Vísir - 14.01.1965, Blaðsíða 10
w
V1SIR Fimmtudagur 14. janúar 1965
~~~“— 1 ÝMIS VIN N A — ÝMIS VINNA -fr |
Bitstál — Skerpingar Bitlaus verkfæri tefja alla vinnu. Onnumst skerpingar á alls konar verkfærum smáum og stórum. BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500 Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar viðgerðir a húsum utan sem innan, svo sem gera við og skipta um þök, einfalt og tvöfalt gler Góð tæki til múr brota. — Otvega menn til mosaiklagna og vm islegt fleira. Góð þjonusta Karl Sigurðsson, sími 21172 Vélahreingerning Teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Vanii og vandvirkir menn Ódýr og örugg pjónusta ÞVEGILLINN, sími 36281.
Vélahreingerningar Vélahreingerning og teppahreinsun - Þægileg kemisk vinna Þ Ö R F , shni 20836
Húsaviðgerðir fökum að okkur alls Konar húsaviðgerðir úti og inm Leggium mosaik og flísar Skiptum um ein- falt og tvöfalt gler Skiptum um og lögum þök Vanir og duglegir menn ívar Elíasson, sími 21696
Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn l heimahúsum Sími 37434
Vélhreingerning Þægileg vinna, fljótlep vinna. Vönduð vinna. Vanir menn. Þrif, sími 21857 og 40469. Kópavogsbúar Málið sjálf, við lögum fyrir ykkur litina. Fullkomin og örugg þjónusta Litaval, Álfhólsvegi 9, sími 41585
Bílaviðgerðir Geri við grindur 1 bílum og tæst við alls konar nýsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5, simi 11083. Bifreiðaeigendur Ventlaslípingu, hringskiptingu og aðra mót- orvinnu fáið þér vel og fljótt af hendi leyst hjá okkur Bifvéiaverkstæðið Ventill s/f, sími 35313
Nýja fiðurhreinsunin Endumýjum gömlu sængumar. Seljum dún og fiðurheld ver Nýja fiðurhreinsunin Hverfisgötu 57A. Sími 16738.
Nýja teppahreinsunin Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Önnumst einnig vélahreingerningar. Nýja teppa- og húsgagnaiireinsunin Sími 37434.
Mosaiklagnir Annast mosaiklagnir ob aðstoða fólk við að velja liti á baðherbergi og í eldhús ef óskað er Vönduð vinna Sími 37272
Vélahreingerning Önnumst vélahreingerningu og handhreingern- mgu. — Hreinsum gluggarúður Símar 35797 og 51875 Þórðúr og Geiri
Píanóflutningar. Tek að mér að flytja píanó og aðra þunga hluti. Uppl. f síma 13728 og Nýju Sendi- bílastöðinni, Miklatorgi. Símar 24090-20990. Sverrir Aðalbjömsson Félag hreingerningarmanna.
Brúðuviðgerðir. Tökum að okkur alls konar brúðuviðgerðir. Opið kl. 3 — 6 daglega. Brúðuviðgerðin, Skólavörðustíg 13 (bakhús).
Handrið. Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæm- um alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 51421 og 36334.
Píanóstillingar og viðgerðir. Guðmundur Stefánsson, hljóðfærasmiður, Langholtsvegi 51. Sími 36081 kl. 10-12 f. h.
Húsbyggjendur! Tökum að okkur smíði á skápum og inn- réttingum úr plasti og harðviði. Trésmiðjan Víðistöðum, Hafnarfirði Simi 51960,
Bifreiðaeigendur! Tökum að okkur smærri og stærri verk, fyrir ákveðið verð. Framkvæmum flestar tegundir vinnu. Sækjum. Sendum. Rétting s.f. við Vífilsstaðaveg Sími 51496.
Bifreiðaeigendur, athugið. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir fólks- og vörubfla-hjólbörðum. Gerum við keðjur og setjum þær undir ef óskað er. Höfum opið alla daga vikunnar frá 8 árd. til 11 síðdegis. Hjólbarðaviðgerðin Múla við Suðurlandsbraut. Slmi 32960.
Nokkrir læknastúdentar óska eftir að taka að sér ýmiss konar smáþjón- ustu á heimilum, t. d. barnagæzlu á kvöldin svo og m. m. fl. gegn hóflegu gjaldi. Uppl. í símum 14034, 37895 og 20080.
Loksins einnig ó íslonai
Eftii mikla (rægðartöi a MorOurlöndum.
Þýzkalandi. Belgtu. Hollandi. Itallu og mörg-
um öðrum löndum. nafið þér einnig tæklfæri
tn að bylja og hllfa stýri bifreiðar vðar með
plastefnl, sem hefur valdið gjörbyltlngu a
þessu svfði. Otrúleg mötstaða. Mjög fallegt
Nögu heltt ö vetrum. Nögu svalt a sumrum.
Heldur ötliti stnu. Svltar ekki nendur —
Mikið litaúrval.
Sími 21874
borgin í dag
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn Sinn
21230 Nætur- og helgidagsla'kmr
i sama sfma
Næturvakl i Reykjavík vikuna
9.—16. jan. Ingólfs Apótek.
Neyðarvaktin kl. 9-12 og 1—5
aila virka daga nema laugardaga
kl 9—12 Simi 11510
Næturvakt i Hafnarfirði að-
faranótt 15. jan: Bragi Guðmunds
son, P ttukinn 33. Sími 50523.
Utvárpið
Fimmtudagur 14. janúar
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og þýzku
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
20.00 ..Grímudansleikurinn" —
kantata fyrir bariton og 9
hljóðfæri eftir Francis Poul
enc.
20.20 Gömul skip úr djúpi hafs
ins, I. erindi. Hjálmar R.
Bárðarson skipaskoðunar
stjóri
20.40 Tónleikar. Sinfóníuhljöm-
sveit belgíska útvarpsins
Ieikur tvö tónverk.
21.00 Með æskufjöri. Ragnheiður
Heiðreksdóttir og Andrés
Indriðason sjá um þáttinn.
22.10 Kvöldsagan „Eldflugan dans
ar,“ eftir Elick Moll IV.
22.30 Jassþáttur
23.00 „Á hvftum reitum og svört
um,“ Guðmundur Amlaugs
son flytur skákþátt
23."35 Dagskrárlok
5|onvarpio
Fimmtudagur 14, janúar
16.30 Skemmtiþáttur Bob Cumm
ings.
BLOÐUM FLETI
Blika mánableikir sandar,
bergir lífið nýjan þrótt,
blunda á verði brot og grandar,
blysför dansa loftsins andar.
Vélum knúin skríður skjótt
skeið, i kaldri töfranótt.
Gljúpar öldur undan láta,
ekkaþungt við súðir gráta.
— Hafið á mig andar hljótt,
eilíft, ‘ myrkt, sem dauðans gáta.
Einar Benediktsson.
Varð ólánsmaður eftir það.
Ekki má ráða reyðarfiski bana. Það er stakasta ólánsmerki. Enu
sinni lentu sjómenn í illfiskavöðu, en það vildi þeim til lffs, að
reyðarfiskar komu þeim til hjálpar og bældu illhvelin undir sig, syo
þeir gátu komizt undan, Um leið og þeir héldu burt, kastaði eínn
skipverja til eins reyðarfisksins og lenti hann í blástursholunni á
honum. Þá gat hvalurinn ekki andað og sprakk skömmu seinna. En
maðurinn varð ólánsmaður alla ævi.
„Kreddur" Ólafur Davíðsson
úlb
Nh| ERTU SOFNTJÐ
^ ELSKAN’
heyrðu — hefurðu heyrt söguna
af konunni, sem sagði við eigin
mann sinn, þegar hún kom
heim af útsölu: — Veiztu bara
hvað, — ég fékk þessa skó fyrir
helminginn af þvf, sem skómir
mínir kostuðu um daginn — og
þó eru þeir þrem númemm
stnern!
Eins og allir vita, eru sífellt
strangari kröfur gerðar til
manna um kunnáttu í starfi, enda
er það þegar viðurkennt — að
minnsta kosti að vissu leyti —
að mönnum ber réttur til launa
í samræmi við það nám og þann
námstíma, sem starfið krefst
Má nú svo heita, að einu starfs-
greinarnar. þar sem ekki er kraf
izt skemmri eða lengri undir-
búningsmenntunar og prófa. séu
þingmennska, bankastjórn, ráð-
herradómur — og hljóðfæraleik-
ur fvrir dansi. Það fylgir og öll-
um bessum starfsgreinum, að
þeir, sem f þær veljast, stunda
þær þannig að þeir gegna ýms-
um öðrum embættum og stöð-
um samtímis. Þegar á allt þetta
er litið, er því sízt að undra þó
að hljóðfæraleikarar vilji kom-
ast í launaflokk með þessum
„stéttabræðrum“ sínum — já
og raunar er þetta allt sama
stéttin, því að allir vilja þessir
aðilar láta þjóðina dansa gagn-
rýnislaust eftir sínum nótum.
MÉR ER
SAMA
hvað hver segir ... það er eng-
in hending að hljóðfæráleikar-
amir gera verkfall einmitt núna
— þegar miðsvetrarprófin standa
yfir i bamaskólunum ...
STRÆTISVAGNA-
HNOÐ
Margt var það í leynum,
sem fékkst aldrei uppkláraO,
og aldrei var í mannkynssögu
neinni fært í letur.
Hvort Palli kyssti Rósu —
Hvað veit Hofteigsbóndi um þaO
itt hygginn l'ari oft nærri
veit hver reyndur Tómas betu*
? ? ?
*
. .. að næsti dómsúrskurður i ó-
þekktarmáli útvegsbankamanna
verði að öllum líkindum að þeir
fái áminningi. fyrir að taka ekki
áminningum?