Vísir - 14.06.1965, Side 16
w=
.
■■ ■
> <'NCr**q&%£S
ÍÍÍÍ
Mánudagur 14. júní 1965
Bonaslys við
höfnina
Banaslys varð við Reykjavíkur-
höfn nokkru fyrir hádegi á laug-
ardaginn.
Slysið varð í togaranum Agli
Skallagrímssjmi og vildi til með
þeim hætti að maður Sigurður
Jónsson til heimilis að Ásgarði 41,
var á leið úr landi og um borð
í togarann. Sigurður var kominn
neðarlega í stigann þegar honum
varð fótaskortur og féll úr stigan-
um. Hann lenti með höfuðið á
lestarborði og hlaut við það mik-
inn áverka á höfuðið.
Sigurður var þegar í stað fluttur
í slysavarðstofuna, en var látinn
þegar þangað kom.
Seint síðastliðinn föstudag
kom seglskipið Stormsvalan til
Reykjavíkur. Það hafði verið
rétta 9 sólarhringa á leiðinni
frá eyjunni Bute í Ciyde-firði.
Skipið kom við í Stomaway og
í Færeyjum. Fimm menn sigldu
seglskipinu heim og hittu tíð-
indamenn einn þeirra, skipstjór
ann Hörð Jóhannesson um
borð í Stormsvölunni í gær þar
sem hún lá við festar í Fossvog
inum.
Hörður sagði að mesta vanda
mál heimferðarinnar hefði ver
ið lognið, en þar eð þeir hefuð
ekki haft tíma til þess að bíða
eftir vindi notuðu þeir hjálp-
arvélina á leiðinni frá Stoma-
way til Færeyja. Með hjálpai
vélinni gengur skútan tæpar 6
mílur á klukkustund. Frá Fær-
eyjum notuðu þéir aftur á móti
einungis segl og varð vindurinn
Framh. á bls. 6.
Stormsvalan var 9 sólarhringa fró SkotBandi
Stormsvalan í Fossvogi i gær. Myndin til vinstri er tekin í setustofunni. Til vinstri Guðjón Ólafsson með
börnin Gunnar og Ágústu, til hægri Gunnar Sveinbjörnsson. Á myndinni til hægri em Gunnar Svein-
björnsson^ Hörður Jóhannesson skipstjóri á leiðinni heim og Ingimar Sveinbjörnsson formaður félagsins.
I
FRIÐRIK MEIST-
ARI HÉLT VELLI
Friðrik Ólafsson hinn gamli
og góði stórmeistari okkar í
skák stóðst nú atlögu þá sem
yngri maður gerir gegn honum.
Það var hinn nýi Islandsmeist-
ari í skák, ungur piltur að nafni
Guðmundur Sigurjónsson, sem
tók ásamt Friðrik þátt í júní-
skákmótinu. Þeir voru báðir sig
ursælir og allt fram í síðustu
umferð voru þeir jafnir og hæst-
ir. Svo mættust þeir í síðustu
umferðinni og þótti það tals-
verður og spennandi atburður
að þeir mættust. En Friðrik
vann keppinaut sinn auðveld-
lega. Guðmundi urðu á alvarleg
mistök snemma í taflinu, sem
Friðrik var ekki lengi að hag-
nýta sér og náði mátsókn. Gaf
Guðmundur taflið eftir aðeins
22 leiki, þegar mát var óhjá-
kvæmilegt. Friðrik hafði út úr
mótinu 4]/2VÍnning, Guðmundur
3y2, Freysteinn Þorbergs 2%.
Jón Hálfdáns og Björn Þorsteins
2 og Haukur Angantýsson V2
vinning.
þegar slösuðust
Stolið af sof-
andi mönaum
Aðfaranótt s.l. sunnudags varð
umferðarslys í Kjós.
Skemmtisamkoma hafði verið í
Börn kveiktu
í Dvergi
I gær kviknaði í timburverk-
smiðjunni Dvergi í Hafnarfirði.
Kom eldurinn upp í spónageymslu
sem var í gömlu húsi verksmiðj-
unnar um 3-leytið síðdegis. Lagði
töluverðan reyk af því. Það má
þakka slökkviliðinu hve fljótt það
brá við, að eldurinn var skjótlega
stöðvaður. Þetta er gamalt stein-
hús en allt úr timbri innan í þvi.
Mestöll starfsemi verksmiðjunnar
hefur verið flutt úr því í nýrra
hús, en þar geymt töluvert af efni
allt bráðeldfimt og skammt frá því
miklar timburbirgðir. Slökkviliðinu
tókst að hindra að eldurinn breidd
ist út víðar nema hann komst rétt
upp í gegnum loftið fyrir ofan en
var þar stöðvaður. Á loftinu fyrir
ofan voru geymd húsgögn og urðu
skemmdir á þeim. Talið er að um
íkveikju sé að ræða, bern hafi verið
að leflc og valdið brennunni.
samkomuhúsi sveitarinnar, Félags-
garði hjá Laxá á laugardagskvöldið.
Klukkan um 2 eftir miðnætti fór
bíll þaðan, áleiðis suður með fjór-
um farþegum, auk bílstjóra. Þegar
bifreiðin var komin á að gizka 1
km frá félagsheimilinu lenti hún í
lausamöl í beygju á veginum. Við
það missti ökumaðurinn stjórn á
henni með þeim afleiðingum að
bifreiðin valt og fór a.m.k. tvær
veltur, að því er ökumaður sjálfur
taldi.
Tvær stúlkur, sem £ bifreiðinni
voru, slösuðust og önnur það mik-
ið að flytja varð hana í sjúkrahús
að lokinni athugun í slysavarð-
stofunni. Hin stúlkan hlaut skurð
á höfuðið, en þó ekki meir en svo
að henni var leyft að fara heim
til sín eftir að búið var að gera að
meiðslum hennar.
Bifreiðin, sem var af Moskvits-
gerð, var talin ónýt, eða því sem
Vísitalan óbreytt
Kauplagsnefnd hefur reiknað út
vísitölu framfærslukostn. í byrjun
júní. Reyndist hún vera 171 stig
og hafði ekki hækkað frá því í
byrjun maí.
næst, eftir óhappið. Ökumaðurinn
var allsgáður og hann taldi sig
ekki hafa verið nema á 65 km.
hraða þegar bifreiðin valt.
Stúlkan, sem slasaðist meir,
heitir Björgvina Magnúsdóttir til
heimilis að Efstasuncji 51, en hin
heitir Guðríður Jóhannesdóttir,
Bólstaðarhlíð 26.
í gær ^varð umferðarslys í
Reykjavík. Tvær bifreiðir lentu í
hörkuárekstri eftir hádegið á gatna
mótum Lönguhlíðar og Drápuhlíð-
ar. Kona, sem var farþegi í annarri
bifreiðinni, kastaðist fram yfir sig
og skarst í andliti. Hún var flutt
í slysavarðstofuna.
Á föstudaginn tók lögreglan tvo
drengi, sem höfðu stolið peningum
af sofandi, drukknum manni.
Rétt áður hafði þessi maður
gefið drengjunum tvö hundruð
krónur úr veski sínu. En dreng-
imir siðan fylgt honum eftir unz
maðurinn lagðist fyrir og sofnaði.
Þá laumuðust þeir eftir veskinu úr
vasa hans, hirtu úr því 400 krónur
og skiptu á milli sín.
En rétt í þeim svifum sem dreng
irnir voru að skipta peningunum
á milli sín, var komið að þeim og
þeir teknir.
Af öðrum sofandi manni var
peningum og ávísanahefti stolið
í fyrrinótt. Sá sem fyrir þessu
varð kom í lögreglustöðina í gær
og kærði þjófnaðinn. Skýrði hann
frá að í fyrrinótt hefði hann hitt
ókunnugan mann og tóku þeir tal
saman. Þar kom að maðurinn bauð
Framh. á bls. 6.
Kauptaxtar ekki auglýstir
enn austanlands
Verklýðsfélögin á Austfjörð-
um sem að Egilstaðafundinum
stóðu hafa ekki auglýst kaup-
taxta, eftir þeim fregnum sem
blaðið aflaði sér £ morgun. Á
laugardaginn var haldinn fund
ur £ verlfamannafélaginu á Seyð
isfirði. Var þar samþykkt að
fela stjórn félagsins að vinna að
þvf að fá kröfur þær sem sett
ar voru fram á Egilsstaðafundin
um viðurkenndar £ samráði við
önnur félög á Austfjörðum, en
ekki var ákVeðið að auglýsa
taxtann. Má þvi segja að málið
sé enn á umræðustigi hjá þeim
verklýðsfélögum austanlands,
sem ekki rituðu undir hvita-
sunnusamkomulagið.
Trúnaðarmannaráð verklýðs-
félagsins á Vopnafirði mun
hafa ákveðið að auglýsa kaup-
taxta með 44 stunda vinnu-
viku og 8% grunnkaupshækk-
un, en sú ákvörðun hefur ekki
enn komið til framkvæmda eft-
ir þvi sem bezt var vitað f
mórgun.
Af öðrum samningagerðum
er það að segja að ekki hefur
verið boðaður sáttafundur i
deilu Dagsbrúnar og Hlifar. Eng
inn fundur hefur heldur verið
boðaður i vinnudeilu þerna og
þjóna á kaupskipum, en verk-
fall hefur staðið á skipunum í
Framh. á bls. 6