Vísir - 13.08.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 13.08.1965, Blaðsíða 12
12 V1SIR. Föstudagur 13. ágúst 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA TIL SÖLU Volvo Amazon sport í góðu lagi. Mjög lítið keyrður. Árg. ’61 Sími 32773. Fyrirspumum svarað eftir kl. 7 í dag og eftir kl. 12 á morgun. , HREINGERNINGAR HJÓLSÖG ÓSKAST Hjólsög fyrir stál óskast. Uppl. í síma 30154 GULLFISKAR Ný sending skrautfiska og gróðurs fyrirliggjandi Tunguvegi 11. Simi 35544 Opið alla daga eftir hádegi. OSKAST KEYPT Vil kaupa vel með fama sauma- vél í skáp með mótor og zig-zag. Uppl. í síma 21778 á föstudag. Er kaupandi að Volkswagen árg. ’62-’64, keyrðum allt að 50 þús. km. Úr einkaeign, gegn stað- greiðslu. UppL í síma 35274 frá kl. 5-7 í dag. Bfll óskast. Vil kaupa ódýran bfl, helzt skoðaðan ’65, gegn örugg- um mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 38470 til kl. 7 á kvöldin. Bílmótor óskast. Óska eftir að kaupa 6 cyl. mótor úr Chevrolet ’55 eða yngri. Þarf að vera gang fær með öllu utan á. Uppl. í síma 36055. TIL SÖLU Orgel til sölu. Sími 21834. 8 mm. kvikmyndavél til sölu og 8 mm. filmur á sama stað. Uppl. í sía 24998 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Ford Galexil ’58 6 cyl. beinskiptur. Einnig Nordmende ferðaútvarpstæki næst stærsta gerð. Uppl. i síma 21390, Víðimel 41 frá kl. 7-10 e. h. Til sölu borðstofuhúsgögn, skáp ur, kringlótt borð og 4 stólar. Selst ódýrt. Sími 22783. Bamakerra með skermi og kerru poki, ásamt 2 barnarúmum með dýnum til sölu. Uppl. Hraunteigi 30 kjallara eða síma 36487. Vínbar úr tekki til sölu. Verð kr. 2.500.- Uppl. í síma 41096 Veiðimenn, ánamaðkur til sölu. Sími 37276. Skálagerði 11, 2. bjalla ofanfrá. Veiðimenn! Nýtíndir ánamaðk- ar til sölu. Sími 35995. Njörvasund 17. Geymið auglýsinguna. Sem nýr ljósgrænn Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í síma 32412. Til sölu 2 manna M.G. sportbíll árg. 1960. Uppl. í síma 17212 eftir kl 7 á kvöldin Góður ísskápur til sölu. Sími 20548 eftir kl. 7,30. Barnakarfa með hjólum, til sölu kr. 550.00. Uppl. í sfma 31138. Bíll til sölu! Fimm manna bíll model ’55 í góðu ásigkomulagi, til sölu að Barmahlíð 34 II hæð. Verð 25.000 kr. Mjög vandáð lítið sófasett til sölu, með tækifærisverði. Sími 23406. Til sölu vegna brottflutnings svefnherbergissett, Nilfisk ryksuga M'iele þvottavél og eldhúsborð (plast) og Westinghouse vöfflu- jám o.fl. Uppl. í síma 15045. Rafha eldavél, barnarimlarúm og Hansakappi til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 36269 eða 33171. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar Uppl. í síma 23227. Til sölu sem ný og lítið notuð Síwa Savoy þvottavél, einnig segul bandstæki tegund Gmndig Tk. 23. 2 Automatic. (Nýtt). Uppl. að Snorrabraut 75 (kjallara) eftir kl. 20.00 í kvöld. Veiðimenn nýtíndir ánamaðkar til sölu, sfmi 15902. Til sölu sém nýtt sjðnvarp, út- ! varpsgrammófónn, segulband og sjálfvirk þvottavél, Husqvarna saumavél sjálfvirk í tösku. Uppl. í síma 37661. Til sölu sem nýr Pedigree barna vagn og lftil barnakerra. Uppl. í síma 30635. Sem nýtt sjónvarpstæki, til sölu, með tækifærisverði. Sími 23406. Til sölu stigin saumavél á Lauga vegi 67a uppi, selst ódýrt. Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. f síma 22946. Til sölu lítið ferðaútvarpstæki. Uppl. í síma 17212 eftir kl. 7 á kvöldin. : Philco ísskápur til sölu. Sími 36173. Til sölu Chevrolet 1960 8 cyl. ■ Sjálfskiptur. Uppl. f síma 17212: eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Buick 1957 2 dyra 8 cyl. í Sjálfskiptur. Uppl. í síma 17212 eft | ir kl. 7 á kvöldin. Vélhreingemingar, gólfteppa- ‘•'•pírisun Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049 Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingeming ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Slmi 60012. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ömgg þjónusta. ÞvegiH'inn. Sími 36281. Hreingemingar — Hreingemingar Fljót og góð vinna Sími 23071. Hólmbræður. ÞJONUSTA Bilaleiga Hólmars, Silfurtúni. Leigjum bfla án ökumanns. Sími 51365. Húseigendur — Athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir, glerlsetn- ingar, breytingar ýmis konar og lag færingar. Uppl. f síma 32703. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegf? fólki um litaval o. fl. Sfmi 37272. Bílasprautun. Alsprautum bíla, tökum einnig bíla, sem unnir hafa verið undir sprautun. Uppl. Digra nesvegi 65 og í símum 38072 og 20535 f matartímum. Tökum að okkur utan- og innan hússviðgerðir. Hreinsum rennur og glugga. Vanir menn, vönduð vinna Sfmar 20806 og 22157 Vatnsdælur — Steypuhrærivél- ar. Til leigu Ktlar steypuhrærivél ar og 1” vatnsdælur fynr(,rafriiagp og benzfn. Sótt og sont ef óskað er. Uþpl. í síma 13728 og Skaft- felli I við Nesveg, Seltjamamesi. FÆÐI Maður óskar eftir fæði í mið- bænum. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Fæði 4332.“ HÚSNÆÐI H0SNÆÐI HÚSNÆÐI — ÓSKAST 2 systur óska eftir herb. og eldunarplássi sem næst nýja Kenn- araskólanum. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 41618 frá kl. 7-8. HtíSNÆÐI ÓSKAST Ung barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, vantar litla íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. uppl. í sfma 33957. HtíSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir 3 herb. íbúð nú þegar eða sfðar. Mikil húshjálp fyrir hendi. Uppl. í síma 17396 eftir kl. 6 á kvöldin. ÍBtíÐ ÓSKAST Ung hjón utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og hringi í síma 51532 á kvöldin. HtíSNÆÐI ÓSKAST 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. f síma 19332 og 18926. TIL LEIGU Skrifstofu eða lagerhúsnæði 110 ferm. til leigu á Melunum. Tilboð merkt: Mót suðri — 4213“ send- ist blaðinu fyrir 20. ágúst. Gott stórt herb. í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma 51085. Til leigu góð 2 herb. íbúð fyrir fullorðið, reglusamt fólk. Helzt mæðgur. Tilboð sendist augl.d. blaðsins merkt: „Húsfajálp 4334"“. Tfl leigu herb. með húsgögnum handa reglusömum manni. Lauga- vegi 43B. OSKAST TIL LEIGU Ung barnlaus hjón sem vinna jbæði-úti Aska eftirslr2 herb. íbúð stra?c. Uppl. í síma 10757 eftir kl. 8 á kvöldin Herb. óskast, ungur maður ósk- ar eftir herb. með aðgangi að baði má vera í risi. Er mjög lftið í bæn um. Uppl. í síma 10469. ATVINNA I BOÐI Bamgóð kona óskast til að gæta barna, 7, 3 og 1 árs. Uppl. í síma 34306, Hraunteigi 13. Ábyggileg kona óskast til léttra j heimilisstarfa. Gott herb., gott i kaup. Upþl. í síma 19198. Kona óskast tií að gæta barns 1 frá 15 sept. Helzt í Kleppsholti. j Uppl. í síma 31005 eftir kl. 7. ATVINNA ÓSKAST Ungt kærustupar óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. f sfma 21882 Herbergi óskast. Uppl. f síma 38820. Reglusöm eldri kona óskar eftir góðri fbúð fyrir 1. september, ekki há leiga. Góðri umgengn'i heitið. Sfmi 24545. Ungan mann vantar herb. Sími 19703 frá kl. 9-6.________________ 2-4 herb. íbúð óskast til leigu 15. sept. eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fjrrir 20. þ.m. merkt „Reglusemi 4338“ Verzlunarhúsnæði vantar á góð- um stað í borginni sem fyrst. Uppl. í sfma 23169. 2-3 herb. og eldhús óskast til leigu. 3 fullorðið f heimili. Uppl. í síma 16314. Geymslupláss óskast í miðbæn- um, upphitað. Uppl. í sfmá 20254. Geymsla. Óska eftir að leigja góða geymslu ca. 20 ferm. Uppl. í síma 31329. Óskum eftir lítilli íbúð, Erum 2 í heimili og reglusöm Lítilsháttar húshjálp eða barnagæzla gæti kom ið til greina. Uppl. f síma 15408. Reglusöm hjón sem bæði vinna úti óska eftir íbúð sem fyrst, simi 11895 Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð. Þrennt f fullorðið í heimili ásamt 5 ára dreng. Uppl. f síma 51245. ATtfllSINA RÆSTINGAKONA — ÓSKAST Konu vantar til ræstinga fyrri hluta dags á laugardögum. Gott! kaup. Uppl. í Coca-Cola verksmiðjunni. Unglingspilíur óskar eftir atvinnu Uppl. í síma 37074.______________ Kona öskar eftir heimasaumi. Uppl. í síma 21192 eftir kl. 5. Stúlka úr sveit óskar eftir ráðs ! konustarfi á góðu heimili. Sími ; 19760, eftir kl. 8 á kvöldin. Laghentur maður óskar eftir starfi á litlu iðnaðarverkstæði, sem gæti veitt þjálfun í rafsuðu. Sími 34766. Einhleyp kona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. Einhver fyrirframgr. Uppl. í sfma 41639 Ibúð óskast! 1-2 herb íbúð ósk- ast til leigu f Rvík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 16635 kl. 5-9 í kvöld. STtíLKA — ÖSKAST Vantar stúlku á hótel úti á landi. Sími 32064. STtíLKA — ÓSKAST Hálfsdags stúlka óskast. Björnsbakarí, Hringbraut. Uppl. á staðn- um eða í síma 11532. LAGTÆKUR MAÐUR ÓSKAST Tækni h.f. Súðarvogi 9. Sími 33599 og 38250. Óska eftir vinnu við ræstingu og heimasaum. Uppl. í sfma 23374 Maður óskar eftir vinnu, helzt í efnalaug. Uppl. í síma 15546. Kona óskar eftir stigaþvottum á morgnana. Helzt í Kleppsholti. Sími 35152. Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í Reykjavfk. Uppl. í síma 17396 kl. 9—10 f kvöld. Byrja aftur að kenna (tungumál, stærðfræði o.fl.) Bý undir sam- vinnuskólapróf loftskeytaskóla- próf, tæknifræðinám o.fl. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. ökukennsla! — ökukennsla — VW. árg. ’65. Kristján Guðmunds- son. Sími 35966. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. í síma 32954.____ Tungumálakennsla. Enska, danska og fslenzka. Sími 11821 eft ir kl. 6 á kvöldin. Borga góða leigu fyrir 2 herb. fbúð og vil gjarnan taka leigt gegn húshjálp. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega hringi f síma 20390 fyrir kl. 9 á kvöldin. íbúð óskast. 1-2 herb. íbúð ósk- ast til leigu f Reykjavík eða ná- grenni. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 34704. 2-3 herb. fbúð óskast til leigu fyrir 1. sept. Uppl. í síma 30728. Lítið einbýlishús eða sér íbúð óskast fyrir einhleypa konu Sími 38974. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 19723. Herbergi óskast. Einhleypur mað ur óskar eftir herb. Helzt í Laugar neshverfi. Uppl. í síma 37217. Vantar gott herbergi fyrir reglusaman menntaskóla- pilt. Æskilegt að fæði fylgi. Uppl. í síma 19048. Hver vill leigja ungum hjónum með 2 börn, íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. f síma 36240. Ungan mann vantar herb. Sími 19703 frá kl, 9-6._____________ Bamlaus hjón óska eftir 2 herb. fbúð. Sími 30208 og 10827. 2-3 herb. íbúð óskast strax. Hús hjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Alger reglusemi og góð umgengni. Sími 41562, eftir kl. 7 á kvöldin. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Uppl. í sfma 17207.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.