Vísir - 06.11.1965, Side 10

Vísir - 06.11.1965, Side 10
lö V í SIR . Laugardagur 6. nóvember 1965. borgin i dag borgin i dag borgin í dag Nætur- og vikuna 6.-13. Apótek, helgldagavarzla nóv.: Laugavegs jr Utvarp Laugardagur 6. nóvember. Fastir líðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn- ir lögin. 14.30 í vikulokin. 16.05 Þetta vil ég heyra Kristján Þórstein'sson húsvörður vel ur sér hljómplötur. 17.05 Fónninn gengur Ragnh. Heiðreksdóttir kynnir nýj- ustu dægurlögin. 17.35 Tómstundaþáttur barna og amglinga Jón Pálsson flyt- ur. 18.00 Otvarpssaga barnanna: „Olfhundurinn" eftir Ken Anderson. 18.20 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Þegar svanir flugu fimm“ Drengjakórinn í Regens- burg syngur þjóðlög. 20.20 Leikrit: „Tunglið og t£- eyringurinn". Leikstjóri Ævar R. Kvaran. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. nóvember Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 9.25, ,Mof guntónleikar 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 12.15 13.15 14.00 15.30 17.00 17.30 18.30 20.00 20.45 22.10 23.30 Prestur: Séra Sigurjón Þ. Ámason Hádegisútvarp Erindaflokkur útvarpsins: Afreksmenn og aldarfar í sögu Islands. Ólafur Hall dórsson cand. mag talar um mann 12. aldar, Jón Loftsson. Miðdegistónleikar. Á bókamarkaðmum. Tónar í góðu tómi Bamatími Islenzk sönglög: Stefán ís- landi syngur. Árnar okkar: Sigurjón Rist vatnamælingamaður flytur erindi um Þjðrsá. Sýslumar svara: Dala- sýsla og Strandasýsla keppa sín á milli. Danslög Dagskrárlök. Sjónvarp Laugardagur 6. nóvember. 10.00 Barnatími. 12.00 Roy Rogers. 12.30 Ævintýri á Scotts-eyju. 13.00 Country America. 14.00 M-Squad. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Þátturinn efst á baugi. 17.30 Parole. 18.00 Þriðji maðurinn' 18.30 Navy Screen Highlights. 18.55 Chaplain’s Corner. 19.00 Fréttir. v 19.15 Vikulegt fréttayfirlit. 19.30 Perry Mason. 12.30 12 O’Clock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Fréttir. 22.45 Kyikmyndin: „Hús hinna 6- ' kunnugu." STJÓRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 7. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Gerðu allt sem þú getur til að ljúka aðkallandi viðfangs- efni. Þér væri og gott að hug leiða hvernig þú getur komið sem mestu í verk í vikunni framundan, því að þá mun nóg að starfa Nautið, 21. aprfl t il 21. maí: Þetta ætti að verða fremur ró- legur dagur og gott næði til að ljúka ýmsum störfum og ganga frá því, sem helzt kallar að. Gefðu þér nógan tfma til þess að allt fari sem bezt úr hendi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þó að dagurinn sé hlutlaus í sjálfu sér og fátt beri til tíð inda, er hann að mörgu leyti heillavænlegur, þvf að þér gefst . tóm til að athuga þinn gang og undirbúa næstu viðfangsefni Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Góður dagur til þess að sinna ýmsum aðkallandi skyldustörf um. Þú ættir að geta komið miklu i Verk fyrir hádegið. Þeg ar á daginn líður, muntu þurfa að taka mikilvægar ákvarðanir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þetta verður rólegur dagur, sem þú ættir að nota til undirbún ings störfum og viðfangsefnum f næstu viku. Ekki er ósenni- legt að þér komi eitthvað í hug, sem reynist hagstætt síðar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þú ættir að athuga vandlega efnahaginn og hvað framund- an er f peningamálunum. Not- aðu seinni hluta dagsins til að koma á röð og reglu í starfi þfnu og viðskiptum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú munt fá tækifæri til að greiða úr ýmsum vandamálum, sem valdið hafa þér nokkrum óþægindum að undanförnu, og gæti þar jafnvel orðið um var anlega lausn að ræða, þér til mikilla hagsbóta. Drekinn, 24. okt. til 22 nóv, Athugaðu vandlega hvað er næst framundan og hvernig af farsælast muni að bregðast við ýmsum vandamálum. Ekki er ólíklegt að þú komist að raun um að þú hafir vanrækt mikil- væga hluti. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ef þú grípur mikilvægt tækifæri í kvöld, er mjög lík- legt að það geti orðið þér til mikillar hamingju, og skaltu ekki hika við að beita öllum áhrifamætti þínum til þess að svo megi verða. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þetta verður að líkindum rólegur dagur og kvöldið skemmtilegt. Þú færð næði til að ljúka ýmsu, sem dregizt hef ur úr hömlu að undanförnu og skemmta þér f hópi góðra kunningja. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr.: Hugsun þín verður óvenju skýr og þú verður vel til þess búinn að leysa ýmis viðfangs- efni, sem valdið hafa þér, ár- angurslausum heilabrotum. Kvöldið ánægjulegt heima. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Farðu gætilega í peninga málunum, þvf að ekki er ólík- legt að þú hafir hneigð til að gerast helzt til rausnalegur að öðrum kosti. Kvöldið verður skemmtilegt — en ekki I marg menni Sunnudagur 7. nóvember 13.00 Chapel of the Air 13.30 CBS Tennis Classic 14.30 Þetta er lífið 15.00 Golfþáttur 16.00 Þáttur Ted Mack 16.30 Expedition Colorado 17.00 Your Share in Space 17.30 Edward Steichen 18.00 Þáttur Walt Disney. 19.00 Fréttir 19.15 Fréttáþáttur um flugherinn 19.30 Sunnudagsþátturinn 20.30 Bonanza 21.30 Þáttur Ed Suöivan 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna: „Go West Young Man.“ Árnað heilla Messur ll 1 Ásprestakall: Bamaguðsþjón- usta í Laugarásbíói kl. 11. Al- menn guðsþjónusta í Hrafnistu (borðsalnum) kl. 1.30. Séra Grím ur Grímsson. Grensássókn :Breiðagerðisskóli Bamasamkoma kl 10.30. Messa k.l 2 (skátamessa). Séra Felix Ólafsson. Elliheimilið Gmnd: Altarisguðs þjónusta kl. 10. Séra Hjalti Guð mundsson messar. Heimilisprest- urinn. Háteigsprestakall: Barnasam- koma kl 10.30. Séra Jón Þorvarð arson. Messa kl. 2. Séra Am- grímur Jónsson. Hallgrimskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðasókn: Barnasamkoma f Réttarholtsskóla kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. (Allra sálna messa). Séra Jón Auðuns. Messa kl, 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 2. Barna- gæzla verður í kjallarasal kirkj- unnar fyrir 3-6 ára böm á meðan á guðsþjónustu stendur Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl 10 f.h. Séra Garðar Svavarsson Hallgrímsprestakall: Ferming- arböm sr. Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til viðtals í Hall grfmskirkju mánudaginn 8. nóv. kl. 6 e.h. og fermingarböm séra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beð in að koma til viðtals í Hallgríms kirkju þriðjudaginn 9. nóv kl. 6. Kaffisala Kirkjunefnd kvenna Dómkírkj- unnar hefur sfna árlegu kaffisölu í Tjamarbúð sunnudagipn 7. nóv. og hefst hún kl. 2.30 e.h. Undan farin ár hefur þessi kaffidagur verið mjög vinsæll meðal Reyk- víkinga, hann gefur fólki tæki- færi til að hittast og drekka gott miðdegiskaffi með ágætum kök- um og um leið styrkja starfsemi kvenanefndar í þágu Dómkirkj- unnar en nefndin hefur lengi unnið að því að fegra kirkjuna og afla henni góðra gripa. Það ’-orf oViri efa að fjölmennt Þann 30. okt_ voru gefin sam an í Árbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Díana Þórðar dóttir og Gunnar Guðjónsson Stór holti 33. (Studio Guðmundar). Þann 30. okt voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Betty Inga- dóttir og Guðmundur Valgarð Reynhardsson Reynimel 32 (Stu dio Guðmundar)_ verður f Tjarnarbúð þennan dag því svo mikil ítök á Dómkirkjan og starf kvennadeildarinnar í hug um Reykvíkinga_ Fundahöld Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fund f safnaðarheimilinu mánudag 8. nóv. kl. 20.30. Athug ið breyttan fundardag — Stjómin Kvenfélag Bústaðasóknar: Fund ur verður f Réttarholtsskóla mánudaginn 8. nóv. kl. 8.30 Guð mundur Pétursson kynnir blást- ursaðferð og hjálp í viðlögum. Allar konur Bústaðasóknar vel- komnar. — Stjómin. Góðtemplarastúkumar í Reykja vík halda fundi í Góðtemplarahús inu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrar mánuðina á mánudögum, þriðju- dögum, miðvikudögum og fimmtu dögum. Almennar upplýsingar varðandi starfsemi stúknanna f síma 17594 alla virka daga nema laugardaga kl. 4-5 síðdegis. Bazar Bazar kvenfélags Háteigssókn- ar verður mánudaginn 8 nóv. í Góðtemplarahúsinu. Allar gjafir frá velunnurum Háteigskirkju era vel þegnar á bazarinn og veita þeim móttöku Sólveig Jónsdótt ir Stórholti 17, María Halldórs- dóttir Barmahlíð 36, Vilhelmína Vilhelmsdóttir Stigahlíð 4 og Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54 Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar laugardaginn 6. nóv. Félagskonur og sóknarfólk sem vill gefa muni hafi samband við Sigrfðj Ásmundsdóttur, sfmi 34544, Huldu Kristjánsdóttur, sími 35282 og Nikolínu Konráðs, dóttur, sími á3730 iiCIFIRÐ GÉGN HUNGRl Tekið á móti framlögum í bönkum, útibúum þeirra og spari- i sjóðum hvar sem er á landinu. ! Reykjavík einnig í verzlunum, sem hafa kvöldsöluþjónustu og hjá dagblöðunum. — Utan Reykjavfkur einnig : kaupfélögum og hjá kaupmönnum, sem eru aðilar að Verzlanasambdndinu. Bazar Kvenfélags Laugames- sóknar verður laugardaginn 6. nóv í kjallara kirkjunnar kl. 3. Mikið úrval skemmtilegra muna til jólagjafa svo sem jóladúkar, dúkkuföt o.fl. Einnig verða á boðstólum heimabakaðar kökur Tekið á móti gjöfum á föstudag kl. 3-6 og laugardag kl. 10-12. Bazamefnd, Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar verður mánudaginn 8. nóv. í Góðtemplarahúsinu. AHar gjafir frá velunnuram Háteigssóknar eru velþegnar á bazarinn og veita þeim móttöku: Sólveig Jónsdótt- ir, Stórholti 17, María Hálronar- dóttir, Barmahlíð 36, Vilhélmfna Vilhelmsdóttir, Stigahlíð 4, og Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54. Námskeið Húsmæðrafélag Reykjavfkur: heldur 4 vikna saumanámskeið sem hefst 9. nóv. Uppl í símum 32659, 16304 og 14617.' BELLA ©PIB •COKHHAGK --------------y \ 2V?3 Hjálmar við verðum víst að enda núna — ég lofaði skrifstofu stjóranum að líta inn til hans eftir tvær mínútur fyrir klukku tíma.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.