Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 26.10.1965, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjudagur 26. október 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA 1 mmrrmmm Vinna. Blikksmiður eða maður vanur blikksmíðavinnu óskast strax. Hátt kaup. Uppl. í síma 15935 frá kl. 5 — 7 næstu daga. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, riafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520 Piltur eða stúlka óskast til að innheimta reikninga. Uppl. í Drápu hlíð 20 uppi eftir kl. 6 í dag. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur, upphitunarofnar o. fl. Sent og sótt er óskað er. Áhaldaleigan , Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Stigaþvottur. Kona óskast til ræstinga á stigagangi í 4ra hæða blokk í vesturbænum. Uppl. í síma 19004. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Slmar 35607 og 41101 Eldri, bamlaus ekkjumaður 1 eigin íbúð þarf húshjálp hálfan dag- inn. Herbergi, fæði og kaup eftir samkomulagi. Tilboð með uppl. sendist Vísi fyrir 30. okt., — HÚSAVIÐGERÐIR merkt: „Húshjálp — 1965“. Önnumst allar húsaviðgerðii, utan sem innan, járnklæðum þök, þéttum sprungur. steinþök og svalir og margt fl. Vanir og vand- ÞJÓNUSTA virkir menn. Sim' 30614 (tenið á móti pöntunum frá kl. 19—24) Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt FRAMRUÐUSLÍPUN áhættutryggð. Pantið tfma í síma 36118 frá kl. 12 — 1 daglega. o" vel Sími 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Sfmi 37272. BÓLSTRUM HÚSGOGN Klæðum og gerum við cólstruð húsgögn. Sækjum, sendum Bólstrun- in Miðstræti 5. Sfmi 15581 Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingemingar. Sfmar 30387 og 36915. VINNUVÉLAR — ÉIl LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. — Vatnsdælur Leigan s/f Sími 23480. L"'-' 1 1 Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur Sími 21604 og 21348. B 2EQ EE , ÞJÓNUSTA BIFREIÐ AEIGEND UR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 B. Sími 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Hreingerningar Vönduð vinna. Fliót afgreiðsia Nýja tepDahrf’insunin Sfmi 37434 HÚSAÞÉTTINGAR — RENNUVIÐGERÐIR Húseigendur, búið hús yðar undir veturinn. Gerum við og Setjum vatnsþéttiiag á steinrennur, steinþök, svalir og spnangur i útveggjum Ennfremur setjum við i tvöfalt gler og endurnýjum blikkrennur Fagmenn vinna verkið 'Jpp: símum 35832 og 37086. VEIZLUMATUR — FUNDARSAL.IR Seljum hádegísmat, kaffi, kökur og smurt brauð Tökum að okkur veizlur, leigjum út sali til tundahalda og skemmtisamkoma — Kjörgarðskaffi. Laugavegi 59 Sími 22206. HEIMILIST ÆKJA VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi ollukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjun) og -endum — Rafvélaverkstæði H B. Ólafsson, Síðumúla 17 sími 30470 DÆLULEIGAN - SIMI 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tetur ’ramkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna Sími 16884. Mjouhiíð 12 RENNISMÍÐI Tek að mér rennismíði. Ýmiss konar framleiðsla kemur til greina 'Jón Helgi Jónsson, Leifsgötu 21 sími 35184 LOFTPRESSUR TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar Ennfremur hol- ræsi. Sími 30435 og 23621. Steindór Sighvatsson. INNRÖMMUN Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna Innrömmunarverkstæðið Skólavörðustíg 7. ÖKUKENN SL A — HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýja Volvo bifreið. Símar 24622, 21772 og 35481. LOFTPRESSA — TIL LEIGU Tek að mér venjulega loftpressuvinnu. Sími 35805. Jakob Jakobsson. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir og aðrar smærri við- gerðir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga, sími 31040. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Tvo- földum gler með hinu vinsæla Cekomastrid. Sími 11738. Get bætt við mig mósaik og flísalagningu. Uppl. i síma 20390 na 24954. Bilabónun — hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur Iagfæra íbúðina fyrir jólin. önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl Símj 21172. Rciðhiól. Tek reiðhjól i viðgerð geri upp gömul hjól. Sími 19297 á kvöldin Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum og sendum ef óskað er. Sími 50127. LETTLÉTTARALETTAST VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmmí- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekki, það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur yðar. FASTAFÆÐI í MIÐBÆNUM Uppl. i síma 22650 eftir kl. 8 á kvöldin. ÓDÝR MATUR GÓÐUR MATUR Kaffi allan daginn Þórsbar Þórsgötu 14. HEILDSÖLUBIIÍGÐIR ÍÍJÖRN WEISTAD HEILDVERZI.UN SlMI 19133 PÓSTHÖLF 579 LÉTTLÉTTARALÉTTAST MOSKWITCH VIÐGERDIR Suðurlandsbraut 110, sími 37188. Slípum einnig ventla í flestum tegundum bifreiða. MÚRVERK Getum bætt við okkur innanhússmúrverki. Tilboð merkt „Múrverk". sendist blaðinu strax. STRETCBUXUR ný sending á 1—10 ára, mjög‘ fallegar AVON-ILMKREM komin aftur og mjög mikið úrval af sanseruðum naglalökkum. Aðalfundur Heimdallar FUS áður auglýstur þriðjudaginn 26. október verð ur haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 31. október kl. 3 e.h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stj'órnar 2. Reikningar 3. Lagabreytingar ef fram koma. 4. Stjómarkjör. Tillaga kjörnefndar um stjórn félagsins næsta starfsár liggur frammi. Stjórn Heimdallar F.U.S. AF GREIÐSLUSTÚLKA Stúlku til afgreiðslustarfa vantar strax. Vinnutími frá kl. 13—18. Uppl. í síma 33880. AFGREIÐSLUSTÚLKA Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun. Upplýs ingar í síma 31181 kl. 7—9 e.h. KJALLARÁIBÚÐ Höfum til sölu 3ja herbergja kjallaraíbúð við Hörpugötu í Skerjarfirði, 90 ferm., bað, geymsla og eignarlóð. Verð kr. 650 þús. Út- borgun kr. 375 þús, sem má greiðast á 6—8 mánuðum eftirstöðvar til 10 ára með 7% vöxtum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 V. Sími 14850. - Kvöldsími 37272

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.