Vísir - 04.03.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 04.03.1965, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Fimmtudagur 4. marz 1965. HOSNÆÐIHOSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu Htill kjallari í nýju htisi fyrir smáiðnað. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudag merkt Háaleiti 222 ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2 — 3 herbergja ibúð. Uppl. I sima 36467 eftir kl. 7 á kvðldin. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. Ibúð sem allra fyrst. íbúðin má vera I Reykjavík^ Kópavogi eða Hafnarfirði. Tilboðum óskast skilað sem fyrst á augld. Vísis merkt íbúð — 1965. ______________________ ÍBÚÐ — TIL LEIGU Ný Ibúð 5 herbergi á 2. hæð við Háaleitisbraut tii leigu. Hitaveita. Sér hiti. Tilboð merkt Ný Ibúð 320 leggist inn á auglýs.d. VIsis fyrir 8. þ. m. KAUPÆALA KAUP-SALA SJÓMENN — VERKAMENN Á Snorrabraut 22 fáið þið þykkar og sterkar vinnubuxur fyrir 242,00 kr. Jakka fyrir 385,00 kr. Vettlinga ull og nylon fyrir 53,00 kr. og þykka frakka fyrir 585,00 kr. tilvaldir fyrir sjómenn þegar kalt er. KÁPUR TIL SÖLU Seljum næstu daga nokkrar kápur á niðursettu verði. Allt góð vara. Ámi Einarsson, Hverfisgötu 37. Sími 17021. GÓLFTEPPI TIL SÖLU Ódýr gólfteppi 2l/2x3y2, 2x3 og 1,4x2. Gólfteppi, stmi 50102 og 50101. TROMMUSETT Til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld I síma 10048. MÓTATIMBUR ÓSKAST Notað mótatimbur óskast til kaups ca. 10 þús. fet. Uppl. I síma 35929 eftir kl. 7 á kvöldin. RADIÓFÓNN TIL SÖLU Til sölu er vestur-þýzkur radiofónn (stereo). Uppl. 1 síma 31283 milli 4 — 6 1 dag. JEPPI — ÓSKAST Vil kaupa Willys jeppa I góðu standi árg. ’55 eða ’63. Uppl. I síma 12606 kl. 9-6 eða 22775 eftir kl. 19. ATVINNA ATVINNA FISKVINNA íbúar Vogahverfis og nágrennis. Fólk óskast I fiskaðgerð og spyrð- ingu á Gelgjutanga. • Sími 24505. GÓÐ ATVINNA Verkamenn óskast sem fyrst. Innivinna. Steinstólpar h.f., sími 17848. HÚ S A VIÐGERÐ AÞ J ÓNU ST AN Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Útvegum glerið, gerum við þök og rennur. Smíðum glugga og gerum við sprungur með viðurkenndum efnum. Sími 11869. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka helzt vön gufupressun óskast strax. Efnalaug Hafnfirðinga s.f. Gunnarssundi 2 slmi 50389. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Dugleg afgreiðslustúlka óskast. Reynisbúð Bræðraborgarstlg 43. TRÉSMIÐIR ÓSKAST Viljum ráða nokkra trésmiði nú þegar. Hafið samband við skrif- stofuna I síma 16298 eða verkstjóra I nýbyggingu Útvegsbankans við Lækjargötu. Byggingarfélagið Brú h.f. VINNA — ÓSKAST Ungan reglusaman mann vantar aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Hefur bllpróf og bll til umráða. Margt kemur til greina Tilboð send- ist Vísi fyrir laugard. merkt 3345. VINNA — PÍPULAGNIR Maður óskast til vinnu I pípulögnum. Uppl. I sima 35156 milli kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. VINNA ÓSKAST Bifvélavirki óskar eftir vinnu helzt við akstur eða vélgæzlu. Tilb. sé skilað á afgreiðslu Vísis fyrir laugardag merkt. Bifvélavirki. STÚLKUR PILTAR — ATVINNA Nokkrir duglegir karlmenn eða piltar ekki yngri en 16 ára, og stúlk- ur óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna Uppl. hjá verk- stjóra. H.f. Hampiðjan Stakkholti 4 HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Góðri umgengni heitið. Sími 22576. íbúð óskast, 2—3 herb. 2 fullorð- ið I heimili Sím'i 14895. Óskum eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Fernt I heimili. Uppl. I sima 16674. Ung, bamlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir tveggja her- bergja íbúð. Sími 15050 eftir kl. 6. Rafmagnstæknifræðingur óskar eftir herbergi, helzt með innbyggð um skáp. Slmi 11467 til kl. 7. Fullorðin, reglusöm hjón með 10 ára telpu óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Uppl. I slma 23445. Erlent sendiráð óskar eftir 3ja herbergja íbúð (með eldhúsi og bað herbergi) frá og með 15. apríl n. k. fyrir einn starfsmann sinna og fá- menna fjölskyldu hans. Ákjósan- legt að íbúðin sé ekki langt frá miðbænum. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. á skrifstofutlma I símum 18759 og 20400. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð. — Þrennt I heimili. — Uppl. I síma 20393. HÚSNÆÐI TIL LEIGU Gott herbergi til leigu strax. — Uppl. Víðimel 21, 3. hæð t. v. milli kl. 8—9 I kvöld. Til Ieigu 2—3 herb. íbúð nú þeg- ar. Tilboð með uppl. um mánaðar- greiðslu og fyrirframgreiðslu, sendist Visi, merkt: „28—7“ fyrir föstudag. Forstofuherbergl til leigu. Eski- hltð 12 B, 4. hæð t. h. Stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir einhleypan eldri mann eða konu. Tilboð sendist á afgr. Vtsis fyrir 8. þ. m., merkt: „Stofa". Gott herbergi til leigu á efri hæð. Klapparstíg 12. Stofa til leigu. — Uppl. I síma 22222._____________________________ íbúð til leigu. Til leigu er lltil 2ja herb. Ibúð Þarfnast smá lagfæring- ar. Slmi 37591. 3 herbergi og eldhús til leigu að Laugavegi 11, uppi. Gengið inn frá Smiðjustíg. Uppl. á staðnum frá 6—9 I kvöld. Fyrirframgreiðsla. — Herbergi til leigu fyrir reglu- sama konu. Aðgangur að eldhúsi. Sími 12769 eftir kl. 8 á kvöldin. ■ ' ' " ' — 1 ------------------ 1 mlðbænum eru 2 samliggjandi herb. i risi til leigu fyrir ein- hleypan reglusaman mann. Tilb. með uppl. sé skilað fyrir laugar- dag, merkt: „Miðbær — 25“. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur I kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Guðmundsson flytur erindi um finnska vakninga- prédikarann Paavo Routsalainen. Passíusálmar sungnir. — Píslar- sagan I. Allir karlmenn velkomnir. Kristileg samkoma verður aftur I kvöld kl. 20.30 I Alþýðuhúsinu, Auðbrekku 50, Kópavogi. E. Mortensen og M. Johnson tala. ---- Allir velkomnir. Uthlutun á fatnaði hefur Hjálp- ræðisherinn fimmtudag og föstu- daa 4. ■ 5. þ. mán. frá kl. 10 til 13 og 3—6. TIL SÖLU Veiðimenn ath.: Til sölu flugu efni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla 1 fluguhnýtingu, flugur hnýttar eftir mynd eða uppskrift Flugur til sölu. Analius Hagvaag Barmahlíð 34. Sími 23056. Stretchbuxur. Stretchbuxur til sölu ódýrar og góðar, köflóttar svartar, bláar, grænar, stærð frá 6 ára. Sími 14616. Til sölu: Barnarúm, barnasvefn- bekkir og kojur, einnig allar stærðir af dýnum. — Húsgagnav. Erlings Jónssonar, Skólavörðustlg 22. — Rayonefni I gardlnur, dúka, hengi o. fl. ódýrt. Nýkomnar margar fallegar gerðir. Snorrabraut 22. Fjaðrir og gormar I Opel Capi- tan til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I slma 34726. Bíll til sölu Citroen ’46 Uppl. I síma 16358 milli kl. 6—7 e. h. Veiðihundar. Brezkir veiðihundar (hvolpar) til sölu. — Uppl. I síma 15487. Tii sölu lambhúshettur á kr. 75—100 pr. stk. Lopapeysur frá kr. 200. Vettlingar á kr. 80. Treflar á kr. 95. Eskihlið 12B IV. hæð t.h. Til sölu útvarpstæki, Telefunken, og plötuspilari. Sími 36105. Til sölu: Rayonefni I gardínur, dúka, hengi o. fl. ódýrt. Nýkomnar margar fallegar gerðir. Snorra- braut 22. Ódýrir svefnbekkir, sængurfata- geymsla I skúffu eða baki, teak gaflar. Yfirdekkjum og lagfærum bólstruð húsgögn. Fljót afgreiðsla. Sækjum. Sendum. — BÖlstrunin Miðstræti 5. Sími 15581. Tii sölu ísskápur, eldri gerð, 100 lítra rafmagnsþvottapottur, tvísett- ur klæðaskápur, rimlabamarúm og ljósakróna. Sími 17358. TII sölu er bamavagga og burð- arrúm. Uppl. I síma 15928. ATVINNA OSKAST Maður, rúmlega 60 ára, óskar eftir vaktmannsstarfi eða léttri vinnu. Tilboð sendist Vlsi, merkt: 4476. Kona óskar eftir vinnu frá 1—6 5 daga vikunnar. — Uppl. 1 síma 30072.____________________ ÝMIS VINNA Bólstmn. Yfirdekki og geri við bólstruð húsgögn. — Uppl. I síma 37228, milli 7—9 á kvöldin. Veiðimenn! Setjum gott efni und- ir veiðistígvélin, gegn hálku. Skó- vinnustofan Langholtsvegi 22. Sími 33343. Bllaviðgerðir Geri við grindur I oílum op fæ við alls konar ný- smtði. — ifélsmiðja Slgurðar V. Gunnarssonar Hrisateig 5. — Simi 11083. Tek . ,ók. og kjóladragtir 1 s um. Slmi 36841. Austin 8, sendiferðablll til sölu. Selst mjög ódýrt Uppl. I síma 12342 og 17681. 3 djúpir stólar og sófi til sölu. Ennfremur borðstofuborð og 4 stólar á Vitastíg 9, uppi. Til sýnis eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu ný A.E.G. eldavél. Simi 23315. Til sölu: Barnavagn og kerra, einnig plötuspilari og plötur. Selst ódýrt. Til sýnis á Laugateig 28, milli kl. 7—8 á kvöldin. Philips plötuspilari. Sjálfskiptur með innbyggðum magnara og 2 hátölurum til sölu. Selst ódýrt. — Sími 23876. ■— ----——— Stór og góöur vel með farinn dívan af beztu tegund til sölu. — Uppl. I síma 12865. _______________ ~ - ■-■■i.T— . . 1 . i. . . Homsófi og 2 djúpir stólar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. á Grettis- götu 43, hæðinni. Hoover þvottavél til sölu. Slmi 36389. Söngmagnari. Ekkótæki, saxó- fónn og 2 gítarar til sölu. Uppl. I síma 22563 eftir kl. 6. Nýlegur vel með farinn barna- vagn til sölu. Uppl. I slma 32657. Bfleigendur, athugið: Vél og gír- kassi Phobeda til sölu, selst ó- dýrt. Slmi 20140 frá kl. 7 y2 til 4 e. h. og á Hlaðbrekku 8 á kvöldin. Stór Rafha þilofn til sölu, heppi- legur fyrir vinnuskúr. Uppl. I slma 10209. ' ' ----- " ■ ......... ÓSKAST KEYPT Þvottavél óskast til kaups, helzt Mjöll og 2—3 ferm. ketill og olíu- kynditæki. Sími 33247. Ljósálfabúningur á 10 ára til kaups. Slmi 35946. Reyndur og vinsæll unglinga- kennari getur bætt við sig nýjum nemendum. Uppl, 1 sima 19925. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sími 32865. Reykvikingar. Bónum og þrífum blla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tlma I síma 50127. Hrelngemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549. Húseigendur, athugið: Tökum að okkur alls konar viðgerðir utan húss og innan, setjum I einfalt og tvöfalt gler. Skipti og laga þök. — Vanir menn. Vönduð vinna. Slmi 21696. Pianóflutningar. Tek að mér að flytja pianó og aðra þunga hluti Uppl. * slma 13728 og Nýju Sendi bllastöðinni, Miklatorgi. Símar 24090 og 20990. — Sverrir Aðal- bjömsson. Saumavélaviðgerðir. Saumavéia viðgerðir. Ijósmyndavélaviðgerðir Fljót afgreiðsla — Sylgja Laufás- vegi 19. Simi 12656. Klukkuviðgerðir. Fljót afgreiðsla Rauðarárstíg 1 3. hæð. — Sim' 16448.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.