Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Fimmtudagur 5. ágúst 1965. GAMLA BÍÓ 11475 Tveir eru sekir (Le Glaiye et la Balance) Frönsk sakamálamynd gerð af Andre Cayatte. Danskur texti Sýnd kl. 5 og 9 BönnuS innan 14 ára. AUSTURBÆJARBfÓ 11384 LOKAÐ_______ STJÖRNUBÍÓ 18936 Borg syndorinnar Geysispennandi og sannsögu- leg amerísk kvikmynd um bar áttu við eiturlyfjasala í Tiju- ana mesta syndabæli Ameríku. James Darren. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ NÝJÁ BIÓ 11S544 Sii 31182 • SLENZKUR TEXT1 Dóttir min er dýrmæt eign Fyndin Oj, fjörug amerísk Cinema Scope litmynd. Tilval- in skemmtimynd fyrir alla fjölskylduna James Stewart. Sandra Dee. Sýnd kl. 5 7 og 9. Síðasta sinn. HAFNARJJARDARBIÓ LAUGARÁSBÍÓ32Ó75 24 timar i Paris (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd I liturn og cinemascope með ensku tali. Tekin á ýmsum skemmtistöð um Parísarborgar. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4 (The Great Escape) Heimsfræg op snilldarvel aerð og leikin ný, amerísk stór- mynd ' litum og Panavision. Myndin er byg.^ð á hinni stór- snjöllu sögu Paul Brickhills um raunverulega atburði. sem hann sjálfur var þátttakandi i Myndin er með fslenzkum texta Steve McQueen James Garner Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Engin sýninp k! 7 KÖPAVOGSBÍÖ 4i ^'5 HEFÐARFRÚ í HEILAN DAG (Pocketfu! of Miracles) Snilldarvel gerð og ve! leikin amerisl: gamanmynd f litum og Panavision. Glenn Ford, r ie Lange, Endursýnd kl. 5 op 9 Skrautritun Skrautritun á sveins- og meistarabréfum, einnig bækur, heiðursskiöl og fagskírteini og hvers konar skrautritun. Geymið auglýsing- una. Skrautritunin, Barmahlíð 45. Sími 20942. Verzlunarhæð Ca. 50 ferm. verzlunarhæð á góðum stað við Laugaveginn, teppalögð til leigu. Nánari upp- lýsingar í síma 14120 og 20424. Skóverkstæði Saumavélar, pússirokkur og önnur verkfæri tilheyrandi skóviðgerðum til sölu strax. Sími 17041. Sir 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin 1 Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Delon Mynd sem allir ættu að sjá Sýnd kl 9 HASKÓLABfÓ 22140 fslenzkur texti. Midillinn Stórmynd frá A J Rank. 0- gleymanleg og mikið umtöluð mynd „Sýnishom úr dómum enskra . stórblaða „Mynd sem enginn ætti að missa af" Saga Bryan Forbes um bamsrán tek ur þvi bezta fram sem Hitc- hock hefur gert" Aðalhlutverk: Kim Stanley Richard Attenborough Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum Síðasta sinn. AUKAMYND Gemini geimferð McDivitts og Whites frá upp- hafi til enda. Amerísk litmynd. FLJÚGID mcð FLUGSÝN FERÐABÍLAR 9- 17 tarþega Mercedes-Benz hópferðabflar af nýjustu gerð til leigu > lengri og skemmri ferðir. - Simavakt allan sólarhringinn. FERÐABILAR . Simi 20969 Haraldur Eggertsson. i n nhei mtust jóri Óskum að ráða innheimtustjóra til aðstoðar aðalgjaldkera og aðalbókara. Skriflegar umsóknir sendist félaginu fyrir 20. ágúst n.k. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Tilkynning frá Loftskeytaskólanum Loftskeytanámskeið hefst í Reykjavík um miðjan september 1965. Umsóknir, ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða annars hliðstæðs prófs og sundskírteini sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 29. ágúst næstkomandi. Inntökupróf verða væntanlega haldin dagana 7.-9. september 1965 Prófað verður í ensku og reikningi, þar á meðal bókstafareikningi. Nánari upplýsingar í síma 11000 í Reykjavík. Starfsmaður óskast Duglegur starfsmaður óskast í þvottahúsið. Uppl. gefnár á skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Trésmiðir T résmiðaf lokkur óskast til að slá upp fyrir 8 hæða stigahúsi. Þurfa að hafa aðstoðarmenn. Upplýsingar Austurstræti 14. — Sími 16223. Byggingafélagið Súð h.f. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.