Vísir


Vísir - 13.08.1965, Qupperneq 14

Vísir - 13.08.1965, Qupperneq 14
74 V í SIR. Föstudagur 13. ágúst 1965. KMTNR VISN GAMLA BÍÓ 11475 TÓNABÍÓ Sonur Spartacusar Spennandi og viðburðarík i- tiiiak stórmynd með kappanum Steve Reeves Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Sii 31182 ISLENZKUR TEXT! STJÖRNUBÍÓ ll936 ISLENZKUR TEXTI Sól fyrir alla Áhrifarík og vel leikin ný amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátíð'ina í Cannes Aðalhlutverk: Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu „Oscas“-verðlaun 1964. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ32075 Mondo Cane nr. 1 ítölsk stórmynd í litum með dönsku tali. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4 HAFNARBIO Morðingjarnir Hörkuspennandi ný litmynd eftir sögu Hemingways. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ferðafélag íslands ráðgerir eft- irtaldar 6 ferðir um næstu helgi: 1. Landmannalaugar Kýlingar Jökuldalir og Eldgjá. Farið kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk. 3. Kerlingarfjöll og Hveravellir. 4. Landmannalaugar. 5. Hrafntinnusker. Þessar 4 ferð ír hefjast allar kl. 14 á laugardag. 6. Á sunnudag er gönguferð á Kálfstinda Farið frá Austurvelli kl. 9.30, Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 11789 og 19533. (The Great Escape) Héimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk stór- mynd f iitum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöllu sögu Paul Brickhills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttakandi i Myndin er með fslenzkum texta. Steve McQueen James Gamer Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð BÖnriúð innan 16 ára Allra síðasta sinn KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Hattar Nýir hattar, ný efni, nýjasta tízka. Mikið úr- val. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli . Sími 13660 I Sýnd kl. 5, 7 og 9 Snilldarlega vel gerð, ný stór- mynd í litum, gerð eftir hinu sígilda listaverki Knud Ham- sun,. „Pan“, frægustu og um- deildustu ástarsögu, sem skrif uð hefur verið á Norðuriönd- um, og komið hefur út á ís- lenzku í þýðingu Jóns frá Kald aðarnesi. Tekin af dönskum leikstj. með þekktustu ieikur- um Svía og Norðmanna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarps ins að undanförnu. Jarl Kulle, Bibi Anderson. NÝJA BIO 11S544 Hús hinna fordæmdu (House of the Damned). Dularfull og afarspennandi ný amerísk mynd. Ronald Foster Merry Anders Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJAROARBÍÚ Sfn- 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin f Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Delon Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9 HÁSKÓLABtÓ 221S0 Sænska stórmyndin Glitra daggir grær fold Hin heimsfræga kvikmynd um ungar, heitar ástir og grimm örlög, gerð eftir sam- nefndri verðlaunasögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Þessi mynd hlaut á sínum tíma met- aðsókn hér á landi. Aðaihlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin. Danskur skýringartexti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath. Ný framhaldsmynd „Allt heimsins yndi“ verður sýnd á næstunni. AUSTURBÆJARBtÓ SV Riddarinn frá Kastiliu (The Castilian) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerísk stórmynd f lit um. Aðalhlutvérk: Frankie Avalon Cesar Romero Alida Valli Broderick Crawford Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 I lönaðarhúsnæði óskasf Ca. 250-350 ferm. iðnaðarhúsnæði, þar af ca. 150 ferm. súlnalausir, óskast sem fvrst fyrir léttan og hreinlegan iðnað. Þarf helzt að vera á jarðhæð. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt: „Sníðsla“ fyrir 15. þ.m. ÚTSALA |verður í tvo daga á sum- arhöttum. Verð aðeins kr. 200. Hattabúðin HULD, Kirkjuhvoli. STATION- Góður station bíll óskast. Tilboð merkt „Station .‘{(•6“ sendist augl.d. Vísis fyrir 15. þ. m. Forsetaskrifstofan Skrifstofa forseta Islands verður lokuð fyrst um sinn vegna breytinga, sem verið er að gera á Alþingishúsinu. Erindum til forsetaembættisins óskast beint til Páls Ásg. Tryggvasonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu til 25. ágúst, en eftir þann tfma til Þorleifs Thorlacius, forsetarit- ara, utanríkisráðuneytinu. TOLLSKRÁRAUKAR 1963 - 1965 fást á skrifstofu ríkisféhirðis í Nýja-Arnarhvoli við Lindargötu, opin kl. 10-12 f.h. og 1-3 e.h. á virkum dögum, nema laugardögum kl. 10-12 f.h. 1 tollskráraukum eru viðaukar, aðrar breytingar og ný- mæli gert á tímabilinu 1. maí 1963-1. júlí 1965 á toll- skrárlögum, tollafgreiðslugjöldum, leyfisvörum og öðr- um atriðum er varða innflutning vara og getið er í Tollskrárútgáfunni 1963, og er þannig gengið frá toll- skráraukunum, að textinn er aðeins prentaður öðrum megin á hvert blað og má þannig með því líma breyt- ingarnar inn í Tollskrárútgáfuna 1963 láta hana bera með sér gjöldin og önnur innflutningsatriði eins og þau eru í dag. Á skrifstofu ríkisféhirðis fæst einnig þýðing á toll- skránni 1963 á ensku og 2 viðaukar og er þýðingin frá 1963 með viðaukunum tveim í samræmi við gild- andi tollskrá. UPPBOÐ Uppboð verður haldið í samkomuhúsinu (Krossinum), Ytri-Njarðvík, laugardaginn 14. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. Seldar verða m.a. ýmiss konar skrautvörur, postulín, borðbúnaður, fatnaður, leikföng og notuð verzlunarinnrétting. Greiðsla við hamarshögg. w Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli ’ 10. ágúst 1965. Bjöm Ingvarsson VESTURBÆR Höfum til sölu á II. hæð í blokk við Hjarðar- haga 4 herb. og eldhús. 1 herb. í risi. Bílskúr. íbúðin er 117 ferm. Öll nýmáluð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Sumarbústaður Höfum til sölu sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. í húsinu er 2 herb. íbúð 3000 ferm. lóð. HUS og SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsimi 23608 — 13637. Frá Matsveina og veitingaþjónaskólanum Matsveina- og veitingaþjónaskólinn tekur til starfa 3. sept. Innritun fer fram í skrif- stofu skólans 16. og 17. ágúst kl. 3-5 s.d. Skólastjóri

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.