Vísir - 16.11.1965, Page 6

Vísir - 16.11.1965, Page 6
V í S IR . Þriðjudagur 16. nóvember 1965. Skipið — Framh. af bls. 16 afhent plögg með upplýsingum um skipið og leiðbeiningar í neyðartilfellum — en til allrar hamingju kom ekki til að við þvrftum að hafa not af þeim , leiðbeiningum. — Mér virtist að um borð I í skipinu væri eingöngu um skemmtiferðafólk að ræða, þ. e. fólk sem fer eina hringferð, og var margt gert til að skemmta því. Um borð var góð hljóm- Dior varalitir og naglalökk í glæsilegu úrvali. Avon ilmkrem, sex tegundir. Perlufestar í miklu úrvalL Litib i SKEMMUGLUGGANN emmuglugginn LAUGAVEG 66 • SÍMI 13488 ÁRBÆJARHVERFI Höfum til sölu 3 og 4 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu með tvöföldu gleri og svalahurð. Öll sameign pússuð utan sem innan og málað. Allar sameiginlegar hurðir verða komnar. Geymsla með hurð og hillum fylgir hverri íbúð. íbúðirnar verða tilbúnar seinnipart næsta árs og er miðað við að út- borgun sé 100 þús. Eftirstöðvar má greiða á 8 mán. Veðdeildarlán verður tekið upp í eftir stöðvar. Kynnið ykkur verð og skilmála á skrifstofu vorri. Teikningar á skrifstofunni. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, 5. hæð Sími 24850. Kvöldsími 37272 B'ILAEIGENDUR Nýsmíði, klæðningar, réttingar, bílasprautun Einungis fagmenn vinna verkið. BÍLAYFIRBYGGINGAR S.F. Aufibrekku 49 Kópavogi. Simi 38298. TOLLSKÝRSLU- OG VERÐ ÚT REIKNINGAR Get bætt við mig tollskýrslugerð og verð- útreikningum. Sæki — sendi. Uppl. í síma 31328. -----------------------1--------------------------- Alúðar, hjartans þakkir fyrir huggunarríka samúð, sem mér og bömum mínum var auðsýnd við andlát og útför konu minnar KATRÍNAR ÓLADÓTTUR. Ennfremur þakka ég hjartanlega fyrir hönd móður henn- ar og systkina þá alúð og samúð, sem þeim var sýnd. Ámi Garðar Kristinsson. sveit, dansað og sungið. Þá voru sýndar kvikmyndir af veðreiðum og gátu farþegar veðjað á hestana o. s. frv. — Mér farlnst ákaflega leiðinlegt að heyra um afdrif skipsins og ég veit að sam- ferðamönnum mínum hefur þótt hið sama en þeir voru Ólafur Pálsson byggingameist- ari og frú, Júlíus Maggi Magn- úss og frú og Kristján Péturs- son byggingameistari og frú. Við vorum öll að koma af þingi Kiwanis-klúbbsins í New York þegar við fórum þessa ferð. Arós — FramhaJd af bls. 1. en árásarmaðurinn greip þá ítrek- að fyrir munn hennar svo hún kom ekki neinu hljóði upp. Hevrði hún hann aðeins segja eitt orð — þegiðu — sem hann sagði á ensku. Eftir sviptingar og harkaleg á- tök gat stúlkan samt slitið sig lausa, hljóp út úr herberginu og kallaði á hjálp. Þá varð árásar- maðurinn hræddur, hljóp á dyr ,og hvarf út í myrkrið. Stúlkan varð mjög miður sín eftir þennan atburð, hún var og með marbletti á hálsi og hand- leggjum og var farið með hana til læknisskoðunar. Meiðsli hennar reyndust þó á engan hátt alvarlegs eðlis og hefur hún tekið til við störf sín að nýju. Rannsókn á árásarmáli þessu hefur enn elíki fundizt, og ekki og stendur yfir ennþá. Maðurinn hefru enn ekki fundizt, og ekki er vitað með vissu hvört um Bandarikjamann eða I’slending sé að ræða. Þó þykja fremur líkur til þess að hann hafi ekki verið ís- lenzkur, þar sem hið eina talaða orð hans var á ensku. Við rannsóknina hefur ennfrem- ur kömlð í Ijós, að sézt hafði til mannaferða við umræddan skála, skömmu áður um nóttina en stúlk- an kom heim til sín. Þykir líklegt • að um einn og sama mann sé að ræða, því lýsingu sjónarvotts þess ! sem manninn sá, ber saman við lýs 1 ingu stúlkunnar á honum hvað stærð, háralit, klæðnað og líklegan aldur snertir. Þá hafði og fundizt reykjarpípa í herbergi stúlkunnar, sem talið er að árásarmaðurinn eigi. Laxaeldi — Framh. af bls. 16 um laxeldi í Svíþjóð, og ennfremur mun hann sýna kvikmynd frá sænskum eldisstöðvum. Kvikmynd in heitir „Laxens barnkammare", og hefur hún hlotið viðurkenningu sem ágæt fræðslumynd. Mun dr. Montén tala á sænsku. Erindið er fyrir almenning. Ljésin — Framh. af bls. 1 athygli á að svipuð ljósafyrirbrigði sáust 16. nóvember í fyrra og næsta dag á undan og eftir þeim degi. 'en einmitt þennan dag — 16. nóv. fer jörðin gegnum loft- steinaþyrpingu á ári hverju á braut sinni um jörðu og er þessa daga svo mikið um stjömuhröp, að þau geta orðið 15 á klst. MIKIÐ UM STJÖRNUHRÖP í NÓTT. Þess má geta, að veðurathugun- armaður Veðurstofunnar, sem fer oft út á nóttu hverri, taldi um 40 stjörnuhröp í nótt, í sömu stefnu. Stúlka ein hér í bænúm, sem vinnur í Laugavegs apóteki var um kl. 1 á ferð á Seltjamarnesinu í bifreið ásamt fleira fólki og sá hún þar þetta einkennilega fyrirbæri er hefur verið lýst. Þau voru sunn an á nesinu skammt fyrir vestan Melhús. Vildi svo til að hún var að horfa út um hliðargluggann suður yfir Skerjafjörðinn, þegar fyrirbær ið birtist allt í einu á himninum. Sá hún það því mjög greinilega. Aðrir f bílnum sáu það ekki enda stöð það mjög stutt yfir. Hún lýsir þessu svo að þetta hafi i verið snjóhvít og björt ljósrák sem í hreyfðist yfir himininn í suðurátt ljósrákin var breiðari fremst og stafaði björtum glampa af henni. Svo var eins og þetta eyddist upp af sjálfu sér. Virtist henni að það stæði ekki yfir nema eins og eina sekúndu, þá var ljósið horfið. Verkamenn — Framh. af bls. 16 um var samið í sumar. Þá ræddi þingið um hverjar skyldu vera næstu aðgerðir í kjara málum og nefnir m.a. þessi atriði: 1) Róttækar aðgerðir gegn verð- bólguþróun. 2) Stytting vinnutímans með 6- skertu kaupi. 3) Launafólk fái fulla hlutdeild í þjóðartekjuaukningu og réttlátari skipting hinnar sameiginlegu fram leiðslu. , 4) Lækkun húsnæðiskostnaðar, atvinnuöryggi og félagslegar um- bætur. Tónleikar í Austur- bæjarbiói í kvöld halda Muscia Nova og - Tónlistarfélagið tónleika f Austur- bæjarbíói. Á tónleikunum leika þeir Paul Zukofsky ungur bandarískur fiðluleikari, sem hefur getið sér mjög gott orð og Þorkell Sigur- björnsson tónskáld en hann leikur á píanó. Leika þeir félagar mörg tónverk eftir ýmis nútímatónskáld, svo sem Charles Ives, Anton Webem, Wallingford Riegger George Crumb Donald lartino, Krzysztof Pend- erecki og eitt. fslenzkt tónskáld Leif Þórarinsson. Tónleikamir hefjast kl. 7. AðaEfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn n.k. mið- vikudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Axel Jónsson, alþingismaður, ræðir bæjarmál að lokn- um aðalfundarstörfum. STJÓRN Sjálfstæðisfélags Kópavogs l

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.