Vísir - 21.05.1965, Síða 14

Vísir - 21.05.1965, Síða 14
V í SIR . Föstudagur 21. maí 1955. GA'MLA BÍÓ Sumarið heillar Ný söngva og gamanmynd frá Disney. Hayley Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9 ------— 'qamm ÁUSTURBÆJARBÍÓ 1?384_ Skytturnar Seinni hluti Spennandi ný frönsk stór- mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ Sími 16444 Borgarljósin Hið sfailda listaverk CHARLIF CHAPLIN’S. Sýnd kl 5. 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ 18936 Guli b'tUinn Hörkuspennandi, dularfull og viðburðarík ný sæns.k kvik- mynd. Ulla Strömstedt — Nils Hallberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HÍSKÓLABÍÓ 2S2140 Kraftajötunn (Samson and the slave queen) Hörkuspennandi amerísk ævin- týramynd, í litum og „Color- scope“, slagsmál, skylmingar og ástir. Aðalhlutverk: Pierre Brice Alan Steel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blómabúbin Hrisateig 1 símar 38420 & 34174 TÓNABÍÓ (The Ceremony) Hörkuspennandi og snilldar vel gerð. ný ensk-amerísk sakamálamynd í sérflokki Laurence Harvey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 4gí ÞJÓDLEIKHÚSIÐ JámltausinR Sýning í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20. Hver er hræddur v/ð Virginiu Woolf? Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn Kardemommubærinn Sýning. sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. AöoOn 'nrr' opin irá p |C .'1 in Qfm; 1-1200 BÆJARBÍÓ 50184 HELJARFLJOT Litkvikmynd um ævintýraferð í frumskógum Bólivíu. Jorgen Bitsch og Ame Falk Ronne þræða sömu leið og uanski ferðalangurinn Ole Miill er fór f sinni síðustu ferð, — en villtir Indíáriar drápu hann og köstuðu líkinu í Heljarfljót. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Sýnd kl. 7 og 9. ÍSLENZKT TAL Tveir góðir reiðhestar til sölu 8 og H vetra. Beizli geta fylgt. Uppl. í síma 15812 á daginn og 60101 á kvöldin. íbúð óskast 2—4 herb. íbúð óskast fyrir starfsmann. REMEDÍA H/F Miðstræti 7 . Sími 16510 NÝJA BÍÓ Sumar i Tyrol Bráðkemmtileg dönsk gaman- mynd f litum sem gerist við hið fræga veitingahús „Hvíta hestinn" fyrir utan Salzburg. Dirch Passer Susse Wold Ove Sprogöe Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn KÓPAVOGSBIO Með lausa skrúfu Bráðfyndin og snilldar vel gérð amerfsk gamanmynd 1 lit- um og Cinemascope. Frank Sinatra Endursýnd kl. 5. Leiksýning kl. 8,30 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur Sýning í kvöld kl. 20,30 Síðasta sinn Aðgöngumiðasala frá kl. 4 — Sími 41985. LAUGARASBIO ÍSLENZKUR ÍcXTí meefc Míss Míschief í oFV 62i } Ný amerfsk stórmynd I litum og Cii .nascope. Myndin ger- ist á hinni fögr Sikiley 1 Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri á göngufór Sýning í kvöld kl. 20,30. Uppselt Næsta sýning þriðjudag. Sú gamla kemur > heimsókn Sýning laugardag kl. 20.30 1iV í?^1rAT?|ff Sýning sunnudag kl. 20,30 Aðgönaumiðasalan i Iðnó er onin frá kl 14 Símí 13191 — Islenzkir s amtíðarmenn Fyrra bindi hins mikla rits íslenzkir samtíðar- menn er komið út og er afgreiðsla þess hafin til áskrifenda. Áskrifendur, búsettir á eftirtöldum stöðum, vitji bóka sinna sem hér segir: Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur, Seltjarnarnes og Garðahreppur: Gleraugnasalan Fókus, Lækjarg. 6. Prentsm. Leiftur hf., Höfðatúni 12. Bókav. Olivers Steins, Hafnarfirði. Akureyri: Bókav. Jónasar Jóhannssonar. Akranes: Bókav. Andrésar Níelssonar. Keflavík og Njarðvíkur: Bókabúð Keflavíkur. Vestmannaeyjar: Bókav. Þorsteins Johnson. Auk þess fæst bókin í lausa- sölu hjá bóksölum víðsvegar um landið, eftir því, sem ferðir falla. Samtíðarmenn. Falleg íbúð Óvenju vönduð íbúð er til sölu við Háaleitis- braut í nýju sambýlishúsi. íbúðin er á 2. hæð, fimm herbergi, þar af þrjú svefnherbergi. — Sérinngangur er að íbúðinni, gangar og stof- ur teppalögð og harðviðarhurðir. Svalir eru til suðurs. Þvottavélasamstæða fylgir. Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. LÖGMANNA- OG FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17, 4. hæð. (Hús Silla & Valda). Sími: 17466 íbúð óskast 3—5 herbergja íbúð óskast nú þegar. Erum með 3 börn. Örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 18728 eftir kl. 6. Skrifstofuhúsnæði Eitt til tvö herbergi óskast í nánd við Mið- bæinn. Tilboð óskast send í pósthólf 1144. Málverkamarkaður verður í nokkra daga. Komið og gerið góð kaup Afborgunarkjör koma til greina. — Notið tækifærið að prýða innanhúss. MÁLVERKASALAN Laugavegi 30 . Sími 17602 I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.