Vísir - 14.01.1965, Side 5
VÍSIR . Flmmtudagur 14. janúar 1965
5
utlönd í
morgun útlönd í morgun útlönd í morgun
utlöhd £ morgun
Ormstan um TSR-2 / fullum gangi
Tíuþús. manna kröfuganga / London
Erlend blöð birta þessa mynd af leiðtogum fjögurra stóru flokkanna f Vestur-Þýzkalandi, og getur þess,
að enn séu þeir einhuga — en að vísu aðeins um tilhögun alia í kosningabaráttunni fyrir þingkosningam-
ar, sem fram eiga að fara í Vestur-Þýzkaiandi. Eining er um það þeirra milli, að aðalkosningabaráttan
skuli standa aðeins seinustu 30 daganr, áður en kosningar fara fram, og strangar reglur eiga ennfremur
að gilda um það hvernig kosningabaráttunni skuli hagað þessa seinustu 30 daga. T.d. er bannað að
„kaupa tíma til áróðurs í sjónvarpi“ og útvarpi, áróður í lofti frá flugvélum og skipum er bannaður,
auglýsingakenndur áróður í blöðum og tímaritum bannaður seinustu 60 dagana fyrir kosningar og ekki
mega flokkamir dreifa nema tveimur kosningapésum seinustu 6 vikumar fyrir kosningar. Á myndinni
em frá vinstri: Erich Mende leiðtogi frjálsra demokrata, Franz Josef Strauss leiðtogi CSU, Willy Brandt,
leiðtogi jafnaðarmanna, og leiðtogi CDU Josef Hermann Dufhues.
að greiða I dollurum, og það er
skortur á þeim. Og ennfremur:
Ef hætt er við smíði TSR2, verð-
ur British Aircraft Corporation (svo
nefnt eftir sameiníngu Vickers, Eng
lish Electric og Bristol Aircraft) til
neytt að loka verksmiðjum sínum
í Weybridge, Surrey og Bristol. Og
ef hætt verður við smíðí hinna
tveggja gerðanna, verður fyrirtæk-
ið, Hawker Siddeleys (svo nefnt
eftir sameiningu Hawkers. De
'Havillands, Avros og Blackbums)
fyrir miklu áfalli.
Yfir 20.000 starfsmenn
kunna að verða atvinnulausir.
1500 flugvélateiknarar og aðrir sér
kunnáttumenn yrðu að leita sér
atvinnu erlendis.
Og atvinnuleysið myndi breiðast
út til margra fyrirtækja sem fram-
leiða sértæki í flugvélamar o. fl.
ENN MEIRA í HÚFI
En það er enn meira i húfi.
Flugvélaiðnaðurinn brezki vinnur
inn erlendan gjaldeyr’i, sem nemur
100 milljónum sterlingspunda ár-
lega.
Sú ákvörðun sem stjóm Wilsons
tekur, kann því að reynast örlaga-
rík.
Leiðtogar flugvélaiðnaðarins hafa
þegar rætt við Jenkins flugmála-
ráðherra. Á morgun ræða þeir við
TSR2
Harold Wilson forsætisráðherra á
sveitarsetri hans.
► Forseti Stálfélagsins f Wal-
es segir horfur ískyggilegar fyrir
stáliðnaðinn þar, og ekki sfzt
geti það valdið erfiðleikum, að
verkefnin nægja eklá mann-
skapnum, sumpart vegna aukinn
ar véltækni, einkum f Port Tal-
bot. ViII hann að stjómin taki
að sér að koma þeim stáliðnaðar
mönnum f atvinnu við annað,
sem ekki er rúm fyrir lengur við
stálframleiðslu.
► Kaupsýslumenn í Bretlandi
hafa tekið vel tilmælum Georgs
Brown efnahagsmálaráðherra,
að hamla gegn hækkandi verð-
lagi á nauðsynjum. Verð hefur
nú hækkað á eggjum og fleski.
í dag fara yfir 10.000 starfsmenn
flugvélaiðnaðarins brezka í kröfu-
göngu f Lundúnaborg og er kröfu-
gan'mn þáttur í orustunni um
TSTl?.. en svo kalla brezku blöðin
át'"’;'i: millj ríkisstjómarinnar ann
flugvélasmíði að ræða, sem stjórn
in hugleiðir að hætta við, gerðirnar
TSR2 (sprengjuflugvél) P1154
(stökk-orustuþota eða „jump-jet-
fighter) og HS681 flutninga-þota.
Áætlaður kostnaður Við smíði
ars v'’--r og brezka flugvélaiðnað-! flugvélanna er hvorki meira né
arins eg starfsmanna hans hins | minna en 1500 milljónir sterlings-
vegar, út af því, að stjórnin hyggst j punda og iðnaðinn munar um
hætta við áformaða herflugvéla-1 minna, en stjórnin telur einkum
smíði, af sparaaðarástæðum, en I áformin um TSR2 ágætt dæmi um
hún mimdi að áliti hinna tefia ! eyðslusemi fyrrverandi ríkisstjóm-
rekstri flugvélaverksmiðja í voða
og gera 25.000 verkamenn atvinnu-
lausa.
Annars er um þrjár áætlanir um
ar. En hér sannast sem oftar, að
málin hafa margar hliðar, og að
þetta er orðið stórpólitískt mál, og
eitt þeirra sem stjórnin á framtíð
sina undir, að leysist farsællega,
er orðið flestum ljóst.
HVAÐ KÆMI ÞÁ
í STAÐINN?
Brezk blöð spyrja hvað mundi þá
koma í staðinn, ef hætt yrði við
þessi áform?
Daily Express svarar: Ef hætt
verður við flugvélasmíðina, kann
stjórnin að kaupa bandarískar her-
þotur í staðinn, en án nútíma her-
flugvéla getur Bretland ekki verið.
Það yrði ódýrara að kaupa banda-
rískar herflugvélar. Það viðurkenn-
ir blaðið, en bætir við: — Þær yrði
Rauia stjarnan "ífAo
ræíst á stefnu Wilsons
Stefnu sfjjérncsr þeirra „pólitískur farsi##
í kjölfar tilkynninganna um
heimsókn Kosygins forsætisráð-
herra til London í vor snemma
og Wilsons til Moskvu nokkru síð-
ar, að ógleymdri tilkynnirgu um
heimsókn Andrei Gromyko utanrík
isráðherra Sovétríkjanna, sem á að
eiga sér stað á undan, en hann
kemur í boði Patricks Gordons
Walkers utanríkisráðherra — hefir
blaðið Rauða stjarnan í Moskvu
lýst stefnu stjórnar Harolds Wils-
ons, kratastjórnarinnar, sem „póli-
tískum farsa.“
Blaðið. málgagn hers, flughers
og flota, heldur því fram, að stjórn
Wilsons fylgi sömu „pólitísku
línu“ og fyrrverandi stjórn Ihalds
flokksins. Nefnir blaðið í þessu
sambandi orð og athafnir hennar
í sambandi við Kongó, Aden, Malaj
síu, Borneo og NATO, auk þess
sem hún hafi tekið sér forystu um
stofnun kjarnorkuherafla, sem
ekki aðeins kjarnorkuveldi, heldur
og lönd, sem ekki ráði yfir kjarr
orkuvopnum verði aðilar að.
Gerðir kratastjómarinnar eftir
kos..’ngarnar sýni að kosninga-
loforðin hafi verið „pólitískur
farsi“ segir Rauða stjarnan.
—M——
HAKAKR0SSINN
Ifór í taugar I
Ibílstjórans 1
Aukakosning á bráðum fram
að farj í Leyton í Norður-Lond
on og þar er í kjöri af hálfu
stjómarflokksins — jafnaðar-
manna, Patrick Gordon Walker,
utanrfkisráðherra. Hann féll í
almennu þingkosningunum sein-
ustu og býður sig nú fram í
„öraggu kratakjördæml“. Fram-
boðsfrestur er nýútranninn og á
fyrsta kosningafundinum kom
til uppþots — fjarlægði lögregl
an 12 menn, þeirra meðal Colin
Jordan brezka nazistaleiðtog-
ann. Annars dró kona hans
Francoise, bróðurdóttir hins
látna fræga tízkukóngs Dior, að
sér athyglina, því að hún kærði
leigubílstjóra, en hann neit
aði að aka henni með þeim um
mælum, að hann væri Gyðingur
en nazistalyktina Iegði af henni,
skipaði henni úr bilnum, og reif
af henni hálskcðju, sem fór svo
í taugarnar á honum, að hann
breif f keðjuna, sem slitnaði. í
keðjunni hékk hakakross. —
Ekki bar þeim saman fyrir rétti
um hin fögra orð, sem fóru
þeirra milli, en bílstjórinn varð
að greiða 2 pund í sekt og 1
■ “A . linf
1 .I».y
PHnpH
ifédÆSSdsftfl [.i'ifeiiÆ
Francoise. [I
pund fyrir að hafa eyðilagt keðjý
una. „Foringinn og frú hans«|
heilsuðu að nazistasið, er þauj*
gengu úr réttarsalnum, segir í\
frétt um þetta í erlendu blaði. !|