Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 12
VI S I R . Þriðjudagur 26. október 1965. KAUP-SAIA KAUP-SALA SILKIBORG AUGLÝSIR Tvíbreitt léreft aðeins kr. 45.00 metrinn. Úrval af damaski og sængur- veralérefti. Stretchbuxur barna nýkomnar. Nærfatnaður og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng, smávara undirfatnaður í úrvali. Allar teg- undir af hinu vinsæla Skútugarni. Verzl. Silkiborg, Dalbraut v/Kleppsveg. Sími 34151. MIÐSTÖÐVARKETILL TIL SÖLU Til sölu 4,5 ferm. miðstöðvarketill með brennara og einnig spiral hitadunkur, sim; 20382 Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Píanó og pianetta til sölu. Einnig 2 fallegir planóbekkir. Get tekið nokkur góð hljóðfæri f umboðs- sölu. Sími 23889 á kvöldin. Volkswagen til sölu eftir veltu. Uppl. í sfma 34971 kl. 7-8 á kvöldin. Til sölu Rex Rotary nr. 4 f jölrit- , ari, rafmagnsgítar, sófasett ódýrt, suðuhellur, húsklukkur, taurullur, stofuskápur, ljós fallegur norskur skenkur, saumavélar með innbyggð- um mótor, þvottavél með suðu, borðstofustólar, svefnstólar, borð- stofuborð, einfaldur fataskápur með spegli. Vörusalan Óðinsgötu 3. Nýlegt pfanó tfl sölu. Uppl. f síma 10957. Rafsuðu transari til sölu, sýður upp í 150 amp og 4 mm vfr Sfmi 14113. Til sölu þvottavél (Connor) og taurúlla. Uppl. f sfma 12182. Notað baðsett til sölu, ódýrt. Uppl. f síma 30851. Rafha þvottapottnr, baðker og vel með farinn þamavagn til sölu Uppl. á Þóroddsstöðum, Reykjanes braut. Til sölu amerísk stálhúsgögn, 6 stðlar og borð. Til sýnis Brekku- stfg 16 eftir kl. 5. Gashitablásari til sölu. Uppl. f sfma 20086 og 24127. ísskápur til söhi. Sfmi 51910. Góður tveggja manna svefnsófi til sölu. Sími 41442. Höfner rafmagnsgítar sem nýr til sölu. Uppl. í sfma 34361 eftir kl. 19. Vegna brottflutnings er til sölu: Drengjahjól, Rafhaísskápur, skerm kerra, burðarrúm og tauróla. Hag- stfpft verð. Unnl, f sfma 40807. Til söiu hvítur brúðarkjóll með slöri. Uppl. í sfma 14163. Prestcold ísskápur til sölu. Uppl. f sfma 18835 eftir kl.7 á kvöldin. Drengjaföt til sölu. Uppl. í ~fma 38957. Til sölu lítið notuð og vel með farin þvottavél. Sfmi 50695. Lítið ekinn Taunus 17 M. De Luxe 1965 til sölu. Uppl. í sfma 10844 milli kl. 5 og 8 á þriðjudag og miðvikudag. Til sölu mjög vel með farnar kojur (hlaðrúm) úr Ijósri eik og með nýjum dýnum. Mátulegar fyr ir krakka á aldripum 6—14 ára. Uppl. í sfma 17262 eftir kl. 19. Tvelr stórir trékassar til sölu. — Sími 38590. Ilrærivél. Til sölu ný Kitchen Aid hrærivél. Uppl. í síma 51333. Tll sölu Austin A 70, model 1950 í mjög góðu ásigkomulagi. Sfmi 36512. Nýlegur bamavagn, Pedigree, til sölu. Sími 17581. Tfl sölu sem nýr bamavagn, verð 3800 kr. og einnig bamastóll, verð kr 600. Uppl. í síma 35464. Lítið ferðaútvarpstæki til sölu f leðurhulstri. Sfmi 34313. Til sölu nýleg Siwa þvottavél. Uppl. ísíma 40650. Intemational ’42 módel til sölu. Selst ódýrt. Uppl.'f síma 20666 eft ir kl. 6.30. Til sölu miðstöðvarketill 21/-, ferm. ásamt blásara. Uppl. Álf- hólsvegi 77 eða síma 41252. Selst ódýrt. Svártur kvenjakki Geðurlíki) nr. 44 til sölu. Uppl. í síma 23959 frá kl. 8—10 í kvöld. GSKAST KEYPT ■ Frímerki. Kaupi frimerki náu verði, útvega frímerkjasöfn á hag stæðu verði. Guðjón Bjamason, Hólmgarði 38. Sími 33749. Hráolfuofn. Óska eftir notuðum hráolfuofni 1 — 1 y2 ferm. sjálf- trekkjandi. Sími 40782. Ljósmyndavél. 35 mm. eða 6x 6 cm. með aukalinsum, óskast. Einnig stækkari fyrir 35 mm. og 6x6 cm.. Hringið í síma 34572 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðstöðvarketill 3—V/2 ferm. ásamt tilheyrandi' tækjum óskast keyptur. Uppl. í síma 51210 eða 50927. Notað vel með farið gólfteppi óskast. Sími 20443. Vel með farið og gott segulbands tæki óskast. Uppl. í sfma 14758. 6 ferm. miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi, óskast. Uppl. f síma 40985. 1 ATVINNA ÓSKAST Atvinna húsnæðl. Stúlka ósxar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina. t. d. sitja hjá sjúkl- ingum. bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili. Húsnæði þarf helzt að fyigjá. Uppl. i sfma 15741. Tveir ábyggilegir austurrískir stúdentar óska eftir vinnu um tíma. Tala þýzku, ensku og dálítið i fslenzku. 32200. Atvfnna óskast. Stúlka með stú- dentsmenntun og vélritunarkunn- áttu óskar eftir vel launuðu starfi hálfan daginn. Uppl. f síma 23526. 2 ungar konur óska eftir kvöld- vinnu margt kemur til greina. Til boð sendist Vfsi merkt: Kvöld- vinna — 6993.“ Ung stúlka óskar eftir vinnu strax, hálfan daginn, helzt í sér- verzlun. Er vön afgreiðslu, tilboð sendist Víii merkt: „Vön 7301“. HREINGERNINGAR HÚSNÆÐI 1 HÚSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Stúlka í góðri atvinnu með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. f síma 38000 fyrir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði óskast 80—100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast sem næst miðbænum. Sími 17522 til kl. 7 e.h. ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu í Hafnarfirði 5 herb. íbúð. Laus strax. Uppl. í sfma 51796 frá kl. 8-10. HERBERGI ÓSKAST Stúlka óskar eftir herbergi sem næst Vöggustofu Thorvaldsensfélags ins. Uppl. í síma 35529. ÍBUÐ — TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð í nýlegu húsi til leigu. Uppl. f síma 11184 kl. 7—9 á kvöldin. ÓSKASTÁ LEIGU Vélahreingeming og handhrein- gerning. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, símj 20836. Gluggahreinsun og rennuhreins- iin Simi 15787 Hreingerningar, gluggahreinsun vanlr menn, fljót og góð vinna. Sími 13.640 Hreingemingafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049 Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvpfbllinn Sfmi 36281 Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami. ÞJÓNUSTA Sníð og máta dömukjóla. Tek , einnig nokkra kjóla í saum. Til við i tals kl 2-5, mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Framnesvegi 38. | Sfmi_ 19758. _ Húseigendur byggingarmenn. Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á gluggum, þéttingu á þökum og veggjum, mosaiklagnir og aðrar húsaviðgerðir. Sfmi 40083 Tek saum, yfirdekki hnappa. Sími 30781 Heimahverfi. Sníðum kjóla, þræðum saman og mátum. Saumastofa Evu og Sig- ríðar Mávahlíð 2. erJSfmi 50127._______________ Áteiknun, sængurfatnaður, dúk- ar o.fl. Tekið til áteiknunar að Kárastíg 13 neðri hæð. Húseigendur! Hreinsum mið- stöðvarkerfi með undraefnum. — Enginn ofn tekinn frá. Uppl. f síma 30695. KZmur úr Kópavogi. Pfaff sníða- námskeið byrjar um mánaðamótin á vegum Kvenfélags Kópavogs. Kenn ari Herdís Jónsdóttir. Allar konur velkomnar. Nánari uppl. f síma 140162 og 40981.______________ ökukennsla — hæfnisvottorð. Slmar 19896. 21772 og 35481 ökukennsla, hæfnisvottorð Ný kennslubifreið Sfmi 35966. ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sfmi 32865. ökukennsla. Kennt á Volks- wagen. Nem. geta byrjað strax. Ölafur Hannesson. „Sími 38484. — Les ensku og dönsku' með byrj- endum o. fl. Sanngjamt verð. Sími 23067 (Geymið auglýsinguna). Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. í síma 32954. Kennl unglingum og fullorðnum Uppl. f síma 19925. Gullhringui' fúndinn. Uppl í cfma 30151. Tapazt hefur köttur (högni) grá bröndóttur á baki, hvítt trýni upp fyrir augu, hálsinn, bringa, kviður og fætur Vinsaml. hringið í síma 36087. _ ___________ Tapazt hefur merktur hring- j ur hinn 16. þ. m. í Silfurtunfelinu I eða Austurbænum. Sími 12492. Tveggja herb. fbúð óskast til leigu helzt Miðbænum eða ná- grenni, Uppl. f síma 35042. 2 menn vantar 3ja herb. íbúð. Eru mikið úti á landi. Árs fyrir framgreiðsla, Sími 40503 kl. 5—8. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. f síma 19680. Málari óskar eftir herb., helzt I Austurbænum. Sími 18271 kl. 7-8 e.h. Tveir ungir austurrískir menn óska eftir einu eða tveimur herb. A1 gjörri reglusemj og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 32200, 2—3 nerb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Barnlaus miðaldra hjón vantar íbúð 1—2 herb. og eldhús. UpplJí síma 10038 og 13681, ' Herbergj óskast. Sími 23895. Reglusaman og prúðan stúdent frá Ghana vantar herb. í nokkra mánuði. Nánari uppl. í síma 23339 eftir kl, 2 í dag. Ibúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 38885.__ Ungur maður óskar eftir herb. strax eða um næstu mánaðamót. Uppl. í sfma 32548. Óska eftir 1-2 herb. íbúð í ró- legu húsi. Um næstu mánaðamót, 1 í heimili, góð umgengni, reglu- semi. Ástríður Eggertsdóttir Vík- ing. Sími 19286. Ung stúlka, háskólastúdent, ósk- ar eftir góðu herb. á leigu. Æski- legt að það sé sem næst Háskól- anum. Kennsla kemur til greina. Uppl. í síma 10699 milli 5 og 6 á þriðjudag og miðvikudag. Kona með tvo drengi óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða eld- húsaðgangi og aðgangur að baði einnig nauðsynlegur. Húshjálp y2 dag í viku kemur til greina. Uppl. í síma 20904 kl. 5—7. Reglusötn stúlka sem vinnur á dagvöggustofu við Sunnutorg, ósk- ar eftir herb. sem næst vinnustað. Uppl. í síma 37911 frá kl. 9—6. Félagsbókbandlð h.f. Síðumúla 10 óskar eftir herb. fyrir starfs- mann sinn. 2—3ja herb. íbúð óskast til Ieigu. Reglusamt fólk. Sími 16179. Ung hjón, maðurinn vélvirki óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Sfmi 33220 og 36785 kl. 1—5 e. h. — Fullorðin systkini utan af landi óska eftir 2ja herbergja íbúð frá 1. nóv. Fyrirframgreiðsla. Sími 12762. Tvelr loftskeytamenn hjá Land- helgisgæzlunni óska eftir tveggja herbergja íbúð. Sími 10233 í dag og á morgun kl. 5-6 e.h. TIL LEIGU Til leigu ódýrt húsnæði á Suð- umesjum, tilboð sendist blaðinu merkt: ,,Góð atvinnuskilyrði." 3 loftherb. til leigu, má elda í einu, ef vill. Tliboð sendist augld. vísis merkt: „Mánaðamót 6909“ Forstofuherb. með sérsnyrti- herb. til Ieigu gegn bamagæzlu. Sfmi34434.__________ Til leigu 5 herb. íbúð, tilb. send- ist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt: „136 ferm.“ Kjallaraherbergi til leigu fyrir 2 stúlkur óska eftir herb. Uppl. | reglusama eldri konu. Barnagæzla í síma 17932 eftir kl. 6. æskileg. Uppl. í síma 30305. ATVINNA ATVINNA RAFVIRKJAR — RAFVIRKJAR Rafvirkjar óskast til starfa í kaupstað úti á landi. Húsnæði er til staðar. Uppl. í sfma 36414 eftir kl. 7 á kvöldin. VINNA — ÓSKAST Ung stúlka, sem hefur stúdentspróf og er vön venjulegum skrif- stofustörfum, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppi. í sima 21561. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BIFREIÐASTJÓRAR Nú er hver síðastur að láta bóna bílinn fyrir veturinn. Munið að bónið er ejna vörnin gegn salti, frosti og særoki. Bónstöðin Tryggvagötu 22. Bílabónun. Hafnfirðingar — Reýkvíkingar. Bónum og þrífúm bíla, sækjum og sendum, ef óskáð Uppl. f, sfma 14182. 3 herb. íbúð óskast f 6-.8 mánuði tjnol í símá 51160.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.