Vísir


Vísir - 21.05.1965, Qupperneq 1

Vísir - 21.05.1965, Qupperneq 1
^iEaBWPwsgnaaB! 55. árg. - Föstudagur 21. maí 1965. - 114. tbl, Seðlabankinn tilkynnti í morg um eins og af öðrum Iánum, og un, að frá ,og með þessum degi eins yrðu teknir dráttarvextir af yrði teknir dráttarvextir af víxl tékkum. Nema þess'r dráttar- 1®»?® vextir 1% á mánuði. Alþingi samþykkti 10. þ. m. breytingar á lögum um víxla og tékka, þar sem SeðlabantSnum var falið að ákveða dráttarvexti af þessum skuldaskjölum. og er tilkynning Seðlabankans í beinu framhaldi af þessari lagabreyt- ingu. Um áramótin var tekin upp 3 sú regla að taka 1% dráttar- vexti á mánuði eða brot úr mán I uði af öllum lánum nema víxl- i um og nú hafa þeir bætzt við. jjj Jafnframt fellur niður þóknun, n sem nam 1/3% af fjárhæS | hvers vanskilavíxils eða tékka. Aöalfundur Eimskip í dag Aðalfundur Eimskipafélagsins verður haldinn £ dag með venjuleg um hætti. Þó getur verið að óvenju legar umræður verði á fundinum að þessu sinni varðandi það tilboð sem Loftleiðir hafa gert Eimskip að kaupa öll hlutabréf félagsins í Fiug félaginu fyrir fimmtánfalt verð eða 24 milljónir króna. Um þúsund sóttu reið- hjólukennslu lögregl- unnnr Umferðarnefnd Reykjavíkur og Umferðardeild lögreglunnar hafa tvo undanfarna daga efnt til reiðhjóiakennslu í bama- skólum borgarinnar. Mikill fjöldi barna hefur not- fært sér þessa kennslu og gizka lögreglumennirnir á að nú hafi um 1 þús. börn tekið þátt í kennslunni. Kennslan fer þann- ig fram að lögreglumenn í flest um tilfellum á bifhjólum heim sækja skólana, kenna börnun- um umferðarreglur og rétta staðsetningu 1 umferð. Þá hef ur Umferðarnefnd Reykjavíkur gefið út lítinn bækling „Um- ferðarmál 1965“ og fá börnin hann. Ljósm. Vísis tók meðfylgjandi mynd inni £ Laugalækjarskóla þar sem Þorsteinn Steingr£ms-| son bifhjólálögreglumaður| stjórnaði umferðarkennslunni á| samt tveimur starfsbræðrum. f Þörf fyrir 500 slíkar íbúðir ú næstu 20 úrum Nefnd sem borgarstjórinn í Reykjavik skipaði haustið 1963 til að vera til ráðuneytis borg- arstjórninni um málcfni aldraðra hefur nú skilað greinargerð um vandamál gamla fólksins í Reykjavfk. Var greinargerðin birt á fundi borgarstjómar £ gær. Nefndin gerir tillögur f þess- um efnum og eru þessi nokkur helztu atriði tillagna hennar i samandregnu máli. 1) Stefna ber að þv£ að elli- lffeyrisþegar fái allt nauðsynlegt lífsviðurværi sem lffeyri eða uppbætur á lífeyri en ekki sem framfærslustyrk. 2) Byggðar verði hentugar leigu og söluíbúðir á vegum Reykjavíkurborgar, sérstaklega ætlaðar öldruðu fólki. Stefnt skal að því að á næstu 20 árum verði teknar í notkun f þessu skyni eigi færri en 500 íbúðir. 3) Lagt er til að þegar verði hafinn undirbúningur að skipu- lagningu og byggingu 60 íbúða, sem sérstaklega verði ætlaðar öldruðu fólki. 4) Hraða skal byggingu sjúkradeilda fyrir aldraða lang- legu sjúklinga. Til bráðabirgða er lagt til að hlut.i þess húsnæð- is sem losnar f húsnæði Heilsu- verndarstöðvarinnar við opnun Borgarsjúkrahússins verði tek- inn til notkunar í þessu skyni. 5) Á næstu 20 árum skal stefnt að þvf að tekin verði í Framh. á bls. 6 Mynd þessa birti Oslóarblaðið Aftenposten af komu forsætisráðherrahjónanna ísl. til Osló. Einar Gerhardsen og frú (t.v.) heilsa Bjarna Bened ktssyni, frú Sigríði og Önnu, tíu ára dóttur þeirra Forsætisráðherrahjónm íMo íRana Osló í gær. NTB. í gær heimsóttu íslenzku forsætisráðherrahjónin Bjarni Benediktsson og frú Sigríður Mo í Rana. Um morguninn skoðaði forsætisráðherrann járnverk- smiðjur staðarins undir Ieiðsögn Dagfins Efjestad forstjóra. Frá Bodö komu forsætisráð- herrahjónin til Rognan í fyrra kvöld flugleið s í gær skoðaði forsætisráðherrann skipasmíða- stöðvar í Saltdal og einnig spón plötuverksmiðju. Kona hans og aðrar konur í fylgdarliðinu héldu með bifre ð til Fauske, þar sem þær heimsóttu hús- mæðraskóla. Farið var með næturlestinni frá Rognan til Mo í Rana, þar sem forsætisráð- herrahjónin voru gestir norsku járnverksm'ðjanna, sem fyrr segir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.