Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 9

Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 9
V1 S IR . Fimmtudagur 5. ágúst 1965. landshorna á milli Ur Suðursveit. Með á myndinni eru Hornfirðingar sem komu á móti hópnum. Gist í hlöðum og gangnamannaköfum Hópurinn hafði með sér 26 hesta Afmælisdagar í Öræfum „Ferðin gekk vel og slysalaust fyrir sig og raunar ekkert „spenn- andi“ sem gerðist. Við vorum að í byrjun, en e'inn þeirra heltist! öllu eða mestu leyti úr sambandi tölum um afmæli í ferðinni, þá átti Þorlákur vinur okkar 71 árs afmæli 2 dögum á eftir mér, og fékk hann betri „afmælisgjöf" en ég- svo illa að skilja varð hann eftir! á Hornafirði og var hann sendur | við menninguna og umheiminn, engin dagblöð, ekkert útvarp. Mér með skipi tíl Reykjavíkur, voru þá fannst heimurinn alveg nákvæm- 25 hegtar eftir. Meðan hópurinn var stærri, eða frá Apavatni að Klaustri voru hestarnir 43- talsins. Fjórir klyfjahestar voru með í ferð innj. Iega eins þegar ég var seztur aftur við skrifborðið" segir Öm, „ekkert hafði breyzt nema kannski það að þá var ég kominn á sextugsaldur inn, en það var ég ekki áður en Jökulárnar verstar — Og engin skakkaföll inrii? „Nei, þetta gekk allt ljómandi vel. Jökuiárnar voru verstar yfir ferðar, en við nutum góðs af vatna Örn með Grána. ferð- Matseld á hnjánum Eina konan í hópnum, frú Mar- grét Johnson sá um alla matseld dreka, sem var við gullleitina' áTintóar. uÞqtta var .ógurlega skrýt Skeiðarársandi, en hann flutti sum i ið iýrsr ‘ságði' ííífri '„cJÍÍ 'matseld á Sagt frá mánaðarferðalogi hestamanna um óbyggðir landsins Yfirleitt var sofið í tjöldum, en eina nóttina var sofið í hlöðu á Mýri í Bárðardal. „Og þar fór sannarlega vel um okkur“, sagði Öm um þann gististað. Þá var sof ið í kofum gangnamanna á afrétti. Þeir eru nokkuð misjafnir, sumir ævagamlir moldarkofar en éinn 'ieirra var mjög nýtízkulegur, hálf ;ert ,,hótel“ fyrir gangnamenn, það var að Þeistareykjum á Mývatns öræfum. ég lagði af stað“. | okkar yfir Skeiðará, en hestarnir Var þá haldið merkis afmæli i voru reknir út í ána og syntu yfir. hnjánum ef svo mætti segja“. En það vandist eins og annað og gekk prýðilega, a. m. k. fékk ég engar kvartanir alla ferðina, enda voru |erðafélagarnir mjög góðir.Við.tók tim vistir á ‘ þrem stöðum, fyrst á Kirkjubæjarklaustri. þá ár-Homa firði og síðast á Brú á Jökuldal. Þeir voru sannarlega lystug'ir, en núna á eftir finnst mér maturinn heldur ógeðslegar, þegar ég er að skoða leifarnar í matartöskunni, en uppi í óbyggðum smakkaðist þetta sem mesta lostæti", sagði frú'in. Framh. á bls. 6 í ferðinni? „Já, ég átti afmæli 18. júlí. Af- mælisgjöf veðurguðanna til mín þennan dag var þykk þoka í Víði dal og við urðum hreinlega að ferðast eftir áttavita. Annars var veðrið okkur hagstætt mestallan tímann og vont veður hrepptum við eiginlega aðeins í Arnarfells- múlum, — þar fengum við eitur- kulda og ísingu. En úr þvf að við Eins var með Jökulsá á Breiða- merkursandi, þar var ferja sem flutt'i okkur frá Kvfskerjum en hestarnir syntu prýðilega yfir þessa straumþungu á. — Hvernig voru móttökur þar sem þið komuð. „Prýðilega í hvívetna. Okkur var tekið með kostum og kynjum og allsstaðar boðið upp á veit'ing Þarna er allur hópurinn samankominn. Þorlákur, Pétur, Ólafur Haukur, frú Margrét og Örn O. Johnson. Við Grjótagjá við Mývatn. S2SaSLÍ55fcS£l^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.