Vísir - 13.08.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 13.08.1965, Blaðsíða 13
VlSIR. Föstudagur 13. ágúst 1965. 13 ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR Húsbyggingarmenn og húseigendur. Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hiri heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Sími 10080. TÚNÞÖKUR Bjöm R. Einarsson. Sími 20856 GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum i heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf* magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Slðumúla 17. Simi 30470. Smíða klæðaskápa í svefnherbergi Sími 41587. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. — Vél- smiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184 og 14965. 16053 (kvöld- sími). VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með því að vanrækja nauðsyn- legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega. Símar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. — Teppahraðhreinsun, simi 38072. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Stelnbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f. Sími 23480. LEGGJUM GANGSTÉTTIR SÍMI 36367 HÚSB Y GG JENDUR — BÍLPRESSA Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingarframkvæmdir. Einnig gröfum við holræsi og leggjum í þau. Uppl. í síma 33544. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt til fiska- og fuglaræktar, Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 litra 250 kr., 24 litra 350 kr — Fugla- búr: Frá 320 kr. - Opið 12—10 e. h. Hraunteig 5. sími 34358. — Póstsendum. Brúnleit kvengleraugu töpuðust á leiðinni Drápuhlíð í Kópavog. Finn andi vinsamlega geri aðvart i síma 11660 eða 35176. Vönduð vinna, vanir menn. Mos- aik- og flísalagnir, hreingemingar Simar 30387 og 36915. Vanur múrari tekur að sér flísa og mósaiklögn. Sími 36705 eftir kl. 7. Sl. föstudag tapaðist Olympus: S. myndavél í Norðurleiðarbifreið úr Borgarfirði til Reykjavíkur, eða í bænum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 35412. Fundarlaun. Tapazt hefur blá taska með ve'ið arfærum í. Sennilega í Hvalfirði. Skilvís finnandi hringi í síma 12510 Kvenmannsspangargullúr merkt S.M.B. ”62 tapaðist. Sími 19137. ÞJÓNUSTA Húseigendur! Setjum saman tvöfait gler með Arbobrip plast- listum Ooftrennum), einnig setjum við glerið I. Breytum gluggum. gerum við og skiptum um þök. — Sanngjamt verð D'icriegir og van- ir menn. Simi 211“ Sláum tún og bletti. Sími 36322 og 37348 kl. 12—1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Tökum að okkur pípulagnir, tengingar hitaveitu skiptingu hita kerfa og viðgerðir á vatns og hita lögnum. Sími 17041. RÖNNINC H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heim- iiistækjum, efnissala TWntim ? Föstudagsgreinin Framh. af bls. 7. A fléiðingin af þessu sést greinilega í því að fyrir einum áratug var hluti Breta á heimsmarkaði iðnaðarvarnings um 20%, en sá hlutur hefur nú fallið niður £ 14%. Sömu sögu er jafnvel að segja í brezka samveldinu, fram leiðslan í Bretlandi er ekki sam keppnisfær við þýzkan iðnað ög smámsaman sjá samveldisþ. irnar þrátt fyrir blóðbönd og drottningartengsl að það er miklu hagkvæmara fyrir þær að kaupa vörurnar annarstaðar en í Bretlandi. Fyrir einum ára- tug fór 45% af útflutning'i Breta til samveldislandanna, nú hefur það hlutfall lækkað nið- ur í 30%. 'C’g vil að visu ekki halda þvi fram að þessi neikvæða af staða verkalýðsfélaganna t'il ný sköpunar og vélvæðingar sé eina orsökin til erfiðleika brezku framleiðslunnar, en hún er tví- mælalaust aðalorsöikin. Verka- lýðsfélögin hafa þanriig unnið brezka þjóðarbúinu stórkost- legt mein með skammsýni sinni. Þetta eru Verkamanna- flokksforingjarriir nú að komast að raun um og uppskera þann- ig það sem þeir sjálfir hafa sáð Og þetta hefur núverandi' stjóm Bretlands viðurkennt með skýrslu sem hún gaf út í síðustu viku þar sem því er lýst yfir að brýnasta úrlausnar efnið í brezkum efnahags og at- vinnumálum sé að uppræta vinnuaflssóunina í brezkum iðn aði, stöðva það að menn fái greidd laun fyrir verklaus störf og yfirvinnu sem ekki er unn in og annan ósóma sem þrifizt hefur undir verndarvæng verka lýðsfélaganna. Og það hefur vakið talsverða athygli, að nú verandi verkalýðsmálaráðherra, Ray Gunther, sem kemur ein- m'itt úr þeim hópi verkalýðs- félaganna sem stirðastur hefur verið að fallast á endurbætur, hefur nú skorið 'upp herör og segir að endurbætur verði að framkvæma tafarlaust og vægð- arlaust. Hann hefur meira að segja rakið það 'hvar þörf hreins unar sé mest, og telur hann það í þessari röð hafnarverkamenn, sk'ipasmíðar, byggingarstarf- semi, járnbrautimar, stáliðju- verin og prentverk. Þetta á þó aðeins að vera upphafið að víð tækum hreingemingum I verka- lýðs og framle'iðslumálum Bret lands. Þetta er ill nauðsyn, en það er brýn nauðsyn, annars vofir hmn yfir í Bretlandi. Þorsteinn Thorarensen íþróttir Fr' df bls 2 Áma Njálsson og Björn Júlíusson að standa álengdar og horfa á ó- farir félaga sinna og geta ekkert að gert. Ámi meiddist í lands- leiknum við íra, fékk brákað nef og glóðaraugu á báðum. Bjöm meiddist lítilsháttar í leikn- um í gær og varð að fara út af í fyrri hálfleik. Eftir var þá Þor- steinn Friðþjófsson og mátti ekki við margnum. Framvarðalfnan og framlínan voru heldur lélegar, daufar og máttlitlar, enginn öðmm skárri. Léleg seinni umferð hjá Val, þrír leikir og allir tapaðir, og það hjá liðinu, sem búizt var við að mundi e.t.v. sigra í mótinu, enda hæst eftir fyrri umferðina en nú dottið niður £ fjórða sætið og er raunar í fallhættu enda þótt sú hætta sé hverfandi lítil. Dómari var Magnús Pétursson og dæmdi rétt sæmilega. — jbp — Bíll til sölu Ford Sheffield ’53 4. manna til sölu. Ný standsettur með nýrri vél. Sími 20806. Hafnarfjörður Unglingur óskast til að bera út Vísi. Uppl. í síma 50641 kl. 8-9 e.h. Dagblaðið VÍSIR Er áklæðið rifið? Við bólstrum alls konar stálhúsgögn eins og stóla og kolla. Athugið að við afgreiðum sam- dægurs það sem bólstra þarf. Komum með sýnishorn af efnisáklæði á staðinn. Sækjum, sendum. Ath. að verðið er sanngjarnt. Uppl. í síma 41982. Hjurtu bifreiðurinnur er hreyfillinn, nndlitið er stýrishjólið Þa8 er margt hægt að gera tll að fegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og end- ingargott og... Viljið þér vita meira um þessa nýj- ung - Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, Ieigubifreið, vörublfreið, eða jafn- vel áætlunarbifreið. — Allir geta sagt yður það. Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9-12 f. h. og 6.30 —11 e.h. Er á vinnustað (Hæðagarði) frá kL 1 — 6 e.h. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20. HEIMDALLARFERÐ Á SUMARMÓT S.U.S. Heimdallur F.U.S. efnir til ferðar á sumarmót ungra Sjálf- stæðismanna, sem haldið verður í Húsafellsskógi heigina 14.—15. ágúst næstkomandi. Farið verður frá Valhöll við Suðurgötu kl. 2 á laugardeginum. Kvöldvaka. Á sunnudeginum verður Surtshellir skoðaður. — Til Reykjavíkur verður ekið um Kaldadal. Þátttakendur hafi með sér viðleguútbúnað. Þátttaka tilkynnist í síma 17100. Verð kr. 325.00. Þakmálun. Málum þök. Sími 23341 kl. 7.15-8 e.h. Elnholti Z - Simi 20960 FERÐÍZT MEÐ HEIMDALLI — FJÖLMENNIÐ Á SUMARMÓTIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.