Vísir - 19.07.1965, Side 9
VISIR . Laugardagur 17. julí 1965.
í maí-mánuði s.l. voru tveir
franskir menn á ferðalagi aust
ur í Suður Vietnam. Meðan or-
ustumar geisuðu sem harðast
í frumskóginum og meðan loft-
árásir Bandaríkjamanna á yfir-
ráðasvæði kommúnista stóðu
látlaust yfir, höfðu þessir tveir
Fransmenn sett sér einkenni-
legt mið. Annar þeirra Gerald
Roubin var blaðamaður, hinn
Jean Pirre Moscardo var blaða
ljósmyndari. Þeir ætluðu að
reyna að freista þess að komast
inn á yfirráðasvæöi kommún-
ista, ná tali af foringjum Viet
Cong og kynnast lífi og bar-
áttu skæruliðanna í frumskóg-
unum. Þeir lögðu líf sitt í hættu
fóru huldu höfði en tókst að
ná markmiðinu. Frásögn þeirra
hefur síðan birzt f ýmsum blöð
um á Vesturlöndum og fer hún
hér á eftir í lauslegri þýðingu.
Ihn á
Klukkan var 8 að morgni
þegar við stigum niður úr flug
vélinni frá Saigon á flugvellin-
um í Banméthuot. Við héldum
sem hljóðlegast til gistihúss
bæjarins. Þaðan var enn langt
til svæðisins, þar sem við gæt-
um vænzt þess að hitta skæru
liðana. .Við tókum jeppabifreið
á leigu og leit okkar að skæru-
Vopnaðir skæruliðar Viet Cong flytja pólitískan fyrirlestur yfir bömum í þorpinu Din Diem.
ar og greindi frá því sem gerzt
hafði.
Skæruliðarnir, þar á meðal
pólitíski kommissarinn sem við
höfðum hitt, höfðu lent í laun
sátri. Svo að það var ekki von
að þeir mættu vera að því að
sinna okkur.
Þannig máttum við bíða í
þrjá daga í fullkominni óvissu
um það hvort skæruliðarnir
mættu vera að því að sinna
okkur. Notuðum við tímann til
að ditta að jeppanum okkar og
dulbúa hann.
HERRÁÐSFUNDUR
SKÆRULIÐA
Það var loks að morgni fjórða
dags, að við fréttum það á skot
spónum hjá fjallabúum, að for-
ingjar skæruliða ætluðu að
halda mikilvægan fund með sér
um 30 km frá Banméthuot. En
okkur hafði ekki verið boðið til
þess fundar og við myndum
leggja okkur í mikla hættu
með því að nálgast hann. Þrátt
fyrir það ákváðum við að leggja
af stað næsta morgun inn á
liðunum hófst.
Menn frá fjallabyggðunum,
sem við höfðum hitt í Saigon
höfðu bent okkur á að líklegt
væri að við gætum komizt í
samband við Viet Cong um 50
km frá Banméthuot, skyldum
við aka þar 15 km inn í frum
höfðum ekið hæfilega langt eft
ir vegi þessum, komum við
auga á fjallabúa, sem voru að
vinna þar á ökrum. Þeir hættu
að vinna þegar þeir sáu okkur.
Leiðsögumaður okkar gekk til
eins mannanna og þóttumst við
geta ráðið af viðbrögðum fólks
síðdegis og hann lofaði okkur,
að við skyldum á vissum tíma
fá ákveðið svar frá yfirmanni
Viet Cong í héraðinu.
skóginn eftira vegaslóð isem'/lá lecjns, ‘iaði ViecöCongumennj værnd
meðfram á nokkum. iÞ'egBrgéiðaH.í héröðih'úT NÓKkru eftir að.viðns
komum þarna, sáum við tvo
unga svartklædda menn nálg-
ast. Þeir höfðu verið að höggva
tré meðfram veginum. Þeir
voru vopnaðir bandarískum og
frönskum riffli. Þeir heilsuðu
fjallabúunum og við vorum
kynntir fyrir þeim.
RÆTT UM
ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL
Leiðsögumaður okkar fór að
útskýra yfir þeim til hvers við
værum komnir hingað og
spurði hvort við gætum komizt
á fund foringja þeirra. En þeir
voru bara óbreyttir hermenn
sem gátu enga ákvörðun tek-
ið. Þarna urðum við að hafast
við f eina viku, meðan við bið-
um eftir ákvörðun. En loksins
kom til okkar foringi úr liði
skæruliðanna, sem hafði það
hlutverk á hendi að vera milli-
göngumaður milli skæruliðanna
og héraðsbúa. Hann hlustaði
kurteis á skýringar leiðsögu-
manns okkar og setti okkur
síðan annað mót með pólitfsk-
um commissar skæruliða.
Sá fundur var síðar sama
dag, rétt um hádegi, og bauð
hinn pólitíski kommissar okkur
til hádegisverðar. Maturinn var
hrfsgrjón, fiskur og ofkryddað
grænmeti. Þessi pólitfski full-
trúi lagði fyrir okkur margar
spurningar eins og til að prófa
þekkingu okkar um forseta og
forsætisráðherra ýmissa rfkja í
heimi og spurði um álit okkar
á þeim. Við svörum okkar kink
aði hann stöðugt kolli og skrif
aði nokkur minnisatriði í vasa
bók. Við kvöddum hann kl. 2
MANNLAUST ÞORP
Við hélcium síðan á tilsett-
um |jíma hláðnir ’ niðursoðriúm
matúælufri- %gi íyfjúiri i tÍL áikveð-v i
ins staðar í smáþorpi einu
þarna í héraðinu. En aðkoman
var önnur en við höfðum búizt
við, húsin í þorpinu voru lokuð
og mannlaus. Við voru aleinir
þarna og í stað þess að hitta
fulltrúa Vietcong urðum við að
búa um okkur þarna næturlangt
Um morguninn þegar við vökn
uðum, sagði Jean Pierre: „Mig
dreymdi að það hefðu orðið bar
dagar og að Viet Cong menn-
irnir gætu ekki komið“. Enn
leið fram á daginn. Um kl. 11
um morguninn kom fjallabúi
sem gat talað frönsku til okk
þetta ókunna svæði, við þekkt
um ekki leiðirnar um það, viss
um aðeins nokkurn veginn hvar
orðrómurinn hermdi að fundur
inn yrði haldinn. Við lögðum
af stað kl. 5 um morguninn,
ferðin gekk sæmilega og kl.
10, en þá átti að halda fund-
ihri; vorum við komnir mjög
if-.riálægt fundarstað. Þá vorum
við stöðvaðir. Viet Cong mað
ur vopnaður handvélbyssu
stökk úr ^kógarþykkninu út á
vegarslóðann og stöðvaði okk-
ur. Við sáum fleiri vopnaða her
menn inn á milli skógarlims-
ins og sumir þeirra komu einn
ig fram. Einn þeirra gekk til
okkar og krafðist merkis, sem
við sýndum að fyrirsögn fjalla
búanna, en eitt þessara merkja
var m.a. dollaraseðill með gati
á. Honum geðjaðist ekki að
skýringum okkar og kallaði
hann til annan mann, sem
Framh. á bls 5
Við kenndum skæruliðunum að tefla skák og þeii voru fljótir að
læra mannganginn. Hér teflir Roubin blaðam. við skæruliðann Kim.
Þrír VietCong-hermenn á göngu í skóginum. Allar myndirnar
tók franski ljósmyndarinn Jean Pierre Moscardo.
Tveir frcinskir blnðnntenn segjn frá láfshættu-
legri för sinni um frumskógu VIETNAM