Vísir - 14.01.1965, Qupperneq 13
VÍSIR . Fimmtudagur 14. janúar !965
11
SKEMMUGLUGGINN
ÚTSALA
Útsala í dag á alls konar barnafatnaði
úlpum, peysum, gallabuxum, 'dömupeysum,
brjóstahöldum o. fl. Næst síðasti dagur út-
sölunnar.
SKEMMUGLUGGINN
Laugavegi 66
ÍBÚÐ ÓSKAST
1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir ungt par. Álgjör reglusemi.
Sími 21945.
K.F.U.M. — Aðaldeildarfundur í
kvöld kl. 8.30. Ástráður Sigurstein-
dórsson, skólastjóri, flytur erindi:
„Faðir Ðamien, vinur hinna holds-
veiku“. Allir karlmenn velkomnir
Aðstoða við skattframtöl. Hilm-
ar B. Jónsson bókhaldsskrifstofa.
Bankastræti 6, sími 21350.
Fasteignir
til sölu
» herb. íbúð. Ný og glæsileg íbúð
í Heimunum, um 155 ferm. á 2.
hæð. 4 svefnherbergi, þar af
3 á sér gangi ásamt baði. 1
svefnherbergi með forstofuinn-
gangi, snyrting úr forstofu.
Stórt eldhús, búr, sér þvottahús
á þæðinni. Stórar svalir, sem
gengið er út á úr stofu og svefn
álmu. Ný teppi á öllum gólfum.
Sér hiti. Bílskúrsréttur.
Hæð um 90 ferm. í sænsku járn-
klæddu húsi við Skipasund. 1
stofa og 3 svefnherbergi á hæð-
inni, eldhús, bað og forstofa.
2 íbúðarherbergi í risi. Geymsla
og þyottahús í kjallara. Útb. kr.
350000.00. Skipti á 3 herb. íbúð
möguleg.
4 herb. ibúð við Hjallaveg, á hæð-
inni, sem er 90 ferm. eru 4
herb., eldhús, búr og bað. 2 herb.
og eldhús i risi fylgja með. Sér
þvottahús, bílskúr fylgir.
í smíðum
4 herb. íbúð tilbúin undir tréverk
við Ljósheima.
5 herb. fokheld hæð við Hjalla-
brekku í Kópavogi í tvíbýlis-
húsi. Bílskúr fylgir.
5 herb. fokheldar íbúðir við Lindar
braut á Seltjarnarnesi. Allt sér
á hvorri hæð. Húsið múrað að
utan. Hvor hæð um 130 ferm.
Bílskúrsréttur.
7 herb. íbúðir, um 150 ferm. í
Kópavogi. Tilbúnar undir tré-
verk. Bílskúrsréttur.
Stórt og glæsilegt einbýlishús í
Kópavogi, um 187 ferm. Bílskúr
um 33 ferm., allt á einni hæð.
Selst fokhelt.
J:n Ingimarsson lögm.
Hafnarstræti 4. — Simi 20555.
Sölum.: Sigurgeir Magnússon,
Kvöldsími: 34940
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir menn.
Vönduð vinna Fljót afgreiðsla.
Sími 12158. Bjami
Húsgagnahreinsun. Hreinsum hús
’ögn f héímahúsum. Mjög vönduð
vinna. Sími 20754.
Hreingerningar. Hreingemingar
Vanir menn, fljót afgreiðsla Símar
35067 og 23071. Hólmbræður.
Hreingerair„_r, gluggapússun
Jliuberum hurðir og þiljur. Úppl
í. sima 14786.
Hreingerningar, gluggahreinsun
Vanir menn. Fljót og góð vinna —
Sími 13549.
Bílasala
Matthíasar
Simar 24540 og 24541.
Mercedes Benz 189, 190 og 220
1955-1964.
Chevrolet Chewelle ’64 lítið ekinn
Ford Comet ’62 ’63 Og ’64
góðir bílar.
Consul Cortina '62 og ’64 lítið
keyrðir.
Opel Rekord ’58-’64
Opel Caravan ’55-’64
Volvo station '55, ’59 og ’62
Saab '62, ’63 ’64
Moskowitch ’57-’64
Volkswagen ’56-’64
Austin Gipsy ’62 ’63 benzín og
diesel bílar,
Land Rover ’61 ’62 ’63
Hillman Imp ’64 ókeyrður
Taunus 17 M ’62. ’63 ’64 7
Höfum ejnnig mikið úrval af vöru
bifreiðum. sendiferðabifreiðum,
langferðabifreíðum og Dodge
Weaponum, allir árgangar.
Bílasala
Matthínsar
SKÁKÞING REYKJAVÍKUR
Þriðja umferð á Skákþingi
Reykjavíkur var tefld á sunnudag.
Leikar fóru þannig í meistara-
flokki að Haukur Angantýsson
vann Sigurð Kristjánsson, Jóhann
Sigurjónsson vann Hauk Hlöðver,
Benóný Benediktsson vann Gylfa
Magnússon, Jón Hálfdanarson
vann Helga Hauksson, Bragi
Björnsson og Magnús Sólmundar-
son gerðu jafntefli en skák Bjöms
Þorsteinssonar og Jóns Kristinsson
ar fór í bið.
Fjórða umferð var tefld á mánu-
dagskvöld og fóru leikar svo í
meistaraflokki: Benóný Benedikts-
son vann Helga Hafuksson, Magnús
Sólmundarson vann Jóhann Sigur-
jónsson, Björn Þorsteinsson vann
Hauk Angantýsson, Jón Hálfdanar
son vann Braga Björnsson, Jón
Kristinsson vann Gylfa Magnússon.
Skák Hauks Hlöðvers og Sigurðar
Kristjánssonar fór í bið.
Biðskákir úr annarri umferð voru
tefldar á laugardag. Leikar fóru
þannig í meistaraflokki að Björn
Þorsteinsson vann Benóný Bene-
diktsson og Gylfi Magnússon vann
Helgá Hauksson.
Staðan er þá þann'ig eftir fjórar
úmferðir: 1 meistaraflokki eru
efstir:
Magnús Sólmundarson 3,5 vinning
Björn Þorsteinsson 3 v. og biðskák
Jón fíristinsson 3 og biðskák
Jón Hálfdanarson 3 vinninga
Benóný Benediktsson 3 vinninga
Bragi Björnsson 2,5 vinning.
SKIPAFRÉTTIR
BH IjjÍL" '
Ms. Skjaldbreid
fer vestur um land til Akureyrar
16. þ.m. Vörumóttaka í dag til á-
ætlunarhafna við Húnaflóa og
Skagafjörð og Ólafsfjarðar. Far-
seðlar seldir á föstudag.
I fyrsta flokki eru efstir: . Lúðvlksson með 3,5 vinninga hvor.
Karl Sigurhjartarson með 4 vinn. Fimmta umferð verður tefld í
Ólafur Ólafsson með 3 vinninga. kvöld, en sjötta umferð á sunnudag
í öðrum flokki eru efstir: kl. 2. Teflt er í MÍR-salnum í Þing
Bragi Halldórsson og Jóhannes I holtsstræti 27.
Nýtt ungmenna-
félag í Reykjavík
1 desembermánuði s.l. gengust
nokkrir áhugamenn fyrir stofnun
ungmennafélags í Reykjavik og
hlaut það nafnið „VÍKVERJI.“
Verkefni félagsins er að stuðla
að aukinni þjóðrækni og menningu
félagsmanna. Að beita sér fyrir
framgangi þroskandi málefna, sem
ungt fólk hefur áhuga á og vekja
áhuga þess á öðrum málefnum,
sem megi verða landi, þjóð og
félaginu sjálfu til gagns og sóma.
Að sjá félagsmönnum og eftir at-
vikum öðrum æskulýð fyrir holl-
um og þroskavænlegum skemmt-
unum og öðrum tómstundastörfum
Að vinna að framgangi íslenzku
glímunnar og annarra íþrótta.
Starfsemi er þegar hafin innan
félagsins og hefur félagsstjórnin
sett sér það takmark að auka fé-
lagatöluna allverulega á þessu
starfsári svo að félagið geti fljót
lega hafið öflugt starf samkvæmt
tilgangi sínum.
Stjórn félagsins er það ljóst, að
höfuðáherzluna ber að leggja á, að
ná til unga fólksins, því hvetur
h'.n það til ..ð ganga til samstarfs
um þau verkefni, sem ætíð bíða
úrlausnar á þessum vettvangi. *
í vetur gengst stjórn félagsins
fyrir glímunámskeiðum og er eitt
þegar hafið.
Sunnudaginn 31. janúar verður
almennur félagsfundur haldinn í í
félaginu. Þeir sem þá og til þess I
tíma ganga í félagið verða skráðir
sem stofnfélagar. Þeir sem ekki
geta mætt á þessum fundi, en hafa
hins vegar áhuga á að gerast stofn
félagar, geta sent skriflega um-
sókn eða haft samband við ein-
hvern úr stjórn féíagsins fyrir
þann tíma. Fundurinn verður aug
lýstur síðar.
í lögum -félagsins er kveðið svo
á, að félagsmenn annarrá: úng-
mennafélaga hafi rétt til að sækja
fundi ög samkomur félagsins og
taka þátt i starfsemi þess og er fé
laginu það mjög kærkomið, ef ung'
mennafélagar sem dvelja l
Reykjavík í lengri eða skemmri
tíma vildu taka þátt í fundum fé-
lagsins og eiga aðild að annarri
starfsemi þess.
Stjórn félagsins skipa: Halldór
IHvar ©r
hræddur við
Virgisiiu
Woolf?
í kvöld frumsýnir Þjóðleik-
húsið leikritið Hver er hræddur
við Virginíu Woolf?, eftir Ed-
vard Albee. Leikstjóri er Bald-
vin Halldórsson. Leikendur eru
aðeins fjórir, en þeir eru: Helga
Valtýsdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Gísli Alfreðsson og Anna
Herskind. Myndin er af Róbert
og Helgu i hlutverkum sínum.
\
Þorsteinsson, Ásbraut 3 formaður,
sími 41126, Sigurður Sigurjónsson,
Teigagerði 12, ritari, sfmi 34474,
Valdimar Óskarsson, Hlíðarvegi 65
gjaldkeri, simi 40832.
Blómabúbin
Hrisateig 1
símar 38420 & 34174
mmmmmmmmmmmmmmmmrnzx