Vísir


Vísir - 25.08.1965, Qupperneq 6

Vísir - 25.08.1965, Qupperneq 6
6 Tveir drengir verðn fyrir bílum Tvö börn urðu fyrir bifreiðum í gær, annað í Hafnarfirði, hitt í Reykjavík. Þarna var f báðum til- fellum um unga drengi að ræða, annan 3ja og hinn 4ra ára. Slysið í Hafnarfirði varð um kl. 2.30 e. h. í Suðurgötu. Þar hafði drengurinn hlaupið út á göt- una og þvert í veg fyrir bifreiðina. Hann var fluttur í slysavarðstof- una, en meiðsli hans virtust í fljótu bragði ekki mikil, að því er lögreglan taldi. í Reykjavík varð drengur fyrir bíi á Miklubraut um sjöleytið í gærkveldi. Hann hafði einnig hlaupið þvert í veg fyrir bfl, sem kom aðvífandi. Um meiðsli drengs ins er blaðinu ekki kunnugt. Loxinn — Framh. af bis. 1: eru undanskildar nokkrar vik- ur fyrst og síðast af sumrinu. Algengasta verðið er nokkuð yfir 2000 krónur á stöng á dag. Nánari upptalning lítur þann ig út: Hrútarfjarðará, heildarleiga >ca. 200 þús. kr., veið'ihús, leyfi á bezta tíma 2300 kr., 2 steng- ur á dag. Miðfjarðará, heildarleiga um 800 þús. kr., veiðihús, leyfi á bezta tfma 2100 kr. auk húsa- leigu og fæð'is, 8 stengur á dag. Víðidalsá, heildarleiga um 1 millj. kr., ve'iðihús, leyfi á bezta tíma 3000 kr. auk húsa- leigu og fæðis, 6 stengur á dag. Laxá á Ásum, heildarleiga 675 þús. kr.. leyfi á bezta tíma 3500 kr., 2 stengur á dag. Blanda, heildarleiga um 200 þús. kr., leyfi á bezta tíma til félagsmanna í félögum leigu- taka 1500 kr, 3 stengur á dag. Svartá, heildarleiga um 300 þús. kr., leyfi á bezta tíma 2300 kr., 3 stengur á dag. Vatnsdalsá, heildarleiga um 1.1 millj. kr., veiðihús, leyfi í júní og sept. 1600 kr. með fæði og húsnæð'i, 7 stengur á dag, þar af 3 silungastengur. Samtals er heildarleigan í þessum ám tæplega 4,3 millj. króna í sumar. Léan — Frh. af 16. síðu: andinn, Northern Aircoast Ser- vice tekur við henni, en áður verður gerð stærsta skoðun og yfirhal á vélihni". Björn kvað Lóuna hafa reynzt vel í fluginu hér, en staðreynd væri að hún væri of stór á þá staði, sem Flugþjónustan héldi uppi ferðum til. Bjöm kvað söluverðið svipað og þegar hann keypti vélina, og' væri hann ánægður með söluna. Sterkiega kemur til greina að Flugþjónustan kaupi í stað Ló- unnar 6 sæta Bonanza-flugvél. Vetur — Framhald -t hlc 1. skemmdir af völdum hvassviðris í nótt, m. a. fauk girðing á Hverf- isgötu og rafmagnslína slitnaði inni í Höfðaborg og féll í götuna. Veðurstofan býst við að norð- anáttin gangi niður og lægi a. m. k. hér sunnanlands þegar fram á daginn kemur, en jafnframt mynd- ast þá hætta af næturfrosti og má búast við því m. a. á kartöflu- svæðunum á Suðurlandsundir- lendinu í nótt. í Reykjavík komst hitastigið niður i 4 gráður í nótt. V1SIR. Míðvikudaginn 25. ágúst 1965. Háskólanám kynnt íMennta skólanum / kvöU í kvöld gangast Stúdentaráð Há-| j 2. Lán og styrkir verði aukin skóla íslands og Samband ísl. stúd {svo, að gmndvöllur skapist fyrir enta erlendis sameiginlega fyrir-! námsmenn erlendis að framfleyta kynningu á háskólanámi. Fer kynn'i sér, án þess að steypa sér í skuld ingin fram í Menntaskólanum fl|ir hjá öðrum aðilum en lánasjóði Reykjavík. Verða þar gefnar upp-jjíslenzkra námsmanna. Ennfremur Iýsingar um nám í fjölmörgum ? að þeir þurfi ekki að tefjast frá námsgreinum við Háskóla íslands^námi vegna vinnu á námstímanum og um nám við fjölda erlendra háSSeins og oftlega hefur borið við. skóla úti um allan heim. Er hér á-’d 3. Ekki verði krafizt endur- gætt tækifæri fyrir nýstúdenta og sjötta bekkjarfólk að kynna sér möguleika á námi 1 ýmsum grein- um á ýmsum stöðum. Fulltrúaráðsfundur Sambands fslenzkra stúdenta erlendis hefur verið haldinn og sátu hann 20 full trúar frá 15 borgum, en alls eru um 300 stúdentar í sambandinu. Fráfarandi formaður var Markús Einarsson veðurfræðingur. Nýr for maður var kjörinn Andri ísaksson Frakklandi, en aðrir í stjóm: Ól- afur Einarsson, Noregi, varafor- maður, Gunnar Benediktsson, Sví- þjóð .ritari, Jónas Bjamason, Þýzkalandi, umsjónarmaður fjár- mála, og Stefán Briem, Danmörku, meðstjórnandi. Samþykkti fundurinn eftirfar- andi tilmæli til ríkisstjórnar og Alþingis: Fundur fulltrúaráðs SÍSE, hald- inn 17. ágúst 1965, beinir eftirfar- andi tilmælum til rikisstjórnar og Alþingis: 1. Sami aðili úthluti lánum og styrkjum til námsmanna heima og erlendis. greiðslu á lánum námsmanna sem látast, örkumlast eða missa tekju- öflunarhæfni. Fundurinn vill minna á að rík- issjóður losnar Við mikinn kostn- að við haid háskóladeilda í þeim greinum ,sem leitað er til náms í erlendis. Fundurinn varar við að rýra styrkinn, enda gerist skuldabyrði námsmanna uggvænleg. Fundurinn samþ. einnig grund- völl að samkomulagi milli Stúd- entaráðs Háskóla íslands og SÍSE um stofnun sambands allra fsl. háskólastúdenta. Var nýkjörinni stjóm falið að vinna að málinu og mun sambandið væntanlega verða stofnað næsta sumar. Augljóst er, að stúdentar heima og erlendis hafa mikinn hag og gagn af sem mestri samvinnu. Ráðstefna sfórkaupm Dagana 6.-9. september n.k. verður háð ráðstefna norrænna stórkaupmanna hér í Reykjavik. Ráðstefnur þessar hafa verið haldnar á tveggja og þriggja ára Guðfrseðiþing í Reykjuvik Lútherska heimssambandið gengst dagana 30. ágúst—3. september fyrir guðfræðilegri ráðstefnu um efnið: „Lögmál guðs og manns“, í Reykjavík. Ráðstefnan er undirbú- in af herra Sigurbirni Einarssyni biskup og Samstarfsnefnd islenzku kirkjunnar, en hana skipa: sr. Ing- ólfur Ástmarsson formaður, sr. Ól- afur Skúlason ritari, sr. Jón Auð- uns, próf. Jóhahn Hannesson og sr. Jakob Jónsson. Sr. Ólafur Skúlason er fram- kvæmdastjóri ráðstefnunnar, og er dagskrá hennar í stórum dráttum á þessa leið: Fyrsti dagurinn hefst með guðsþjónustu f kapellu Há- skólans. Þann dag flytur dr. Dant- r I sumar voru Vest- firðir „uppgötvaðir'' í sumar hafa Vestfirðir verið „uppgötvaðir" sem ferðamanna- svæði á svipaðan hátt og Aust- firðir voru „uppgötvaðir" í fyrra. Stöðugur straumur einkabfla með tjaldbúnað á þakgrind hefur legið vestur firði og ísafjörður verið helzti áfangastaðurinn. Vestfirzk- j ir veitingahúsa- og hótelhaldarar i segja þetta langtum meiri ferða- j mannastraum en var í fyrra og j raunar nokkru sinni áður. Sjálf- j sagt á það sinn þátt f þessu, að I opnaður hefur verið hringakstur um syðri hluta Vestfjarða og að Djúpbáturinn hefur auglýst af kappi, að hann ferji bfla inn Djúp. Hins vegar kvarta veitingamenn eystra yfir því, að dofnað hafi yfir ferðamannastraumnum þangað, miðað við strauminn mikla, sem var þangað f fyrrasumar. Svo virð- ist, sem ferðamannastraumurinn | hér heima fari eftir lögmáli tízk- j unnar, rétt eins og eitt árið er farið j til Spánar, en annað til Júgóslavíu. I ine frá Austurríki erindi um stef ráðstefnunnar: „Lögmál guðs og manns". Næsta dag flytja erindi sr. Jakob Jónss. og dr. Niels Hassel- mann frá Sviss. Þriðja daginn verða erindi eftir dr. Þóri Þórðar- son prófesscr og dr. B. Gerhardsen frá Svíþjóð. — Fjórða daginn tala sr. Jakob Jónsson, dr. Þórir Þórðarson og Hasselmann. Sfðasta daginn verða haldnar lokaræðumar en alla dagana fara fram umræð- ur í smáhópum milli þess sem er- indin eru flutt og þá um efni þeirra. Alla dagana sér próf. Jó- hann Hannesson um morgunbænir og biblfulestur. Aðstandendur ráðstefnunnar vænta þátttöku íslenzkra guðfræð- inga og áhugamanna um guðfræði-, leg málefni og er hægt að skrá þátttöku sína á biskupsskrifstof- unni. Ráðstefnan verður haldin f Háskólanum. FRIENDSHIP TIL FÆREYJA Á morgun fer hin nýja Friendship flugvél Flugfélagsins í reynsluflug til Færeyja. Er þar einnig um sýningarflug að ræða en til greina kemur að allt Færeyjaflugið verði fram- kvæmt næsta sumar með þess- ari nýju vél. Farið verður héð- an á venjulegum áætlunartíma á morgun og lent á flugvell- inum í Vogum. Unnið hefur verið að því að lengja hann i allt sumar, svo nú geta stærri vélar en DC-3 setzt þar. Á flugvellinum í Vogum mun vélin verða sýnd Færeyingum, en síðan haldið á áætlun til Glasgow. Komið verður heim daginn eftir. í förinni verða ýmsir framámenn Flugfélagsins og íslenzkra flugmála. Farþegum hefur sífellt farið fjölgandi í ferðum Flugfélags- ins með Gljáfaxa til Færeyja, en flugið þangað hófst til reynslu sumarið 1963. Blikfaxi verður klukkutíma fljótari f föru.íi til Fær ia en Gljáfaxi og er þvf veruleg samgöngu- bót að notkun þessarar nýju vélar Flugfélagsins á þessari leið. Á föstudaginn munu 40 far- þegar fara frá Glasgow til Fær- eyja með vélinni, en >mið verður heim til Reykjavíkur úr þessari sýningarför á föstu- daginn. Sérfræðingar — Frh af bls. 16: mönnum og starfsfólki til ráð- legginga og leiðbeininga um ýmislegt sem við kemur geymslu handrita og varðveizlu. Einnig munu þeir leggja á ráðin um væntanlegt starfsvið viðgerða- stofu handrita, en þar starfar nú einn nemanda Mr. R. Powells frú Vigdís Björnsdóttir. Loks er ráðgert að Mr. Powell haldi hér fyririestur um handritavið- gerð hans á „Book of Kells“ gerðir han á „Book of Kells“ einu frægasta skinnhandriti frsku, og mun hann sýna lit- skuggamyndir, máli sínu til skýringar. Sérfræðingar þessir báðir eru hingað komnir fyrir milligöngu British Council. — Mr. David Baynes-Cope mun einkum leiðbeina í sam- bandi við fyrirkomulag hand- ritageymslu; svo sem rakastigi og hita. Hann hefur einnig at- hugað ýmsar aðstæður á Þjóð- minjasafninu, samkvæmt beiðni starfsmanna þar, segir frú Vig dís Björnsdóttir. En Mr. Powell 1 verður mér til leiðsagnar í mfnu starfi, auk þess sem hann kynnir sér ásigkomulag hand- rita í Þjóðskjalasafninu og Landsbókasafninu. Þau fáu skinnhandrit, sem hér eru geymd, eru yfirleitt f sómasam legu ásigkomulagi, en pappfrs- handrit'in sum illa farin. BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI E209 norrænna 6-9 sept. frest i síðan árið 1958, en þá var ráðstefnan haldin f Kaupmanna höfn, 1960 í Helsingfors, 1962 í Stokkhólmi og nú hér í Reykja- vík. Félag íslenzkra stórkaupmanna gerðist aðili að samtökum hinna 1962. Þótt hin Norðurlöndin séu kom- norrænu stórkaupmannafélaga in nokkuð lengra en við á íslgndi, hvað snertir þróun og hagræðingu í verzlunarmálum, höfum við notið ómetanlegs gagns af samvinnu við hin stórkaupmannafélögin. ísland er þó eina landið á Norð- urlöndum, sem enn býr við ströng verðlagsákvæði, sem löngu hafa verið afnumin á hinum Norður- löndunum. Þó mun vera nokkur vísir af verðlagseftirliti í Finnlandi og Noregi, þótt verðlagsákvæði hafi verið afnumin þar með öllu. Þróunin hefur verið nokkur hér á landi í sambandi við hagræð- ingarmál og vörudreifingu síðan 1960, en það ár var mikill hluti af innflutningi landsmanna gefinn frjáls. Má nú segja, að um 80% af innflutningi landsmanna sé frjáls. Þótt hér á landi séu enn í gildi verðlagsákvæði, hefur nokkuð ver- ð rýmkað um þau síðustu árin. Ljóst er, að rýmkun á innflutn- ingi og verðlagsákvæðum héfur gert innflytjendum kleift að gera meiri og betri innkaup erlendis, þjónustan við neytendur hefur auk izt og vöruúrval margfaldast. Það sem hér að framan hefur verið rakið, er einmitt reynsla hinna Norðurlandaþjóðanna við af- nám verðlagsákvæða og frjálsan innflutning. Samkeppni milli inn- flytjenda hefur aukizt stórlega, cg er að flestra áliti bezta tryggin" fyrir neytandann fyrir'hagstæðustn vöruverði og vörugæðum. Á ráðstefnu þessari verða ræd:: ýmis hagsmunamál stórkaupmair og viðkomandi Ianda m. a. ur> afstöðu landanna til markaðsbanc' lgsins. og EFTA, þróun í vör dreifingu og hagræðingu og viö skiptin við járntjaldslöndin. Leiðréffing Það er ekki rétt, sem fram kom hér f blaðinu s.l. mánudag að það hafi verið bíll frá Naustanesi í Kollafirði, sem ók á hest. Hins vegar gerðist þessi atburður skammt frá Naustanesi og þar hlynnti dýralæknir að hestinum. Jeppinn, sem ók á hestinn var hins vegar frá Akranesi og ók honum ungur maður. Nýlr hottar / í MIKLU ÚRVALI Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.