Vísir - 19.07.1965, Qupperneq 1
☆
SS. Srg. - Mánudagur W. |ú)í 1965. - 161.
Hermann Helgason, vétstjúri
og Einar Eggertsson, skipstjóri
buga aS lestum Súsonmi I
morgun. Á neðri mymBimi er
Súsanna Retth komin að
bryggju í Reykjavflonriiöfn i
morgun.
„SUSANNA"KOM TIL
RIYKJA VÍKURlMORGUN
Fer itú í slipp til athugunar
Susanna Reith kom til Reykja
víkur í morgun úr ferða-
laginu frá Raufarhöfn þar sem
skipið strandaði í vetur. Gekk
ferðin mjög vel og betur en bú-
izt var við. Sagði Einar Eggerts
son, sem var skipstjóri í þessari
ferð að Susanna Reith hefði
gengið 8y2 til 9 sjómílur á sigl-
ingunni, en veður var afbragðs
gott á leiðinni.
Skipig var eins og kunnugt er
skorið í sundur á strandstað og
síðar skeytt saman en er nú
mun minna en það var áður, og
vantar 8 metra kafla inn í mitt
skip.
Verður skipið nú sett I Slipp
og athugað hvað gera skuli við
það. Það er Björgun h.f. sem á
skipið. Skipið var upphaflega
um 1750 lestir á stærð en er nú
um 12 — 1300 lestir.
Einar Eggertsson sagði að
dæla hefði verið á alla leiðina
Framh. á bls. 6
Sólfaxi nauðlenti á lítilli
eyju á Hebrideseyjum ígær
Advörunarijós kom, en í Sjós kont að ekkerf var að vélinni
Millilandaflugvélin Sólfaxi
nauðlenti f gær kl. 12.50 á einni
af Hebrideseyjunum, Benbe-
cula- en það er smáeyja sem
liggur á milii Norður og Suður
Uist. 1 Ijós kom eftir iendipgu
að ekki hefði verið ástæða til
að ■ óttast, því ekkert var að
vanbúnaði um borð.
Ástæðan til þess að flugstjór
inn, Björn Guðmundsson, ákvað
að lenda Sólfaxa á flugbraut-
inni á Benbecula var sú að þeg
ar hann var á flugi með 60 far
þega í vél s’inni rétt við Heþrid
eseyjar kviknaði aðvörunarljós
í mælaborði flugvélarinnar. Gaf
ljósið til kynna að mikill hiti,
reykur eða eldur mundi vera í
hitakerfi vélarinnar.
Þegar slfkt kemur fyrir er
hætta á að mikil reykjarsvæla
komi upp í farþegarýminu þann
ig að ólíft verði fyrir reyk.
Sjálfvirk slökkvitæki eru á kerf
inu og voru þau sett á, strax
og ljósið kom í mælaborði. Var
síðan allt gert tilbúið fyrir lend
ingu á flugvellinum á Benbe-
cula.
Við athugun á flugvellinum
kom x Ijós að enginn eldur eða
reykur hafði verið á kerfinu, en
ljós senriilega bilað. Þar sem
SKÁLH0L TSHÁ TÍÐIN í GÆR
búið var að eyða af tækjum
vélarinnar var ákveðið að bíða
eftir flugvirkjum frá Reykja-
vík, sem lentu kl. 11 um kvöld
ið á Benbecula og yrirfóru hita-
kerfið og settu ný slökkvitæki
við það. Til London kom flug-
vélin klukkan 2 í nótt og er
væntanleg aftur til Reykjavík
ur í dag.
Það hefur tvívegis áður kom
ið fyrir að flugvélar hafi lent
á Benbecula í neyðartilfellum.
Er flugvöllurinn skráður sem
varaflugvöllur fyrir áætlunar-
flugvélar F. í. á Evrópuleiðum,
en sjaldan hefur hans þó notið
við. Er þetta 1500 metra löng
flugbraut og talin allgóð. Var
völlurinn byggður á stríðsár-
unum en eftir stríð hefur BEA
haldið uppi áætlunarferðum
þangað með Herald-vélum.
Framh. á 6. síðu.
Hin árlega Skáiholtshátíð var
íaldin í gær og hófst með klukkna
iringingu og bæn kl. 9 árdegis.
Kirkjan i Skálholti var vígð 21.
júlf í hitteð fyrra og afhent Þjóð-
Kirkju Islands til umsjár og um-
ráða, og f fyrra var ákveðið að
aalda Skálholtshátíð sem næst 20.
júlí, því að þá er Þorláksmessa
sumars, sem fyrr á öldum var mik
ill hátíðisdagur i Skálholti og al-
mennur kirkjudagur um allt Suður
land.
Biskup íslands sagði i blaðavið
tali við Visi í fyrra, að Skálholts
hátíð væri viðleitni Islenzku kirkj
unnar til að tengja líf okkar við
erfðir sögunnar að svo miklu leyti
sem það er eðlilegt og jákvætt fyr
ir líf okkar í dag.
Veðrið í Skálholti í gær var leið
inlegt, dumbungur og gekk á með
skúrum. Þess vegna var hátíðin
ekki jafn fjölsótt eins og búazt
liefði mátt við.
Kl. 11 árdegis var biskupsmessa,
herra Sigurbjörn Einarsson biskup
inn yfir íslandi, predikaði og þjón
aði fyrir altari, en séra Guðmund
ur Óli Ólafsson aðstoðaði. Skál-
holtskórinn söng. Sérstaka athygli
vakti trompetleikur Stefáns Step-
hensens, Snæbjörns Jónssonar og
Eyjólfs Melsteds. Eftir hádegi lék
dr. Páll ísólfsson á orgel og vakti
Framh á bls. 6.
Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjöm Einarsson, gen gur ásamt frú sinni (í upphlut) til síðdegismessu í
Skálholtskirkju í gær. (Ljósm. stgr.)