Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 21.05.1965, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Föstudagur 21. mai 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomnir skrautfiskar, gróður, skjaldbökur, fuglar, fuglaáburður og fiskabúr, fuglafræ, vítamín kraftfóður, loftdælur og hreinsunartæki, fiskabók á islenzku. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12. SKRAUTFISKAR Ný sending skraut- og gullfiska komin. Tunguvegi 11, sími 35544. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur fyrirliggjandi til sölu. Alaska, Breiðholti, slmi 35225. TAUNUS 15 M ’55 Til sölu I sæmilegu standi. Verð kr. 12000—15000. Otborgun. Uppl. frá kl. 8—10 á kvöldin i síma 17116. ......— .... ..............-..... ....... ■.!■- .'.—!••• . BÍLL — ÓSKAST Pobeta óskast til kaups, má vera með brotið drif, úrbræddur eða vélarlaus. Tilboð sendist Vísi merkt „Gott boddy — 8207“. BÍLL — TIL SÖLU Til sölu Chevrolet ’55, vel meðfarinn og góður bíll. Sími 12096. SKELLINAÐRA — TIL SÖLU Tempo skellinaðra til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 21914 næstu kvöld. MÓTATIMBUR — TIL SÖLU Nýlegt mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 32006. GlTAR — TIL SÖLU Nýr Sóló-gítar til sölu. Uppl. í síma 37184. SÖKUM BROTTFARAR SELJAST: sjónvarp, stofuskápur, standlampar, kommóða sem ný, rúmfata- skápur og Ozelot pels nr. 44. Jóhanna Arthursdóttir, Álafossi, Mos- fellssveit. FRYSTISKÁPUR — TIL SÖLU Frystir til sölu, stærð 7 rúmm., hentugur fyrir mötuneyti, hótel, laxveiðikofa o. fl. Simi 23437._____________________ BÍLL — TIL SÖLU Buick, beinskiptur, árg. ’52, I fjrrsta flokks stándi. Uppl. í sima 11149.' ’ -nöte go'amtoit .minmM-iév SUMARBÚSTAÐUR — TIL SÖLU Sumarbústaður nálægt Elliðavatni til sölu. Uppl. í síma 36888 kl. 12—14 laugardag.__________________________ STOFUHÚSGÖGN — ÓSKAST Stór, útskorinn, enskur skápur (buffet) til sölu. Stofuhúsgögn ósk- ast á sama stað (gamaldags, helzt i frönskum stil). Sími 15236. TIL SOLU Dívanai og svefnbekkir með íkúffu og lystadún, sterkir, ’allegir. Laugavegi 68 (inn sundið) Veiðimenn hárl.ugur, tubuflug- i4i og streamer, einnig fluguefni og áhöld ti) fluguhnýtingar Kennsla i fluguhnýtingum Analius Hagvaag BarmahHð 34, slmi 23056 Veiðimenn. Nýtfndir ánamaðkar til sölu. Simi 40656. Einar Benediktsson hátíðarútgáfa til sölu. Uppl. eftir kl. 19 f sima 30055 alla virka daga nema laug- ardaga._______________________ Stretchbuxur til sölu.stretchbux ur Helanca ódýrar og góðar, köfl- óttar, svartar, bláar og grænar,. stærðir frá 6 ára. Sfmi 14616, Peysur í sveitina. Til sölu drengja og telpnapeysur, margar gerðir Herrasparipeysur og dömu iakkapeysur barnaútiföt, bæði bekkjótt og norsk munstur. Sporðagrunni 4 sími 34570. Rafha eldavél til sölu, eldri gerð Sími 19159. Nýlega bamakerra og kerrupoki einnig burðartaska til sölu. Uppl. 1 Slma 33012.__________________ Girðlngarimlar til sölu. Hagstætt verð. Simi 10914. Til sölu vegna flutnings, teppi eldhúsborð, barnakojur, dúkkuhús, kápa no. 14, drengjareiðhjól o. fl. Uppl. I síma 18047. Þakjám fyrirliggjandi 7, 8, 9, og 10 feta. Verð kr. 15,18 fetið. Ó. V. Jóhannsson og co, sími 12363. Buick ’50 til sölu. Verð kr. 5000 Uppl. f síma 17423 kl. 7—9 á kvöld in. Stór, góður bamavagn til sölu. Uppl. í síma 14124. íslenzkt frímerkjasafn til sölu. Uppl. I sima 13515. Ný uppgert reiðhjól til sölu. Upp- lýsingar í síma 20347. Til sölu Renault ’46 á nýjum dekkjum og í góðu standi. Mikið af varahlutum fylgir. Á sama stað jám bamarúm til sölu. Simi 41920 og 60160. Isskápur og rafmagnseldavél til sölu. Uppl. i síma 16514. Til sölu Rex plötuspilari f skáp með plötugejrmslu. Uppl. í síma 35142. Bamavagn og kerra til sölu. — Uppl. ísima 41111. Bamakerra og Rafha eldavél til sölu. Sími 23272. Ánamaðkar til sölu. Goðheimar 23 II. hæð. Lítið notuð handsláttuvél til sölu Verð kr. 600.00 Uppl. í síma 12645. Suðupottur — Tvfhjól. Til sölu Rafha suðupottur og Silver Cross bamavagn. Á sama stað óskast tví- hjól kejrpt. Uppl. i síma 32702 eftir kl. 6. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ — TIL LEIGU Stór 3ja herbergja íbúð með hitaveitu á góðum stað f bænum til leigu. Tilboð merkt „íbúð strax — 2937“ sendist VIsi fjrrir hádegi laugardag 22. þ. m. ÍBÚÐ — GARÐVINNA Getið þér leigt mér 1—2 herbergi og eldhús. Ég get tekið að mér byggingu og skipulag á garði yðar í samb. við leigu. Tilboð sendist Visi merkt „Skrúður — 2518“. SUMARBÚSTAÐUR — ÓSKAST Pfpulagningamaður óskar eftir sumarbústað 11—2 mánuði í sumar I nágrenni Reykjavikur. Þarf ekki að vera fyrsta flokks. Sími 37958. GE YMSLUHÚ SNÆÐI — ÓSKAST Bílskúr eða gejrmsluhúsnæði óskast til leigu fyrir vörugejrmslu. Verzl. Skúlaskeið. Símar 18744 og 32904. 2 HERBERGJA ÍBÚÐ — ÓSKAST 2 reglusama pilta vantar litla fbúð. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 12319. ÍBÚÐ — ÓSKAST 2—3 herbergja fbúð óskast til leigu. 3 í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 34508. Notuð eldhúsinnrétting til sölu Grenimel 25. Sími 13298. Góður Pedigree bamavagn til sölu, ódýrt. Barmahlfð 45. Sfmi 35941. OSKAST KEYPT Pianetta eða Iítið píanó óskast til kaups. Sfmi 32724. ÓSKAST TIL LEIGU Óska eftir 1—2 herbergja fbúð í Reykjavfk eða Kópavogi strax. i Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13316 eftir kl. 6 e.h. Einhleypur maður óskar eftir herbergi minnst 16 ferm. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar, Hjálp- ræðishemum, sfmi 13203. Friðþjóf- ur. Sem nýr bamavagn og barnastóll til sölu. Sfmi 35788_eftir_kl. 7_e.h. Nokkrir kjólar til sölu. Tækifæris verð. Sími 12154. 2 stólar, alklæddir, (hörpudiskar) til sölu á Baldursgötu 8. Mjög íágt verð. .. —»- , Nýtfndir ánamaðkar til sölú. Síini | 35995, Njöiyasundi 17. Geymið ayg ; lýsinguna. ______; Bamavagn og göngustóll til sölu : Sími 18413. _ Til sölu Rafha kæliskápur í góðu lagi. Verð kr. 3000. Uppl. f síma 30034. Til sölu Hudson ’47 með Chevro let vél og gírkassa. Verð kr. 7000. Uppl. f síma 51508. Fallegt amerískt harðviðar hjóna rúm með náttborðum og dýnum til sölu. Verð, kr. 5.500.00. Sími 23359 TIl sölu Pedigree barnavagn. Verð kr. 3000. Sími 21624. Til sölu miðstöðvarofnar kola- miðstöðvarvél og tvær W.C. skál- ar. Sími 10337. YMIS VINNA Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll um tegundum af klukkum á Rauð- arárstfg 1 III. hæð. Fljót afgreiðsla Sfmi 16448. Pfanóflutningar. Tek að mér að fljrtja pfanó Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni sfmar 24090 og 20990. Megrunamudd. Dömur athugið. Getum bætt við nokkrum f megr unarnudd með matarkúr og æfing- um. Uppl. veittar f sfma 15025 kl. 10—16 daglega. Snyrtistofan VÍVA. Byggingarmenn og húseigendur. Tek að mér að rífa og hreinsa stevpumót, fleira kemur til greina, er vanur allri byggingarvinnu. — Uppl. f síma 37277. ---- , ------------------- ■ ■ ■ Er flutt úr Bankastræti 6 í Stóra gerði 10 II. hæð. Sníð, þræði og sauma, eins og áður. Guðrún E. Guðmundsdóttir. Sfmi 37627. 2—3 herb. fbúð óskast fyrir tvo karlmenn f góðri vinnu. Sími 14903 kl. 5—7. 2—3 herbergja fbúð óskast sem fjmst. Helzt f Vesturbænum. Sfmi 23469. Róleg eldri kona óskar eftir her bergi og eldunarplássi. Upplýsing ar_eftir kl, 2, sími 13601.______ Vantar gott herbergi í sumar til að gejrma f húsgögn. Uppl. f sfma 15354. __________ ______ Húsráðendur. Látið okkur leigja. Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 bak húsið. Sími 10059. 2-3 herbergja fbúð óskast sem fjrrst, t.vennt fullorðið í heimili, vinna bæði úti, reglusemi og góð umgengni, sfmi 11895. Rólegur reglusamur maður ósk- ar eftir herb. Tilboð sendist blað- inu merkt „Fimmtudagur 5158.“ 2-3 herb. fbúð óskast. Uppl. í sfma 16238. Herbergi óskast fyrir þýzka skrifstofustúlku frá 5. júnf n. k. Uppl. f sfma 20000, 2 eldri konur óska eftir 2 herb. og eldhúsi. Sími 23484. Ung stúlka óskar eftir herbergi I í vesturbænum, með aðgang að j I baði og síma. Uppl. í sfma 41856 j eftir kl. 8.__________________ I Tveir umgengnisgóðir piltar óska I eftir tveim herbergjum í austur- hluta bæjarins. Uppl. f sfma 18023. Pfpulagnlr. Get bætt við mig ný lögnum og tengingum fyrir hita- veitu. Sfmi 22771.________________ Re kvíkingar. Bónum og þrífum bfla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tfma f síma 50127. Alls konar húsaviðgerðir, glugga ; málun. setjum í tvöfalt gler. Sfmi j 11738, _____________________ ; Húsbyggjendur. Rffum og hreins am stejrpumót. Uppl. f sima 37110. Kópavogur. Garðeigendur, pant- ið tætingu í síma 51710. Stúlka óskar eftir herb. helzt með eldhúsaðgangi. Sfmi 17417. Upphitaður bilskúr til leigu. Uppl. í sfma 33919. Sjómaður óskar eftir herbergi helzt f austurbæ. Uppl. f síma 21978. TIL LEIGU Gott forstofuherb. til Ieigu í steinhúsi við miðbæinn fyrir reglu saman mann. Svarað f síma 36530 frá kl. 6-8 e. h. 4 herbergja íbúð til leigu Sími 41982 kl. 2-5 og 8-10 e. h. Til leigu tvö herb. og eldhús með sér inngangi á Melunum Hentug fyrir fámenna bamlausa fjölskyldu eða tvær stúlkur, sem vinna vaktavinnu. Nokkur hús- hjálp áskilin. Tilboð merkt: „íbúð í vesturbæ,, sendist fyrir hádegi þriðjudag. _ _________ Gott upphitað geymsluherbergi til leigu. Sfmi 33564. __ Úskum eftir 2 herb. og eldhúsi í austurbænum. Afnot af sfma og standsetning eða viðhald á húsi koma til greina. Uppl. f sfma 22157. | HAFNARFJÖRÐUR Hafnarfjörður. Herbergi og að- gangur að eldhúsi til leigu fyrir bamlaust fólk. Sfmi 51485. Hafnarfjörður — nágrenni. Þvæ j og bóna bíla fljótt og vel. Pantið f j sfma 51444 eða 50396. Opið alla i daga. — Bónstöðin, Melabraut 7, : Hafnarfirði. Húseigendur tek að mér að lag- færa og standsetja lóðir. Uppl. f sfma_17472. HAFNARFJÖROl"’ Hafnfirðingar. Bónum og þrífum bfla. _?kjum, sendum, ef óskað er Pantið i síma 50127. ATVINNA I BOÐI Nokkrar stúlkur óskast nú þegar Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. Ráðskona óskast á lftið sveita heimili f Dalasýslu. Sími 17834. Matráðskona öskast f tvo mán- uði. Uppl. f kvöld f sfma 50858. Telpa óskast að gæta barns eftir hádegi. Uppl- í sfma 13659 kl. 3—5. ATVINNA OSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu. Um fram tfðaratvinnu getur verið að ræða. Tilboð sendist augl.d. Vfsis merkt „Framtfð — 8170“ Ungur reglusamur maður óskar eftir að komast í samvinnu með bifvélavirkja eða vönum manni í vélaviðgerðum, hefur rúmgóðan bíl skúr fyrir hendi. Uppl. f sfma 40083 frá kl. 8—9 næstu kvöld. Kona með 3ja ára bam óskar eft ir ráðskonustöðu mætti vera utan- bæjar. Tilboð merkt „Mánaðamót" sendist blaðinu sem fyrst. BARNAGÆZLA 15 ára telpa óskar eftir einhvers konar vinnu helzt afgreiðslustörf Sfmi 23811 eftir kl. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.