Vísir - 14.01.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 14.01.1965, Blaðsíða 12
12 VfSIR . Fimmtudagur 14. jaitúar 1965 'mM m INNA ATV INN A KAUP-SALA KAU P-SALA STARFSSTÚLKA — ÓSKAST Starfsstúlka óskast fyrir 15. jan. Uppl. ekki gefnar f síma. Gufu- pressan Stjaman, Laugavegi 73. ÝMIS VINNA Viðhald og viðgerðir. Annast viðgerðir á heimilistækjum, kyndi- tækjum og fleira. Smávélaviðgerð in Frakkastíg 22, kjallara. Bókhald. Get tekið að mér að annast bókhald i aukavinnu. Tilboð merkt „Bókhald" sendist blaðinu. Húsbyggjendur. Húsasmiður get ur- tekið að sér vinnu innanhúss, t.d. hurðarísetningar, kiæðningar, breytingar o.fl. Uppl. 1 sfma 51375. Saumavélaviðgerðir, tjósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegl 19 (bakhús) — Simi 12656 ATVINNA ÓSKAST Raftækjavinnustofa. Annast raf- lagnir og viðgerðir. Eiríkur Ellerts son. Sfmi 35631. Ung stúlka óskar eftir kvöld- vinnu alla daga vikunnar, nema la-gardaga og sunnudaga. — Simi 11965. Málaravinna. Annast alla innan- og utan húss málun. Sími 34779. Steinþór M. Gunnarsson, málara- meistari. Fullorðin kona með 6 ára dreng óskar eftir léttu starfi á heimili. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð merkt „Róleg" sendist blaðinu f. 20. þ. m. Málning. Get bætt við mig innan húss málningu. Simi 19154. Bifreiðaviðgerðir. Réttingar og viðgerðir. Uppl. i síma 40508 eftir kl. 7. Barngóð stúlka óskast sem ráðs- kona hjá ekkjumanni. Uppl. f sfma 34704. Sauma kjóla, kápur, dragtir, snið, bræði saman, máta. Sími 33438. Kona óskar eftir heimavinnu. — Slmi 40146. Pipulagningar og viðgerðir á hreinlætistækjum Sími 36029. Kona óskar eftir vinnu fyrrihluta dags, er vön afgreiðslustörfum og saumaskap. Sími 18696. -IJialdsskrifstofan (Ó. H. Matthfasson). Sími 36744. ATVINNA i BOÐI Karl eða kona óskast i sveita- vist. Húsnæði í því sambandi. — Uppl. Hverfisgötu 16 a. Mála ný og notuð húsgögn. Get einnig bætt við mig málningavinnu f húsum. Málarastofan Stýrimanna stfg 10 (áður Ingólfsstræti 10) — Sími 11855 Glerfsetning. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. Sími 10099. 1—2 menn óskast í létta verk- stæðisvinnu. Uppl. í síma 12422. Stúlka óskast Bemhöftsbakarf, Bergstaðastræti 14. Konur, athugið! Sauma drengja- buxur op telnnabuxur eftir máli. Hef fallegt terylene. Tek einnig til- lögð efni. Unnl. í síma 22857. Eldri kona óskast til að sjá um heimili fyrir feðga (má vinna úti). Frftt herbergi og fæði. Sími 30784 milli kl. 8 og 9. Rafmagnsleikfangaviðgerðir — Óldugötu 41 kjallari götumegin BÍLSKÚR — ÓSKAST Bflskúr eða annað hentugt pláss óskast undir tómstundastarfsemi í Vesturbænum. Sími 20076 miili kL 6—7 í kvöid. ÍBÚÐ TIL LEIGU Ný íbúð 3 herb. og eldhús til leigu, tilbúin um mánaðamótin jan — febr. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 38012 milli kl. 8—10 e. h. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óska eftir 2—3 herb. ibúc til leigu. Helzt í Kópavogi. Sími 41215. ÍBÚÐ — ÓSKAST 2—3 herb. íbúð óskast til leigu fyrir reglusöm hjón. Uppl. í sfma 40748. BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á 4—5 manna bflum. Hringið f síma 18352. MIÐSTÖÐVARKETILL Óska eftir að kaupa miðstöðvarketil og kynditæki, Stærð ketils 3 til 3,5 ferm. Sigurður Grétar Guðmundsson vatnsvirkjameistari. Sfmi40506. SMURT BRAUÐ OG SNITTUR Kal't borð smurt brauð Jg snittur. Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Sími 379-10 og' 36066. HÚSNÆÐI ÓSKAS7 Óska eftir herbergi. Sfmi 36680. Vil taka á leigu 2-4 herb. fbúð. Sfmi 22618. _________ Halló — Halló. Sá sem getur lánað 40-50 þús. kr. í 4 mán. get- ur fengið 3 herb einbýlishús til leigu í minnst 2 ár. Tilboð sendist augl.deild Vfsis merkt „Fyrirfram- lílÍ£ili==^£!L===========================. Ung hjón með 1 bam óska eftir 1-2 herb. íbúð sem fyrst. Húshjálp kemur tii greina. Uppl. í sfma 38412 Kærustupar með 1 bam óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Sfmi 33791. Sjómaður, sem lftið er heima óskar eftir herbergi, helzt með sér inngangi. Má vera í kjallara. Sfmi 12883. Tvær úngar stúlkur utan af landi óska eftir 1-2 herb. Ef til vill með eldunarpiássi. Uppl. f síma 37859 eftir ki. 7 e.h. Reglusöm stúlka f góðri stöðu óskar eftir 1—2 herbergja fbúð til leigu strax. Nánari upplýsingar í sfma 11700 frá kl. 9—5. Kærustupar, sem vinnur úti, ósk- ar eftir 2 herbergja íbúð sem allra fyrst. Sfmi 18968. Óska eftir iðnaðarhúsnæðí, t. d. tvöföldum bílskúr. Sfmi 20572. Námsmaður utan af landi óskar eftir he. bergi. Æskilegt að fá fæði á sama stað. Uppl. í sfma 35297 milli kl. 7-8 í kvöld. Ung, erlend hjón, sem eru hér við nám, óska eftir fbúð f 2—3 mánuði í Reykjavík. Uppl. f sfma 13231, Ung stúlka óskar eftir herbergi, hélzt f Vesturbænum. Sími 18356 eftir kl. 6 f dag. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í sfma 3-50-65. 2 ungar stúlkur óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 21240 á skrif- stofutíma. ____________________ Kærustupar með 1 barn óskar eft ir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Sfmi 12352. 2 herb. fbúð óskast á góðum stað í bænum. Tvennt fullorðið og 11 ára drengur í heimili. Reglusemi Barnagæzla kæmi til gre’ina. Sími 21673. Sölutum óskast tii leigu á góð- um stað. Tilb. sendist augl.deiid Vísis fyrir 18. þ. m. merkt „ör- yrki“. íbúlj óskast Lítil, þægileg tveggja herbergja íbúð óskast fyrir eldri hjón, helzt sem næst miðbænum. Má vera f kjallara. Tilboð sendist blaðinu, merkt „Þægileg — 101". 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi. — Mætti vera f Revkiavík eða Hafnarfirði Sím 51896. TIL LEIGU Til Ieigu 2 góðar stofur, eldhús og geymsla rétt við Miðbæinn. Að- eins fyrir rólegt reglufólk. Tilboð sendist augl.deild Vís'is fyrir há- degi á laugardag merkt „Rólegt — 195“. Húsnæfli ti! ieigu Karl eða kona Vkast ■ i svéitavist Húsnæði 1 b sambandi. Uppl. Hverfisgötu 16 a VATNSKASSAVIÐGERÐIR Hef opnað aftur vatnskassaviðgerðaverkstæði í Skipholti 8, inngang- ur frá Stangarholti. Heimasími 20627. Tvö samliggjandi herbergi til leigu fyrir 2 reglusama p'ilta. sem ekki neyta áfengis. Öldugötu 27 uppi, að v'estanverðu. BÍLL — ÓSKAST Hver vill selja regiusömum pilti f góðri atvinnu bfl ekki eWri en árgerð ’56 —’57, sem má greiðast á 1—2 árum eða fyrr með 100% mánaðarafborgunum. Tilboð, er greinir verð og skilmála ásamt ástandi og árgerð bílsins, sendist Vísi fyrir 20. þ. m. merfct „Skil- vfsar greiðslur 1965 — 66“. RAFMAGNSPERUR TIL SÖLU Seijum næstu daga vegna skemmda á umbúðum, við lækkuðu verði OREOL rafmagnsperur 15, 40 og 60 watt á kr. 5,00, 75 watt á kr. 6,50 100 watt á kr. 8. Mars Trading & Co h.f., vörugeymslan við Kleppsveg (gegnt Laugarásbíó). Sfmi 17373. ÓDÝR BAÐKER Nokkuð gölluð baðker, stærð 170x75 can., verða seld með mlldum afslætti. Mars Trading Co. h.f., vöruskemman við Kleppsveg gegnt Laugarásbíó. Sfmi 17373 TIL SOLU Veiðimenn, athugið: Til sölu á- höld til fluguhnýtingar. Kennsla f fluguhnýtingu, flugur hnýttar eftir mynd eða uppskrift Flugur til sölu. Analius Hagvaag, Barmahlíð 34. Sími 23056 Til sölu 3 gólfteppi, 2 gítarar, NHfisk ryksuga, hægindastóll, pf- anóbekkur, 2 lítil rúm ásamt dýn- um. Annað sundurdregið, 3 stopp- aðar setur, hentugar í sendiferða- bfl eða jeppa. Sfmi 23889 eftir kl. 7. Til sölu vegna flutnings: Svefn- sófi og tveir stólar ásamt sófaborði (Víðishúsgögn) sem ný. Einnig sem ný Nilfisk ryksuga. Til greina getur komið að taka notuð vel me'ðfarin húsgögn. t. d. sófasett og góða Nil- fisk ryksugu, eldri gerð, í skiptum. Tilboð merkt: „Hagkvæmt" leggist inn á augl.deild Vfsis sem fyrst. Danskt pfanó til sölu. Sfmi 23889 eftir ki. 7. ’ Til sölu: Sjálfvirk Bendix þvotta- vél og Thor strauvél til sölu. Báðar í góðu lagi. Uppl. í sima 15946. Til sölu 4 sæta sófi, 2 stólar, sófaborð, allt nýlegt. Símj 18767. Keflavík. Til sölu notuð eldhús- innrétting, ásamt Rafha eldavél, einnig stáleldhúsborð og hurðir í körmum með sandblásnu gleri. — Hentugar milli stofa. Sími 1653. Ódýru magasleðarnir fást aftur á Lindargötu 63, Sími 10914. Radfófónn. góður Marconi radíó- fónn vel með farinn til sölu. Selst ódýrt. Sfmi 51075, Til sölu ljós nylonpels og svört kápa, einnig húfa Beaverlamb — Sfmi 16922. Italskur, nýr dökkblár herra ny- lonfrakki, alfóðraður, til sölu. Sími 36001. Til sölu nýr stækkari fyrir 35 mm. filmu og bamaþríhjól. Ódýrt. Sími 165557. Vel með farið sófasett til sýnis og sölu f dag Skerseyrarvegi 1, Hafnarfirði. Gullarmband með steinum tapað- ist sunnud. 10. þ. m. — Finnandi hringi í síma 14199. Góð fundar- laun. Segulbandstæki gleymdist í síma- '"fp.num við Lækiartorg. Finnandi ';ngi vinsamlesásf í s'ma 37746 Kvenúr ' ipaðist s.l fimmtudag, sennilega á Vesturgötunni. Finn- andi góðfúslega hringi f síma 14289 eft’ir kl. 18.30. Steriofónn. Notaður, vel með far inn Sterio-fónn með plötuspöara, einnig notaður og vel með farinn rafmagnsgítar og magnari til sölu. Sími 51560. _____________________ Sportvörur tii sölu. Notaðir skfða skór og golfsett. Sfmi 23025. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa tvenna skíðaskó, vel útlítandi nr. 39 og 43—44. — Til greina kæmu skipti á skóm nr. 37 og 41. Uppl. f síma 15946._ Baðvatnshitakútur óskast. Spiral hitakútur eða 4ra ferm. mið- stöðvarketill með spiral óskasL — Sím’i 40816. Kvenskautar nr. 39—40 óskast. Uppl. eftir kl. 5 í síma 34811. Notaður hefilbekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 35582. Jeppi óskast. Má vera með ónýtu eða lélegu húsi, aðrir bílar gætu komið til greina. Uppl. í síma 30817 á kvöldin og 33530 á daginn. Hitavatnsdunkur óskast keyptur. Uppl. í síma 35475 og 35298. KÓPAV0GUR Bamagæzla — Kópavogi. Gæti barna frá kl. 8—19 á daginn. Uppl. í síma 23470 og að Lyngbrekku 9, jarðhæð.______________________ Kópavogsbúar! Vanti yður húsnæði eða viljið leigja. — Ef þér viljið selia eitthvað eða kaupa, þá notfærið yður hinar hagkvæmu og ódým smá-auglýsingar f Vfsi. KomiC eða hringið í auglýs- ingadeildina, Ingólfsstræti 3. — 3ími 11663 HAFNARFJÖRÐUR Hafnarfjörður op nágrenni. Tek að mér ýmsar lagfæringar innan húss. Uppl^ I sfma 50396.__________ fbúð óskast til leigu 2-3 herb. f Reykjavík eða Hafnarfirði. A1 gjör reglusemi. Sfmi 51896. Hafnfirðingar! 2f ir viljið selja eitthvað sem þið þurfifl ekki lengur á að halda — eða kaupa eitthvað -em vðiu vanhapar um — bá notfærið vður hina hag- kvæm og ódýru smá-auglýs- ingadálka i VfsL Komið eða hringið i cuglýs- ingadeildina, Tngólfsstræti 3. — Sfmi 11663.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.