Vísir - 07.04.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 07.04.1965, Blaðsíða 3
3 VlSIR . Miðvikudagui 7. apríl 1965. k > ' tWCT XXX-X:X\X'X:X:X:. $»$ 8« s; Það var fullt hús á laugardagskvöldið, þrátt fyrir tilmæli héraðslæknanna. Fólk skemmti sér prýðilega með Gautxmi frá Siglufirði. ÞINN HÚNABYGGÐ HRÓÐUR GJALLI Or leikþætti karlakórsins Vökumenn á- Blönduósi. Á miðrl myndinni er gervifrænkan, sem heillað hafði baróninn (t. h.) með ríkidæmi sínu, en f þennan mund hafði hin rétta frænka komið að óvörum (lengst t.h.). Húnavaka Húnvetninga og Sælu- vika Skagfirðinga eru sérstæð fyrirbæri í sveitum landsins. Hér- aðsbúar taka upp spariföggur sín- Guðbjörg Sigurðardóttir flutti kvæð ið um Helgu Haraldsdóttur. ar og halda i kaupstað, ekki í verzlunarerindum, heldur til þess að hitta vini og frændur og gleðj- ast saman um stund. Enginn vafi er á því, að þessar skemmtivök- ur eru til margs góðs í vorbyri un, en þær eru haldnar nær pásk- um hverju sinni. ☆ Húnavökunni lauk að þessu sinni um sj. helgi. Hún var með minni glæsibrag en oft áður, sem kenna ber vel auglýstri inflúenzu. Sú veiki stakk sér niður á nokkr- um bæjum skömmu áður en Húna vakan hófst og héraðslæknar i Húnaþingi sáu sig til neydda að vara fólk við að sækja mann- fundi f bili. ☆ Þrátt fyrir það var töluvert Iif í tuskunum að vanda, sérstaklega undir lokin. Tvö leikfélög, tvö ungmennafélög og tveir karlakór- ar báru þunga daganna, auk Blönduósbíós og Gauta frá Siglu- firði. ☆ Nokkrar ungpíur af Blönduósi sungu skemmíileg ióg im ;ii' ■ .... I l t t Félagsheimilið á Blönduósi hefur verið samastaður Húnavökunnar síðustu árin. Það er nú glæsilegasta félagsheimili á landinu, í þvi er leiksalur með svölum og stóru'bg fullkomnu leiksviði, stór og skemmti- Iegur veitingasalur, mikill forsalur, smærri herbergi ásamt fleiru. •cæ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.