Vísir - 13.08.1965, Blaðsíða 2
V I S I R . Föstudagur 13. ágúst 1965
Vamarleikmenn VALS horfðu á
leikinn í gærkvöidi með skelfíngu
Björn Júl og Árni Njúls meiddir og Afcranes áfti greiðnn aðgong að marki ¥als
Akranes vann óvænt
stóran, of stóran, sigur yf-
ir varnarlausu Valsliði
með 5 mörkum gegn 2.
Það var e. t. v. ekki að
furða þótt ekki blési byr-
lega, því í seinni hálfleik
horfðu beztu varnarmenn
Vals á leikinn þar sem þeir
stóðu með þjálfara sínum
fyrir framan búningsher-
bergin undir stúkunni á
Laugardalsvellinum. — í
#Við hef nym#
- segja Kópavogsmenn
sem keppa um helgina
við Vestmannaeyinga í
bæjakeppni í
frjálsum íþróttum
Vestmannaeyingar og Kópa-
vogsmenn munu um næstu
helgi heyja bæjakeppni í frjáls-
um íþróttum í Reykjavík.
Keppni þessara aðila fór fyrst
[ fram í fyrra og unnu Vest-
' mannaeyingar þá með 12 stiga
| mun.
1 „Við erum ákveðnir í að
hefna að þessu sinni“, sagði
Páimi Gíslason, formaður frjáls
íþróttadelldar Breiðabliks í
Kópavogi í viðtali í gær, en
hann og félagar hans sjá um
Íframkvæmd keppninnar að
þessu sinni og hafa fengið lán-
í aðan völl Ármanns við Sigtún
1í Reykjavík.
Vestmannaeyingar eru að
vísu með ágætt lið, en Kópa-
vogsmenn hafa tekið ótrúlegum
framförum í sumar og 37 sinn-
um bætt Kópavogsmet.
Keppt verður í 12 karlagrein-
um í bæjakeppninni, og hefst
keppnin kl. 13,30 á laugardag
ogkl. 14 á sunnudag.
Akurnesingar sækja hart í leiknum f gær.
fyrir aftan hann Eyleifur Hafsteinsson.
Fremst Björn Lárusson og
vörninni voru hinsvegar
ýmsir leikmenn sem ekki
hafa áður leikið í þeim
stöðum og voru vægast
sagt veikir leikmenn í
vörn. Önnur ástæða fyrir
þessu stóra tapi var það að
Sigurður Dagsson var afar
mistækur í markinu og
það er ekki ósanngjarnt að
ætla að 4 markanna hafi
í verið hans „eign“.
i Það var alls ekki afleit byrjun
í á leiknum í gær hjá Val og hvað
| eftir annað fengu þeir hornspyrn-
sem telja
Friðþjófsson brenndi af þessu góða
tækifæri til að jafna. Er ekki að
vita nema mark hefði hleypt
meira fjöri í Valsmenn.
Strax í byrjun seinni hálfleiks
ógnuðu Skagamenn mjög. Á 15.
mín. kom 3:1 frá Skúla Hákonar-
syni, sem skaut undir varnarvegg
Vals úr aukaspyrnu og Sigurður
var mjög lengi niður og boltinn
fór undir hann í netið.
Fjórum mín. síðar var Sigurður
áhorfandi að því að Eyleifur gaf
fallegan bolta til hins efnilega út-
herja Matthíasar Hallgrímssonar,'
sem brunaði upp að endamörkum
og skaut úr svo til lokuðu færi
en Sigurður hreyfði sig ekki, j
hvorki til að loka markinu né til
að verja skotið.
Á 21. mín. bjargaði Bergsveinn
á línu (var kominn sem bakvörð-
ur í stað Reynis Jónssonar), en á
22. mín. skora svo Valsmenn lag-
legt mark. Það var Ingvar sem
skallaði fallega fram hjá Helga,
en Hermann Gunnarsson gaf lag-
lega fyrir.
Síðasta mark Akraness var
einna fallegast en þó var hér um
miklar varnarveilur að ræða.
Björn Lárusson fékk allt í einu
stórkostlegt tækifæri á 30. mín.
og notfærði sér það til hins ýtrasta
með ágætu skoti af stuttu færi,
5:2.
Akranessliðið verðskuldaði sig-
ur, en ekki 5:2. Sigurinn hefði
getað verið réttlátur 3:2 en ekki
meira. Eyleifur var bezti maður
liðsins ásamt Jóni Leóssyni og
Matthíasi Hjartarsyni. Skúli Hákon
arson var allsæmilegur og Helgi
Dan. ágætur.
Akurnesingar verða að læra að
rífast ekki við dómarann á vellin-
um. Dómarinn ræður lögum og
lofum og við hann þýðir ekki að
kljást.
Valsliðið var í hreinustu neyð í
þessum leik. Það var sárt fyrir
Framhald á bls. 13.
Staðan
I. deild
t
Staðan í 1. deild eftir leikinn 1
gær. 1
Valur—Akranes 2:5 (1:2).
»KR 7 4 2 1
* Akranes 7 4 12
’ Akureyrj 7 3 13
>Valur 8 3 14
> Keflavík 6 2 2 2
í Fram 7 114
ur.
En það eru mörkin
en ekki hornspyrnunar, og á 21.
mín. kom skyndilega allhár bolti
fyrir markið á Ríkharð sem virtist! víti
ekki mjög hættulega staðsettur, i m
en Sigurður Dagsson kom æðandi |
út og Ríkharður átti auðvelt með
að „nikka“ fram hjá honum í net-
Eftir þetta byrjuðu Akurnesing- i
ar að sækja og léku á köflum 1
mjög vel og ógnuðu. Á 33.- mín.
kom geysihár bolti, hálfgert geim-
skot frá Jóni Leóssyni og hefði
farið fyrir endamörk ef Sigurður
markvörður hefði ekki reynt að
ná honum áður, sem hann skyldi
ekki gert hafa, því að hann missti
hann frá sér snögglega í bakvörð
.og Matthías Hallgrímsson h. út-
herji sópaði boltanum í netið, 2:0.
Á 37. mfn. skoraði Hermann
Gunnarsson laglega með skalla í
bláhorn eftir mistök í Akraness-
vörn.
Síðustu mfnúturnar í hálfleikn-
um færðist mikil harka í leikinn
og virtist sem Magnús Pétursson
ætlaði að missa tökin á leiknum og
tvfvegis bókaði hann leikmenn,
Benedikt Valtýsson og Helga Dan-
felsson, báða frá Akranesi.
Á 43. mfn. var dæmt réttilega
á Akurnesinga, en Þorsteinn
Magnús áminnir og „bókar“ lögregluþjóninn og markvörðinn Helga
Daníelsson í leiknum í gærkvöldi.
Úrslitaleikurinn /
2. deikl á morgun
Mótanefnd K.S.Í. hefur nú á-
kveðið, að úrslitaieikir í eftir-
greindum landsmótum skuli fara
fram sem hér segir.
II. deild: Úrslitaleikur milli
Þróttar og Vestmannaeyinga fer
fram á Laugardalsvellinum í
Reykjavík, laugardaginn 14. ágúst
n. k. kl. 16.
2. flokkur: Úrslitaleikur milli
Vals og FH. fer fram á Melavell-
inum í Reykjavík miðvikudaginn
25. ágúst n.k.
3. fiokkur: Úrslitaleikur milli K.
R. og Fram fer fram á Melavell-
inum í Reykjavík sunnudaginn 15.
ágúst kl. 8 e. h.
4. flokkur: Úrslitaleikur milli
Fram og Í.B.K. fer fram mánudag-
inn 16. ágúst n.k. á Melavellinum
kl. 8 e.h.
5. flokkur: Úrslitaleikur milli
Vals og Víkings fer fram mánu-
daginn 16. ágúst á Melavellinum
kl. 7 e.h.
CASSIUS CLA V MISSTI
STJÓRN Á SÉR
Óð úf é úhorfendafjölda í Múlmey
og hugðist lumbra ú Svíum
Cassius Clay missti algjör-
iega stjórn á skapi sinu í gær-
kvöidi, þegar hann var að sýna
í Malmö í Svíþjóð í gær. Hann
óð niður úr hringnum og bjóst
til að slást við alla áhorfend-
urna í sainum. Tíu lögregluverð
ir í húsinu og blaðamenn við
hringinn hengu í baðkápu meist
arans og tókst um síðir að yfir
buga heimsmeistarann í hnefa-
leik en við illan leik þó.
Það sem fór í taugarnar á
Clay eða Mohammed Ali eins
og hann vill vera kallaður, var
það að áhorfend^ir köliuðu í sí-
fellu: „Floyd Pafterson . . . .“
„Svíþjóð er hreinasta land
sem ég hef heimsótt", sagði
meistari Clay, „en Svíarnir eru
hreinustu hálfbjánar hvað við-
víkur afstöðu þeirra til Floyd
Patterson“, hrópaði Clay út f
salinn. „Heyri ég nafn Patter-
son einu sinni enn vil ég slást",
öskraði hann. Þetta gerði talkór
inn er sterkari en fyrr, og nú
kom Clay vaðandi út í salinn.
Eftir þetta varð lítið úr þvi
viðtali ,sem hafa átti við Clay
uppi á sviðinu. Hann sagði að
Ingemar Johansson væri eini
hnefaleikarinn [ heiminum, sem
ætti skilið að komast í tæri við
sig; gæti hann vel hugsað sér
að slást við hann í Svíþjóð. Að
lokum sagði Clay að hann væri
beztur í heiminum, en flestir
könnuðust áhorfendur við það
og hurfu á braut að svo búnu.