Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 12
12 caM V1SIR. Miðvikudaginn 25. ágúst 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA BILAVARAHLUTIR Eigum fyrirliggjandi og getum útvegað nýtt og notað: Vélar gírkassa, drif, hurðir bretti o.fl. í ameríska bila. — Kaupum bíla til niðurrifs, þó ekki eldri en 1953. — 21 salan bflahlutir. Skipholti 21. Sími 12915. TRILLUBÁTUR — TIL SÖLU Vill selja 3 tonna trillubát (Breiðfirðingur). Til greina kemur að láta hann sem útborgun í góðum bfl. Sími 12158. TIMBUR — TIL SÖLU Timbur, 3x5, 2x4, 3x1.5 og 6x0.5 og hurðir og gluggar til sölu. Guðlaugur Þorláksson, Bröttugötu 6. HÚSGÖGN — NÝKOMIN Nýkomin sjónvarpsborð kr. 1680, unglingaskrifborð kr. 2850, skrif- borðsstólar kr. 1950, svefnbekkir, kommóður, vegghúsgögn o.m.fl. Húsgagnaverzlun Magnúsar Guðmundssonar Langholtsvegi 62 (á móti bankanum). SENDIFERÐABÍLL — TIL SÖLU Sendiferðabíll til sölu með sæti fyrir 11 farþega, í ágætu standi Uppl. í síma 14294 og eftir kl. 20 í sima 20766. BÍLL — TIL SÖLU Volvo ’53 til sölu. Uppl. í sima 40239. GÍTAR — OG MAGNARI Plötugítar og Vox-magnari, sem nýtt, búðarverð kr. 23.000, selst fyrir kr. 15.000.00. Svar merkt „Strax 538“ sendist blaðinu._ BÍLL QSKAST Austin eða Volkswagen með góðum kjörum, gott fasteignaveð, svar merkt „Solid 539“ sendist blaðinu._____________ ANAMAÐKAR Til sölu nýtíndir ánamaðkar. Uppl. að Undralandi við Suðurlands- braut. STANDARD8 Til sölu Standard 8 árg. ’46, nýskoðaður í góðu lagi, ýmsir vara- hlutir geta fylgt.Uppl. Barmahlíð 33. Sími 13657 eftir kl. 8 á kvöldin HREINGERNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hrpinqtm Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 13fl49 HÚSNÆÐI HOSNÆDI Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegiirinn. Sími 36281. Hreingemingar. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami ATVINNA OSKAST Stúlka vön afgreiðslu óskar eft- ir kvöldvinnu annað hvert kvöld. Uppl. í síma 37963. ATVINNA I BOÐI Stúlk'a óskast á bammargt heim- ili á Norðurlandi. Gott kaup. Uppl. í síma 10430. Dugleg stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa að barnaheimilinu Tjaldanesi í Mosfellssveit. Uppl. hjá forstöðumanninum, sími Tjalda nes Brúarland. Stúlka óskast til starfa í Efna laug Austurbæjar, Skipholti 1. Vinna. Okkur vantar laghentan mann. Innivinna. Gott kaup. Uppl. £ síma 13820. BARNAGÆZLÁ BÍLL ÓSKAST Fiat'ílOO station árgerð ’57-60 óskasTtíTkaupS. Má verá me8 ónýtri vél, en góðu boddýi. Uppl. í síma 54 Hveragerði. TIL SÖLU Veiðimenn! Ánamaðkana fáið þið hjá ■ Ánamaðkaræktuninni, f.angholtsvegi 77. Sími 36240. Veiðimenn! Nýtíndur ánamaðk- ur til sölu. Sím: 15902. Til sölu nýtt Cover á Volkswag- en árg. ’65. Uppl. I síma 14986. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Slmi 37276, Skálagerði 11 2. bjalla ofan frá. Kenmore uppþvottavél til sölu. Sími 12562. ísskápur ’ 10 cub. og barnarúm til sölu vegna brottflutnings. Uppl. ’ síma 10164 frá kl. 5-7 s.d. Premier trommusett til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 38970 kl. 1—6. Sem nýr Pedigree bamavagn nýj- l asta gerð, til sölu. Uppl. I síma ! 33074. Til sölu nýr fileraður dúkur i 30x2,50 cm. Nilfisk ryksuga, Til sölu sem nýr Normende stereo 7iover bónvél Sími 31499 eftir •i. 7. Sérstaklega ódýrt selst: Sænskt ónvarp, barnavagn, sófasett, söfa ■''irð, telpureiðhjól, skautar' o.fl. ) fl. Nesvegi 65, miðhæð. _ _ radíógrammófónn. Uppl. I slma 11870. Nýleg 'Pedigree barnakerra til sölu. Simi 18173. < Móskvítch ’58 til sölu. Uppl: f síma 41043. Hafnarfjörður. Notað báfnárúm rt) Rafh-'eldavél og skerm-i T;i söiu ónotuð Westinghouse rerra til sölu. Allt mjög ódýrt. þvottavél. Hagkvæmt verð. Uppl. Topl. I síma 51898. I slma 12321 eftir kl. 1. Borðstofubor,, Jg 4 stólar, gólf T;i Sq]u Husqvarna automatic mpi 2, 0x3,70 og fleira til sölu., saumavél í tösku. Verð kr. 8000. 'ími .7613 e' ir kl. 7 e.h. simi 21686. Til sölu Vauxhall, árg. . 2 — nast lagfæringar, Sími 36086. ’edigree barnavagn til sölu. Verð t 2000. ' mi 36215._______________ Votuð Thor þvottavél til sölu á 4000 Einnig Rafha suðupo t ir á kr. 1400. Sími 41439. Chevrolet ’54 til sölu, ógangfær ’opl. i síma 41555. Garðelgendur. Seljum mjög fall- '>,ar hraunhellur I garða. Uppl. I íma 23148. Herrastóll til sölu að Fellsmúla i 1. hæð t.h. til sýnis I kvöld og æstu kvöld. Til sölu Cortina árg. ’65. Ýmis skipti geta komið til greina. Uppl. eftir kl. 19 á kvöldin I slma 36286. Til sölu nýlegur Philco ísskápur stærð 12 cub. Skipti á minní skáp koma til greina. Uppl. I síma 35620 f.h. og eftir kl. 7 á kvöldin. Bamgóð kona óskast til að lita eftir tveimur börnum 5 og 8 ára frá 9—4 eða hálfan daginn 5 daga vikunnar. Slmi 38834 eftir kl. 7 á kvöldin. Telpa óskast 11-14 ára til að ’gaata báfns á Seltjarnamesi frá kl. 2-7, eða eftir samkomulagi. Sími 15302. Unglingsstúlka eða kona óskast til að gæta barns I 2-3 vikur. Uppl. I síma 51492 eftir kl. 6. Jarðýta til leigu í stærri og minni verk, Símar 38617 og 16337. I ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU 4-5 herb. íbúð óskast I vesturbænum frá 15. sept. Ársfyrirfram- greiðsla ef um sehist. Uppl. I síma 11084 og 20923 eftir kl. 6 á kvöldin. IÐNAÐAR- EÐA LAGERPLÁSS Til leigu iðnaðar- eða lagerpláss um 70 ferm. I Kópavogi (vesturbæ) á jarðhæð. Uppl. I slma 30958 eftir kl. 7 OSKAST TIL LEIGU 2ja herbergja íbúð óskast. — Tvennt I heimili. Fyrirframgreiðsla. Slmi 41352. 1—2 herbergja íbúð óskast fil leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. I síma 21192. Ung og reglusöm hjón sem eru að læra óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja fbúð eða eitt her- bergi og eldhús frá og með 1. sept. Uppl. I sima 13263 á þriðjud., miðvikudag og fimmtudag frá kl. 13.00—19.00. Kennaraskólanemi óskar eftir herbergi sem næst Kennaraskólan- um. Æskilegt að fæði gæti fylgt. Uppl. 1 síma 35289. Ung bamlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 1—2 herb. fbúð strax Uppl. I síma 41060 frá kl. 3—8 á kvöldin. Herbergi óskast tfl leigu fyrir pilt utan af landi. Sími 17613 eftir kl. 7 e.h. Húsnæði óskast fyrir einhleypa ekkju. Þarf helzt að vera með eld unarplássi. Tilboð sendist blaðinu merkt „Reglusöm 250.“ Rólegur eldri maður óskar eftir herb. nálægt miðbænum, Má vera I kjallara. Uppí. £ síma 14548 frá kl. 12-4 daglega. Tveir reglusamir skólapiltar óska eftir herbergi I Laugarneshverfi frá 1. okt. Simi 32019. Herbergi óskast. — Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. — Uppl. I síma 23849. Reglusöm systkini óska eftir 2ja herbergja íbúð. Barnagæzla eða húshjálp kæm'i til greina. — Sími 33752 eftir kl. 7 næstu kvöld. 2 reglusamir menntaskólapiltar óska eftir að fá leigt herbergi frá 1. okt., helzt I Laugameshverfi. — ’ Uppl. í síma 32019. Róleg, eldri kona sem hvorki reykir eða drekkur óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Vinsamlegast hringið I síma 18146. Háskólanemi óskar eftir rúm- góðu herbergi, fæði á sama stað æskilegt. Sími 20079. 1—2 herb. og eldhús óskast 1. september. Til greina kemur að taka mann 1 fæði. Uppl. I sfma 36820 frá kl. 5—7. Barnlaus hjón óska eftir l-2ja herb. íbúð. Uppl. I síma 34897. Stúlka óskar eftir herbergi £ september, helzt I Laugarneshverfi Uppl. I síma 31272 frá kl. 6—8. íbúð óskast. Ung hjón með eitt barn, vinna bæði úti, óska eftir íbúð 1. sept. Fýrirframgreiðsla. Uppl. I slma 19337 eftir kl. 6 e.h. Ungur reglusamur iðnnemi ósk- ar eftir herb. Fæði æskilegt á sama stað. Slmi 20786 kl. 7-8 e.h. Sunnudaginn 11. ágúst tapaðist frá B.S.Í. eða I leigubfl taska og poki. Skilvís finnandi skili því I Stórhok 33. í fyrrakvöld var tekið blátt, nýtt drengjareiðhjól við Kleppsveg 2. Vinsámlegast skilist á sama stað. Sími 17909. OSKAST KEYPT Mótörhjól óskast til kaups. Uppl. I síma 18966 frá kl. 9—7. Erlend hjón, með tvö börn, óska eftir 3—4 herb. Ibúð með hús- gögnum, helzt I níu eða tíu mán- uði og helzt nálægt Háskólanum. Uppl. I síma 23522. Roskin kona, einhleyp, óskar eftir smáíbúð eða einu herbergi 1. sept. Sfmi 19373 frá kl. 7-9 á kvöldin. 2—4 herb. íbúð óskast til leigu 15. sept. eða 1. okt. Sfmi 22994. Kona óskar eftir lítilli íbúð, ein- hver húshjálp kemur til greina. — Sími 23983. Herbergi óskast til leigu. Uppl. I slma 41544 kl. 8—5. Iðnnemi óskar eftir herb., helzt I vesturbænum. Uppl. I slma 33411 Tvær stúlkur óska eftir forstofu herb. helzt I miðbænum. Hringið I si'ma 37841. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2 herb. og eldhús. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Sími 37165 daglega. Herbergi óskast til leigu nú þeg ar. Uppl. I sfma 37147. Vantar herbergi til leigu. Uppl. I síma 16038. Bifvélavirki óskar eftir íbúð 1.- 15. sept. Sími 22820 þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Bamlaus hjón óska eftir 2 herb.' íbúð. Uppl. I sfma 30208 eða 10827 TIL LEIGU Til leigu 2 herb. íbúð I Kópa- vogi frá 1. okt. n.k. Ársfyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. £ slma 37004 kl 5-7 I dag og næstu daga. Kaupum vel með farin húsgögn Og húsmuni. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B. Sím’i 10059. Er kaupandi að stálhúsi eða blæjum á Willys-jeppa ’47. Uppl. I slma 33853 eftir kl. 5. Trilla til sölu Uppl. í sfma 37156. Ökukenn^Ia. Sfmar 24622, 21772 og 35481. nFERÐIR VIKULEGA TIL ^ SKANDINAVÍU "jFJLUGJFJEJLÆC ATVINNA ATVINNA VERKSMIÐ JU STÖRF Vantar mann til verksmiðjustarfa. — Þakpappaverksmiðjan, sími 50001. RÁÐSKONA — ÓSKAST Ráðskona óskast á fámennt, gott heimili úti á landi. Má hafa 1-2 börn. Uppl. I síma 24153 eða Hótel Skjaldbreið herb. nr. 6 kl. 5-8. STARFSSTÚLKA Stúlka óskast til fatapressunar, helzt vön. Uppl. ekki I slma. Gufu- pressan Stjarnan h.f. Laugkvegi 73. MÚRVERK — MÚRVERK 2 laghentir verkamenn vanir múrverki óskast til múra 330 ferm. iðnaðarhæð. Uppl. I slma 23942. einangra og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.