Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 10
V í S I R . Þriðjudagur 26. október 1965. 70 I • ' n TB • > S borgin i dag borgin i dag borgin i dag Nætur- og belgidagavarzla vikuna 23.-30. okt.: Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla f Hafnarfirð að- faranótt 27. okt.: Jósef Ólafsson, ölduslóð 27. Sími 51820. Utvarp Þriðjudagur 26. október. Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.40 Þingfréttir 18.00 Tónlistartími barnanna 20.00 íslenzk blöð og blaða- mennska á 19. öld: Berg- steinn Jónsson sagnfræð- ingur flytur erindi. Fyrstu blöðin og tímaritin. 20.35 Einsöngur í útvarpssal: Sig urður Björnsson syngur ís lenzk lög. 20.55 Þriðjudagsleikritið: „Kon- an í þokunni," eftir Lester Powell. Áttundi og síðasti þáttur. 21.40 Fiðlulög 22.10 Kvöldsagan: .Örlög manns1 eftir Makhail Sjolokoff. Pét ur Sumarliðason kennari les söguna 1 þýðingu sinni 22.30 Frá Norðursjávarhátíðinni í sumar: Hollenzka Promen- ade hljómsveitin leikur. 23.00 Á hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum. Björn Th. Bjömsson listfræðing- ur velur efnið og kynnir. 23.45 Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 26. október. 17.00 Kvikmyndin „Three Desp- erate Men.“ 18.30 Undur veraldar 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Andy Griffith 20.00 Survival 20.30 Páfinn og Vatikanið 21.30 Combat 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Hollywood Palace Tilkynnlng Ræðismaður Islands í Björg- vin, hr. Trygve Ritland, andaðist þar í borg 9. þ.m. 66 ára að aidri og var jarðsunginn 14. þ.m. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík 21. okt. 1965. Styrkir Eins og undanfarin ár hefur ís- lenzk-ameríska félagið milli- göngu um útvegun námsstyrkja við bandaríska háskóla fyrir ís- Ienzka stúdenta. Er félagið í sam bandi við sérstaka stofnun I Bandaríkjunum, Institute of Int- emational Education, sém ann- ast fyrirgreiðslu varðandi útveg- un námsstyrkja fyrir erlenda stú denta, er hyggja á háskólanám vestra. Styrkir þeir, sem hér um ræðir, em ætlaðir námsmönnum sem ekki hafa lokið háskólaprófi en hafa hug á að ieita sér nokk- urrar framhaldsmenntunar er- lendis. Þeim námsmönnum, er ljúka stúdentsprófi á vori kom- anda, er heimilt að sækja um fyrrgreinda styrki, en hámarksald ur umsækjanda er 22 ár. Nánari upplýsingar varðandi styrkina verða veittar á skrif- stofu Íslenzk-ameríska félagsins •¥? STJORNUSPA >> Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 26. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apr- il: Þetta getur orðið þýðing- armikill dagur fyrir þig, hvað snertir tengsl þín við vini eða nákomna. Fréttir eða bréf geta haft áhrif á ákvarðanir þínar. Ekki heppilegur dagur til ferðalaga. Nautið, 21. aprfl—21. maí. Þú mátt gera ráð fyrir einhverj um vandamálum f sambandi við peningamál þfn eða atvinnu. Ekkí ólfklegt, að einhverjar greiðslur, sem þú hafðir fengið fast loforð um, láti á sér standa. Tvíburamir, 22. maf—21. júm': Hætt við að þú eigir í höggi við ósanngjamar persón- ur í dag, sem hugsa um það eitt að fá vilja sfnum framgengt. Forðastu alla samkeppni og farðu gætilega í öllu samstarfi. Krabbinn, 22 júnf—23.júlí. Otlitið er dálftið viðsjárvert hvað snertir atvinnu þfna og samkomulag á vinnustað. Var- astu að láta aðra flækja þér f vandamál sín. Láttu heimili og fjölskyldu sitja í fyrirrúmi. Ljónið, 24 júní—23. ágúst Óvæntir og óæskilegir atburðir geta gerzt, varðandi sambúð og samkomulag við þina nánustu. Hætt við að ýmsar áætlanir þfn ar fari út um þúfur, eða að þú verðir að breyta þeim verulega. Meyjan, 24 ágúst—23 sept Margt óvænt getur gerzt og ekki allt æskilegt f sambandi við atvinnu þína og efnahag í dag, Vænlegast fyrir þig að fara hægt og varlega í sakirnar og bfða átekta fyrst í stað. Vogin, 24. sept.—23. okt. Varastu öll ferðalög og farðu gætilega f umferðinni. Það er eins og einhver hætta vofi yfir í dag, en eflaust má forðast hana, eða draga mjög úr henni ef þú setur þér að fara sem gætilegast. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þetta getur orðið harla þýðing- armikill dagur fyrir þig hvað fjármálin snertir. Ekki ólíklegt að þú verðir fyrir einhverju happi, en einkum mun þó um stórbætta aðstöðu að ræða. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.: Gættu vel skapsmuna þinna í dag að þeir hlaupi ekki með þig f gönur og baki þér óvinsældir hjá samstarfsmönn- um. Eins skaltu varast að of- þreyta þig, þó að margt kalli eflaust að. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Varastu að láta flækja þig við baktjaldamakk og veittu þeim ekki að málum, sem kjósa ekki að leggja spilin hreinlega á borð ið. Haltu þinnj stefnu, láttu aðra sjá um sig. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.: Þú mátt gera ráð fyrir að kunningjar og nákomnir reynist tilætlunarsamir og heldur ó- sanngjarnir til viðskiptis í dag Reyndu eftir megni að forðast deilur, en láttu þó ekki beygja þig- Fiskamir, 20. febr.—20. marz Dagur þessi getur valdið nokkr um straumhvörfum, hvað snert ir skipti þín við aðra, einkum í atvinnu og peningamálum, og verður undir fyrirhyggju þinni komið á hvorn bóginn það verð ur. Fiskveiðar við JAPAN Fljótt á litið kemur þessi sýn okkur kunnuglega fyrir sjónir. Nei, þetta eru ekki Vestmanna- eyjar, sem fiskibátaflotinn streymir til, heldur er þetta Jap an, Fjöldi fiskibáta í Japan er um 450 þúsund. Níutíu af hundr aði eru smábátar innan við 5 tonn. Og fjöldi þeirra, sem eru * á einhvem hátt tengdir fiskiðn- [ aðlnum og fiskveiðunum er 667 < þús. alls. Austurstræti 17 (4. hæð) sem verður opin þriðjudaga, miðviku daga og fimmtudaga kl. 17.30-18. 30 (Sími: 23490). Umsóknareyðu- b!öð liggja þar frammi, en þau þarf að endursenda skrifstofunni eigi síðar en 15. nóvember. Aðalfundur Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra rafvirkjameistara var haldinn í Reykjavík dagana 17. og 18. sept. sl. Hann var óvenju- vel sóttur af félögum utan af landi og mikill einhugur um að vinna sem bezt að hagsmuna- og framfaramálum stéttarinnar. Margar ályktanir og áskoranir voru gerðftr, m.a. „að óverjandi væri að veita löggildingu án undangengins prófs og var skor- að á viðkomandj ráðamenn að vinna að því að koma slíku prófi á og að veitt yrði aðstaða til und irbúningsnáms fyrir það, eigi síð ar en á næsta ári, Núverandi stjórn er þannig skipuð: Gunnar Guðmundsson, Reykjavík, formaður, Aðalsteinn Gislason, Sandgerði, varaformað ur, Gissur Pálsson, Reykjavík, gjaldkeri, Hannes Sigurðsson, Reykjavík, ritari og Sigurjón Guð mundsson, Hafnarfirði, meðstj. Tilkvuning Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fyrsti fundur yngri deildar (fyrir fermingarbörn ársins 1965) er á miðvikudagskvöldið kl. 8.30 i Réttarholtsskóla. Séra Ólafur Skúlason. Kvennadeild Skagfirðingafél- agsins f Reykjavík heldur aðal- og skemmtifund í Oddfellow- húsinu uppi miðvikudaginn 27. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Kaffi og fél agsvist. Félagskonur fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. — Stjómin. Hin árlega hlutavelta Kvenpa- deildai Slysavamafélagsins I Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna Stjómin. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Ásprestakalli (65 ára og eldra) er hvern mánudag 9-12 í lækninga- stofunni Holtsapóteki, Langholts- vegi 84. — Kvenfélagið. Söfnin Ameríska bókasafnið, Hagtorgi 1 er opið: mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 12—-21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4.30-6 og fullorðna kí 8.15-10. Bamabókaútlán I Digranesskóln og Kársnesskóla auglýst þar. Þjóðminjasafnið er opíð yfir sumarmánuðina lla daga frá kl 1.30- 4. TÆKNIBÓKASAFN IMSl — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl 13-15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19 Útibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barna- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Listasafn Einars Jónssonar er op ið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30- 4.00. Minningarpjöld Minningabók Islenzk-Ameriska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unni) og í skrifstofu ísl.-ameríska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ís- lands eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Hjá forstöðukonum Lands- spítalans, Kleppsspítalans, Sjúkra húss Hvítabandsins og Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. I Hafn arfirði hjá Elinu E. Stefánsson, Herjólfsgötu 10. • BELLA* Ég get ekki alveg skorið úr um það hvort glampinn í augum Hjálmars stafar af þvl að hann elskar mig út af lífinu eða hann er farinn að nota sjónlinsur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.