Vísir - 04.03.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 04.03.1965, Blaðsíða 10
VlSIR . Finuntudagur 4. marz 1965« 70 borgin í dag borgin í dag borgin í dag Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 5. marz: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. Næturvarzla vikuna 27. febr til 6. marz: Laugavegs Apótek. Stvarpið Fimmtudagur 4. marz Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Siðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku 18L00 Fyrir yngstu hlustendurna 20.00 Daglegt mál: Óskar Hall- dórsson cand. mag. talar. 20.05 Samle'ikur á fiðlu og píanó. 20.15 Raddir skálda: Fimm saensk ir sagnamenn: Haraldur Bjömsson les sögu eftir Albert Engström, Helga Bachmann eftir Hjalmar Söderberg, Brynjar Viborg eftir Par Lagerkvist, Arnar Jónsson eftir Thorsten Jons son og Geir Kristjánsson eftir Ingvar Orre. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. Stj.: Róbert Abraham Ottósson. Einleikari á fiðlu: Wilhelm Stross frá Þýzkaiandi. 22.10 Lestur Passíusálma XVI. 22.20 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar," eft'ir Elick Moll. 22.30 Harmonikuþáttur 23.00 Á hvítum reitum og svört- um. 23.35 Dagskrárlok Sjónvarpið Fimmtudagur 4. marz 16.30 The Bob Cummings Show 17.00 Parents Ask About School 17.30 Harrigan & Son 18.00 True Adventure 18.30 Ripcord 19.00 Afrts News 19.15 Fréttamyndir. 19.30 The Danny Kays Show: Gestir Dannys eru: Art Carney og Pearl Baily. Danny og Art flytja spreng hlægilegan gamanþátt. 20.30 Verjendurn'ir 21.30 Astaire Time: Fred Astaire býður velkomna gestina Banie Chase, Count Basie og hljómsveit, Joe Williams og David Rose og hljóm- sveit. 22.30 Þriðji maður'inn 23.00 Kvöldfréttir 23.15 Lawrence Welk Dancy Party Sunnudaginn 21. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Hrafn hildur Valdimarsdóttir og Jón Ragnarsson. Heimili þeirra verð ur að Fífuhvammsvegi 5, Kóp. (LjÓsmyndastofa Þóris). Árnab heílla Spáin gild'ir fyrir föstudaginn 5. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það kann að verða sterk asti leikurinn að láta aðra eiga frumkvæðið og sjá hvað þeir ætlast fyrir. Treystu gagnstæða kyninu varlega í dag. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þungur róður en sækist þó, ef þú s'itur fastur við þinn keip. Hlustaðu á uppástungur ann- arra, og hafðu þáð eitt úr þeim, sem þér þykir sjálfum gott. Tvíburamir, 22 mal til 21. júnf: Reyndu að komast að samningum svo að þú komizt hjá harðari kröfum síðar. Það er ekki ólíklegt að einmitt dag urinn f dag sé vel fallinn til þess. Krabbinn, 22. júnf til 23. iúlí: Vertu vel á verði gagnvart því fólki, sem vill misnota greið- vikni þfna. Stiiltu metnaðar- girnd þ'inni í hóf gagnvart sam- starfsfólki. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Einhver, sem þú þekkir ein- ungis af orðspori, leitar til þín um aðstoð og ættirðu að láta hana í té eftir megni þó að ekki sé neinna launa að vænta. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú skalt reyna að koma sem mestu í verk fyrri hluta dags- ins því að ýmislegt verður erf iðara fyrir er á líður, einkur hvað sgmst^rf sngrtir. jfa $ Vogin, 24 sept. til 23. Þú verður að taka á í sambandi v'ið vinnu þína, einkum skaltu reyna að skipuleggja hana sem bezt. Það verður mikils af þér krafizt á næstunni. Drekinn, 24. ókt. til 22. nóv.: Þú mátt ekki gera ráð fyrir sér stakri samstarfslipurð á vinnu stað f dag. Treystu sem mest á sjálfan þig við að koma nauð synlegum hlutum í verk. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér býðst nýstárlegt verk efni, sem á hug þinn allan í dag og næstu daga. Að öllum líkindum tekzt þér líka að leysa það þér til álitsauka. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Einbeittu þér að einu i senn og linntu ekki fyrr en lok 'ið er. Gagnstæða kynið verður eitthvað erfitt viðskiptis', eink- um f peningamálum. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr.: Yfirboðarar geta orðið önuglyndir f dag og ekki gott að gera þe'im til hæfis. Taktu á þolinmæðinni og reyndu að kom ast hjá deilum. Fiskamir, 20. febr. til 20 marz: Þér mun finnast flest fært í dag, en þú kemst brátt að raun um, að þar er ekki allt sem sýnist. Ef þig skortir ekki stöðuglyndi fer allt vel. .^Föstpdaginn 19. febrúar voru gefin sáman f hjónaband af séra Grími Grímssyni ungfrú Sigurdís Sigurbergsdóttir og Pétur Bjöms son. Heimili þeirra verður að Digranesvegi 90, Kópavogi. (Ljósmyndastofa Þóris). Föstudaginn 19. febrúar voru gefin saman f hjónaband í Nes kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Hulda Ingibjörg Scheving Kristinsdóttir og Snæbjörn Kristjánsson. Heimili þeirra verð ur að Kvisthaga 27. (Ljósmyndastofa Þóris). Skýringan Lárétt: 1. hreysti- verk, 3. róleg, 5. nútíð, 6. tónn, 7. fals, 8. samþykki, 10. deyfð, 12. forfaðir, 14. hljóð, 15. meiðsli 17. skáld, 18, fægilögur. Lóðrétt: 1. sálast, 2. tími, 3. skemmd, 4. hýði, 6. loka, 9. lff- færi, 11. þar af leiðir, 13. grein ir, 16. skáld. Ráðning á krossgátunni í gær: Lárétt: 1. brú, 3. fag, 5. lá, 6. Ra, 7. kór, 8. ká, 10. iður, 12. krá, 14. ina, 15. Nfl, 17. Dr. 18. maraði. Lóðrétt: 1. blokk, 2. rá, 3. farði, 4. góðrar, 6. rói, 9. Árna, 11. undi, 13. áir, 16. la. 1 * r B L h ■ ‘ 1 t ■ K • fl ' fl ÍÉI i» fl 'l r ■ Laugardaginn 20. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs syni ungfrú Ása Magnúsdóttir og Gylfi Hallgrímsson. Heimili þeirra verður að Mávahlíð 38. (Ljósmyndastofa Þóris). LITLA KROSSGÁTAN Þú getur ekki að því gert. Þú ir hann ekki. Já mamma ÍMgin stúl . ar td þess aó sie.a r ..................................a iiana? spyr Rip. Eg skal segir unga manninum að þú elsk sveifst einskis til þess að fá ir sig. Geturðu hjálpað mér að reyna. Erlingur Vig- fússon. • VIÐTAL DAGSINS Mjög góð aðsókn hefur verið að óperettunni Sardasfurstinn- an, sýningum fer nú fækkandi og er ekki nema um tvær sýn- ingar eftir. Með annað aðal- hlutverkið fer Erlingur Vigfús- son. — Hvernig hefur verið að syngja f Sardasfurstinnunni? — Mjög skemmtilegt, það hef ur verið góð aðsókn og af- bragðs stemming í húsinu. Þetta spáir góðu, þetta sýnir að það má sýna söngleiki allt árið, þótt það hafi ekki verið áður. — Svo þetta er f fyrsta sinn, sem söngléikur hefur verið sýndur heilt leikár? — Fyrsta eða annað sinn, Káta ekkjan var líklega tekin upp aftur. — Þú ert þarna f aðalhlut- verki? — Já, þetta er stærsta hlut- verk mitt fram að þessu, yfir- leitt hef ég bara leikið f smá- hlutverkum en ég hef verið með áður í óperum og óperett- um. — Hvernig var að leika á móti þeirri ungversku? — Já, þetta var ágætis mann eskja og allt það, en hún hefur kannski ekki haft rétt mál í þetta. — Svo við víkjum að öðru, hvernig eru horfumar á því að koma upp óperu hérna? — Ég held að horfurnar séu góðar, ef vel er haldið á mál- unum, það þarf mikla skipu- lagningu og undirbúning, en ef það tekst vel, þá hef ég góða trú á því að hafa mætti 2-3 söngleiki, óperur og óperettur á ári. Hér er allt fyrir hendi, hljómsveit, söngvarar, ballett og áheyrendur. Það er vonandi að þróunin verði þessi. — Er áhugi hjá íslending- um á óperu að sama skapi? — Það er ekki nokkur vafi á þvf og fer vaxandi. Sardas- furstinnan hefur t.d. verið merkilega vel sótt. — Telurðu það vera hlut- verk Þjóðleikhússins að koma upp óperu? — Skilyrðislaust. — Tíðkast það í öðrum lönd- um? — Nærtækasta dæmið er Kon unglega leikhúsið í Kaupmanna höfn, þeir hafa svipaðan rekst- ur, ballett og söngleiki með. — Er von á þér í öðrum söng leikjum bráðlega? — Það er ekki ráðið ennþá. FUNDAHQLD Æskulýðsfélag Laugarnessókn- ar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fund- arefni. Séra Garðar Svavarsson. ✓

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.