Vísir


Vísir - 19.07.1965, Qupperneq 10

Vísir - 19.07.1965, Qupperneq 10
JC Næturvarzla vikuna 17.-24 júlí Reykjavíkur Apótek Nseturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 20. júli. Eíríkur Björns- son, Austrrgötu 41, simi 50235 ÍJtvarpið 18.00 Getrau r’-' tfr 18 30 Siffu- 8!r-’e 19.00 Fréttir ‘g veðurfregnir 19.30 Harrigan & Son. 20.00 Þáttur úr villta vestrinu 20.30 The Danny Kave Show 21.30 The Alfred ITitchock hour 22.30 Fréttir og veðurfregnir. 22.45 The Tonight Show. Mánudagur 19. júlí. Fastir liðir, eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 20.00 Um daginn og veginn séra Gunnar Árnason talar.. 20.40 Skiptar skoðanir Indriði G. Þorsteinsson stjórnar. 21.05 íslenzk tónlist. 2Í1.30 Útvarpssagan: „ívalú“ eft ir Peter Freuchen Arnþrúð ur Björnsdóttir les (4). 22.10 Á leikvanginum Sigurður Sigurðsson talar um íþrótt ir 22.25 Kammertónleikar. 23.10 Dagskrárlok. sjonvarpið Mánudagur 19. júlí. 17.00 Galdraherbergið. 17.30 My Three Sons. STJ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. júlí. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Sennilegt að skapið verði ekki sem bezt — rík uppreisn- arhneigð gegn umhverfi og að- stæðum. Reyndu að láta það ekki bitna um of á þínum nán- ustu. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú nærð beztum árangri með því að hafa þig sem minnst í frammi og vinna málum þtnum fylgi £ kyrrþey. Reyndu að njóta næðis og hvíldar eftir megni. Tvíburarnir, 22. mai til 21 júní: Ekki ólíklegt að þú verðir að forðast ágengni e’inhverra, sem heimilisfrið þínum stafar nokkur hætta af. Kvöldið getur oíðið mjög ánægjulegt. Krabbinn, 22. júnl til 23. júli. Þú nýtur aukinnar hyll’i og á- lits í dag, að öllum líkindum í sambandi við breytt umhverfi. Láttu þó ekki fagurgala villa þér sýn. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Góður dagur — v’innuþrek og vilji í bezta lagi og gengur mik- ið undan. Ðómgreindin óvenju glögg og athyglin vökul fyr’ir góðum tækifærum. Meyi!*-' 24. ágúst til 23. sept. Þér ber nauðsyn til að skipu- leggja betur starf þitt og ann- að í sambandi við það. Vertu Ihaldsamur á peninga, og eyddu ekk’i þreki þínu til einskis. Vogin, 24. ept. til 23. okt.: Það er ekki ólfklegt að þú hafir mikla löngun til að breyta um umhverfi, og ættirðu að nota tækifæri ef býðst t’il að kynn- ast nýju fólki. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Þú munt þurfa á nokkurri þol- inmæði og liáttvfsi að halda f samstarfi Við yfirboðara og aðra á vinnustað. Reyndu eftir megni að forðast deilur. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Svo virðist sem þér bjóð- ist tæk’ifæri til að treysta inni leg vináttubönd, sem orðið geta þér til heilla. Sýndu foreldrum og eldri festu en háttvísi. Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Vandamál í sambandi Við heimili eða fjölskyldu virðast leysast á æskilegan hátt þegar lfður á daginn, Haltu þ’ig heima við og hvíldu þig í kvöld. Vatnsberinn, 21 jan. til 19. febr.: Þú munt eiga við nokkra andspyrnu að etja, og ættirðu að aðgæta vel allt, sem þú segir en þó e’inkum það, sem þú skrifar og bundið getur lof orðum. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Reyndu alla heiðarlega möguleika til að koma peninga- málum þínum í æskílegt horf, og farðu þér gætilega hvort sem þú kaupir eitthvað eða sel SX'JM'jT m ÚLFLJÖTSVATN f sambandi við heimssýning- una í Montreal 1967 efnir sýn’ing arstjórnin til ljósmyndasýningar, er helguð verður „manninum og heimili hans“, sem einn'ig er eink unn sýningarinnar Skila ber ljós myndum fyrir 1. september til sýn'ingarnefndarinnar f Montreal, og mega þær vera í hvaða stærð sem vera skpl. Myndir, sem ekki þykja tækar, sendir nefndin aft ur til höfunda. Verði mynd valin til sýn'ingar, ber höfundi að senda „master print", 27x35 — 40x50 cm. að stærð, sem hægt er að gera negatíf eftir, en sýn- ingarmyndin verður gerð eftir þeirri mynd í Kanada. Eintök af fréttatilkynningu sýningarnefndar er hægt að fá f upplýsingadeild utanrfkisráðu neytisins. Um helgina 23.-25. júlf verð- ur haldið skátamót í Borgarvík við Ulfljótsvatn á vegum skáta deildarinnar Birkibe’inar. Komið verður á mótsstað kl. 8 á fimm- tudagskvöld, en haldið heim leið'is kl. fimm á sunnudags- kvöld. Mótgestir geta þó kom- izt á mótsstaðinn á föstudag og laugardag ef óskað er eftir því. Allir skátar úr Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavog'i eru velkomnir á mótið. Dagskrá mótsins verður mjög fjölbreytt, farið verður í göngu ferðir um nágrennið, varðeldur næturle'ikir, flokkakeppni, o. s. frv. Sú breyting verður á þessu móti, að hver deild, sveit, flokk ur eða félagar eldar fyrir sig sjálft, en mótið mun úthluta hráefnum f matinn sem verður innifalinn í heildarkostnaði. Kostnaður er áætlaður um 400 kr. fyrir hvern þátttakenda og er þá allt innifalið. Þessi kostn- aður á við þá, sem dvelja all- an tfmann, frá fimmtudags- kvöldi t'il sunnudagskvölds, en þeir sem koma með seinni ferð um greiða lægra gjald. Frestur um að tilkynna þátt- töku rennur út næstkomandi þriðjudagskvöld. Frá Mæðrastyrksnefnd: Hvíldar vika Mæðrastyrksnefndarinnar að Hlaðgerðarkoti f Mosfellssveit verður 20. ágúst Umsóknir send ist nefndinni sem fyrst. Allar nán ari upplýsingar f sfma 14349 milli 2 og 4 daglega. iílSi'laSiiaSl Hér sjást þeir ungu piltamir tveir, sem komust i óvænta skemmti- ferð til London, Hjálmar frá Egilsstöðum vinstra megin og Ingvar frá Þingeyri hægra megin. — Þeir em hér í dýragarðinum í London. Verðlaunahafar í Lundúnaferð Sfðastlið'inn vetur efndi Flug félag íslands til verðlaunasam keppni f samvinnu við Bama- blaðið Æskuna í Reykjavik og bamablaðið Vorið á AkureyiL Fyrstu verðlaun í báðum til fellum vom fjögurra daga ferð til London. 1 verðlaunasam keppni Æskunnar sigraði Ingvar Gunnarsson frá Þingeyri 14 ára að aldri oð f ritgerðasamkeppni Vorsins, Hjálmar Haraldsson frá Egiísstöðum, éinnig 14 ára að aldri og f ritgerðasamkeppni in hinn 8. júní sl. Piltamir skoð uðu undir Iéiðsögn þeirra Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa og Grfms Engilberts, ritstjóra, ýmsa sögulega staði f heims- borginni og fóra meðal annars í heimsókn í Tower of London, sáu vaxmyndasafn Madame Tusouds, skoðuðu dýra- garð borgarinnar og fyfgd- ust með hátíðanmdirbúningi í St. Pálskirkjuimi, annarri stærstu kirkju heims a fL Helm var svo komið 11. jönf, eftir mjðg lærdómsrfka og á- nægjulega ferð. BIFREIÐA SKOÐUN NAMSKEIÐ FYRIR KENNARA LITLA KROSSGATAN Mánudag 19. júlf: R-10201 — R-10350. Þriðjudagur 20. júlí: . R-10351 — R-10500 Með leyfi Menntamálaráðu- neytis efnir Iþróttakennara- skóli íslands til framhaldsnám- N skeiðs f danskennslu fyrir þá almenna kennara, íþróttakenn- ara, söngkennara og handav.- kennara, sem sóttu í septem- ber 1962 námskeið skólans f danskennslu. Námskeiðið verður haldið hér í Reykjavik frá 6. septem- ber til 18. september n. k. Daglega verður kennt frá kl. 14 til kl. 19. Kennarar verða Sigríður Þ. Valgeirsdóttir og Mínerva Jóns- dótfír. Sfðar verður nánar auglýst um kennslustöðu. Lárétt: 1. óvinur, 6. gæfa, 7. vegna, 9. skáld, 10. knýr, 12. greinir, 14. fjall, 16. rómv. tala, 17. fastur, 19. áfengið. Lóðrétt: 1. hugaður, 2. drykkur, 3. hest, 4. elskaði, 5. ve'ikir, 8. öðlast, 11. vfn, 13. frumefni, 15. mak, 18. tala (útl.) ÍWVWVWWWWWVW VÍSIR ÁSKRIFENDAÞJONUSTA Askriftar- Þetta er aðeins borgarleyfið okkar. Hérna er það frá ríkinu. Fáðu þér annað á kosnað stjórn arinnar Kvartana- siminn er 11661 vlrka daga kl. 9 — 20, nema laugardaga kl. 9—13. U»J.. • •.SSC-TOíaSSBWOJ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.