Vísir - 19.07.1965, Síða 2
VI S I R . Mánudagur 19. júlí 1965.
KR VANTAÐI2 LANDSUDSMENN
MISSTI2 ÚT VEGNA MEIDSLA
.... en vann Akureyri snmt 5:0
Baldvin HaBdvinsson skoroði „hat-trick## í leiknum
Það hefur eflaust verið ónotalegt að vera áhorfandi á Laugardalsvellinum í
gærdag og vera KR-ingur, — þ. e. a. s. þegar leikurinn hófst. KR-liðið, sem mætt
var til leiks var sannarlega ekki traustvekjandi, því í liðið vantaði tvo af lands-
liðsmönnum og máttarstólpum liðsins, EUert Schram og Sigurþór Jakobsson.
Ekki bætti það heldur úr skák að þegar 15 mínútur voru af ieik voru tveir
KR-ingar búnir að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, þeir Kristinn Jónsson og Jón
Sigurðsson.
Þá var svo komið að KR varð að setja tilkynningu í hátalarakerfi vallarins
og hreinlega óska eftir mönnum á varamannabekkina, því þeir höfðu aðeins
mætt með 2 varamenn auk varamarkv arðar. Fengust tveir efnilegir unglinga-
landsliðsmenn sem raunár þurfti ekki a ð grípa til.
SAMT voru það KR-ingar, sem , markinu og það er ástæða fyrir I happi yfir því að hafa fengið Bald-
sóttu með árangri að Akureyrar- | áhangendur félagsins að hrósa ' vin Baldvinsson i liðið. Hann var
enn einu sinni maðurinn. að bald
KR-sigursins. Með hraða sínum og
hörku tókst honum að skora þrjú
mörk. Og enn fær Baldvin ekki
hljómgrunn hjá knattspyrnufróð-
ustu mönnum í stúkunni. „Hann
kann ekki að drepa bolta, hann
kann ekki að gefa bolta, hann kann
ekki . . . hann kann ekki . . .
o. s. frv.“. En ég mundi velja
Baldvin Baldvinsson fyrstan mann
í lið ef mér væri falið það. Þar
mundi ég vita að ég hefði mann,
sem getur gert hvaða vörn sem er
hrædda. Og meira en það. Ég
mundi vita að þar hefði ég mann,
sem KANN að skapa sér tækifæri
og notfæra sér þau.
KR átti ágætt tækifæri á 5.
mínútu en þá bjargaðist Akureyri
á því að skotið lenti á Theódór inn
herja KR. Sveinn Jónsson, hinn
gamli og ágæti leikmaður var mað
urinn, sem á e. t. v. ekki minni heið
ur skilið en Baldvin, því hann gaf
got fordæmi og vann eins og ber-
serkur allan leikinn, átti mjög góð-
an leik. Hann skoraði 1. markið á
7. mín. Komst með boltann að
vítateig og Akureyringar voru eink
ar vinsamlegir og opnuðu allar dyr
fyrir skoti hans, sem lenti í blá-
hornið og gjörsamlega óverjandi
fyrir Samúel markvörð.
Heimir Guðjónsson, markvörður
KR var þriðji maðurinn, sem var
lykill að þessum stóra sigri KR
með hálfgerðu varaliði. Hann varði
afar vel, — var reyndar nokkuð
heppinn með livað skot Akureyr-
inga voru alltaf nákvæmiega á mitt
markið, en hans framlag var mjög
stórt og hvað eftir annað varði
hann, ekki sízt fyrst í leiknum.
. Á 12. mínútu varð Jón Sigurðs-
son að yfirgefa völlinn, og rétt á
eftir fóru þeir útaf Steingrímur
Björnsson úr liði Akureyringa og
Kristinn Jónsson, h. bakvörður KR.
Á 43. mín. átti Baldvin fallegt
mark. Hann skallaði I bláhomið
ágæta fyrirsendingu Theódórs.
Voru 2:0 nokkuð mikið eftir
gangi leiksins, sem var jafn, en
sókn KR þó mun hættulegri en
sókn Akureyringa sem varð hvað
eftir annað í „tappann" á miðjunni.
Baldvin skoraði næst á 19. mfn.
seinni hálfleiks. Markvörður ætlaði
að sparka frá marki Akureyringa,
en Baldvin var á verði sem mið-
herji og reyndi að trufla markvörð
í að spyma frá marki. Þetta tókst
einkar vel. Útsparkið, sem átti að
lenda vel fyrir utan miðju lentl á
Baldvini og hrökk f átt að marki.
Og það var ekki að sökum að
spyrja, Baldvin tætti sig áfram og
Framhald á bls. .3.
Þróttur / úrslit-
AíS ÖB JJÍ
um i 2.
Unnu Siglufjörð 4:2
Efir golfmótið: Óttar Yngvar, Magnús Guðmundsson og Gunnar Sólnes.
S SIGRADI
— éftari misféicsf undðr fohm ®g
lagnúsi téksf mé ná tryggri forysfu
íslandsmeistarinn i golfi 1985
varð Magnús Guðmundsson frá
Akureyri. Hann varð ekki meist
ari eins auðveldlega og við
mátti búast. Óttar Yngvason
frá Reykjavík veitti honum
harða mótspyrnu frá byrjun þar
til eftir voru örfáar holur, —
þá var eins og Óttar brotnaði
niður og síðustu 3 holurnar
dróst hann aftur úr. Munurinn
á þeim eftir 72 holur, fjögurra
daga erfiða keppni: 11 högg.
Magnús lét vel af keppnirsni
og var mjög ánægður með úr-
slitin eins og gefur að skilja,
en þetta er þriðja árið í röð,
sem hann sigrar og fjórða sinn
sem hann verður íslandsmeist-
ari. Óttar hefur einu sinni orð
ið íslandsmeistari.
Magnús sló 72 holurnar á
316 höggum, Óttar fór á 327
höggum, Gunnar Sólnes, Akur-
eyri, á 333 höggum, Ólafur
Ágúst Ólafsson, Reykjavík á
336 höggum, Einar Guðnason,
Reykjavík á 337 höggum, Ólaf
ur Bjarki Ragnarsson, Reykja-
vík á sama höggafjölda, og Her
mann Ingimarsson, Akureyri á
339 höggum.
í 1. flokki sigraði Hafsteinn
Þorgrímsson, Reykjavík á 343
höggum, Kári Elíasson var á
355 höggum og Gunnar S. Þor
leifsson, Reykjavík á 362 högg
um, Hallgrímur Þorgrímsson,
Reykjavík á 363 höggum og
bræðurnir Þorvaldur og Tómas
Árnasynir á 364 höggum og
367 höggum.
I 2. flokki vann Páll Ásgeir
Tryggvason, Reykjavík á 382
höggum, Þórir Sæmundsson,
Golfklúbbi Suðurnesja á 395
höggum, Hannes Hall, Reykja-
vík á 397 höggum.
Unglingaflokkinn vann Hans
Isebarn.
Með 4 stig í forskot og
mun betra knattspymulið
voru Þróttarar sannarlega
í hættu staddir á laugar-
daginn á heimavelli sínum,
MelavellinKm gegn Sigl-
firðingum. En Þrótti tókst
að sigra, enda var það ekki
nema sanngjarnt og með
þvíhefurÞróttur tryggt sér
mikinn yfirburðarsigur í
riðli sínum, fær 11 stig, en
Siglfirðingar geta fengið 7
stig með því að vinna
Reyni úr Sandgerði fyrir
norðan. Framh. á bls. 3
Þróttarar hlaupa til búningsklefa frá leik Siglufjarðar og Þróttar.
Þróttar. eir voru orðnir sigurvegarar í A-riðli 2. deldar. Frá vinstri:
,AxeI, Guttormur og Ómar.