Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 6
V í SIR . Fimmtudagur 4. ágúst 1986. ■OHB 23ESEBn^HHBB^BEnEBHBBBnHHi Skipulag — Framhald af bls. 16 byggingarmál. Ráðátefnan, sem áð- ur getur, var tilraun til að bæta úr að þessu leyti. Ég vonast til þess, að sömu að- ilar muni, áður en langur tími líð- ur, boða að nýju til ráðstefnu um þessi mál og styrkja þar með þann grundvöll, sem þegar hefur verið lagður, að bættum starfsháttum um meðferð skipulags- og bygging- armála á íslandi.“ tölulega lítill hluti síldarsöltun- arplana. Ef sildin færist nær landi á næstunni og dreifist eft- ir strandlengjunni, er fljótlegt að salta töluvert magn. Hográð Búvísindi — JL 4 .» ....... wa »» t/4w. í t) og V. Kumervo um skaðadýr í túnum (grasmaðk o. fl.). Daglega meðan ráðstefnan stendur verða flutt erindi um margvísleg efni og verða þau flutt í kennslustofum Háskólans og er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Saltsíld — Framh. af bls. 1. vænta um síldarsöltun. Mesti söltunartíminni í fyrra var í sept ember. Veiddist síldin þá á tak mörkuðu svæði og nýttist þVí til Framh. af bls. 1. stofnuninni, en lögum sam- kvæmt undirbýr Efnahagsstofn- unin fundi Hagráðs og annast skrifstofustörf fyrir það. Á þessum fyrsta fundi Hagráðs í gær var lögð fram skýrsla frá Efnahagsstofnuninni um ástand og horfur i efnahagsmálum þjóðarinnar í dag, og verður skýrslan rædd á næsta fundi stofnunarinnar hinn 9. ágúst n. k. Þá fóru og fram umræður um hlutverk og starfsemi ráðsins. í fyrrgreindum lögum um Hagráð segir, „Meginverkefni Hagráðs skal vera að ræða á- stand og horfur í efnahagsmál- um þjóðarinnar, Efnahagsstofn- unin skal leggja fyrir Hagráð tvisvar á ári, í apríl og í októ- ber, yfirlitsskýrslur um þróun þjóðarbúskaparins og horfur í þeim efnum, þ.á.m. varðandi framleiðslu, fjárfestingu, greiðslujöfnuð, afkomu at- vinnuveganna og verð- lags- og kaupgjaldsmál. Þjóð- hags og framkvæmdaáætlanir ríkisstjómarinnar skulu lagðar fyrir Hagráð“. Abba Eban Framh. af bls. i. á landi til 12. ágúst. Miðvikudaginn 10. ágúst fer Abba Eban á fund utanríkisráöherra Emils Jónssonar og síöar um morguninn heimsækir hann forseta íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, Bjama Benediktsson, forsætisráðherra og Geir Hallgríms son borgarstjóra. Hádegisverð snæðir utanríkisráðherra að Bessa- stöðum í boði forseta Islands. Eftir það fer hann í kynnisferð um Reykjavík. Kl. 17 sama dag heldur Abba Eban fyrirlestur í Háskóla íslands. Um kvöldið situr hann kvöldverð- arboð utanríkisráðherra í ráðherra- bústaðnum. Á fimmtudag fer utanríkisráð- herra ísraels í skemmtiferð til Þing valla, og á bakaleiðinin til Reykja víkur heimsækir hann Sogsvirkj- unina og Hveragerði. Síðdegis á fimmtudag heldur Abba Eban fund með blaðamönn- um. Um kvöldið heldur hann kvöld verða boð fyrir gesti. Föstudaginn 12. ágúst lýkur hinni opinberu heimsókn og halda Abba Eban og frú hans frá Reykja víkurflugvelli kl. 9 að morgni. HEILSAN FYRIR ÖLLU! dAGINN mm .. s a fí Aflatölur eiustakra síldveiBiskipa Afli einstakra skipa á síldveiö- um norðanlands og austan til og meö 30. júlí 1966. Kunnugt er um 151 skip, sem fengið hefur ein- hvem afla. Þar af em 139 með 100 iestlr og þar yfir og fylgir hér skrá yfir þau skip. Enn hafa ekkl bor- izt upplýsingar frá nokkrum söit- unarstöðvum, og er því aflamagn sumra skipa lægra en vera skyidi. Akraborg 1.288 lestir, Akurey, Homafiröi, 638 1., Akurey, Rvík, 1.989, Anna 542, Amar 2.442, Am- arnes 325, Árni Geir 607, Ámi Magnússon 2.268, Ásbjöm 2.815, Ásþór 1.575, Auðunn 1.359, Baldur 707, Barði 3.076, Bára 1.891, Berg- ur 478, Bjarmi II 1.867, Bjartur 2.833, Björg 752, Björgúlfur 774, Björgvin 1.086, Búðaklettur 1.601, Dagfari 2.040, Dan 148, Einir 192 Eldborg 2.118, Elliði 1.671, Fagri- klettur 543, Faxi 2.333, Fákur 1.332, Framnes 1.137, Freyfaxi 197, Fróða klettur 726, Garðar 1.115, Geirfugl 384, Gissur hvíti 139, Gísli Ámi 3.439, Gjafar 1.285, Glófaxi 336, Grótta 1.483, Guöbjartur Kristján 2.114, Guðbjörg, Sandgeröi,-1.843, Guðbjöirg, ísafirði, 1.333, Guöbjörg, Ólafsfiröi, 705, Guömundur Péturs 1.944, Guðmundur Þórðarson 603, Guðrún 1.810, Guðrún Guöleifsdótt- Guðrún Þorkelsdóttir 1.270, Gull berg 1.743, Gullfaxi 787, GuIIver 2.086, Gunnar 1.344, Hafrún 2.498, Hafþór, 263, Halkion 1.818, Hall dór Jónsson 732, Hamravík 1.259, Hannes Hafstein 1.981, Haraldur 1.449, Hávarður 196, Heimir 1.996, Helga 1.207, Helga Björg 758, Helga Guðmundsdóttir 2.613, Helgi Fló ventsson 1.577, Héðinn 808, Hof- fell 1.129, Hólmanes 1.255, Hrafn Sveinbjamarson III 649, Huginn II 363, Hugrún 1.044, Húni II 493, Höfrungur II 1.037. Höfrungur III 1.679, Ingiber Ólafsson II 1.975, Ingvar Guðjónsson 1.241, Jón Ei- ríksson 147, Jón Finnsson 1.861, Jón Garðar 2.817, Jón Kjartansson ir 1.328, Guðrún Jónsdóttir 1.567, 3.432, Jón á Stapa 690. Jón Þórðar- son 302, Jörundur II 2.077, Jörund- ur III 2.074, Keflvíkingur 1.158, Krossanes 1.475, Loftur Baldvins- son 1.874, Lómur 2.129, Margrét 1.430, Mímir 232, Náttfari 1.008, Oddgeir 1.478, Ólafur Bekkur 714, Ólafur Friðbertsson 1.885, Ólafur Magnússon 3.060, Ólafur Sigurðs- son 2.392, Ólafur Tryggvason 329, Óskar Halldórsson 2.461, Pétur Sig- urösson 587, Reykjaborg 2.717, Reykjanes 582, Runólfur 139, Seley 2.879, Siglfirðingur 1.801, Sigur- borg 1.167, Sigurður Bjarnason 2.890, Sigurður Jónsson 913, Sigur- fari 706, Sigurpáll 813, Sigurvon 1.136, Skálaberg 122, Skírnir 868, Snæfell 2.702, Snæfugl 219, Sóley 907, Sólfari 814, Sólrún 1.462, Stapafell 294, Stígandi 794, Sunnu- tindur 854, Súlán Akureyri 2.107, Svanur 198, Sveinbjöm Jakobsson 366, Sæfaxi II 603, Sæhrímnir 326, Sæúlfur 590, Sæþór 661, Viðey 1.854, Víðir II 393, Vigri 1.964, Vonin 1.207, Þorbjöm II 1.335, Þor leifur 837, Þórður Jónasson 3.495, Þorsteinn 2.440; Þrymur 563, Æsk- an 229, Ögri 1.289. "SKIPAUTGCRB RlhlSINS Áætlun um ferðir m.s. Herjólfs um Þjóðhátíð Vestmannaeyja 4.-8. ágúst 1966: Fimmtud. 4/8 jtil Ve. kl. 04.00 — — frá — kl. 10.00 — — til Þh. kl. 13.00 — — frá — kl. 14.00 — — til Ve. kl. 17.30 — — frá — kl. 12.00 — — til Þh. kl. 21.30 — — frá — kl. 22.00 Föstud. 5/8 til Ve. kl. 01.30 — — frá — kl. 05.00 — — til Þh. kl. 08.30 — — frá — kl. 09.00 — — til Ve. kl. 12.30 — — frá — kl. 13.30 Laugard. 6/8 Hornafj. kl. 09.35 — — frá — kl. 15.30 Sunnud. 7/8 til Ve. kl. 07.00 — — frá — kl. 12.00 — — til Þh. kl. 15.30 — — frá — kl. 16.00 — — til Ve. kl. 19.30 — — frá — kl. 21.00 Mánud. 8/8 til Þh. kl. 00.30 — — frá — kl. 01.00 — — til Rvík kl. 08.00 Sýnishorn af hinum vönduðu og fallegu norsku eldhúsmnréttingum er nú komið. Gerið svo vel og komið og skoðið. P. SIGURÐSSON, SKÚLAGÖTl n Einkaumboð fyrir Polaris-innréttingar. Sími 19138. Ódýrar vörur Kvenkápur og kjólar, verð frá 95 kr. Ullair stuttfrakkar á herra og drengi, verð frá 195 kr. Bútar, metravara, stretchefni og stroff. Margt annað á mjög hagstæðu verði. VERKSMIÐJUÚTSALAN Skipholti 27 . Opið frá kl. 1 Utsala — Utsala Kápur, dragtir, töskur — mikill afsláttur KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN LAUGAVEGI 46 ÍBÚÐ — ÓSKAST 2 herb. íbúð óskast nú þegar fyrir starfsfólk. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19768.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.