Vísir - 19.07.1965, Síða 13
V fS I R . Mánudagur 19. júh' 1965.
u
ÞJONUSTA - ÞJÓNUSTA
INNRÖMMUN
Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsia. Vönduð vinna.
Irmrömmunarverkstæðið. Skólavörðustíg 7.
„4in-
NÝ TRAKTORSGRAFA
Ný, traktorsskurðgrafa með
l“sköflu til leigu lengri
eða skemmri tíma. Fljótvirk og lip
ur. Ýtir, mokar og grefur. Skurð
víddir 12 — 18 og 30 tommur. Van
ur maður. Uppl. í síma 30250 milli kl. 9 — 19
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur
rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinvara,
vatnsdæiur o. m. fl. — Leigan s/f. Sími 23480.
TEPPAHRAÐHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fuilkomnar vélar.
Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
SKURÐGRÖFUVINNA
Tek að mér skurðgröft og ámokstur með nýrri International trakt-
orsgröfu. Ýtir til og iafnar Lipur og fljótvirk. Uppl. i sima 30250
milli kl. 9 ogl9
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima
40236.
MOSKVITCH — VIÐGERÐIR
Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bilaáklæði. Vönd-
uð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 37434.
HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ
Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Siðumúla
4, sími 31460 og Bröttugötu 3a, sími 12428.
HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR
Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf-
magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið
H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Simi 30470.
HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem mni. Setjum 1 ein-
falt og tvöfalt gler. með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um
og lögum þök Otvegum allt efni. Vanir og duglegir menn. Simi
-21696. __ _______ _________________
HÚSEIGENDUR! — HÚSKAUPFNDUR!
Látið fagmanninn leiðbeina yðui við kaup og sölu ð íbúðum. Hring-
ið, komið, nóg bllastæði. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygg-
ingameistara, Kambsvegi 32, s 34472.
TVÖFALT GLER í GLUGGA
Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip’ setjuro einnig
glerið 1. Uppl. i sima 11738, ki. 19—20 daglega.
STANDSETJUM LÓÐIR
Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttii Sími 36367.
BIFREIÐAEIGENDUR
slípa framrúður 1 bflum sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið
tíma i sima 36118 frá kl. 12 — 13 daglega._
STANDSETJUM LÓÐIR
Hreinsum og standsetjum lóðir Björn R. Einarsson, simi 20856, og
Ólafur Gaukur, sími 10752.______________
HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ
Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Einir Síðumúla
4 sími 31460 og Bröttugötu 3A. Sími 12428.____
HÚ SEIGENDUR
ef harðviðarútihurðir þarfnast hreinsunar þá tekur fagmaður að sér
að gera þær sem nýjar. Slmi 41055. ___________
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM
Bakið yður ekki tugþúsunda tjón með þvi að vanrækja nauðsynlegt
viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýikum nælonefnum
skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára
reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vina verkið. Símar 35832 og 37086
HÚSBYGGINGAMENN OG HÚSEIGENDUR
Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur 1 veggjum.
Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heims-
þekktu Neodn þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum
Sírni 10080. Geymið auglýstnguna.
BIFRiIÐAKAUPENDUR:
RAMBLER CLASSIC
Frá A.M.C. Belgíu. - Ein glæsilegasí a og bezt útbúna ameriska bifreiðm!
(Myndir af U.S. „770“ — svipað útlit á RAMBLER CLASSIC Belgíu).
Verð ca.: til leigubílstjóra kr. 250.000,— til annarra kr. 355.000,—
Allt neðangreint er innifalið í verði
RAMBLER CLASSIC frá A.M.C. Belgíu:
1. 145 ha. „Tor Que Command" 6 cyl. vél.
2. Tvöfalt öryggisbremsukerfi.
3. Sjálfstillandi bremsur og áh'mdir
bremsuborðar.
4. Olíuhreinsari fyrir vélina.
5. Benzínhreinsari í tanki og benzín-
pumpu.
6. Kraftaukari á benzínpumpu fyrir
rúðuþurrkur.
7. Cellulose-þráða lofthreinsari fyrir
blöndung.
8. Styrktur ljósaútbúnaðui qg stefnuljós.
9. Hvíldarpúðar á hurðum, framan
og aftan.
10. Cigarettukveikjari og öskubakkar,
framan og aftan.
11. Teppi á gólfum og í kistu.
12. Frauðgúmmí á gormasætum,
framan og aftan.
13. Inniljós og læst hólf í mælaborði.
14. Loftinntök að framan.
15. „Weather-Eye“ miðstöð og þýðari
með 2ja hraða viftu.
16. Toppur hljóðeinangraður með trefja-
glersmottu og plasti.
17. Ceramik-húðuð púströr og hljóðkútur
(undir ábyrgð).
18. Yfirstærð af dekkjum 700x14”, slöngu-
laus (BF Goodrich).
19. Öll dekk með hvítum hringjum
(White Walls).
20. Heilir hjólhlemmar á hjólum.
21. Rúðusprauta á framrúður, sérstakiega
vönduð.
22. Afturhallanleg og tvískipt framsæti
(bak) (sæng)
23. Framsæti á sleða og stillanleg fyrir
hvern sem er.
24. Sérstaklega ryðvarður og kvoðaður
i verksmiðju.
25. Armpúði í aftursæti — færanlegur
26. Bakkljós er kviknar á er sett er
i afturábak.
27. Ljósablikkari fyrir framúrakstur
þegar ljós eru eigi á.
28. Rafmagnsklukka og vasar í fram-
hurðum.
29. Sérstakt „VINYL“-áklæði á sætum,
dýrasta tegund.
30. Varanlegur frostlögur.
31. Ljós í kistu þegar opnað er.
32. Druliusokkar á afturhjólum.
33. Stoppað mælaborð og sólhlífar með
spegli f hægri sólhlíf.
34. Ársábyrgð gagnvart göllum (ekki
sliti) e,a 19000 kílómetrar.
35. Diskahemlar að framan.
36. Kraftbremsur (loft).
Þér kaupið RAMBLER CLASSIC frá A.M.C. — Belgíu, með þessum
fullkomna útbúnaði — ásamt vandaðri samsetningu og frágangi — fyr-
ir 8% lægra verð en tilsvarandi RAMBLER CLASSIC frá U.S.A. (,7700
kostar yður (með sama útbúnaði, en amerískri innréttingu!)
3 RAMBLER CLASSIC LAUSSR í
NÆSTA SKIP FRÁ ANTWERPEN
RAMBLER umboðið:
RAMBLER verkstæðið:
RAMBLER varahlutir:
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.