Vísir - 14.01.1965, Síða 2
V í SIR . Fimmtudagur 14. janúar 1985
„ÞaS er vinna og aftur vinna"
segir Frímann Helgnson um VALSBLAÐIÐ sem er án vafa
bezfa iþróttablaðið sem gefið er út hér á landi
Enn einu sinni hefur VALS-
BLAÐIÐ komið fyrir sjónir
Valsmanna, blaðamanna og ör-
fárra (allt of fárra) útvaldra,
sem njóta þess að fá blaðið
sent til sín.
Þetta er í 16. skipti frá því
á miðju ári 1957 að blaðið kem
ur út og útkoma þess vekur
fjölmarga forkólfa íþróttamanna
til umhugsunar, þvi þetta er
eina íþróttablaðið, sem gefið er
út, sem fylliega stendur undir
útgáfukostnaði og býður upp á
langtum betra efn'i en öll önnur
blöð um íþróttir.
Valsblaðið er því orðinn fast
ur liður í félagsstarfi Vals, nokk
uð sem alltaf er beðið með ó-
þreyju og er mikil hvatning fyr
ir félagana og bindur að auki
eldri félaga betri böndum Við
félagið eftir að þeir eru raun-
ar hættir að starfa að félags-
málunum
„Þetta starf okkar við Vals-
blaðið er ekkert annað en vinna
og aftur vinna. Það hefur mér
raunar fundizt frekar létt vinna,
en það kostar samt alltaf sinn
tíma ef vel á að takast" sagð’i
Frímann Helgason, einn af aðal
mönnunum í ritstjóm Valsblaðs
ins, er með honum hafa verið
þeir Einar Bjömsson og Gunnar
Vagnsson í ritstjóminni, en
auglýsingastjóri hefur verið Frið
jón Guðbjömsson.
„Við höfum reynt að ná ínn
á sem flest svið félagsstarfsins,
reynt að ná í góð viðtöl við
eldri félagana, reynt að fá þá til
að leysa frá skjóðunni og benda
hinum yngri á það, er þeim hef-
ur fundizt athugavert við félags
starfsemina. Þá höfum v'ið lagt
kapp á að birta myndir af ein-
stökum flokkum félagsins og
yfirleitt birtum við eina grein
um heimsfræga erlenda íþrótta-
menn. Eitt er það, sem við höf-
um varazt e'ins og heitan eld-
inn, — það eru töflumar, „stat-
istfkin", sem tröllríður oft félags
blöðum. Við viljum að allt slíkt
fylgi ársskýrslunni í hvert sinn.
Blaðið viljum við nota til áróð
urs fyrir félagið og fþróttirnar
og teljum plássið betur notað á
annan hátt en að telja upp þurr-
ar tölur".
Valsblaðið barst skömmu fyr-
ir jólin að þessu sinni og sagði
Frímann okkur að aðeins 100
eintök væru nú eftir af þeim
1200, sem prentuð voru og yrðu
þau tekin til geymslu og varð-
veizlu. Það er kraftur f þeim
í Val, hvort heldur ungu mönn
unum, eða þe'im „gömlu“, sem
hættir eru að keppa en helga
félaginu krafta sína eins og þeir
Frfmann, Einar, Gunnar og Frið-
jón gera. önnur félög mega
sannarléga öfunda Val af slfk-
um mönnum, því útgáfa blaða
hefur gefizt mjög illa hjá þeim
flestum og engu öðm en Val
tekizt að gefa út blað að stað
aldri og aldrei svo skemmtilegu
sem blað Valsmanna.
— jt>P —
,Drottning sömbunnar"og
knattspYmusnillingurinn
•> MdHr.Ii ,'
Garrincha á leikvellinum
Einn af frægustu knattspyrnu-
mönnuni heimsins f dag heitir réttu
nafni Emanuel des Santos, en eng-
inn þekkir hann undir því nafni.
Sé hann aftur á móti kallaður
Garrincha, þá munu víst flestir
vita við hvem er átt.
Garrincha hefur hvað eftir ann-
að vakið athygli heimsins á sér,
annað hvort fyrir frábær afrek á
knattspyrnuvellinum, ofsahraðan
akstur, sem hefur verið mikið dá-
Iæti hans og nú síðast fyrir skiln-
að við konu og 8 dætur, þá yngstu
rétt nýfædda.
Hefur það mál vakið mikla reiði
aðdáenda hans á knattspymuvell-
inum enda eru menn kröfuharðir
á að einkalíf „stjarnanna“ á knatt
spyrnuvellinum sé í lagi ekki sfður
en kunnáttan í íþróttinni.
Innanhússknattspymu-
mót Þréttar í kvöld
Innanhússknattspymu-
mót Þróttar hefst í kvöld
kl. 20.15 að Hálogalandi.
Mótið er haldið í tilefni af
15 ára afmæli félagsins.
Keppt er í tveim riðlum í
mótinu. — Úrslitaleikimir
fara fram annað kvöld, en
búast má við snörpum leikj
um í kvöld.
EINKAB8TARI
Vér viljum ráða vana skrifstofustúlku, sem
gæti tekið að sér einkaritarastarf hjá oss.
Málakunnátta er nauðsynleg ásamt góðri æf-
ingu í vélritun. Æfing í að vélrita eftir segul-
bandi er æskileg.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
SÍS, Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu.
STAR F S MAN NAHALD
Konan, sem Garrincha féll fyrir
var gift kona, Elza Soarez að nafni,
kölluð „drottning Sömbunnar“, en
hún er söngkona á veitingahúsi í
Rio de Janeiro. Elza á þrjú börn
með manni sínum og vill nú fá
skilnað.
Annað sem Elza vill er að fara
til Ítalíu, því það er stökkbretti
fyrir upprennandi söngkonur segir
hún. Það er vitað að Garrincha mun
nú einnig fara til ítalfu og nú er
talið mjög sennilegt að hann fari
þangað með EIzu sinni sem ætlar
að komast áfram f sönglistinni.
Elsa er brasilsk kona og kann því beztu skil á knattspyrnu eins
og sjá má af þessari mynd.
„Drottning Sömbunnar“ og Garrincha í eldhúsi „Drottningarinnar" þar sem knattspyrnusnillingur-
inn verður oft að hjálpa til.