Vísir - 07.04.1965, Síða 10

Vísir - 07.04.1965, Síða 10
10 V1 S IR . Miðvikudagur 7. apríl 1965. Næturvar^la í Hafnarfirði að- faranótt 8. apríl Guðmundur Guð- mundsson, Suðurgötu 57. Sími 50370. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sínn 21230. Nætur- og helgidagslækmr i sama síma Næturvarzla vikuna 3.-10. apríl: Ingólfs Apótek. Útvarpið Miðvikudagur 7. april. Fastir lið'ir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.40 Framburðarkennsla i dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Þrír strákar standa sig" 20.00 Lestur fornrita: Hænsa-Þór is saga. 20.20 Kvöldvaka: a) Ásmundur Ei ríksson flytur frásöguþátt: Hæli á hallærisárum. b) Tryggvi Tryggvason og fé- lagar hans syngja íslenzk iög. c) Margrét Jónsdóttir les frásagnir af dularfull- um fyrirbærum skráðar af Pálma Hannessyni og Þór- bergi Þórðarsyn'i. d) Séra Helgi Tryggvason les kvæð ið „í hafísnum“ eftir Hann- es Hafstein. 21.30 Á svörtu nótunum: Svavar Gests og hljómsveit og söngvarar skemmta. 22.10 Lestur Passíusálma XLIV. 22.25 Lög unga fólksins. 23.15 Við græna borðið 23.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 7. apríl. 17.00 Úr bókasafni TAC 17.30 Parents ask about school 18.00 Glynis 18.30 Tnie Adventure 19.00 Fréttir. 19.15 Encyclopedia Britannica 19.30 Skemmtiþ. Dick Van Dyke 20.00 Hljómiistarþáttur Bell-síma félagsins. 21.00 I Led Three Lives 21.30 The Untouchables 22.30 Markham 23.00 Fréttir 23.15 The Tonight Show TILKYNNINGAR Breiðfirðingafélagið heldur fé- lagsVist og dans í Breiðfirðinga- búð miðvikudaginn 7. apríl kl. 8.30. Góð verðlaun. Allir velkomn ir. — Stjórnin. # # # STI Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. aprfl. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprí'l: Taktu loforð ekki alltof hátíðlega, sízt ef um er að ræða aðila af gagnstæða kyninu. Láttu smávægilega misklið ekki á þig fá ef til kemur. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Láttu gott tækifæri ekki fram hjá þér fara, ef þér býðst það. Vertu fljótur að átta þig á hlut unum og eins að taka ákvörðun að því loknu. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júní: Þú átt góðan og glaðan dag f vændum, ef þú gætir þess að sýna öðrum að þú samfagnir þe'im undirhyggjulaust. Gæfa þeirra snertir og sjáifan þig. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Þú kemst ekki hjá að taka á- kvörðun, sem sýnist kannski ekki mikilvæg, en á þó eftir að hafa talsverð áhrif á gang mál- anna næstu vikurnar. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Láttu ekki til skarar skríða f dag, þú átt heppilegri tækifæri til þess skammt framundan. Haltu öllu í horfinu og frest- aðu ákvörðunum. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Margt getur hafa gerzt í kvöld sem þig óraði ekki fyrir f morg un. Vertu Viðbúinn hraðri at- burðarás og snöggum breyting- um á báða bóga. Vogin. 24. sept. til 23. okt Þú munt eiga völ á fleiri en einu tækifæri, og það ríður á fyrir þ'ig að velja rétt og fljótt. Eflaust færðu lfka bendingu um valið, ef þú skilur hana. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Hugkvæmni þín verður f bezta lagi, en vart kemurðu öllu í framkvæmd, sem þú vildir, áð- ur en dagurinn er allur. En þar með er það ekki úr sögunni. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Kannski ræður kvöldið miklu um framtíð þína, og til mikillar gæfu, ef þú grípur tæki færið án þess að hika. Morgunn inn verður erilsamur. Steingeitin. 22. des. til 20. jan.: Ósköp venjulegur dagur og þó mjög notadrjúgur, ef þú sinn ir störfum af kostgæfn'i. Kvöld ið skemmtilegt ef þú heldur þig ekkj í margmenni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Gefðu þér tíma til að nema staðar og líta um öxl. Þar getur þú orðið ým'islegs vísari, sem kemur þér að góðu gagni varðandi áætlanir þínar. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að snúa þér aft- ur að gömlum vini sem þú hef ur ekki s’innt neitt lengi. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl. 8.30 í Tjarnarbúð, uppi. Fundarefni: Magnús Þorsteinsson, læknir, og María Þorsteinsd. kennari flytur erindi. Styrktarfélag vangefinna. MESSUR Hallgrimskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Guð mundsson frá Ólafsvík. Bústaðaprestakall: Föstumessa i Réttarholtsskóla kl. 8.30 í kvöld. Vinsamlegast takið Passiu 4 IFREIÐA KOÐUN sálma með. Séra Ólafur Skúlason. J Dómkirkian: Föstumes'sa kl. t 8.30. Séra Hjalti Guðmundsson. J ,'••• ,.||i í dag á að koma með til skoð- unar í Reykjavík bifreiðirnar R- 301 til R-450. LITLA KROSSGÁTAN Skýringar: Lárétt: 1. bæjar- nafn, 3. jó, 5. fornafn, 6. húsdýr, 7. sjá, 8. forset'i, 10. stefna, 12. ferðast, 14. eldsneyti, 15. fornafn, 17. tveir eins, 18 guði. Lóðrétt: 1. lyfta, 2. líka, 3. vatnadýr, 4. ílát, 6. hlass, 9. fjall, 11. hluti, 13. flýtir, 16. skip. Skýringar á krossgátunni í gær: Lárétt: 1. bón, 3. kös, 5. ym, 6. Fa, 7. mön, 8. gá, 10. lafa, 12. 'iða, 14. lin,' 15. unz, 17. NN, 18. örninn Lóðrétt: 1. byrgi, 2. óm, 3. kan al, 4. sóðann, 6. föl, 9. áður, 11. finn, 13. ann, 16. Si. Áskrifendasíminn Afgreiðsla Vísis er í Ingólfs- stræti 3. Sími 1-16-60. Afgreiðsl an er opin frá kl. 9-20. Verði vanskil á dreifingu biaðsins eru áskrifendur beðnir að hafa sam band við afgreiðsluna fyrir kl. 20 á kvöldin. Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Sv- arsson. Frfkirkjan: Föstumessa kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Föstumessa kl. 8.30 Séra Jón Thorarensen. iVíinningarpjöld Minningarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtðldum stöðum: Holts- apóteki við Langholtsveg ,hjá frú Guðmundu Petersen, Hvamms- gerði 36 Minningarspjöld Fríkirkjusafn- aðarins f Reykjavík eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzluninnl Faco, Laugavegi 37 og verzlun Egils Jacobsen. Austurstræti 9. Minningarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á tftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Bókabúð Æskunnar og á skr’ifstofu samtakanna Skóla- vörðustfg 18, efstu hæð. Blöð og tímarit Barnablaðið Æskan er komin út, vönduð og skemmtileg að vanda. Af efni hennar má nefna viðtal við Thorbjörn Enger, höf- und Kardemömmubæjarins, grein um barnæsku Churchills með myndum af honum á unga aldri, framhaldssöguna David Copper- field frásögn af verðlaunaferð Æskunnar til Skotlands, ævintýri myndasögur og margt fleira. Söfnin Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30-4 Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðj um desember fram í miðjan apríl Ameríska bókasafnið er opið mánudaga. miðvikudaga og föstu daga kl, 12-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn- ið er 1 Bændahöllinni á neðstu hæð. Hvað þýðir það? Hefur Marva komizt undan mömmu Fagin? Ég get varla beðið eftir að sjá hana. Þú kemst ekki þangað í nokkrar sitja og bíða. Það er þess virði klukkustundir. Ég geri ráð fyrir að missa McStiles gimsteininn, ef að ekkert sé hægt að gera nema Kirby verður dauður eftir og mannorð hans eyðilagt, hugsar mamma Fagin með sér. ® VIÐTAL DAGSINS Jón Sigur- nálsson, út- Iendinga- eftirlitinu. — Kemur mikið af útlending- um inn í landið núna? — Ekki á þessum tíma árs, þetta er of snemmt, júní, júlí og ágúst eru aðalferðamánuðimir hjá túristum. — Hvers konar eftirlit annist þið? — Við athugum öll ferðaskil- ríki, vegabréf, brottfararskil- rík'i og höfum eyðublöð fyrir dvalar- og atvinnuleyfi. — Kemur ekki alltaf eitthvað af útlendingum til þess að vinna í fisk'i? — Það er alltaf mikið af því, þeir koma oftast í janúar og febrúar. Mikið af þeim fer til Vestmannaeyja, þær era þekkt- ar út um allan heim. Þessir út- lendingar eiga kannski kunn- ingja, sem hafa dvalizt eða dvelja hérna og þeir frétta um vinnuna frá þeim en svc hafa frystihúsin meira að.segja aug- lýst erlendis eft’ir vinnuafli. — Af hvaða þjóðemi eru flest ir þeir sem koma til íslands? — Bandaríkjamenn eru lang- hæstir á listanum, þetta er skyldulið þeirra hermanna, sem vinna á vellinum og óbreyttir borgarar sem vinna á Vellinum, einnig hefur tala bandarískra ferðamanna aukzit síðan Loftleiðir auglýstu sólar- arhringsviðdvöl hérna, þetta er, orðið v'insælt. Danir koma næst- ir, en margir þeirra eru á leið til Grænlands og era hér f 1-2 daga meðan beðið er eft’ir flug- veðri. 1 þeirra tölu eru einnig Færeyingar sem hafa sama rík- isfang. Næst'ir þessum koma Bretar og Þjóðverjar, en alls era það menn af 60-70 þjóðem- um, sem koma hingað ár hvert. — Svo að þeir koma víða að, sem heimsækja ísland? — Já, innanum leynast alls kyns merkilegir fuglar það kenn'ir hér flestra grasa. — Tíðkast það ekki mjög að námsfólk komi hingað til þess , að kynnast landi og þjóð? — Það er töluvert mikið af því á sumr'in, það er það sem við köllum bakpokalið,, þetta era stúdentar og námsfólk, sem vilja fræðast um landið. — Hver er yðar skoðun á þvf? — Það er misjafn sauður í mörgu fé, en yfirleitt er þetta á- gæt'isfólk. — Hefur ekki alls konar undirheimalýður orðið á vegi ykkar í starfinu? — Það hefur svo sem komið fyrir að mönnum hafi verið vís að úr landi. — Svo að hér gætu leynzt stórglæpamenn? — Hver veit

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.