Vísir - 06.04.1965, Síða 10
V1 S IR . Þriðjudagur 6. aprfl 1965.
Næturvarzla íHafnarfirði að-
faraaótt 7 apríl Jósef Ólafsson.
Ölduslóð 27. Sími 51820.
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sinn
21230. Nætur- og helgidagslæknir
i sama sima
Næturvarzla vikuna 3.-10. apríl:
íngólfs Apótek.
tJtvarpið
Þrlðjudagur 6. apríl
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.05 Endurtekið tónlistarefni
18.00 Tónlistartími barnanna
20.00 íslenzkt mál: Dr. Jakob
Benediktsson flytur.
20.15 Pósthólf 120: Lárus Hall-
dórsson les úr bréfum frá
hlustendum.
20.35 Organtónleikar: Karel Pau-
kert frá Tékkósióvakíu leik
ur á orgel Kristskirkju í
Landakoti. . 1
21.00 Þriðjudagsleikritið: „Greif-
inn af Monte Kristó,“ eftir
Alexandre Dumas og Eric
Ewens. Þýðandi: Þórður
Halldórsson. Leikstjóri:
Flosi Ólafsson. Tólfti þátt-
ur: Réttarhöldin.
21.40 Píanótónleikar: Vladimir
Asjkenazi leikur ballötur
eftir Chopin,
22.10 Lestur Passíusálma XLIII.
22.25 Jaltaráðstefnan og skipting
héimsins: Ólafur Egilsson
lögfræðingur lés úr bók eft
ir Arthur Conte (7).
22.45 Létt músík á síðkvöldi.
23.30 Dagskrárlok.
Söfnin
Sjonvarpio
„The
Þriðjudagur 6. apríl
17.00 Þriðjudagsþátturinn
Great Chase.“
18.30 Silver wings
19.00 Fréttir
19.15 Vikulegt fréttayfirlit
19.30 Skemmtíþáttur Andy Griff-
ith.
20.30 My Favorite Martian
21.00 The Enterainers
21.30 Combat
22.30 Dupont Cavalcade
23.00 Fréttir
23.15 Skemmtiþáttur Jack Paar.
Tilkvnnin^
Dansk Kvindeklub er inviteret
til at bese Rafhafabriken í Hafn-
arfirði i aften (Tirsdag 6. paríl).
Vi korer fra B.S.I. præcis kl. 8.15
Bestyrelsen.
# # % STJ
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 7. apríl.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Dagurinn verður ákjósan-
legur til ýmissa minniháttar á-
kvarðana, en láttu þær, sem
meira varðaf bíða enn um hríð.
Fyrirhugað páskaleyfi veldur á-
þyggjum.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Margt bendir til að ákvarðanir
sem þú tekur í dag, nái fram
að ganga. Málefni, sem þér hef-
ur legið mjög á hjarta, ætti að
fá giftusamlega lausn.
Drekinn 24. okt. til 22. nóv.:
Þér .^r betra. að fara .prlega (
Nautið, 21. apfíl til 21. maí:, da£|}Jlest yirðist leika í lyndi
Hagur þinn vænkast, ekki ó- — en einungis á yfirborðinu.
lfklegt að þú verðir fyrir ein- Athugaðu vel efnahagsmálin og
hverju happi eða þér bjóð'ist ó- hagaðu öllum viðskiptum gæti-
venjulega góð kjör. Vinir og ná-
komnir verða þér innan handar.
' Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júnf: Farðu hægt og varlega,
varðandi allar ákvarðanir, sem
snerta peningamálin. Hafðu sam
lega.
Bogmaðurinn, 24. nóv til 21.
des.: Góður dagur, þó að þú
sérð yfirleitt í talsverðum vafa
hvað snertir áætlanir fram f tím
ann. Þú ættir að láta þær ein-
komulag við þá, sem geta haft kennast af trausti og bjartsýni.
þau áhrif er að gagni koma.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Þú átt í einhverjum brösum í
dag, eða þá að eitthvað gengur
á annan hátt en þú kýst.
Steingeitin. 22. des til 22.
jan.: í dag ættir þú að láta
til skarar skríða varðandi mál-
efn'i, sem þú hefur lengi verið
að athuga, en ekki tekið ákvörð
Reyndu að fara að öllu með un um. Farðu með gát í umferð-
lagni í stað þess að hamast.
Ljóníð, 24. júlf t'il 24. ágúst:
Góður dagur, sem þú ættir að
ínni.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Láttu hverri stund nægja
hagnýta þér til undirþúnings sfna þjáningu í dag, taktu eng-
samn'inga eða ganga frá þeim, ar ákvarðanir og láttu ferðalög
og áætla nokkuð fram í tímann bíða, ef unnt er. Sinntu skyldu-
Verði um þóf að ræða skaltu störfunum af alúð.
fara hægt. Fiskarnir, 20. febr. til 20.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: marz: Leggðu hart að þér við
Það getur brugðið til beggja starf svo að þú ná’ir sem bezt-
vona í dag, varðandi ýmsa hluti um árangri. Þér veitir ekki af,
en yfirleitt' hefurðu heppnina þyí. ^að undanfarið hefur þér
með þér. Þú skalt þó ekki flang- ékki unnizt sem skyldi. Kvöld-
að ne'inu, sfzt f tilfinningamiSl- ið rólegt.
pjóðminjasafnið er opið priðju
daga fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga trá kl 1.30-4
Eins og veniulega er Listasatn
Einars Jónssonar lokað frá miði
um desember fram I miðjan aprfl
Amerlska bókasafnið er opið
mánudaga miðvikudaga og föstu
daga kl 12-21 Þriðiudaga og
fimmtudaga kl 12-18 Bókasafn-
ið er f Bændahöllinni á neðstu
hæð
Blöð o£ tímarit
Samtíðin, aprílblaðið er kom-
ið út fjölbreytt að vanda og flyt
ur þetta efni: Þegar sjónminnið
tapast skyndilega (forystugrein),
Sígildar náttúrulýsingar úr fsl.
kveðskap. Hefurðu heyrt þessar?
(skopsögur). Kvennaþættir eftir
Freyju. Konan mín fór hamförum
(saga). Samtal við sænska leik-
arann Jarl Kulle. Svar við ásök
unum, eftir Arthur Miller. Ásta-
grín. Pipar á plokkfiskinn eftir
Ingólf Davíðsson. Skemmtiget-
raunir. Spánska grafhvelfingin
(saga). Skákþáttur eftir Guðmund
Arnlaugsson. Bridge eftir Árna
M. Jónsson. Or einu í annað.
Stjörnuspá fyrir þá, sem fæddir
eru í april. Þeir vitru sögðu o.fl.
Ritstjóri er S'gurður Skúlason.
LITLA KRÖSSGÁTAN
Skýringar Lárétt: 1. áburður,
3. þvaga, 5. hljóð, 6. tónn, 7. rönd
8. horfa, 10. hanga, 12. kast, 14.
mjúk, 15. þar til, 17. ónefndur,
18. konungurinn.
Lóðrétt: 1. skýli, 2. hljóm, 3.
skurð, 4. ódáminn, 6. til sölu, 9.
fyrr, 11. uppgötva, 13. elska, 16.
frumefni.
Ráðning á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. láð, 3. sko, 5. ið 6.
el, 7. Æsi, 10. stef, 12. arm, 14.
smá, 15. núp, 17. I.R., 18. sarpur.
Lóðrétt: 1. L'illa, 2. áð, 3. slits,
4. orðfár, 6. ess, 9. oma, 11.
ermir, 13. múr, 16. p..p.
TILKYNNINGAR
Breiðfirðingafélagið heldur fé-
lagsvist og dans í Breiðfirðinga-
búð miðv'kudaginn 7. apríl kl.
8.30. Góð verðlaun. AUir velkomn
ir. — Stjórnin.
Hinn 17. þ.m. vom eftirtaldir
nemendur brautskráðir frá Hjúkr
unarskóla íslands:
Amalía Svala Jónsdóttir Rvík.,
Anna Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir, Rvík., Ása Aðalsteinsdóttir,
Rvík., Áslaug Kristinsdóttir, Víf-
ilsmýrum, önundarfirði, Dóra
Sigurðardóttir, Rvík., Edda Árna-
dóttir, Rvík., Elinborg Ingólfs-
dóttir, Akureyri, Guðfinna Gunn-
arsdóttir, Rvík., Guðrún Kirstín
Blöndal, Rvík., Guðrún Pálmadótt
ir, Hjálmsstöðum, Laugardal, Ár-
nessýslu, Guðrún Sigurðardóttir,
Rvik., Gyða Magnúsdóttir, Rvík.,
Halldóra Þorbjörg Halldórsdóttir,
Hallg'ilsstöðum, Langanesi, Sig-
rún Gerða Gísladóttir, Rvík., Sig-
urveig Sigurðardóttir, Brúar-
hrauni, Kolbeinsstaðahreppi,
Hnappadalssýslu, Svandís Anna
• Jónsdóttir, Borgarnesi.
Fyrirhugað er að gefa út eft'ir-
farandi frímerki á þessu ári auk
þeirra sem þegar hafa verið gef-
in út: 1. Frímerki í tilefnj af 100
bandsins 17. mai n.k. 2. Frímerki
ára afmæli alþjóðafjarskiptasam-
með myndum af Surtsey. 3. Evr-
ópufrímerki eftir teikningu Harð-
ar Karlssonar. 4. Frímerki með
mynd af Einari Benediktssyn'i,
skáldi. — Nánar verður tilkynnt
síðar um útgáfudaga, verðgildi og
annað í sambandi við frímerkja-
útgáfur þessar.
Minningarpjöld
Minningarspjöld Ásprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum: Holts-
apóteki við Langholtsveg ,hjá frú
Guðmundu Petersen, Hvamms-
gerði 36
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðarins i Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: Verzluninni
Faco, Laugavegi 37 og verzlun
Egils Jacobsen, Austurstræti 9.
ATHUGIÐ!
Tilkynningum sé skil-
ad i dagbókina fyrir
hádegi daginn ádur en
jbær eiga ad birtast
VES, THERE SHE GOES,
'l SHERWOOD--TO A FATE
Y YOU'RE
' terrific,
MOTHER
FASIN,
Já,
örlög,
getað
þarna fer hún á móts við
sem engin nema ég hefði
fundið upp á. Þú ert snill-
ingur mamma Fagin. Marva kem
ur mér ekki að notum lengur.
Kirby er hættulegur.
Þegar þessu er lokið verða þau
ekki á lífi lengur. Mér finnst ég
vera svo einkennileg, eins og ég
sé í draumi en með bæði
opin.
augun
VIÐTAL
DAGSINS
Jlafur Jón:
fon, fulltrúi
— Hvert er hlutverk barna-
verndarnefndar?
— Samkvæmt þeim lögum,
sem gilda núna, er hlutverk
nefndarinnar almennt eftirlit
með börnum. Lögin setja okkur
ákveðinn ramma og er nýtt frum
varp um þessi mál til meðferðar
á Alþ’ingi.
— f hverju er þetta eftirlit
fólgið?
— Hún hefur eftirlit með anzi
mörgum heimilum þar á meðal
eru nokkur heimili undir stöð-
ugu eftirliti. Auk þess berast
til nefndarinnar kærur um brot
barna á einhverju stigi máls’ins.
— Og hvað gerir nefndin eft-
ir að hún hefur fengið málin f
hendur?
— Ráð nefndarinnar eru fyrst
og fremst le'iðbeiningar og að-
stoð, en stundum þarf að taka
til svo róttækra aðgerða að
koma þurfi ungling af heimilinu
þá eru nokkrir staðir til þess
að senda þá á, en að vísu of fá-
ir fyrir eins margvísleg mál og
nefndinni hafa borizt.
— Hvað er nýtt að gerast í
byggingarmálum, sem varða
nefndina?
— Þar má nefna nýtt upp-
tökuheimili fyrir börn við Dal-
braut sem verið er að byggja
á vegum borgarinnar, og gert
er ráð fyrir að það verði t'il-
búið um næstu áramót. Svo er
fjölskylduheimilið að Skála við
Kaplaskjólsveg, sem er nýjung
í þessum málum. Svo það er
nokkuð að rætast úr með bama
heimilin, sem hér hafa verið af
skornum skammti.
— 1 nýútkom’inni skýrslu
barnaverndarnefndar eru gefin
upp afbrot barna, teljið þér að
afbrot meðal bama séu að auk-
ast?
— Ég mundi nú halda að þau
hafi ekki aukizt mikið miðað
Yið þá aukningu mannfjölda, en
þessi afbrot em alltof mörg.
þess vegna verður að leggja
megináherzluna á fyrirbyggj-
andi barnaverndarstarf.
— Hvað er það?
— Það er aukin leiðbeiningar-
starfsemi fyr'ir foreldra, stofnun
sérstakra skóla fyrir þau börn,
;sem ekki geta notið sín eðli-
lega í þeim skóla, sem þeim er
ætlaður og hvers konar æsku-
lýðsstarf. En það er vandamál,
að barnave—darnefnd hefur tak
mörkuð ráð til þess að gera stór
tækar ráðstafanir, veldur þar
um t.d. að foreldraréttur'inn er
eins hátt skrifaður og hann er.
Mér finnst að það verði að
gæta þess mjög vandlega að for
eldraréttinum fylgja skyldur og
ef foreldrar rækja ekki þær
skyldur þá þarf að koma börn-
unum fyrir í fóstur eða á ann-
an stað þar sero vel er hugsað
um þau.