Vísir - 27.11.1964, Side 7

Vísir - 27.11.1964, Side 7
? þess, áð hann hafðr Öryggislögreglunni, < VI S I R /> ttmm 28. nóvembsr 1864. —-aJMttyMaa—BMWiBai c >f Enn er margt á huldu um það, hvað hefur verið og er að gerast bak við miíra Kreml. Meir en mán uður er liðinn frá hinu skyndilega og óvænta falli Krúsjeffs. Að baki því stóð ívímælalaust samsæri, hættulegur leik- ur, þar sem hópur manna vogaði lífinu. En hvað gerðist í raun og veru er lítið vitað. Hópar sendinefnda kommún- istaflokksins; frá flestum ríkjum hafa flykkzt þangað austureftir til að þreifa fyrir sér um upplýs- ingar og votta hinum nýju vald- höfum hollustu, en þeir hafa flest ir komið aftur jafnnær og skilja hvorki upp né niður í rússnesk- um stjómmálum. Verst af öllu er, að þeir vita ekki einu • sinni. með vissu, hvort þessir tveir menn sem stigið hafa upp á stall hruninna goða, Bresnév og Kosygin eru hin ir raunverulegu valdhafar. Auðvitað þætti okkur öllum við kunnanlegra, að vita nokkurn veginn hverjir það eru, sem ráða í raun og veru stefnunni í öðru mesta stórveldi heims. Hitt er þó hlálegast, að þeir fiokkshópar í löndum út um víða veröld, sem flatmaga í tilbeiðslu fyrir Moskvu valdinu eru enn sem fyrr allra manna fáfróðastir um það, hverj- um þeir eru að þjóna. Engum hafa öll stórtíðindín frá Rússlandi á síðustu árum komið meira á óvart en þeim. Qtrax eftir að Krúsjeff hafði ^ verið steypt af stóli komu ipp grunsemdir um það, að tvi- nenningarnir Brésnév og Kosygin ;ætu vart verið hinir raunveru- ?gu valdhafar Sovétríkjanna. Hug :yndir þessar byggðust á mati á ersónuleika þessara tveggja nanna. Hvorugur þeirra er sér- ega vel til fortistu fallinn. Kosy pn talinn með afbrigðum þurr og eiðmlegur maður. Brésnév aftur á nóti er meiri persónuleiki en /arla talinn nægilegur töggur i íonum til að standa I forustu. i>ar að auki kom, að mönnum virt ist það líklegt, að til þess að fella svo voldugán mann sem Krúsjeff hefði þurft miklu viðtækara sam- særi. Komst á kreik orðrómur um það, að sjálfur gamli Mikoyan hefði verið potturinn og pannan í þessu samsæri. T síðustu viku voru gerðar nokkr ar breytingar á æðstu flokks stjórn rússneska kommúnista- flokksins og er talið að þær varpi nokkru ljósi á þá skuggalegu at- burði, sem gerðust bak við tjöldin í Kreml við fall Krúsjeffs. Helzta breytingin var sú, að tiltölulega ungur maður að nafni Alexander Shelepin kom inn i sæti það sem hafði losnað í flokks stjórninni við brottvikningu Krús jeffs. Shelepin er nú einn af fjór um mönnum sem eiga bæði sæti í flokksstjórninni og ríkisstjórninni, hinir eru Bresnév, Kosygin og Podgjorny. Það athyglisverðasta við þetta er, að Shelepin er talinn hinn raun verul. yfirmaður Öryggislögregl- blíndum á það, að ástandið væri þó orðið betra en áður. \7‘ið fall Krúsjeffs voru ýmsar sakargiftir samdar á hendur honum. Þær voru sennilega réttai svo langt sem þær náðu, öng- þveiti ríkti í landbúnaðarmálun- um og Rússar máttu varla við því með sitt veika efnahagskerfi Lubjanka- fangelsið í Moskvu, aðal- bækistöð Öryggislögreg! unnar. aðhafzt vegna þess, að hann réði ekki við Öryggislögregluna ^Jálavextir eru þeir, að snemma í haust var gefin út til- kynning um það, að Krúsjeff ætlaði að fara í opinbera heim sókn til Vestur-Þýzkalands nú um áramótin. Var litið svo á að ferð þessi myndi verða söguleg. unnar rússnesku. Enginn vafi get ur leikið á því eftir þetta, að hann hefur verið einn aðalmaðurinn í samsærinu um að steypa Krúsjeff og líklegt má teljast, að hans hlut taka hafi vegið bvnpst á metaskál unum, vegna taumhald á Hinn ______,— ..j. ----------- Alexander Shelepin. rf~kg þá erum við enn komnir að þeirri niðurstöðu, að Sovét- rfkin eru enn sem fyrr lögreglu ríki. Það má segja, að þetta hafi dulizt okkur á undanförnum ár- um, vegna þess, að veruleg breyt ing varð á til batnaðar. Fanga- flutningar til Síberíu og rekstur fangabúða varð minni en áður. Sannleikurinn er þ > sá, að aldrei hefur þetta verið upprætt til fulls, hvað sem Krúsjeff sagði. Póli- tískar ofsóknir hafa haldið áfram, njósnamál og Gyðingaofsókmr hafa verið sett á svið. En við ein að moka milljarða upphæð í efnahagsaðstoð við Egypta og fleiri fjarlægar þjóðir o.s.frv. En þegar Öryggislögreglan er komin inn í spilið, þá skipta þessar rök- semdir ekki meginmáli. Þá bréýttét áðsíaðán úr því að verða^ ttiálefnálég ög stjórnmálaleg deila í það að verða hrein valdabar- átta, þar sem armur hinnar skuggalegu og glæpsarhlegu ör yggislögreglu reyndist sterkast- ur. Og það er víst að Öryggislög- reglan er fjarri því að vera svo véik, sem þeir héldu að hún væri orðin. í henni starfar fjórð- ungur milljónar lögreglumanna og flugumanna út um allt land. Eina aflið, sem nokkurs má sln gegn valdi Öryggislögreglunnar er herinn, en svo virðist sem hann hafi ekki haft sérstakan á- huga á því að styðja Krúsjeff, þar sem stefna hans var að auka neyzluvöruiðnaðinn og leggja ; mikinn kostnað fyrir landbúnað- inn og hefði þetta gerzt á kostn að hersins, þannig að draga átti úr vígbúnaðinum og fækka í hern um. Þess vegna hafði Krúsjeff misst traust og stuðning hersins I J>að verður að taka fram, að þetta eru allt bollaleggingar. sem styðjast ekki við annað en fáein’ atriði, sem komið hafa í Jjós, En segjum nú að þetta sé rétt, að • það sé í rauninni Öryggislögregl an og Shelepin eftirmaður Beria sem hefur hrifsað til sfn völdin. Þá fer maður óneitanlega að sjá hið svokallaða Schwirkmann- mál í nýju Ijósi. Skal ég nú Iftil- lega rekja það mál, en það bend- ir til þess, að ágreiningur hafi • erið kominn upp alllöngu fyrr en Krúsjeff var steypt rf stóli. Þannig ætti samsærið gtgn Krúsjeff að hafa logað al! langan tlma, en Krúsjeff ekkert getað hún ætti að verða liður í bættri sambúð Austurs og Vesturs. Fljótlega kom þó upp grunur um, að ekki væru allir í Rúss landi ánægðir með þessa ákvörð un Krúsjeff. Var þá um það tai- að ,að , gamlir... StaIljms,tarj væpu 4mjög mótfallpir því að Þjóðverj- um yrði gert évo hátt undir hcjfði. Svo gerðist Schwirkmann-mál- ið. Hópur starfsmanna í þýzka sendiráðinu í Moskvu fór einn sunnudag til bæjarins Sagors.K skammt fyrir utan Moskvu til að vera þar viðstaddur messu gamalli og frægri rússneski' kirkju. Þeir sátu þar í kirkjunns, en allt í einu verður einn starfs maðurinn, Schwirkmann að nafni var við það, að maður sem sat fyrir aftan hann skýtur að hon- um sendingu. Verður Schwirk mann fyrir einkennilegum áhrif- um, stirðnar upp og fær kulda flog og missti skömmu síðar meðvitund. Upplýstist það skömmu seinna, þegar félagar hans fluttu hann til læknis banda ríska sendiráðsins, að skotið hefði verið á Schwirkmann lítilli -sinnepsgas-sprengju og munaði mjóu að hann léti lífið. Þýzka stjórnin mótmælti þessum at- burði, en fékk fá svör. Stóð svo lengi í þjarki um þetta og svör- uðu Rússar ekki einu sinni, þó að Þjóðverjar lýstu því yfir að vegna þessara viðbragða gæti 1 ekki orðið úr Þýzkalandsheim- sókn Krúsjeffs. Á endanum kom þó smá afsökunarbciðni frá Krú sj.eff án allra skýringa. Með tilliti til þess sem síðar hefur komið í ljós má ætla að rússneska Öryggislögreglan hafi verið völd að þessari árás. Flugumenn hennar ráða vfir ýmsum óvenjulegum vopnum og er áður vitað. að þeir hafa ein- mltt litlar gasbyssur og blásýru- byssur til þess að lama og drepa menn þegjandi og hljóðalaust. Óg það þykir ærið tortryggilegt, að Krúsjeff skyldi lengi vel engu svara mótmælum Vestur-Þjóð- verja í máli sem sýnt var að gat FrnmE* á Wc R Þvf er haldið fram að skyndiáhlaup hafi verið gert í mannúðarskyni”, segir Þjóðviljinn um björgunarstarf Belga í Kongó. Síðan fordæmir blaðið það í 7 dálka fyrirsögn á forsíðu sem „Freklega íhlut un Bandaríkjamanna og Belga i borgarastyrjöldinni í Kongó“. Ýmsu eru menn nú orðnir vanir í skrifum Þjóðviljans en þó mun þessi ritmennska taka út yfir allan þjófabálk. Upp- reisnarmenn í Kongó voru í þann veginn að myrða 700 — 1000 hvíta menn af 18 þjóðern um sem þar voru. Þegar höfðu þeir leitt hóp 250 manna inn á aðaltorgið í Stanleyville og skotið á varnarlaust fólkið með þeim afleiðingum að 30 — 40 létu lífið en margir voru særðir. Sveitir Belga komu í veg fyrir þetta fjöldamorð á síðustu stundu og björguðu • fólkinu úr klóm villimannanna. Það nefnir Þjóðviljinn ,;frek- lega íhlutun". Tvíhöfðaður þurs. Morgunblaðið ræðir flokks- þing kommúnista í gær og segir m. a.: — Stefnuyfirlýsingar þessa síðasta flokksþings kommún- ,ista hér á landi sýna greini- lega, að þeir hafa ekkert lært og engu gleymt. Andstaða þeirra við uppbyggingu nýrra atvinnugreina og hagnýtingu auðlinda landsins sýnir, að hinn tvíhöfðaði þurs hefur dagað uppi eins og nátttröll þjóðsagnanna. Svo hlálega er komið fyrir honum, að Fram- sóknarflokkurinn, sem jafnan hefur komið fram af minnstri velvild í garð launþega og verkalýðs, ræður örlögum hans innan verkalýðssamtakanna. Framsóknarburgeisar af Aust- fjörðum lýsa því hiklaust yfir, að þeir setji nú kommúnistum stólinn fyrir dyrnar á Alþýðu- sambandsþingi. Einhvern tíma hefði slík aðstaða ekki verið talin sigurstrangleg , fyrir stjórnmálasamtök, sem um- fram allt vilja láta telja sig verkalýðsflokk. Kjarni málsins er sá, að hin tvö höfuð kommúnistaflokks- ins á Islandi eru bæði veik. Þau hafa bæði sáran Framsókn arhöfuðverk. Það er gömul saga og ný, að sá flokkur sem Framsóknarmaddaman slær

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.