Vísir - 06.04.1965, Blaðsíða 2
Maður framtíðarinnar
Rætt um helztu þróunarbreytingar mannsins
Jjróunarkenningin boðar okkur
að dýrategundirnar á jörð-
inni hafi stöðugt, verið að breyt
ast. Kjami kenningarinnar er
sannaður með f jölmörgum dýra-
leifum sem fundizt hafa frá um-
liðnum forsögutímum. Á vissum
tímabilum hafa skordýr og eðlur
verið blómi lífsins á jörði'nni, síð
an hefur þetta þróazt, unz spen-
dýrin komu fram og svo innan
þeirra apar og loks hámark þró-
unarinnr ~iennimir.
Öll þe próun hefur orðið á
óhemju löngum tima, það verð
ur að telja hana í milljónum
jafnvel tugmilljónum ára. Þegar
tillit er tekið til þess, þá hafa
breytingarnar, hversu miklar
sem okkur sýnist þær nú, ver-
ið svo hægfara, að kannski hef
ur verið ómögulegt að verða
þeirra var, hverju sinni.
Tjað eru nú komin 10—20 þús-
und ár síðan fyrstu mann-
legu verurnar með útlit núlif-
andi manna komu fram á jörð-
inni og áður höfðu aðrar mann
tegundir grófari og líkari öpum
verið á ferli drjúgan tíma. En
svo virðist sem á þessum tíu
þúsund árum sé ekki um mikla
breytingu að ræða, höfuðlagið
og lfkamsbyggingin er nokkuð
sú sama.
Þá má einnig minnast þess, að
við getum ekki verið í nokkr-
um vafa um það, að andleg full
komnun mannsins var búin að
ná því marki sem nú er, þegar
fyrir 2300 árum þegar blóma-
öld Grikklands stóð. Það er stað
reynd, að hugsanir þær, sem þá
voru hugsaðar ristu jafn djúpt
og hugsanir nútímamanna, þó
allt skipulag vísinda og tækni
hafi nú náð meiri árangri.
Þannig hafa meira en tvö á'r-
þúsund liðið án þess, að um nein
farið að nálgast apana upp á
nýtt.
Því er haldið fram að atriði
í þróuninni sé ekki hægt að sjá
nema á mjög löngum tíma,
hundruðum ára að minnsta
kosti. En svo hafa menn veitt
einkennilegum fyrirbærum at-
hygli á síðasta mannsaldri, sem
sýnir talsverða breytingu á
mannkyninu á tiltölulega mjög
skömmum tíma.
ar stórfelldar breytingar sé að
ræða með manninum. Táknar \7"ísindamenn velta því nú mjög
það þá, að maðurinn breytist
ekki, er þróunin stöðvuð með
tilkomu hans.
llJér er komið að einu vanda-
1 samasta viðfangsefni vfsind
anna. Þau halda því fram að þró
unin muni ekki stöðvast. Mann-
kynið mun ekki geta haldizt ó-
breytt um aldur og ævi, nýjar
manngerðir og að líkindum full
komnari en þær sem til hafa
verið munu myndast. Nú er það
að' sjálfsögðu hugur og andi sem
hefur mesta þýðingu f heimi
mannsins og því ætti þróunin
að verða sú, að mannkynið verði
smám saman gáfaðra og skarp-
ara. En ýmsir þröskuldar eru
í vegi fyrir því, m.a. sú ein-
kennilega staðreynd, að það eru
sjaldnast þeir gáfuðustu og
greindustu, sem hlaða niður
börnunum og þannig myndast
þverbrestur í sjálfa þróunar-
kenninguna. Menn gætu jafn-
vel írtiyndað eftir að athuga
barnamergð hjá hinum ýmsu
þjóðfélagsstofnunum, að mann-
kyninu væri fremur að miða
aftur á bak og fara aftur. Að
það yrði með sama framhaldinu
Bítlamenning
BftSll er strákur, sem stendur
ekki niður úr sínu eigin hári...
Sumir þeirra emja og veina við
ferlegar misþyrmingar skikkan-
legrar hljóðfæra, aðrir emja og
veina undirgargslaust. Samtið
Bítlanna skilur þá ekki, en þeir
láta sér algerlega á sama standa
og., eru blessunarlega lausir við
að benda á það í tíma og ótíma
að samtíðin hafi aldrei skilið
sfna snillinga, þeir eru ef til vill
ekki algerlega andlega he'ilir að
dómi sálfræðinga, en þeir eru
a.m.k. lausir við alla píslarvætt-
isdellu ... þeim finnst ekki
nema eðlilegt að aðrir skilji þá
ekki, því að þeir sk’ilja síg ekki
sjálfir, enda hafa þeir aldrei
gert neina tilraun f þá átt Þeir
eru eins og Viss grastegund, er
vex úr vissum jarðvegi við viss-
ar aðstæður og eins og grasið
gera þeir heldur ekk'i neinar
kröfur til að láta líta á sjálfa
sig sem tré, enda gera þeir það
ekki sjálfir ... Þeir eru ósjálf-
ráð, og þvf heilbr'igð og rökrétt
uppreisn gegn falskri og sjúk-
legri yfirborðssnyrtimennsku-
grfmu samtíðarinnar að einum
þræð’i, skilgetið afkvæmi hraða
og tækni, sem manninum hef-
rr skki enn tekizt að samrým-
ast öðrum þræði og heilbrigðr-
ar löngunar æskunnar til ærsla
og óláta að þeim þriðja ... Þeir
eru, eins og unglingum er eig
inlegt. glöggskyggnir á galla og
veikleika þeirra fullorðnu — og
notfæra sér þá m'iskunnarlaust
— nýjungagirnina og fstöðuleys
ið gagnvart öllum áróðri og
auglýs'ingaskrumi t. d. Af sama
miskunnarleysi húðfletta þéir
eldri kynslóðina fyrir yfirborðs-
dýrkun hennar á öllu viður-
kenndu og sígildu, sem hún ber
þó ekki minnsta skynbragð á,
svo sem „æðri tónlist" um leið
og hún lætur hlunnfara sig af
frökkum og kunnáttulausum
loddurum á öllum sviðum lista
og mennta ... Þeir eru aldir upp
við síglymjandi útvarpsviðtæki,
sem fullorðna fólkið þorir al-
drei að loka fyrir, af ótta við
að verða berir af sinnuleysi
gagnvart ,,menningunni“, og
önnur sfmalandi fjölmiðlunar-
tæki, sem umbreyta allri sannri
tjáningu fyrir vélræna túlkun
í moðsoðinn dósamat... Þéir
eru sumsé hálfærðir af hávaða
frá þvf í vöggu, og nú er þeirra
dagur uppgjörs og hefnda upp
risinn, þar sem þeir ega kval-
ara sína sínum eigin vopnum
hins innihaldslausa, emjandi, vél
ræna hávaða ... Þeir eru ekki
annað en refsivöndur, sem eldri
kynslóðin hefur sjálf bundið sér
úr hrísi hégómans ... meinlaus
og höggléttur að vísu, en þó
ber að taka h'irtingu þeirra al-
valega, sem fyrirboði annarra
og sárari, sem ekki verður um-
flúinn, ef haldið verður áfram,
sem horfir.
fyrir sér, hvemig á þvf
stendur, að mannfólkið hefur
hækkað stórkostlega að líkams
vexti á tiltölulega mjög skömm-
um tíma. Það er staðreynd hvar
sem málið er rannsakað, að með
alhæð manna er nú orðin 7—10
cm meiri en hún var fyrir hundr
að árum.
Sú skýring hefur verið gefin
á þessu, að næring manna sér-
staklega í hinum vestræna heimi
sé miklu betri núna en áður.
Það er mikið til í því, en þar
með er þó ekki gefin öll skýring
á þessu. Vafalaust er hér um
að ræða aðrar breytingar, sem
að ná niður í erfðaeiginleikana.
Og þessi þróun heldur áfram.
Næsta kynslóð verður ennþá
einum til tveimur sentimetrum
hærri en sú sem nú er uppi.
Það er því ekki fjarri lagi, að
það megi draga þá ályktun, að
maður framtíðarinnar verði risi,
um tveir metrar á hæð að meðal
tali. Og þessi breyting virðist
ætla að gerast á miklu skemmri
tíma, en menn annars hefðu ætl.
að.
jjnnur breyting er þó hún sé
ekki eins greinileg, að með-
alstærð höfuðs og heilabús fer
stækkandi. Engar fullnægjandi
skýringar er að finna á þessu,
en þar hefur það líka verið til
nefnt að næringin sé betri en
áður. Ef svona heldur áfram
má vænta þess að framtíðarmað
urinn hafi miklu hærra enni en
áður og þó gáfur fari ekki alltaf
Maður næstu aldamóta, 2 m. hár og sköllóttur.
eftir stærð heilabúsins, ætti
þetta þó heldur að miða f þá
átt.
Annað sem menn þykjast hafa
tekið eftir ,er að skalli hefur
farið stórlega f vöxt á seinustu
áratugum. Það er sama með það
og önnur einkenni að örðugt
er að útskýra það, hvort slíkar
breytingar verða vegna umhverf
isins eða vegna breyttra erfða-
einkenna. Breyttir þjóðfélags-
hættir valda auðvitað miklu um,
því að aldrei hefur orðið þvílík
bylting á þjóðfélaginu eins og
síðasta mannsaldurinn. En sé
einhvér slík breyting mjög
greinileg, þá hneigjast vfsinda-
menn að því að álykta, a ðein-
hverjar forsendur fyrir breyting
Framh. á bls. 6
Kári skrifar:
jVú fer að líða að þvf, að
merkjasöludagarnir byrja
og friðurinn á sunnudagsmorgn-
um er úti. Merkjasölur eru á
svo t'il hverjum einasta sunnu-
degi vor og haust og sama er
að segja um marga hátíðisdaga.
36 merkjasöludagar
á ári.
Mér datt f hug að hringja í
Ólaf Björnsson fulltrúa í Dóms-
málaráðuneytinu, sem hefur að
gera með leyfisveitingar fyrir
merkiasöludögum og happdrætt
um. Ólafur gaf mér þær upplýs-
ingar, að nú væru á ári hverju
36 merkjasöludagar, sem hin
ýmsu líknarfélög og góðgerða-
stofnanir hafa fengið úthlutað.
Flest þessara félaga hafa haft
sama merkjasöludaginn sfðan
1946, en á undanförnum árum
hafa nokkur ný félög bætzt f
hópinn, svo að dögunum fjölg-
ar alltaf smátt og smátt, enda
er svo komið að merkjasala er
hvern einasta sunnudag í Rvík
stærstu kaupstöðum og kaup-
túnum landsins vor og haust.
Hringingar á
sunnudagsmorgnum
Þeim fjölgar stöðugt sem eru
á þeirri skoðun, að þessi
merkjasala hér á íslandi sé að
verða hreinasta plága. Þennan
eina dag vikunnar, sem fólk má
almennt sofa út og hvíla sig.
er það ónáðað, og stundum
margsinn'is. Ekki er heldur hægt
að komast um götur og torg án
þess að vera beðinn um að
kaupa merki. Margir kjósa því
að kaupa merki eingöngu til
þess að fá að vera f friði — en
ekki til þess að styrkja viðkom-
andi félagsskap. Verð merkj-
anna hefur einnig hækkað mik-
ið á undanförnum árum. en ef
maður gerir ráð fyrir að maður
kaupi eitt merki á t.d. 15 kr.
hvem einasta merkjasöludag
ársins hverfa 540 kr. úr budd-
unni.
Úrelt fjáröflunar-
starfsemi.
í mörgum löndum hafa
merkjasölur verið bannaðar og
í sumum löndum hafa nokkur
félög fengið leyfi til þess að
hafa almennan samskotadag
einu sinni á ári, en húsgangur,
eins og tíðkast hér er bannaður.
Á þessum samskotadögum geta
menn greitt eins mikið eða lít-
ið og þeim sýnist, en þess í
stað fá þeir merki. Án efa eru
merkjasöludagarnir orðnir allt
of margir hér á landi og
merkjasala orðin að einhverju
leyti úrelt fjáröflunarle’ið. Það
er sjálfsagt að leyfa fólki að
styrkja þau félög og góðgerða-
stofnanir sem það hefur áhuga
á, en það á banna þennan hvim
leiða húsgang. Mörg eða flest
öll þessara félaga og stofnana
efna til happdrættis öðru
hvoru og sum hver árlega.
Þannig hafa þau tvær fjáröflun
arherferðir á ári. Væri t.d. ekki
ráð að leyfa þessum félögum að
eins eina fjáröflunarherferð á
ári, annað hvort merkjasöludag
eða happdrætti. Þannig myndi
merkjasöludögunum fækka og
svo hitt að það mynd margir
fagna þvl ef þess'i ágætu félög
og stofnanir myndu hætta þess-
um hvimleiða húsgangi.