Vísir - 07.04.1965, Blaðsíða 12
12
VÍSIR . Miðvikudagur 7. apríl 1965.
j
IMH H0SNÆDI 1 HÚSNÆÐl ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir ung hjón, reglusemi og góð
SKEMMA ÓSKAST Skemma óskast keypt eða leigð. Þarf að vera i borginni. Tilb. sendist augl.deild Vísis fyrir föstudag merkt „SKEMMA“
ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2 — 3 herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 36467 eftir kl. 7 á kvöldin. umgengni. Sími 36895.
1 íbúð óskast 2—3ja herbergja fýr ir 1. júní. Sími 22703.
HERBERGI ÓSKAST Óska eftir góðu herbergi með sérinngangi, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 22934 eftir kl. 7 e. h. Kona, sem saumar hefma óskar eftir lítilli fbúð, má vera í kjallara. Uppl. 1 síma 14068, milli kl. 11 f.h. og 1 e.h. daglega.
Einhleyp stúlka óskar eftir íbúð. Er lítið heima, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50295.
lllillillillliiiiiiillll
STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Sími 37737 kl. 2 — 5 í dag Múlakaffi. 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir einhleypa rólega konu, góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 10314 milli kl. 12—14.
KARLAR — KONUR ÓSKAST Vantar fólk við saltfiskverkun. Föst vinna. Mikil eftirvinna. Uppl. 1 slma 30136. Ungur vélstjóri, sem er f milli- landasiglingum, óskar eftir herbergi með forstofuinngangi. Má vera á jarðhæð. Uppl. í síma 32808.
BYGGINGAVINNA Verkamenn óskast f byggingavinni*. Uppl. í síma 33395 og 18017 og Hjarðarhaga 44 milli kl. 4—7 daglega. Húseigendur athugið. Mig vantar vinnupláss, má vera bílskúr, helzt f miðbænum. Uppl. f síma 12158.
FRAMTÍÐARVINNA Stórt iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða til sín góðan vélamann, helzt á aldrinum 30 — 60 ára. Mjög heppilegt starf fyrir vélstjóra eða verkstjóra, sem hefur áhuga á vélastarfi. Aðeins reglusamur og ákveðinn maður kemur til greina. Meðmæli æskileg ef til eru. Nafn Stúlka óskar eftir herbergi helzt í Vesturbænum. Barnagæzla 1—2 kvöld f viku. Sfmi 40441.
Kona með barn óskar eftir íbúð 14 .maí eða sfðar. Sími 18750.
ásamt heimilisfangi sendist augl. deild blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „Framtíð — 3463“. Vinnuskúr Vantar vinnuskúr. — Uppl. f sfma 50625 milli kl. 6-7 í kvöld.
ATVINNA — ÓSKAST Ung stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 36721.
Mæðgur sem vinna úti óska eftir tveggja herbergja fbúð, sem fyrst.
TRÉSMÍÐAVINNA — FRAMKVÆMD 2 trésmiðir geta bætt við sig vinnu á kvöldin og um helgar. Til greina kemur einnig bygging úti á landi. Uppl. í síma 20149 eftir kl. 7 á kvöldin. Upp). í síma 20881 eftir kl. 7 á 'kvöldin.
Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann, helzt nálægt miðbænum, reglusemi heitið. Uppl. f síma 33736
iKAUP-SÁLA KAUP-SALÁ1 Óskum eftir 1—2 herb. og eld- húsi. 2 fullorðið í heimili. Til við-
HOOVER ÞVOTTAVÉL TIL SÖLU Til sölu nýleg Hoover þvottavél með þeytivindu. Verð kr. 10500. Uppl. í síma 51796. tals í sfma 40056.
- - . Fullorðin kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, góð um- gengni. Uppl. í síma 41933.
Húsnæði óskast fyrir raftækja- vinnustofu, bílskúr eða ýmislegt annað kemur til greina. Sími 38673.
lÝMISLEGT tMISLEGT J
LAXVEIÐI — LÁN Sá, sem getur útvegað 50 til 80 þús. kr. lán_ getur fengið að veiða í lftilli veiðiá í sumar. Nafn og heimilisfang og sími óskast sent augl.deild blaðsins fyrir 9. aprfl merkt „Laxveiði". Reglusöm skrifstofustúlka óskar eftir 2ja herb. kjallaraíbúð sem fyrst. Tilboð óskast sent fyrir 10. apríl merkt: G.L. 492.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. Herbergi óskast fyrir iðnnema. Sími 38673.
íbúð óskast. 1—2ja herb. íbúð óskast frá 1. maf, tvennt fullorð-
STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Sími 36367 ið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10523 eftir kl. 1.
SKRAUTFISKAR Ný sending skrautfiska og gróðurs. _ . Tunguvegi 11. Sfmi 35544. Stúlka með barn óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunar plássi sem fyrst, helzt nálægt Lauf- ásborg. Barnagæzla kemur til greina. Sími 15371 eftir kl. 8 á kvöldin.
ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ
ökukennsla, hæfnisvottorð, kenni á Zephyr 4 Sími 21139. Mæðgin óska eftir 2 herbergja
FLÍSAR OG MOSAIK Get bætt við flfsa- og mosaiklögnum. Þaulvanir fagmenn Ámi íbúð 1. maf. Uppl. í síma 13397 frá kl. 8 til 5,30 og eftir kl. 6 f síma 20627.
Guðmundsson. Sími 10005. Óska eftir meðalstóru herbergi með innbyggðum skápum og eld- húsj eða aðgang að eldh. Get tek- ið að mér að búa til mat, o.fl. gæti komið til greina svo sem saumaskapur. Miðaldra, reglusöm og róleg kona. Tilboð merkt „Góð umgengni 2788“ sendist Vísi.
VEGGFÓÐRUN — DÚKA- — FLÍSALAGNIR Veggfóðun dúka- og flísalagnir. Sími 21940.
Handrið — Hliðgrindur — Plastlistai Getum bætt við okkui smP, á handriðum og hliðgrindum. Setjum plastlista á handrið, nöfum ávallt margar gerðn af plastlistum fyrirliggjandi. Málmiðjan Barðavogi 31. Sími 31230
VINNUVÉLÁR TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f. sími 23480. Hjón með 1 barn óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi fyrir miðj- an maí eða síðar, húshjálp kemur til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 19983 milli kl. 7 og 8 e.h.
, . .... .. .... ..
ijmslggt - fU ófrUc
TIL SÖLU
Til sölu hárflugur, tubuflugur og
streamer, einnig fluguefni og áhöld
til fluguhnýtingar. Kennsla f flugu-
hnýtingum. Analius Hagvaag,
Barmahlíð 34, slmi 23056.
Stretchbuxur til sölu. Stretch-
buxur. Helanca, ódýrar og góðar,
köflóttar, svartar, gráar og græn-
ar. Stærðir frá 6 ára. Si'mj 14616.
Blaupunkt Nizza sjónvarp 23” til
sölu. Semsagt nýtt, í fullkomnu
lagi. Á sama stað ný karlmanns-
regnkápa, brún, (nylon) stærð 44/
46. Tilboð merkt „Blaupunkt 101“
sendist Vísi.
ísskápur 10 cub. Fridgidaire til
sölu. Verð kr. 1000. Uppl. í síma
11076 eftir kl. 19.
Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma
40834 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
2 herbergja íbúð öskast, fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sfma 22850.
Róleg eldri kona óskar eftir 1
herbergi og eldhúsi fyrir 1. eða 15.
maí. Uppl. í síma 33547 milli kl.
6—8 e.h.
íbúð. Miðaldra hjón vantar 2—3
herbergja fbúð, helzt ekki í kjallara
Uppl. næstu kvöld í síma 34737
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bandaríkjamaður, giftur íslenzkri
konu óska eftir 2ja herbergja fbúð
með húsgögnum. Helzt í Hlíðunum
eða nágrenni fyrir 15. apríl. Tilboð
merkt „Reglusemi 2800“ leggist
iriri'á' áiigl.d, Vfsis fyrlr laugardag.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 bak-
húsið, sími 10059.
Útlendan mann vantar herbergi
strax í Reykjavík eða Hafnarfirði.
Góð greiðsla í boði. Uppl. í síma
41444.
Hver vill leigja mér 2—3ja her
bergja íbúð 1. maí. Þrennt fullorðið
í heimili. Bamagæzla gæti komið
til greina 1—2 kvöld í viku. Vin-
samlega hringið í síma 41610.
Húsráðendur. Ung hjón óska eft
ir íbúð, góð umgengni. Uppl. í síma
12221. ________________________
3—4ra herbergja íbúð óskast sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla. Sími 13672
Herbergi óskast. Þýzkur Ijós-
myndari, Linden, óskar eftir herb.
nú þegar, helzt í Vesturbænum Her
bergið þarf að hafa húsgögn eða
innbyggða skápa. Tala íslenzku. Al-
gjör reglusemi. Uppl. í síma 38246
í dag og næstu daga.
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
Þægileg 2. herb. íbúð á 1. hæð
til leigu f Kópavogi fyrir reglusamt
fólk. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og mánaðargreiðslu sendist
Visi fyrir föstudagskvöld merkt:
Sólrík 650.
3ja herbergja íbúð til leigu nú
þegar. Tilboð, er greini fjölskyldu-
stærð, sendist Vfsi fyrir föstudags-
kvöld, merkt — Fyrirframgreiðsla
2983 —
Ferðafélag íslands fer þrjár ferð-
ir um páskana. — 5 daga ferð í
Þórsmörk — 2y2 dags ferð í Þórs-
mörk — 5 daga ferð að Hagavatni.
Upplýsingar í skrifstofu félagsins
Öldugötu 3, símar 19533 og 11798.
Olds Mobile sjálfskiptur í 1. fl.
lagi til sölu. Skipti á minni bíl
eða jeppa gætu komið til gréina.
Uppl. að Kambsvegi 32.
2 rúm til sölu, seljast sameigin-
lega eða hvort í sínu lagi. Uppl.
f síma 35465 eftir kl. 6 í kvöld og
næstu kvöld. x
Krakkar. Kaupið íslenzku sipp-
urnar með rauðu plasthöldunum,
þær eru ódýrastar. Kosta 15 kr.
stykkið. Kaupmenn pantið í síma
13664.
Til sölu, nýlegt skrifborð á kr.
1700. Vandað gullhamtsursbúr kr.
400, og Dfanna loftriffil kr. 500.
Uppl. í síma 51264 eftir kl. 7.
Til sölu 3 páfagaukar og búr. —
Uppl. f síma 36069.
Tvísettur fataskápur til sölu. Upp
lýsingar í síma 23471 eftir kl. 17.
Notuð vel með farin Rafha elda
vél á kr. 1000 er til sölu í Máva-
hlíð 44. Uppl. í sfma 17269 millf
kl. 7—9 e.h.
Til sölu bifhjól af gerðinni Vict-
oria árg. 1960. Allar nánari upp-
lýsingar gefnar á Rauðarárstíg 6
miðhæð kl. 6—9 s.d.
Miele þvottavél stærri gerðin með
suðu, ásamt þeytivindu, einnig
klósettskál með setu til sölu. Sími
23871.
Til sölu Thor þvottavél ný upp-
gerð. Uppl. í síma 14385 eftir kl. 6.
Til sölu Austin 8, til sýnis að
Hörpugötu 14b eftir kl. 7 á kvöld-
in.
Svefnbekkir ódýrir og díyanar.
Klæðum og lagfærum bólstruð hús
gögn, sækjum sendum. Bólstrarinn
Miðstræti 5. Sími 15581.
Einsmanns svefnsófi til sölu að
Laugateig 16 2 hæð til vinstri, tæki
færisverð. Uppl. eftir kl. 7 á kvöld-
in.
ÓSKAST KEYPT
Barnastóll í bíl óskast og barna
burðarrúm til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 36900.
Mótatimbur óskast keypt. Uppl.
í síma 21489 í kvöld milli kl. 6—10.
Tvíburakerra með skerm óskast
sem fyrst. Uppl. í síma 14057.
Kerra, sem hægt et að leggja sam
an, óskast til kaups. Sími 15482.
Ódýrt vel með farið barnarimla
rúm án dýnu óskast. Uppl. í síma
10042.
Miðstöðvarketill óskast. Vil kaupa
notaðan miðstöðvarketil 3-4 fer-
metra ásamt brennara, dælu og fl.
tilheyrandi. Uppl. f síma 40469.
Vil kynnast konu 30—40 ára, má
hafa börn. Tilb. sendist augl.d. Vís-
is fyrir 12. apríl merkt „Vor“.
Kvengleraugu hafa fundizt á Sól
vallagötu. Eigandi hringi f síma
16117.
Kvenúr tapaðist við Tryggva-
götu, mánudaginn 5. apríl. Finn-
andi vinsamlega hringi í síma 18929
Brún budda með peningum tapað
ist s.l. fimmtudagskvöld á leiðinni
frá Óðinsgötu að Flókagötu. Vin-
samlega skilist á lögreglustöðina.
Góð fundarlaun.
Peningar fundnir. Sími 12608.