Vísir - 04.03.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 04.03.1965, Blaðsíða 13
V í S IR . Fimmtudagur 4, marz 1965. ÍBtJÐ ÖSKAST Hjón með 3 börn óska eftir 3 — 5 herbergja Ibúð nú þegar eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18728 eftir kl. 5. BREYTUM KÁPUM Tökum kápur til breytinga. Seljum kraga. Stuttur afgreiðslutími Árni Einarsson, Hverfisgötu 37. Sími 17021. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Kerti 1 flestar tegundir bifreiða Leiknir s.f. Melgerði 29. Sogamýri. Sfmi 35512. _____ HANDRIÐ — PLASTÁSETNINGAR Smíðum handrið og hliðgrindur. Setjum plast á handrið. Járniðjan s.f. Súðarvogi 50 Sími 36650. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur viðgerðir á húsum, utan sem ínnan, jámklæð- um þök, þéttum steinrennur og sprungur, með viðurkenndúm efnum, setjum i einfalt og tvöfalt gler og m. fl. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Húseigendur. Setjum trefjaplast á þök. gólf, veggi o. fl. Plast- val Nesvegi 57, sími 21376. TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir, stoppum einmg í brunagöt Fljót og góð vinna. Uppl. f síma 13443 alla daga nema eftir hádegi laugardaga og sunnudaga. ÖKUKENN SL A Hæfnisvottorð. Kenni á Zephyr 14 sími 24622. BÍLABÓNUN — HREINSUN Hreinsum og bónum bíla. Vönduð vinna. — Sækjum. sendum. — Pöntunum veitt móttaka í síma 51813 kl. 12-1 og eftir kí. 7 á kvöldin. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Önnumst einnig vélhrein- gerningar. Sími 37434. 3(' SKR AUTFISKAR .£*>!>: Margar tegundir ■ ski-áútfiska: ’fiýkomn- ar. Einnig gróður og margt fl. tií _________fiskiræktgr Tunguvegi 11. Sími 35544 YMIS VINNA Ég leysi vandann. Gluggahreins un og rennuhreinsun Sfmi 15787 Setjum hurðir og skápa 1 nýbygg mgar, breýtum og lagfærum eldra húsnæði. Sfmi 51375. Bifreiðaeigendur. Ávallt fyrir- 'iggjandi allar stærðir fólks- og vörubíla hjólbarða. Gerum við keðj- ur og setjum undir ef ðskað er. Op 'ð alla dagp vikunnar frá kl 8 irdegis til kl. 11 síðdegis. — Hjól 'iarðaviðgerðin Múia við Suður- landsbraut. Sími 32960. Veggfóðrun, dúka- og flísalagn- ir. Sími 21940. Tek föt f kunststopp. Sími 35184. Tek kjóla f saum. Sími 30544. Mála ný og gömul húsgögn. — Málarastofan Stýrimannastíg 10. — Sími 11855. Kvenfatnaður tekin í saum á Bergstaðastræti 50 I. hæð. HAFNARFJORÐUR Hafnfirðingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tfma . sfma b012( Hafnarfjörður. Tek kjóla saum. Sími 51540. /scay Þær mæla með sér sjálfar, sæn furnar ?rá Panny ........................................... OfFSET - LITHQCRAPHT ijn^nlSKOmj . 13 wm LAUNÞEGAKLUBBUR HEIMDALLAR í KVÖLD KL. 8,30 ^ BIRGIR KJARAN hagfr. ræðir um: „KOMMÚNISMA“. Stjórnandi: Pétur Sigurðsson alþm. ---------KVIKM YND ASÝNIN G------------ ÍSÍÍiiilS :>rr ' , HELr.?ALLUR F.U.S. Alpina karlmannsstálúr tapaðist síðastl. föstudag. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 10324, eftir kl. 7. Fundarlaun. SNIÐSKÓLI BERGLJÓTAR ÓLAFSDÓTTUR. Sniðkennsla, sniðteikningar, mál- taka, mátanir. Innritun í síma 34730. BING & GR0NDAHL COPFNHAOCN SNIÐSKÓLINN, Laugarnesvegi 62. POSTULÍNSVÖRUR KRISTALLVORUR I POSTUIÍN & KRISTALL , f SfMI 24«60 . HÓTEL SAGA, BÆNBAHÖLLIN STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast hálfan daginn frá kl. 1 —6 5 daga vikunnar. Stjörnu- prent Brautarholti 22 (Nóatúnsmegin) MÚRARI — MOSAIK Múrari annast flísa- og mosaiklagnir ásamt hleðslu á skrautgrjóti o. fl. Sími 33734 eftir kl. 7 e. h. Sðttflafí fafgeymar fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval 12 volta lafnájT-Tyrirliggjandi. . ~ V .| íHío:í ‘írrtí? í .iciC'U' aos SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260 Bifreiðaeigendur Tökum að okkur allar smærri viðgerðir, þvo- um og bónum. Sækjum ef óskað er. Pantið tíma. BIFREIÐAÞJÓNUSTAN KÓPAVOGI Auðbrekku 53 . Sími 40145 Opið frá kl. 9—10 alla daga. Kjötafgreiðslumaður Vanan kjötafgreiðslumann vantar nú þegar. Uppl. í VERZL. VÍÐIR, Safamýri 2. Sími 30425. Vörubifreið óskast Vil kaupa vörubifreið ekki eldri en ’59. Þarf að vera 6 tonn eða stærri með dieselvél. — Útborgun 100.000 kr. Sími 32388. imi if» » »i FILMUR QG VELAR S.F. SkólavörðUstíg 41. Sími 20235. Greifinn nf Monte- Cbristo og Karólínu söguri: fást í bókaverzl- uninni Hverfisgötu 26. tiwiiifnTiniTMiiriíiim i Blómabubin Hrísateig 1 simsö* 38420 & 34174

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.