Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 1
*//rP/í.'i.-'/s'/.''Srt/t////?/'///'/’/ //l'/y”''•'
•n _____
VISIR
56. árg. - Fimmtudagur 4. ágúst 1966. - 174. tbl.
Fyrsti funéur HAGRÁÐS
Lögð fram skýrsla Bfnahagsstofnunarinnar
um ástand og horfur i efnahagsmálum
Hagráö hélt fyrsta fund sinn
í gær. Á þessum fyrsta fundi
Hagráös, sem haldinn var í húsi
Hæstaréttar I Amarhvoli við
Lindargötu voru mættir 20 full-
trúar þeirra félagasamtaka, sem
sæti eiga í Hagráði lögum sam-
kvæmt, en auk þess eiga ssétl
þar ráðherramir Magnús Jóns-
son, fjármálaráðherra og Gylfi
Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð-
herra.
Auk fyrrgreindra aðila sátu
fundinn þeir Þórhallur Ásgeirs-
son, ráðuneytisstjóri í viðskipta
málaráðuneytinu og hagfræðing
amir Jónas Haralz og Bjami
Bragi Jónsson frá Efnahags-
Framh. á bls. 6.
Myndin er tekin í upphafi fyrsta
fundar Hagráðs í gær. Talið frá
vinstri: Hermann Guömundsson,
Ingimundur Erlendsson, Sigurð-
ur Egilsson, Guðmundur H.
Garðarsson, Björn Þórhallsson,
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, Gylfi Þ. Gíslason, við-
skiptamálaráðherra, Jónas Har-
alz, próf. Ólafur Björnsson,
Magnús J. Brynjólfsson og Gils
Guðmundsson.
VERIÐ AÐ BRÚA MESTU T0R-\
FÆRUNA Á FJALLABAKSLEIÐ
Fært verður fólksbilum áfram úr Landmannalaugum austur i Skaft-
ártungu. Verður varavegur Skaftfellinga i næsta Kótlugosi
Brúargerð er nú hafin á
Jökulgilskvísl, sem fellur í
Tungnaá norðan Landmanna-
Iauga, en Jökulgilskvísl er að-
altorfæran á Landmannaleið
eða Fjallabaksleið nyrðri eins
og hún er oft nefnd. Með þess
ari nýju brú opnast því vara-
vegur, sem grípa má til, ef
til Kötlugoss kemur ov sam-
göngur um Mýrdalssand
stöðvast.
Jökulgilskvísl, sem er jökul-
á og kemur úr Torfajökli, getur
orðið mikil i vatnavöxtum og
stöðvað alveg samgöngur á þess
ari leið, en vegna þessarar áar
hefur Landmannaleið hingað ti>
eingöngu verið fær stærstu bíl
um yfir sumartímann. Önnm
á getur einnig átt það til aC
verða erfið yfirferðar í vatna !
vöxtum, þó ekki eins og Jökul
gilskvísl, en það er Syðri-Tor-
færa í Skaftártungum, en engar
ákvarðanir hafa verið teknar um
hvenær hún verður brúuð, að
því er vegamálastjóri tjáði blað-
inu í morgun.
Brúin á Jökulgilskvísl verður
34 metrar á lengd, trégólf á
stálbitum, sem hvíla á steypt-
um stöplum. Brúarsmiður er
Valmundur Björnsson frá Vík.
Abba Eban ■‘■'-'ríkisráöh. ísrael.
bbu Ebuii kentur / opinbera
beintsóktt ú þriðjuduginn
Síldur vurt við
Hrolhugseyjur
Utanríkisráðherra ísraels hr.
Abba Eban og frú hans eru vænt-
anleg hingað tii iands í opinbera
heimsókn þriðjudaginn 9. ágúst.
Verður tekið á móti utanríkis-
ráðherranum á Reykjavíkurflug-
velli kl. 19.45 á þriðjudag og ekur
BLADID í DAG
hann eftir móttökuna til Hótel I stendur.
Sögu þar sefn hann hefur aðsetur , Dvelst
meðan á dvöl hans hér á landi
utanríkisráðherrann hér
Frh. á bls. 6.
Veður fór batnandi á miðunum
við Jan Mayen i morgun, en þar
var kaldi eins og hér sunnanlands
í gær. Skipin voru farin að kasta
ag gott útlit fyrir veiði. Aflinn
síðasta sólarhring var hins vegar
sáratregur og tilkynntu 17 skip um
afla, alls 949 lesfir og er eitthvað
af því slattar frá fyrri dögum.
að leita en árangurinn hefur að-
eins verið óverulegur og virðist
ekki vera þar um mikið magn að
ræða.
Við Hrollaugseyjar var góður
afli á sama tíma í fyrra, eins og
kunnugt er og flest síldarskipanna
að veiðum á þeim slóðum og einn-
ig suður við Shetlandsevjar. I ár
Einhverrar síldar varð vart hefur flotinn haldið sig norður við
suður við Hollaugseyjar. Nokkrir
bátar munu vera á þeim slóðum
Jan Mayen og litla sem enga veiði
fengið annars staðar að jafnaði.
Sumið um sölu ú 382þús.
uf sultsdd ú hærru verði
Samningar við Rússa hafa enn ekki tekizt. Beð ið með aðra samninga
vegna litillar sóltunar. Aðeins 7°]o umsamins magns hafa verið sóltuð
Samið hefur verið um sölu á
382 þús. tunnum af saltsíld til
Svíþjóöar, Finnlands, Noregs,
Danmerkur og Bandaríkjanna
(mest til Svíþjóðar, 245, þús.).
Samningar hafa staðið nokkuð
lengi yfir við Sovétríkin, en
ekki hafa tekizt samningar við
þau enn. í fyrra voru engir
samningar gerðir við Sovétríkin
þá samdist ekki um verð. Sam-
kvæmt því, sem Jón Stefánsson
forstjóri Síldarútvegsnefndar á
Sielufirði tjáði Vísi í rnorgun
hefur samizt um betra verð nú
í ár en í fyrra.
í fyrra var selt töluvert magn
til V.-Þýzkalands og ísraels,
en ekki hefur verið reynt að
selja til þessara landa nú. Verð-
ur beðið með samninga um
tunmim
eit
stund, eða þar til árangur síld
veiða kemúr betur í ljós.
Aðeins hefur verið saltað í
28 þús. t. eða 7% upp í gerða
samninga, en hafði verið saltaö
í 80 þús. tunnur á sama tíma í
fyrra. í fyrra voru seldar 440
þús. tunnur. Þó að nú hafi að-
eins verið saltað í 28 þús. tunn
ur er alls ekki tfmabært að ör-
Framh. á bls. 6.