Vísir - 14.01.1965, Page 6
6
V í SIR . Fimmtudagur 14. janúar 1965
Símalína á Fljótsheiði slitía
og erfítt að gera við haaa
JÖRUNDARNIR
MEÐ20.000HL
— Haffa ekki verið stöðvaðir
um.
Endurskipulagning sambandshersins í Kongó stendur fyrir dyrum.
Hefir verið ákveðið, að sérþjálfa 1650 unga Iiðsforingja, sem eiga
að hafa endurskipulagningarstörf með höndum, en þessir ungu liðs-
foringjar eru þjálfaðir af bengískum liðsforingjum. Myndin er tekin
á skotæfingum i þjálfunarstöð í Klitoma, en hún var opnuð fyrir tæp-
um hálfum mánuði af Kasavubu forseta og Tsjombe forsætisráðherra.
ERLENDAR FRÉTTIR
í STUTTU
Talsvert hefur verið um síma-
bilanir á Norður- og Austurlandi
i fannfergi því og illviðrum, sem
þar hafa geisað. Hafa símavið-
gerðaflokkar haft mikið að gera
og oft hreppt slæm veður í ferð-
um sínum.
Einna mesta bilunin varð fyrir
þremur dögum á Fljótsheiðinni,
þ.e. milli Bárðardals og Reykjadals
i Þingeyjarsýslu. Varð mikil ísing
á símalínunum m'illi Fosshóls og
Einarsstaða svo að nokkrir staurar
brotnuðu og línan lagðist niður
á um 1 km. kafla.
Kt akkar valda
íkveikju
Krakkar kveiktu fyrir nokkru
í hálmi ofan á vörupalli bif-
reiðar, sem stóð fyrir utan Vöru-
bílstöðina Þrótt á Rauðarárstig.
Slökkviliðið var strax kvatt á
'ettvang óg logaði glatt í hálmin-
um, þegár það kom á staðinn.
Hins vegar tókst að verja bílinn
'yrir skemmdum.
Um sjöleytið um kvöldið var
Iökkviliðið kvatt að Grettisgötu
7. Þar hafði fundizt reykjarþefur og
'ttaðjst fólk að kviknað hefði í,
'n sá grunur reyndist ástæðulaus.
Happdrætti
D.A.S.
Nýlega var dregið I 9. fl. Happ-
Irættis D.A.S. um 200 vinninga
>g féllu vinningar þannig: íbúð eft
r eigin vali kr. 500.000.00 kom á
ir. 28614, Taunus 17M fólksbif-
•eið kom á nr. 26395, Opel Record
'ólksbifreið kom á nr. 51538. Bif-
•eið eftir eigin vali kr. 130.000.00
'com á nr. 23923, 52134. Húsbúnað
ir eftir eigin vali fyrir kr. 25.000.
'0 kom á nr. 37689, Húsbúnaður
’ftir eigin vali fyrir kr. 20.000.00
'iom á nr. 26724 og 32172, Húsbún
'ður eftir eigin vali fyrir kr. 15.000
'0 kom á nr. 30699, 35474, 47939
'ftirtalin nr. hlutu húsbúnað fyr
r kr. 10.000.00 hvert: 1154, 6674,
0486, 15274, 20343, 26264, 27007,
'6819 og 63434 (Birt án ábyrgðar)
\ síðasta ári voru fullgerðar í
,-avogi 148 íbúðir, sem voru
amtals 67 þús. rúmmetrar að
tærð. Auk þess voru í notkun í
rslok 204 íbúðir í ófullgerðum
‘uisum og. fokheldar 218 fbúðir.
Vlls voru i byggingu á árinu 741
búð.
Þessar upplýsingar eru í skýrslu
gingarfulltrúans f Kópavogi.
r er og greint frá smíði opin-
• jrra bygginga og iðnaðar og verz)
'iarhúsa í pavogi.
í ársbyrjun 1964 voru þar í bygg
>eu 8 opinberar byggingar og haf
Mikið fannfergi er á Fljótsheiði
og fengu símaviðgerðamenn snjó-
bíl til að .komast þangað. Unnu
þeir að viðgerð í versta veðri en
gátu ekki lokið henni vegna veð-
urs. Er siminn því enn slitinn, en
það þýðir m.a. að beint símasam-
band milli Akureyrar og Lauga-
skóla er slitið og þá einnig austur
í Mývatnssveit. Ekki er samt hægt
að segja að Mývatnssveit sé síma-
sambandslaus, því að hægt er að
Jörundamir tveir, bátar Guðmund
ar Jörundssonar útgerðarmanns,
hafa fengið mjög góðan afla við
Noregsstrendur, en þar fer nú
vertíðinni senn að ljúka. Hafa þeir
fengið samtals um 20.000 hektólitra
síldar í Skagerak og hefur aflinn
farið í bræðslu, aðallega í Eger-
sund. Jörundur II hefur fengið um
11.000 hektólítra og Jörundur III
um 9.000, að því er Guðmundur
Jörundsson tjáði blaðinu í morg-
un. Lítið hefur veiðzt undanfama
fjóra daga vegna storms á miðun-
Á laugardaginn fara fram á
KeflavíkurfJugvelli skipti á yfir-
manni varnarliðsins. Mun Paul
Buie aðmíráll þá láta af störfum
en við tekur Ralph Weymouth að
míráll.
Hinn nýi yfirmaður kom til
iandsins í fyrradag með fjöl-
skyldu sinni. Hann er 47 ára, er
ættaður frá Fiorida hefur víða starf
in var á árinu smíði 4 bygginga,
sem voru smíðastofa við Kópavogs-
skóla, þriðii áfangi Kársnesskóla,
vatnsgeymir og annar áfangi vist-
heimilis við Kópavogshæli.
í ársbyrjun voru í byggingu 1
Kópavogi 22 iðnaðar- og verzlun-
arhús samtals 56 þús. rúmmetrar
Á árinu var þ; "n bygging á 14
ti! viðbótar. Þannia voru alls 1 bygg
ingu á árinu 36 iðnaðar og verzl-
unarhús. Af þeim urðu 6 fullgerð
á árinu, en til viðbótar voru 6
tekin í notkun ófullgerð.
gefa símasamband austur um
land gegnum Egilsstaði og Vopna
fjörð og reynt þannig að halda
við sambandi við Akureyri eftir
ýmsum krókaleiðum.
Símalínur hafa einnig slitnað í
Vatnsskarði og á milli Fossvalla
og Fagradals, það er á milli Héraðs
og Vopnafjarðar og auk þess bil-
anir víða annars staðar, sem tek-
izt hefur að lagfæra.
Sjómannafélag Reykjavíkur hef-
ur tekið til athugunar, hvort rétt
sé að biðja um löndunarbann á
Jörundana meðan verkfallið ríkir
á bátaflotanum í Reykjavík Ekk-
ert mun enn vera afráðið i því
efni, enda vonast menn til að
verkfallið standi ekki lengi og auk
þess er vertíðin úti í Skagerak að
verða búin. Þessi merkilega til-
raun með síldveiðar við Noreg hef
ur gefizt mjög vel og bátarnir feng
ið verulega góðan afla.
að í bandaríska flotanum. Var
hann síðast starfsmaður flotamála
ráðuneytisins í Washington. Kona
hans, Laure, fædd Bouchage er
frönsk að ætt. Þau eiga átta börn.
Yfirmannaskiptin fara fram kl.
11 á laugardagsmorgun og fara
þau fram með viðhöfn eins og
venja er.
Færeyjaflugið —
Framhald af bls. 16.
Áætlunarflugferðum Flugfélags
ins til og frá Færeyjum i sumar
verður þannig hagað, að flogið
verður frá Reykjavík hvern fimmtu
dag - til Færeyja og þaðan sam-
dægurs til Glasgow. Daginn eftir
verður flogið frá Glasgow til Fær-
eyja og þaðan eftir stutta viðdvöl
til Reykjavíkur.
í Færeyjum mun Flugfélag Fær
eyja annast afgreiðslu flugvél-
anna en það hefur skrifstofu í
Þórshöfn og einnig í Sörvogi á Vog
ey.
1 fyrrasumar hófst flug til Fær-
eyja 19. maí og stóð til loka sept
ember. Farþegar á flugleiðum Flug
félagsins til og frá Færeyjum
voru 1485.
Um þessar mundir eru í undir-
búningi allmiklar framkvæmdir
við flugvöllinn á Vogey. Flugbraut
in verður lengd og ennfremur verð
ur fjarskiptabúnaður aukinn og
aðstaða bætt Gert er ráð fyrir að
þessum framkvæmdum verði að
fullu lokið 1. júní.
► Helztu menn brezka flug-
vélaiðnaðarins ræða við Wilson
forsætisráðherra á föstudag, en
fyrr i vikunni ræddu þeir við
Jenkins flugmálaráðherra. Það
eru einkum áform um að hætta
við ákveðna herþotusmíði, sem
valda áhyggjum, bæði vegna
reksturs flugvélaverksmiðjanna
og með tilliti til þess, að flug-
vélasmiðir margir yrðu atvinnu
lausir, og sennilega alls 25—30
þúsund manna, ef hætt verður
Jólaböllin hafa ekki tafizt að
ráði- þrátt fyrir verkfall hljóðfæra
leikara og síðar þjóna. Eftir þeim
upplýsingum, sem blaðið fékk í
morgun var dansað eftir grammó-
fónmúsík þar sem veitingar eru
báru eigendur þær fram sjálfir. Við
rláðum tali af Sigmari í Sigtúni og
sagði hann að aðeins-eitt félagVöru
bílstjórafélagð Þróttur sem er aðili
að Á. S. í. hafi frestað jólaballi
fyrir börn félagsmanna, sagði Sig-
mar að tíu böll hefðu verjð eftir
þegar verkfall hljóðfæraleikara
skalT á, eitt ball var eftir þegar
b.iónar ,‘óru í verkfall og báru þá
Sigmar og kona hans fram veiting
ar sjálf í Lido fór allt fram með
venjulegum hætti, stjórnendur jóla
ballanna sáu um hljómlist og söng,
en í Lido eru ekki veitingar bornar
fram. Þar er aðeins eftir eitt jóla-
ball, fyrir börn beirra er starfa við
Mjólkursamsöluna.
Á Hótel Borg var frestað tveim
jólaböllum eftir að verkföllin hóf-
MALI
við áformið.
Hertoginn af Edinborg og
börn hans Anne prinsessa og
Charles prins vojm fyrir
skemmstu í Lichtenstein til þess
að fara á skíði. Svo ágengir
voru fréttaljósmyndarar, að til
handalögmáls kom á stundum
milli varða hins kommglega
fólks og ljósmyndaranna, en
hertoginn hótaði að fara burt
með börnin fengju þau ekki að
vera í friði.
ust, hjá Prentarafélaginu og hjá
Félagi veitingaþjóna og starfsfólks
í veitingahúsum.
Árétting
Yfirlögregluþjónninn í Hafnar-
firði, Kristinn Hákonarson, hefur
beðið Vísir fyrir eftir.farandi árétt-
ingu:
Ærsl unglinga i Hafnarlirði
Fimmtudaginn 7. jan .sl. er grein
í Vísi með ofanskráðri yfirskrift.
Mér hefur borizt til eyrna, að
grein þessi sé af sumum skilin
svo, að líta megi á að skátar hafi
átt þátt í að koma ærslunum af
stað. Ég lýsi því hér með yfir, að
víðsfjarri sé það hugsun minni og
í alla staði óverðugt að leggja
þann skilning í greinina.
Hjálparsveit skáta var fullshug
ar þetta kvöld, að leggja lið sitt
til, að allt mæti fara sem bezt
frtöí.1
148 íbúðir full-
gerðar á s.l. ári
í KÓPAVOGI
Skiptum yfirmaan
varnarliðsins
Jólaböllin töfðust
ekki að ráði