Vísir - 19.07.1965, Síða 14
14
VI S IR . Mánudagur 19. júlí 1965.
En
GAMLA BÍÓ 11475
LOKAÐ
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
Fjársjóburinn i Silfursjó
Hörkuípðnriandi, ný þýzk-
júgóslavnesk kvikmynd í lit-
um og Cinemascope.
Lex Bakster (Tarzan)
Karin Dor
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBÍÓ 18936
Ókeypis Parisarferð
(Tvo tickets to Paris)
Ný amerísk gamanmynd full
af glensi og gamni. Mynd fyr-
ir alla fjölskylduna.
Gary Crosby, Joey Dee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HUWTil'BBHMf.rMlllllHH —BO————1
HAFNARBÍÓ 16444
LOKAÐ
vegna sumarleyfa
HAFNARFJARDARBÍÓ
“50249
Syndin er sæt
Bráðskemmtileg frönsk úr-
valsmynd, tekin i Cinema-
scope, með 17 frægustu kvik-
myndarleikurum Frakka, m. a.:
Femandel,
Mel Ferrer,
Michel Simon,
Alain Delon
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 9
LAUGARÁSBÍÓ32075
ISLENZKUR TEXTi
Igulítn
Ny amerfsV stórmvnd i litum
neð hinum vinsælu leikurum
T 7 Donahue
Connie Stevens
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd ' 5, 7 oe 9,15
Miðasala frá kl *
TÓNABÍÓ
Sii 31182
ISLENZKUR TEXTI
NÝJA BÍÓ 11S544
Engin sýning í kvöld
’ASKÓLABÍÓ 22140
Vertigo
Amerisk stórmynd í litum, ein
af sterkustu og bezt gerðu
kvikmyndum, sem Alfred Hitch
cock hefur stjórnað. Aðalhlut
verk:
James Stewart
Kim Novak
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
(The Great Escape)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin ný, amerísk stór-
mynd i litum og Panavision.
Myndin er byggð á hinni stór-
snjöllu sögu Paul Brickhills
um raunveruíega atburði, sem
hann sjálfur var þátttakandi f
Myndin er með fslenzkum
texta.
Steve McQueen
James Garner
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað ,verð.
■Bönnuð iTman 16 árH“'í j ‘f>‘
Engin ’sýnlrtg kl 7 ’
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
ÍSLENZKUR TEXTI
MONDO CANE nr. 2
Heimsfræg og snilldarlega vel
gerð og tekin itölsk stórmynd
f litum Myndin er gerð af hin-
um heimsfræga leikstjóra
Jacopetti, en hann tók einnig
„Konur um víða veröld,” og
fyrri „Mondo Cane“ myndina
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 5 7 og 9
Sundskýlur
nýkomið fallegt úrval.
Röndóttar
Telpu- og drengjapeysur
nýkomnar, fallegar. —
Mjög ódýrar.
Aa núri io ....4n§e<jnieJa aiíri j ^
.Bnexi mu§r } öitiliiíisnmöv | ?.
Körfutöskur
margar gerðir, nýkomn-
ar. — Mjög ódýrar.
Geysir hf.
Fatadeildin.
Góðir möguleikar
Óska eftir að kynnast áhugasömum sjómanni
— með fjölskyldu —, sem hefði áhuga á að
stofna útgerð með annarri fjölskyldu. Hef
16 tonna bát til umráða. Einnig gæti komið
til greina útvegun á íbúð. Lítil útborgun. —
Tilboð sendist Vísi merkt „Góðir möguleik-
ar — 21“.
AUSTURBÆR
Höfum til sölu 3 herb. íbúð og 1 herb. í risi
við Ránargötu. 75—80 ferm. Harðviðarhurð-
ir og ný teppalagt.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 33983.
Samkeppni
Borgarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið að
efna til samkeppni um barna- og unglinga-
skóla í Breiðholtshverfi samkvæmt útboðs-
lýsingu og samkeppnisreglum arkitektafé-
lags íslands.
Heimild til þátttöku hafa allir meðlimir
A.rkitektafélags íslands og íslenzkir náms-
menn í byggingarlist, sem lokið hafa fyrri
hlutaprófi við viðurkenndan háskóla í þeirri
grein.
í dómnefnd eiga sæti: Tilnefndir af Reykja-
víkurborg frú Auður Auðuns, forseti borg-
arstjórnar, Gísli Halldórsson, arkitekt og
Ragnar Georgsson, skólafulltrúi. — Tihiefnd-
ir af Arkitektafélagi íslands Guðmundur Kr,
Guðmundsson, arkitekt og Skarphéðinn J6-
hannsson, arkitekt.
1. verðlaun kr. 120.000,00
2. verðlaun kr. 75.000,00
3. verðlaun kr. 5.000,00
BfiYS'i §o nnr
Xí>
»>. mOV .13
BujöaÍ öi?
Einnig er dómnefnd heimilt að kaupa ÍitöqgBr
fyrir allt að kr. 40.000,00.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni
dómnefndar Ólafi Jónssyni, fulltrúa, hjá
Byggingaþjónustu A. 1, Laugavegi 26, gegn
kr. 500,00 skilatryggingu.
Skila skal tillögum í síðasta lagi mánudaginn
1. nóvember 1965 kl. 18.
Dómnefndin.
I. DEILD
Laugardaisvöllur
í dag mánudag 19. júlí kl. 20.30 leika
From — Akranes
Mótanefnd