Vísir - 19.07.1965, Síða 12
VfSIR . Mánudagur 19. júlí 1965.
Œ2322
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
Ný'komin mjög falleg fuglabúr og leikföng fyrir páfagauka. Fugla-
fræ, vitamín og kalkefni fyrir alla búrfugla. Fiskabúr, loftdælur,
hreinsunartæki, gróður og fiskar í úrvali. Við kaupum, seljum og
skiptum. Póstsendum um land allt Gullfiskabúðm, Barónstíg 12,
Reykjavík.
BÍLL — HL SÖLU
Til sölu Ford ’39 til niðurrifs. Undirvagninn góður, gírkassi, drif og
hásing 1 góðu standi. Selst í heilu lagi eða stykkjum. Hásing er
hentug undir heyvagn. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld
merkt „Ford ’39“.
BÍLL — TIL SÖLU
Til sölu mjög ódýrt Skoda-fólksbíll 1958, skoðaður og i góðu standi
UppL hjá Páli í síma 22240.
MÓTATIMBUR
Mótatimbur óskast í stærðunum 1x6 og 1%”. Uppl. í síma 32304 og
31451.
VOLKSWAGEN ÓSKAST
Volkswagen 1962—’63 óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. i síma
40018.
ÓÐÝR BÍLL
Nash-Rambler-station árg. ,53 er tH sölu. Uppl. I sima 13504.
ÓDÝR REIÐHJÓL
Ný ódýr reiðhjia telpna og dnengja. Leiknir s.f. Melgerði 29
IScgamýri Sfeni 35512
msöLu
SemHerðabifreið Mercedes Benz árg. ’58 með stöðvarplássi til sölu.
UppL í sfena 17396 ____
REIÐFÖT TIL SÖLU
TH söfet tverrn dömureiðföt ensk og amerísk (westem) með stígvél-
um. Stærðir38 og 12 — Uppl. Smiðjustig 4 sfmi 12397 eftir kL 6.30.
PÍANETTA — TIL SÖLU.
á MeistaravðHum 7 IIL h. til vinstri. Ennfremur góður svefnstól1..
m solu
Veiðimenn. Nýtfndir ánamaðkar
til sölu í Njörvasundi 17. Sími
35995.
Bamakerra til sölu. Uppl. 1 slma
14544.
Nýlegt gólfteppi 3x4 til sölu.
Uppl. i sfma 35789.
Til sölu sænskur bamavagn, i
mjög góðu lagi. Má nota sem burð
arrúm. Uppl. Skarphéðmsgötu 14
og í síma 24531 eftir kl. 4, __
Pedigree bamavagn til sölu, eldri
gerð, verð kr. 1500. Uppl. í síma
35651 kl. 5-8,
Til sölu Serm þvottavél með
suðu og rafmagnsvindu. Uppl. á
Vesturgötu 45. _ ____
B.T.H. þvottavél og barnarimla
rúm, til sölu. Uppl. 1 síma 35848.
Skellinaðra til sölu. N.S.U. skelli
naðra I tipp topp standi til sýnis
og sölu að Melhaga 10 í kvöld og
næstu kvöld eftir kl.7 R-385.
Bamavagn. Nýlegur barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 30967.
Kvenhjól nýlegt til sölu. Sími
30420 kl. 7-8 e, h.__ i
Pedigree bamavagn til sölu. i
Sími 51293._______________
Ford Prefect ’46 til sölu, er á
tveimur nýjum dekkjum. Billinn
er gangfær, selst ódýrt. Uppl. í
síma 12878 og 51912.___________
Fordson ’46 til sölu. Ógangfær
selst ódýrt. Uppl. í síma 21024.
Til sölu vel með farinn Silver
Cross barnavagn, eldri gerð. Uppl.
f síma 22789 kl. 6—9 í kvöld.
Til sölu bílútvarp Philips 6 volta
Utanborðsmótor og 2 garðsláttur
vélar. Sími 33712.
HKiiÉriuiiii i .aótiualaiö ,m
Til sölu vandað karlmannsreið-
hjól NJ5.U., Hansa-skrifborðshilla
og danskur svefnbeddi, sem hægt
er að leggja saman. UppL í síma
16875.
Stór eldavél með góðum geymslu
skúffum til sölu vegna breytinga.
Verð 1000 kr. sími 34692.
Tll sölu: Rafha eldavél, eldri
gerðin, ný standsett, á kr. 500.
Einnig slétt hurð með öllu tilheyr
andi á kr. 300. Guimarsbraut 28,
kjallarinn. ________________
Bamaburðarkarfa og brúðarkjóll
með slöri, sem nýr til sölu, ódýrt.
Simi 17041.
Til sölu vegna brottflutnings:
Danskt svefnherbergissett, útvarps
grammófónn, útvarpsborð, komm-
óða, bónvél, hárþurrka, hárgreiðslu
vinnuborð, kjólar og Passap prjóna
vél. Skipholt 60 efri hæð sími
33913.
Til sölu vel með farinn kerru-
vagn, bamastóll og leikgrind. Sími
41019.
Scervis þvottavél til sölu. Uppl.
í síma 37463.
ÓSKAS7 KEYPT
Óska eftir notuðum blæjum á
Rússajeppa. Uppl. í síma 32960.
Óskum eftir að kaupa nokkra
vel með farna tvísetta klæðaskápa
o.fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu
112. Sími 18570.
HREINGERNINGAR
Vélahrelngemlng og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Véíhreingemingar, gólfteppa- hreinsun Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049.
Hreingemingar. Get bætt við mig hreihgerningum. Olíuberum hurðir o.fl. Vanir menn. Uppf. í síma 14786.
Hrebigemingar. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. — BjamL —
Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 35605.
Hreingerníngar Hremgemingar Vanir menn. — Fljót og góð af- greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður (ÖH og Siggi).
Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749.
Hreingenringar. Fljót og góð vinna. Vanir meim. Uppl. f síma 12158. — Helgi.
Hreingemlngar, vanir menn fljót og góð afgreiðsla. Sími 22419.
Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljöt og góð vinna. Sími 13549.
ÞJÓNUSTA Píanðflutníngar. Tek að mér að flytja "í--’ó. Uppl. f sfma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- >björi»soél‘JíK’,rii! i„íLtvJ8 .8
i .muóiuri 6 iGfiöq . bllvH .6 Mosafik, tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sfmi 37272.
Síðum tún og blettl. Sínri 36322 og 37348 milli M. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin.
Vönduð vinna og yanir menn. Mosaik- og flísalagriir, hreingem- ingar, ódýrt. Sfmar 30387 og 36915
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og innan. Vanir menn. Sími 35605.
Ég Ieysl vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið í síma 15787.
Tek að mér gluggasmíði, véla- vinnu o.fl. Sími 32838.
Tek að mér að hreinsa glugga í Kópavogi. Sími 21182.
Tel. áð mér að slá frá og nagl-
draga og hreinsa timbur. Uppl. í
síma 60042.
STÚLKA — ÓSKAST
Heildsölufyrirtæki vill ráða strax stúlku til bréfaskrifta, ensku og
þýzkukunnátta nauðsynleg. Viðkomandi mætti gjarnan vera þýzk.
Tilboð sendist Vísi merkt: „Strax — 626“.
JÁRNSMIÐIR — AÐSTOÐARMENN
Jámsmiðir og aðstoðarmenn óskast nú þegar. Vélsmiðjan Jám,
Síðumúla 15. Sínri 34200.
LAGTÆKUR MAÐUR — ÓSKAST
Maður vanur uppsetningu á gluggafrontum óskast strax. Uppl. í
sfma 34200.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Óskum eftir 2—3 herb. ibúð nú þegar. Erum 3 í heimilL Algjör
reglusemi. Uppl. í síma 32960
ÍBÚÐ — ÓSKAST
2—3 herbergja íbúð óskast fyrir hjón með eitt bam. Vinsamlegast
hringið í síma 34846.
ÍBÚÐ TIL LEÍGU.
4ra herbergja íbúð er til leigu að Gnoðarvogi 62, 3. hæð.
eftir klukkan 5 í dag og næstu daga.
Uppl.
ÍBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS
Óskum eftir að kaupa 2. íbúðir í sama húsi, má vera í gömlu húsi.
Til greina gæti komið að setja 4 herb. einbílishús i Vesturbænum
upp í. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir Iaugardag merkt „íbúðir — 643“
ÓSKAST TIL LEIGU
2-3 herb. íbúð óskast. Tvennt
fullorð'ið í heimili. Uppl. í síma
30584.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi, helzt í Vesturbænum. Sími
23211.
Kjallaraherbergi, með sér 'inn-
gangL eða helzt sem mest sér, ósk
ast. Sfnri Æ.7434.-. f>. n f fy* r r ir f <
Tveggja herb. íbúð óskast. Uppl.
j síma 41810.
Lítil íbúð 2—3 herbergja óskast
strax eða sem fyrst. Uppl. í síma
33262.
Óska eftir 1 herbergi og eldun-
arplássi nú þegar. Uppl. í sfma
30208.
FuHorðiri róleg kona i fastri
stöðu óskar eftir 2ja herbergja í-
búð 1. ágúst eða síðar. Einhver
fyrirframgreiðsla. Símf 16246.
Óska að taka á leigu 4—5 herb.
íbúð. 4 fullorðið í heimili. Uppl.
í síma 21355 kl. 9—6.
Ég óska eftir herbergi. Gjörið
svo vel að láta vita í síma 13565.
TÍL LEIGU
3 herb. íbúð tl leigu I Háagerði
35.
Góð og sóirík 3ja herb. fbúð til
leigu. Barnlaust fólk kemur helzt
til gre'ina. Reglusemi áskilin. Tilb.
sendist augl. Vísis fypr rpiðyiku-
'dagskvöld merkt „Kópavogur —
1020“.
TU leigu 2 herb. og eldhús fyrir
fámenna fjölskyldu. Fyr’irfram
greiðsla áskilin. Háagerði 43.
ATVINNA 'I BOÐI
Unglingahljómsveit óskar eftír
rafmagnsorgelleikara. Uppl. í síma
51624 frá kl. 7-8 á kvöldin.
Telpa óskast í vist, dvalið í sum
arbústað nokkurn tíma. Sími 24522
Víravirkissilfurarmband tapaðist
frá Meðalholti. Fiinnand'i vinsam-
lega hringi á augl.d, Vísis.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
utan- og innanhússviðgerðir.
rlre'insum rennur og glugga. Vanir ^
menri, yönduð__vinna. Sími 20806. j
Hárgreiðsla. Tek í lagningar og j
permanent á kvöldin og um helgar, j
Sími_ 19857. _ |
Sláum tún og bletti. Sími 36322 i
og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. |
6 á kvöldin.
ATVINNA ÓSKAST
Vil kaupa mótatimbur 1x4. sfmi
38932.
Kvenhjól óskast til kaups. Sími
40979.
Sá sem getur útvegað mér ís-
lenzk-enska orðabók gerir bæði
mig og sjálfan sig hamingjusaman.
Sími 17952.
Ung stúllca með stúdents- og
kennarapróf óskar eftir v'innu í 3-4
vikur. Vélritunarkunnátta. Uppl. í
síma 17587 í dag og á morgun.
Óska eftir einhverskonar ræst-
ingu. Uppl. í síma 30208.
Kona óskr eftir símavörslu
eða annarri vinnu frá kl. 1-5, sími
21976.
Hvít kvenúlpa tapaðist í gær,
sunnudag á leiðinni Lögberg —
kringum Hafravatn til Reykjavíkur
Finnandi vinsamlega hringi í síma
24897.______________________
BARNAGÆZLA
10—11 ára telpa óskast til að
gæta barns frá kl. 9,30—12 og
3,30—6,30. Uppl. f síma 36012,
Laugarnesvegi_71 uppi._
Telpa óskast til að gæta 3ja
ára drengs allan daginn í Háa-
leit'ishverfi. Sími 30383 eftir kl. 6
e. h.
Teikna andlitsmyndir eftir ljós-
myndum. Sýnishorn fyrir hendi.
Uppl. í síma 19249 eftir ki. 20.
Sveit — Sveit. Getum bætt við
okkur nokkrum börnum í ágúst
mánuði. Uppl. í kvöld eftir kl. 7
í síma 36396.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kennj á Opeb Sími 34570.__________
Ökukennsla, hæfriisvottorð. Nýr
bíll. Sími 35079.
ÍWirtunS?
prentsmiöia & gúmmlstlmplagerö
fínholti 2 - Sfmi 20960
Stúlka óskast
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Sími
37737.
MÚLAKAFFI