Vísir - 03.05.1966, Page 14

Vísir - 03.05.1966, Page 14
14 V í SIR . Þriðjudagur 3. maf 1966. GAMLA BÍÚ Reimleikarnir Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Kvikmynd Skaftfellingafélags- ins / jöklanna skjóli Sýnd kl. 7 HASKÓLABÍÓ Opnar dyr (A house is not a home). Heimsfræg mynd um öldurhús- ið hennar Polly Adler. Sannsöguleg mynd, er sýnir einn þátt í lífi stórþjóöar. Myndin er leikin af frábærri snilld. Aðalhlutverk: Shelley Winters, Robert Taylor. Sýnd kl. 5. 7, og 9. Bönnuð bömum. HAFNARFJARÐaRBIÚ Ingmar Bergman: PÖGNIN Ingrld Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓllorÍ Augu án ásjónu lUi'jnnuiiLLLC, UTðtlt BJNE UDEN ANSIGT PIERRE BRASSEUR JUUETIE MAINItt . AUDA VAltl Aldrig er der pé det hvide lærred vist scener af sð nervepirrende uhygge, som nér forbrydcrlægen gpr klar til sit djævclskc cksperiment! Hrollvekjandi frönsk saka- málamynd um óhugnanlegar og glæpsamlegar tilraunir læknis. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4 AUSTURBÆJARBfÓ ,ns4 4 'I TEXAS Mjög spennandi og víöfræg, ný amerísk stórmynd I litum. Islenzkur texti. FAANK M SINATRA DEAN MARTIN ANITA p>*l SS EKBERG g£' jt. ’• | URSULA ANDRESS jk ^ron TEXAS* OWUSHOGON VETDRBUONO ■ Cucst suís minBsraffi W I soiwpiijbj TQnSHEJAWI HHRIAUHCH Proðuctd ind Directed b( R06ÍRT ALDRCH lí'1 r \ / TECHNICOLOR'From WARNER BROS. Sýnd kl. 5 og 9 Ailra slðasta sinn. rONABIÖ Islenzkur texti TOM JONES Heimsfræg op snilldarvel gerð ny ensk stórmynd i litum er biotið hefur fem Oscarsverð- laun, ásamt fjölda annarra við urkenninga. Sagan hefur kom ið sem framhaldssaga i Fálk- anum. Albert Finney Susanna York Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bðmum. NÝJA BÍÓ 11S544 Maðurinn með járngrimuna („Le Masque De Fer“) Óvenjuspennandi og ævintýra- rík frönsk CinemaScope stór- mynd í litum, byggð á sögu eftir Alexandre Dumas. Jean Marais Sylvana Koscina (Danskir textar). Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBfÓ iSl Frönsk Oscarsverðlaunakvikmynd Sunnudagur með Cybéle ÍSLENZKUR TEXTI Stórbrotin og mjög áhrifarík ný stórmynd, sem valin var bezta erlenda kvikmyndin 1 Bandaríkjunum. Hardy Kruger, Nicole Courcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 4?98'5 Stórfengleg og snilldar vel gerð ný amerlsk stórmynd I litum og Panavision. Gerð af hin- um heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. £ 4^ þjódleikhOsid ^ullno MlM Sýning í kvöld kl. 20 Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Ævintýri Hoffmanns ópera eftir Jacques Offenbach Þýðandi: Egill Bjamason Leikstjóri: Leif Söderström Hljómsveitarstj.: Bohdan Wo- diczko. / Síðasta sinn. Frumsýning föstudag 6. maí kl. 20. HAF'IARB ll) Marnie Spennandi og sérstæð ný Ht- myd gerð af Alfred Hitch- cock með Tlpp) Hedren og Sean Connery. — Islenzkur textl —- Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára. Fastir frumsýningargestir vitjl miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Slmi 11200 Sýning í kvöld kl. 20.30. Ævintýri á göngufór 171. sýning miðvikudag kl. 20. 30. Fáar sýningar eftir. Pjófar lik og falar konur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. Auglýsið í Vísi FISKAR FISKAKER FUGLAR FUGLABÚR TILH. FÓÐUR SANDUR SKELJAR KUÐUNGAR O.M.FL. BÍLL TIL SÖLU Þessi glæsilegi farkostur er til sölu Upplýsingur í símum 36304 og 41262 Plastlagðar spónaplötur Allar tegundir. Úrval í trélitum. Afgreiðsla í Ármúla 20. MAGNÚS JENSSON H/F Austurstræti 12 . Sími 14174 Vaktavinna Okkur vantar duglegan mann í vaktavinnu strax SIGURPLAST H/F, Lækjarteigi 6 Rambler Classic '64 Til sýnis og sölu í dag. Mjög hagstæð kjör. Skipti koma einnig til greina. Sími 16289. Eftirlitsmaður Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins óskar eft- ir að ráða starfsmann til að hafa eftirlit með notkun rotvarnarefna í síldarverksmiðjum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi þekk- ingu á efnafræði og næringafræði. Háskóla- próf æskilegt. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, Reykja- vík, fyrir 9. maí n.k. Ennfremur óskar stofnunin eftir að ráða að- stoðarmann við ofangreint starf. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkisins. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins Verkamenn — Bilstjóri Verkamenn óskast strax. Langur vinnutími Herbergi á staðnum. Einnig vantar bílstjóra í útkeyrslu. Uppl. hjá verkstjóra JÓN LOFTSSON H.F., Hringbraut 121, Sími 10600.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.