Vísir - 16.06.1965, Page 13

Vísir - 16.06.1965, Page 13
VISIR . Miðvikudagur 16. júní 1965. !3 L»j HOSNÆÐÍ hOsnædí ÍBÚÐ ÓSKAST Ung, reglusöm og barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 1- 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23283 eftir kl. 2 á daginn. BÍLSKÚR ÖSKAST Vil taka á leigu bílskúr sem næst Miðbænum fyrir smávægilegan atvinnurekstur. Enginn hávaði eða ónæði. Sími 20855 til kl. 4 og frá kl. 5-7 annar sími 92-1114 Keflavík. HERBERGI ÓSKAST Iðnaðarmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 11961 eftir kl. 7 á kvöldin. 2- 3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón. með mánaðargamalt barn óska að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 16016_________________ EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Til sölu einbýlishús hæð og jarðhæð á góðum stað í bænum. Jarð hæðin er ætluð sem vinnupláss má einnig innrétta sem fbúð. Uppl. í síma 34654. HÚSNÆÐI ÖSKAST Húsnæði fyrir viðgerðarstofu óskast í eða við miðbæinn. Heizt með útstillingarglugga. Þarf ekki að vera stórt. Uppl. f síma 35385. iiiliillililiiiiii HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi olíukyndinga og önnur raf- magns-heimilistæki — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17. Sfmi 30470. JARÐEIGENDUR — GIRÐINGAR Gerum við og setjum upp girðingar f ákvæðisvinnu eða tfmavinnu. Vanir menn. Sfmi 22952. ______________________L DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. BIFREIÐAEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Vfir- dekkjum jeppa og ferðabíla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl. Sími 30614. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdaelur_o.rn.fi. Leigan h.f., sími 23480. KÍSILHREIN SUN — PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum, með kopar og járnrörum. Viðgerðir og breytingar. Tengjum hitaveitu. Sími 17041. STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson. Sfmi 20856 og Ólafur Gaukur. Sími 10752. BIFREIÐAEIGENDUR — ÞJÓNUSTA Önnumst allar viðgerðir á bifreiðum. Veitum sérstaka þjónustu á bifreiðum sem eiga að fara til aðalskoðunar. Pantið í tfma í sfma 41666 frá kl. 9-10 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Kona vön matreiðslu óskar eftir góðri vinnu í Reykjavfk eða ná- grenni. Er með 3ja ára barn með sér. Sími 20877 kl. 4—7 e.h. Einbýlishús Til sölu mjög skemmtilegt einbýlishús við Kópa- vogsbraut fremur á Kársnesinu. Mjög gott útsýni Húsið er um 150 ferm. 3 svefnherbergi, eldhús, bað herbergi og gestasnyrting, húsbóndakrókur, setu- stofa með arni, borðskáli og leikskáli. Loft í stofum skála og eldhúsi klædd með gullálmi, furu og tekk- klæddir milliveggir. Tvöfalt gler, eirofnar. Bílskúrs- réttur. Fasteigna- og lögfræðistofan Laugavegi 28B — Sími 19455. Jón Grétár Sigurðsson, hdl. Gísli Theódórsson. Fasteignaviðskipti. — Heimasími 18832. 17. JÚNÍ HÁTÍÐAHÖLD í HAFNARFIRÐI 1965 á tuttugu og eins órs ufmæli lýðveidisins: HÁTÍÐARDAGSKRÁ: Kl. 8 árd. — Fánar dregnir að húni. Kl. 1.30 e.h. — Safnazt saman við Bæjarbíó til skrúðgöngu. Gengið til kirkju. Kl. 2 e.h. — Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Séra Helgi Tryggva- son predikar. Páll Kr. Pálsson leikur á kirkjuorgelið og stjórnar kór. Kl. 2.35 e.h. — Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2.50 e.h. — Útihátíð sett. Formaður 17. júní nefndar, Þorgeir Ib- sen. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur, stjórnandi Hans Ploder. Fónahylling Ræða, handritamálið, Dr. phil. Einar Öl. Sveinsson, prófessor. Kór- söngur. Karlakórinn Þrestir, stjórnandi Frank Herlufsen. Ávarp Fjallkonunnar. Herdís Þorvaldsdóttir. Svavar Gests með hljómsvélt og söngvurunum Elly Vilhjálms og Ragnari Bjarnasyni. Handknatt- leikur, bikarkeppni, Vesturbær og Suðurbær. Félagar úr Þjóðleik- húskórnum, tvöfaldur kvartett með undirl. Carl Billich. Söngvarar: Guðrún Guðmundsdóttir, Ingveldur Hjaltested, Ingibjörg Þorbergs, Ragnheiður Guðmundsdóttir, Einar Þorsteinsson, Hjálmtýr Hjálm- týsson, ívar Helgason og Jón Kjartansson. — Kvartettinn bregður upp þjóðlifsmynd, sem Klemens Jónsson stjórnar og kynnir. Tveir leikþættir. Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Hjálmtýr Hjálm- týsson. Stjómandi dagskrár á Hörðuvöllum og kynnir: Ólafur Þ. Kristjánsson. Kl. 5.30 s.d. — Kvikmyndasýningar fyrir böm í kvikmvndahösuTri bæjarins. KL 8 s.d. — Kvöldvaka við Kæjarútgerd Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir. Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson, bæjarstjóri. Skemmtiþáttur, Bessi Bjamason og Gunn- ar Eyjólfsson. Einsöngur, Inga Maja Eyjólfsdóttir. Fimleikaflokkur K.R., stjómandi Árni Magnússon. Skemmtiþáttur, Árni Tryggvason j og Klemens Jónsson. Einsöngur, Guðmundur Guðjónsson. Stjórn- andi kvöldvöku og kynnir: Gunnar S. Guðmundsson. Kl. 10 s.d. — Dans fyrir alla við Bæjarútgerð. Hljómsveit J.J. og Einar. 17. júní nefnd: Hjalti Einarsson, Óskar Halldórsson, Þorgeir Ibsen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.