Vísir - 07.04.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 07.04.1965, Blaðsíða 11
V1SIR . Miðvikudagur 7. apríl 1965 Norrænu skíðc göngunni lýk- ur um múnuðu mótin Ákveðið hefir verið að Norrænu skíðagöngunni ljúki þann 30. apríl n.k. Öll gögn varðandi gönguna skulu seud til hr. Þorsteins Einarssonar, íþrðttafulltrúa, Fræðsluskrifstof- unni, Reykjavík, fyrir 15. maí n.k. Undirbúningsnefnd skíðagöng- unnar skorar fastlega á alla þá, sem standa fyrir göngunni á hverj- um stað, að láta ekkert tækifæri ónotað til þess að gefa mönnum kost á að ganga, og einnig er skorað á allan almenning að not- færa sér snjóinn, þar sem hann er, til þess að ganga. Tekst Armrnni að klekkja á meisturunum? í kvöld kl. 20 hefst að Há- logalandi keppni í íslandsmótinu í körfuknattleik og má í þetta sinn búast við hörkuspennandi viðureignum. Fyrri leikurinn í I. deild eftir leik K.R. og Ármanns i 3. flokki, er milii K.R. og K.F.R. í fyrri umferðinni tafði K.F.R. talsvert lengi fyrir sigri K.R. og er ekki ástæða til að ætla annað en svo verði einnig nú, en sennilegt má þó telja að K.R. fari með bæði stigin af hólmi í kvöld. Í.R. og Ármann leika seinni leikinn og verður það án efa harðari leikurinn í I. deild. Ár- menningar ógnuðu íslandsmeist urunum verulega í síðasta leik og munaði aðeins 9 stigum á liðunum þá. Án efa leggja Ár- menningar nú margfalda áherzlu á að brenna sig ekki á Þorsteini Hallgrímssyni, en hann hefur oftlega orðið K.R. og Ármanni sigurbani að undanfömu upp á eigin spýtur. Ol'FSET - LITBOCRAPHT iiiliiiUlUUJ|ililllliUlliniui.u. AUSKOHAR PORGRiMSPRENT i] SÍMI I84A9 DA GSKRÁ SKÍÐA MÓTS ÍSLANDS Ðagskrá Skíðamóts Islands 1965 sem fram fer á Akureyri hefur verið ákveðin þannig: Miðvikudaginn 14. apríl: 10 km. ganga 15-—16 ára. 10 km. ganga 17—19 ára. 15 km. ganga fullorðnir. Fimmtudaginn 15. apríl: Stórsvig unglinga. Stórsvig kvenna. Stórsvig karla. Föstudaginn 16. apríl: Skíðaþing. Laugardaginn 17. apríl: 30 km. ganga. Svig kvenna. Svig unglinga. Sunnudaginn 18. aprfl: Svig karla. Stökk í öllum flokkum. Mánudaginn 19. apríl: 4 x 10 km.-hÐðgangar FÍokkasvig. Aoiíi Yfirdómari mótsins verður Bragi Magnússon frá Siglufirði. ■ ragiT Ánnað kvöld, fimmtudag, fer fram f Sundhöll Reykjavfkur hið árlega sundmót Ármanns. Keppt verður í 9 sundgreinum, auk tveggja boðsunda, en greinarnar eru 200 m.' fjórsund kvenna, 100 m. skriðsund karla, 200 m. bringu- sund karla, 50 m. baksund kvenna, 50 m. skriðsund drengja, 100 m. baksund karla, 100 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund sveina, 50 m. skriðsund stúlkna, 4X50 m. fjórsund karla og 3X100 m. þrí- sund kvenna. Áj mitini^ keppa aliij’ okkar bezMi.suiidmbnn og konur .svo sem Guðmundur Gíslason, Davið Val- garðsson, Árni Krisjánsson, Gestur Jónsson, Reynir Guðmundsson, í UMSJA ÓLAFS BJARKA RAGNARSSONAR Skýringarmyndir með þæfti nr. 6 {s.l. fimmtudag) GOLFÞÁTTUR - 7 Framsveiflan. Staðan. 4 PÚTT GRIPIÐ 0 I lylfan á að ganga aftur og ram eftir sömu línu. V Sundmót Ármanns i annað kvöld V Kári Geirlaugsson, Trausti Júlíus- son, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Matthildur Guðmundsdóttir, Dóm- hildur Sigfúsdóttir og mörg fleiri. Búizt er við spennandi keppni f allflestum greinum og þá sérstak- lega 1 boðsundum en í kvennaboð- sundipu má fastlega búast við meti en hinar ungu Ármannsstúlkur hafa varla dýft sér svo að ekki settu þær met. Keppt er um 6 bikara, 5 í sund- greinunum sjálfum og svo afreks- bikar ÍSÍ, en hann vinnst fyrir bezta afrek mótsins. Keppepdur eru milli 60 og 70 frá 0 féiögum og héraðssambönd- um, og vegna fjölda þátttakenda urðu undanrásir að fara fram í 4 greinum. r\ þ1 ■!•;'! 1 - . b|íí#;;.;;-h;v:-; fp ■ ■ i Einar Bollason. FLJÚGIÐ MEÐ „HELGÁFELLI' EYJA- FLUG Sími 22120 • Reykjavík Sími 1202 • Vestm.eyjum REYNID Vanillakex

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.