Vísir - 07.04.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudagur 7. apríl 1965.
13
ÝMI$IE<3T' ÝMiSLEGT
TEPPALAGNIR — TEPPAVIÐGERÐIR
Tökum a® okkur alls konar teppalagnir og teppaviðgerðir. Stoppum
ehmig i brunagöt. Fliót og góð vinna. CJppl. f síma 13443 alla daga
nema eftir háde^i laugard. og sunnud.
MOSAIKLAGNIR
Tek að mér mosaik og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval ef
óskað er. Vönduó vinna. Sími 37272.
BÍLABÓNUN — HREINSUM
Látið okkur hreinsa og bóna bifreið yðar. Opið alla virka daga frá
kl. 8—19. Bónstöðin Tryggvagötu 22. Sími 17522.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan, jámklæðum
þök, þéttum rennur og spmngur með viðurkenndum nýjum efnum.
Setjum f gler o. fl. Slmi 30614.
HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA
Önnumst allar hugsanlegar viðgerðir á húsrnn úti sem inni. Gerum
við þök og rennur, jámklæðum hús þéttum spmngur á veggjum og
steinrennum með 100% efnum. Önnumst glerísetningu. Fljót og vönd
nnn vinna framkvæmt af fagmönnum. Uppl. í síma 35832 og 37086.
RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. — Vönduð og góð vinna. —
Rafvakinn s.f., Kaplaskjólsvegi 5 sími 14960.
NEODON — HÚSAÞÉTTING (nýjimg)
Þéttum spmngur i stein og tréhús, með gluggum, setjum vatnsþétta
húð á hússökkla, svalir, lárétt þök og steinsteyptar þakrennur.
Þéttiefni á rök kjallaragólf. Höfum fullkomna aðstöðu. Alltaf handbær
hin margvíslegu nýju þýzku þéttiefni (NEODON). Fagmannavinna,
Fljót afgreiðsla. Sími 35832 37086 (Geymið auglýsinguna).
Y— y 'i
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið — Lægsta verðið.
Hef allt til fiska og fuglaræktar.
Fiskaker frá 150 kr. Fuglabúr frá
320 kr. Margar tegundir af fuglum.
Opið 5—10. Sími 34358 Hraunteigji
5. Póstsendum.- , >/■
TSr*
HÚSAVBÐGERÐAÞJÓNUSTAN
setjum í tvöfatt og einfalt gler, gerum við þök og rennur og önn-
umst' breytingar á timburhúsum. Uppl. í síma 11869.
TEPPAHRAÐHREIN SUN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa-
hraðhreinsunin sími 38072.
ATVINNA I BOÐI
Ráðskona óskast í sjávarpláss
úti á landi. Má hafa með sér bam.
Uppl. í síma 19802.
Miðaldra eða eldri kona óskast
til aðstoðar við heimilisstörf um
óákveðinn tima. Uppl. i síma 10314
miili kl. 12—14.
, Tilboð óskast í hreinsun á stiga
húsi. Uppl. í sima 30375 milli kl.
7—8.
Kona óskast til ræstinga. Brauð
bær við Óðinstorg, sími 12494.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
kl. 12—6 á daginn. Pylsuskálinn
Austurstræti 22, sími 11340.
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir heimavinnu, helzt við
prjón (á prjónavél). Uppl. í síma
20609.
Iðnnemi óskar að komast að hjá
meistara í húsasmíði. Má vera
úti á landi. Uppl. í síma 11358 og
19118.
P KlHHSLhZ
Ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kennt á VW, Zephyr og Mercedes
Benz. Sími 19896 á kvöldin eftir
kl. 8.
Hafnfirðingar. Ökukennsla hæfn
isvottorð. Sími 51526.
Ökukennsla — Hæfnisvottorð.
Ný kennslubifreið. Sími 32865.
Kenni þýzku og íslenzku. Uppl.
f síma 10469.
NÝIR
VORHATTAR
Hattabúðin HULD
KIRKJUHVOLI
Til fermingargjafa
Kommóður, vegghillur skrifborð, svefnbekkir
stakir stólar o. m. fl.
HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1
Sími 20820.
YMIS VINNA
Tökum viðgerðir á þvottavélum
og kynditækjum. Uppl. í síma 40147
Sníð og máta kjóla, dragtir og
telpnakápur. Til viðtals mánudaga
og miðvikudaga kl. 2—5, Framnes
vegi 38, sími 19758.
Reykvíkingar. Bónum og þrffum
bíla. Sækjum, -sendum ef óskað er.
Pantið tfma f sfma 50127.
Húsráðendur. Skipting hitakerfa,
nýlagnir, viðgerðir, kísilhreinsun.
Hilmar J. H. Lúthersson, sími 17041
Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð-
finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31,
sími 19695.
Saumavélaviðgerðir. Saumavéla-
viðgerðir. Ijósmyndavélaviðgerðir
Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufás-
vegi 19. Simi 12656.
Ryðbæting með logsuðu, rétting
ar, bremsuviðgerðir o.fl. Viðgerð-
arþjónusta Garðars Bólstaðarhlíð
10. Sími 41126.
Fótsnyrting: Gjörið svo vel að
panta f sfma 16010. Ásta Halldórs-
dóttir.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig
mosaik- og flísalagnir. Jóhannes
Schewing, sfmi 21604.
Ég leysi vandann. Gluggahreins
un og vélhreingemingar f Reykja
vfk og nágrenni Símar 15787 og
20421.
Takið eftir! Hreinsum garða og
lóðir. Gerum hreint. Olfuberum eld-
húsinnréttingar, hurðir o. fl. Vanir
menn. Sfmi 14786.
! Ifjisei^endpr, athugið: Tökum að
alls konar vir^erðir ut^p
húss og innan, setjum f einfalt og
tvöfalt gler. Skipti og laga þök. —
Vanir menn Vönduð vinna. Sfmi
21696.
Svefnbekkir ódýrir og dívanar.
Klæðum og lagfærum bólstruð hús-
gögn, sækjum, sendum. Bólstrar-
inn .Miðstræti 5. Sími 15581.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vélahreingern-
ing og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Ódýr og örugg
þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281
Hreingerningar. Vandvirkir menn
Sími 51085. Halli og Stefán.
Hreingerningar. — Vanir menn
fljót og góð vinna. Hreingerninga-
félagið. Simi 35605.
Vélahreingerningar, gólfteppa
hreinsun. Vanir menn og vönduð
vinna. — Þrif h.f. Sfmi 21857.
Hreingemingar Vanir menn,
vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sími
12158. Bjarni.
Vélahreingemingar og handhrein
gerningar. feppa c húsgagna-
hreinsun. Sími 36367.
Hreingemingar. Vanir menn,
fljót og góð vinna. Sími 13549 og
60012.
HAFNARFJORÐUR
Hafnfirðingar. Bónum og þrífum
bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er
Pantið tfma f síma 50127
TVerrtiin £
prentsmiðja & gúmmfstfmplager6
Elnholtl 2 - Siml 20960
Stúlka óskast
Stúlka óskast í söluturn þriðja hvert kvöld
Sími 35383 kl. 7—8 e. h.
Tilboð óskast
í að rífa brunarústir mjölskemmu vorrar í
Örfirisey. Nánari upplýsingar um verkið eru
gefnar á skrifstofu vorri í Hafnarhvoli. Rétt-
ur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða
hafna öllum.
Síldar og fiskimjölsverksmiðjan h.f.
Heilsuhæli N.L.F.Í:
Hverogerði
Vantar gangastúlku nú þegar. Uppl. á skrif-
stofu heilsuhælisins.
Bremsuborðaf
í rúllum fyrirliggjandi.
1%” - l'/z” - 1%” - 2” - 2>4” 2i/2” x 3/6”
'2” tt- 3” x 1/4”
3” - 3i/2” — 4” x 5/16”
4” _ 5” _ 5i/2” x 3/8”
4” -5i/2”x7/16” —4”xl/2”
Einnig bremsuhnoð, gott úrval.
SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 1-22-60
SÖLUMAÐUR
Heildsölufyrirtæki vill ráða sölumann strax.
Umsækjandi þarf að hafa góða kunnáttu í
ensku og vera reglusamur.
Tilboð merkt „Sölumaður — 105“ sendist
augl.deild blaðsins fyrir föstudag.
ÚTGERÐARMENN
- HÚSEIGENDUR
Trefjaplast sparar yður peninga og áhyggj-
ur af viðhaldi. Tökum að okkur hvers konar
viðgerðir og nýsmíði úr þessu efni, sem vald-
ið hefur byltingu á heimsmarkaðinum. Leggj-
um á húsþök, í rennur á gólf, baðherbergi og
þvottahús. Klæðum lestir í skipum og bátum
Smíðum einnig vatnskör í öllum stærðum o.
fl. eftir pöntunum. Vanir menn, fullkomin
þjónusta, leitið upplýsinga.
PLASTSTOÐ s.f., sími 30614.