Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 13
V1SIR. Miðvikudaginn 25. ágúst 1965. '3 ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA HÚSEIGENDUR — BREYTINGAR Tökum að okkur alls konar breytingar á hita- og vatnskerfum, uppsetningu hreinlætistækja og nýlagnir. Einnig þéttum við vatns- hana og W.C.-kassa. Sími 40239. INNRÖMMUN önnumst hverskonar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna Innrömmunarverkstæðið, Skólavörðustfg 7. LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFUR Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur hvers konar viðgerðir utanhúss og innan t.d. þök glugga, einfalt gler og tvöfalt, þéttum sprungur og steinrennur og m. fl. Sími 23931. MOSAIK OG FLÍSALAGNING Get bætt við mig mosaik og flísalagningu. Sími 24954. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum f heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Sfmar 35607 og 41101. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi ollukyndinga og önnur raf* magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B. Olafsson, Sfðumúla 17. Sfmi 30470. TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Ryðbætum með trefjaplasti gólf og ytra byrði bifreiða, gerum við báta. Setjum trefjaplast f þvottahús o. m. fl. Plastval Nesvegi 57 sími 21376. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f. Simi 23480. TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn l heimahúsum. Fullkomnar vélar. — Teppahraðhreinsun, sfmi 38072. ÍSETNING — ÞÉTTING tsetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti ainnig lekar rúður. Pantið tíma 12-1 og 6-8 e.h. i sima 38948. (Geymið auglýsinguna). VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með þvi að vanrækja nauðsyn- legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vinna verkið. Pantið tfmanlega Sfmar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. HÚSAVIÐGERÐIR Húsbyggingarmenn og húseigendur. Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatsnþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Sfmi 10080. NÝ TRAKTORSGRAFA Ný traktorsskurðgrafa með 4din 1" skóflu til leigu lengri eða skemmri tfma. Fljótvirk og lipur. Ýtir, mokar og g»'efur. Skurðvídd- ir 12—13 og 30 tommuó Vanur maður. Uppl. í síma 30250 kl. 9—19. Frá fræðsluráði Kópavogs Ákveðið hefur verið ,að 7-9 ára börn í Kópa- vogi hefji nám í bamaskólanum 1. september í haust að venju, en 10-12 ára börn komi í skólana 20. september. Fræðsluráð Kópavogs Steypuhrærivél Til sölu steypuhrærivél (Fjölvirkinn). Uppl. í síma 41926 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld ÞJONUSTA Teppalagnir. Tek að mér teppa lagnir, einnig breytingar á göml um teppum. Uppl. á kvöldin i sima 32130. Húsráðendur! Látið okkur leigja. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33B. — Sfmi_ 10059._______________________ Tökum að okkur pípulagnir, tengingar hitaveitu skiptingu hita kerfa og viðgerðir á vatns- og hita lögnum. Simi 17041. Bilaieiga Hólmars. Silfurtúni. Leigjum bíla án ökumanns Simi 51365. Húseigendur — Athugið. Tökum að ol'lcur húsaviðgerðir, glerfsetn- ingar, breytingar ýmis konar og lag færingar. Uppl. f síma 32703. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegv fólki um litaval o. fl. Sfmi 37272. Bílasprautun. Alsprautum bfla, tökum einnig bfla, sem unnir hafa verið undir sprautun. Uppl. Digra nesvegi 65 og f símum 38072 og 20535 f matartímum. Vatnsdælur — Steypuhrærivél- ar. Til leigu lítlar steypuhrærivél ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn og benzfn Sótt og sent ef óskað er. Uppl. i sfma 13728 og Skaft- felli I við Nesveg, Seltjamamesi. Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir úti sem inni, t. d. þétta sprungur, hreinsa renn- ur o. fl. Sími 21604. Húseif endur! Setjum saman tvöfalt gler með Arbobrip plast- listum floftrennum), einnig setjum við glerið I Breytum gluggum. gerum við og skiptum um þök — Sanngjarnt verð Duglegir og van- ir menn Sfmi 21172 Otvarpsviðgerðir kvöldþjónusta, opið frá 'i\ 8—10. Sími 35310. Jón Traustason útvarpsvirki, Lang holtsvegi 176. Hurðaísetning .Tökum að okkur hurðaísetningar Vanir menn. — Uppl. í síma 41764. Málum húsþök og þéttum stein- rennur. Uppi. i sfma 37434. Píanóflutning,-: rl k að mér að flytja *'-ó Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni. Sfmar 24090 og 20990 Sverrir Aðal- bjömsson. KcNNaLA Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. — Uppl. i sfma 32954. Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband ís- lenzkra stúdenta erlendis gangast fyrir sam- eiginlegri KYNNINGU Á HÁSKÓLANÁMI í Menntaskólanum við Lækjargötu í Reykja- vík miðvikudaginn 25. ágúst kl. 20.00. Gefnar verða upplýsingar um nám í mjög mörgum námsgreinum við Háskóla íslands og fjölda erlendra háskóla. Allir nýstúdentar og væntanlegir nemendur í efsta bekk menntaskólanna næsta vetur vel- komnir. Bílar til sölu Vegna brottflutnings af landinu er til sölu Rambler Classic einkabíll, sjálfskiptur méð vökvastýri og power bremsum, ekinn 22 þús. km. Einnig Consul Cortina ’65 og Consul Cortina ’64 standard model og Zephyr 4 árg. ’62. Sími 37661. Verkamenn óskast Verkamenn óskast. Langur vinnutími. UppL hjá verkstjóra. Jón Loftsson, Hringbraut 121 Einbýlishús til sölu Höfum til sölu 100 ferm. einbýlishús á Hóls- vegi. Húsið er 2 hæðir, jarðhæð 3 herb. og eldhús og bað, efri hæðin 4 herb., eldhús og bað. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sfmi 24850. Kvöldsfmi 37272. Ibúðir í vesturbænum Til sölu 3 og 4 herb. íbúðir í steinhúsi við Sólvallagötu. 4 herb. íbúðin er nýmáluð og húsið í góðu standi. HÚS O G SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI 11. Sími 2 1515. Kvöldsímar 23608 og 13637 Einbýlishús Kópavogi Höfum til sölu 4 herb. einbýlishús við Hóf- gerði í Kópavogi. Sérlega falleg lóð. HÚS O G SKIP fasteignastofa LAUGAVEGI 11. Sfmi 2 1515. Kvöldsfmar 23608 og 13637 Stúlka óskast Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Upp lýsingar í síma 19457 og Kaffisölunni Hafnar- stræti 16. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.