Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 14
V í SIR . Miðvikudaginn 25. ágúst 1965, X M1M R VIS M . V. 4 =mm GAMLA BlÓ imTs TÓNABÍÓ Ævintýri í Flórenz (Escapade in Florence). Bráðskemmtileg og spennandi ný Disney-gamanmynd. Tommy Kirk — Annette. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBfÓ i!«6 Peningana strax (Cash on Demand) Afarspennandi ný ensk-amer- isk kvikmynd. Peter Cushing Andre Morell Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ33!o75 Ólgandi blóð WRITTEN BY WILLIAM INGE Ný amerlsk stórmynd i lit- um, með hinu vinsælu leik- urum Natalie Wood og Werren Beatly. Sýnd kI. 5 og 9. Hækkað verð íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJARBÍÓ “4 Flökkustelpan (Chans) Mjög spennandi og djörf ný sænsk kvikmynd. Aðalhlutv.: Lillevi Bergman Gösta Ekman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍWntun? prcntsmiftja & gámmistlmplaflcrft ElnhoTtl 2 - Slml 2W<( Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXT! (L’Homme de Rio). Vlðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd i algjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í litum var sýnd við metaðsókn í Frakk- landi 1964. Jean-Paul Belmondo, Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GIGOT Skemtileg og mjög hlægileg amerísk litmynd, þar sem hinn frægi og vinsæTi bandaríski sjónvarpssnillingur Jackie Gleason Ieikur af sinni sérstæðu snilld — léikurinn fer fram I París. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . HÍSKÓLABtÓ m!So KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Sænska stórmyndin Glitra daggir grær fold Hin heimsfræga kvikmynd um ungar, heitar ástir og grimm örlög, gerð eftir sam- nefndri verðlaunasögu Margit Söderholm, sem komið hefur út f islenzkri þýðingu. Þessi mynd hlaut á sínum tfma met- aðsókn hér á landi. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin. Danskur skýringartexti Bönnuð bömum Sýnd kl. 5. 7 og 9 Ath. Ný framhaidsmynd „Allt heimsins yndi“ verður sýnd á næstunni. Síðasta sinn. HAFNARBfÓ 16444 llsiuC ■1111 . ■ 111 i- Keppinautar j Bráðskemmtileg ný gaman- mynd í litum með Marlon Brando og David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Snilldarlega vel gerð, ný stór- mynd i litum, gerð eftir hinu slgilda listaverki Knud Ham- sun, „Pan", frægustu og um- deildustu ástarsögu, sem skrif uð hefur verið á Norðurlönd- um, og komið hefur út á Is- lenzku í þýðingu Jóns frá Kald aðamesi. Tekin af dönskum leikstj. með þekktustu leikur- um S- ía og Norðmanna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarps ins að undanfömu. Jarl Kulle, Bibi Anderson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 RONNiNG H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Simi 14320 Raflagnir, viðgerðir á heim- ilistækjum. efnissaia HAFNARFJARÐARBIÓ Simi 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin 1 Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Deion Mjmd sem allir ættu að sjá Sýnd kl. 9 Síðasta slnn. BATALEIGANSí UKKIGEM13 SfMAR 34750 & 33412 3 úrvalshlutir í bílinn BERU NÝJA' BÍÓ 11S544 KONI bifreiðakertin eru original hlutir í vinsælustu bifreiðum Vestur- Evrópu. stillanlegu höggdeyfarnir ódýr- astir miðað við ekinn kílómetra. .. SONNAK rafgeymirinn ræsir bílinn. SMYRILL . Laugavegi 170 . Sími 1-22-60 Búnaðarbanki íslands aðalbanki og útibú hans í Reykjavík verða lokuð fimmtudaginn 26. ágúst n.k. vegna út- farar Hilmars Stefánssonar fyrrv. banka- stjóra. LAXVEIÐI Vegna forfalla eru til leigu dagarnir 27„ 28., 29. ágúst I Graf- arhyl í Grímsá .Uppl. í síma 33039 í kvöld kl. 8-10. NYTT FRÁ 25" skermir er gefur 20% stærri mynd Höfum nú fengið hinn nýja Studio 3 sjón- varpsfón frá Radionette. Tækið fæst með stereo plötuspilara eða segulbandstæki. Stór ir kraftmiklir stereo hátalarar gefa undra- verðan hljóm. Læsanlegar rennihurðir. Full- komin viðgerðarþjónusta á staðnum. Radio- nette sjónvarpstækin norsku eru fyrir bæði kerfin og hafa þegar öðlazt góða reynslu hér á landi. Margar gerðir fyrirliggjandi. Önn umst einnig alla fyrirgreiðslu á loftnetsupp- setningum. umboðið EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Aðalstræti 18 — Sími 16995.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.