Vísir - 06.11.1965, Side 14

Vísir - 06.11.1965, Side 14
14 V í SIR . Laugardagur 6. nóvember 1965. GAMLA BÍÓ 1M75 Heimsfræg v'erfjlaunamynd: Villta vestrib sigrað (How the West was Won). Amerísk MGM-stórmynd um Iíf og baráttu landnemanna — leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ ll936 Bezti óvinurinn (The best of enemies) Spennandi og gamansöm ný amerísk kvikmynd í litum og Cinemascope um eyðimerkur- ævintýri i síðustu heimsstyrj- öld með úrvalsleikurunum David Niven Alberto Sordi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÚLABÍÚ Allt heimsins yndi (A1 jordens herlighed) Framhald myndarinnar Glitra daggir grær fold. Þetta er stórbrotin sænsk mynd, þjóðlífslýsing og ör- lagasaga. Aðalhlutverk: Uiia Jacobsson Birgir Malmsten Carl Henrik Fant Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÚ MARTROÐ ný mynd I Hörkuspennandi Cinemascoþe Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 M.IISb ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ettu syndatallid Sýning í kvöld þd. 20 Afturgöngur Sýning sunnudag kl 20 Siðasta segulband Krapps og Jóðlif Sýning á Litla sviðinu Lind- arbæ sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan opin trá kl 13.15 til 20 Sfml 1-1200 TÓNABÍÓ ÍSLENZKUR TEXTl Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd. tekin i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Biliy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 KÚPAVOGSBIÖ 41985 KOPÁVOGSBfO Ógnþrungin og æsispennandi, ný amerísk sakamáiamynd. Með: Lee Philiþs Margot Hartman Sheppert Strudwick ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Útlagarnir frá Orgosolo Áhrifamikil og spennandi ítölsk verðlaunamynd, sem gerist á Sardiníu. Ummæli danskra blaða: „Sönn og spennandi,“ Aktuelt, „Verðlaunuð að verð leikum“ Politiken „Falleg mynd“ B.T. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Lyftubíllinn Ævintýn ó gönguför Sýning í kvöld kl 20.30 UPPSELT Næsta sýning þriðjudag Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20.30 UPPSELT Sú gamlo kem^ur 1 heimsókn Sýning miðvikudag kl 20.30 Næst sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan (ðnö e? opin frá kl. 14. slm) 13191. NYJA BI0 11S544 Elsku Jón (Kære John) Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd um ljúfleika mikilla ásta. Jarl Kulle Christina Schollin Ógleymanleg þeim, er sáu þau leika í myndinni „Eigum við að elskast". Myndin hefur ver- ið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og i V.-Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÍSLENZKIR TEXTAR. AUSTURBÆJARBlÓiis^ CARTOUCHC Hrói Höttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, frönsk stórmynd i lit um og Cinema-Scope. /ir.ív'i Aft V _.'r S5 10V cí . ■• •'i Danskur texti. Jean-Paul Belmondo, Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁSBlÓ 38150 32075 Farandleikararnir m; ^ SOPHIA ANTHONY LOREN-OUINN Sími 35643 Ný amerísk úrvaismynd i lit- um og með fslenzkum texta. ] Sýnd kl. 5 7 og 9 i Miðasala frá kl. 4. Veitingorekstur Til sölu veitingastofa við eina fjölförnustu götu bæjarins. Er í fullum rekstri. Tilb. legg- ist á augl.d. blaSsins fyrir 10. þ. m., merkt „Veitingarekstur — 642“. Vontar húsnæði! Okkur vantar æfingahúsnæði nú þegar, stærð ca. 30—35 ferm. UpphitaS og sérsalerni æski- legast, má vera í kjallara eða verksmiðjuhús- næði. Uppl. í símum 31153 og 17129. SAVANNA TRÍÓIÐ HEILBRIGÐIR FÆTUR eru undirstaða vellíðunar. Látið þýzku BIRK- ENSTOCKS skóinnleggin Iækna fætur yðar. Móttökutími föstudaga og laugardaga kl. 2—7 e. h. — Aðra daga eftir umtali. Simi 20158. SKO-INNLEGGSSTOFAN Kaplaskjóli 5 Ibúð til sölu Lítil íbúð til sölu á annarri hæð í timburhúsi neðarlega á Vesturgötunni. Hentug fyrir ein stakling eða hjón. íbúðin er ein stofa, eldhús og snyrting. Sér inngangur, sér hiti, inn- byggðir skápar. Uppl. í síma 21677. Bifreiðastjórar Hin vinsælu naglasnjódekk með nöglum í, frá verksmiðju, eftirtaldar stærðir væntan- legar um næstu mánaðamót: 550x12 550x13 560x13 640x13 560x15 590x15 600x15 700x15 Verð frá kr. 1400.00. Ath. 100% öruggara en dekk naglarekin hér. Pantanir óskast sem fyrst. Sýnishorn fyrirliggjandi, nánari upplýsingar gefnar hjá: K. ÞORSTEINSSON & CO., Tryggvagötu 10 frá kl. 5—6 virka daga nema laugardaga kl. 12—13, sími 19340. Heimasími 51529. Hjólbarðaverkstæðið Mörk, Garðahreppi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík fer fram nauðungaruppböð á ýmsum vörum vegna ó- greiddra aðflutningsgjalda af innfluttum vör- um o. fl. frá árunum 1962 og 1963, svo og lög- teknum munum. Auk þess verða og seldir fjárnumdir munir eftir beiðni ýmissa lögfræð- inga. Uppboðið fer fram í pakkhúsi Eimskipafélags íslands h.f. við Skúlagötu (áður Kveldúlfs- hús), fimmtudaginn 11. nóvember 1965 og hefst uppboðið kl. P/2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. BÓLSTRUN Bólstra eldhússtóla ag kolla. Sótt og sent. — Kem með sýnishom af áklæði. Simi 38996. (Geymið auglýsinguna). I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.