Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 4
V I S 1 R . Fimmtudagur 4. ágúst 1966. IHRHKSMHBaMnH * ý 'E'yrir skemmstu birtist í dag- blöðunum grein eftir Gísla G. Auðunsson lækni, er hann nefndi Læknaskortur dreifbýlis- ins frá sjónarhóli ungs læknis. Á hann þakkir skilið fyri'r að kynna þetta mál, því allt of lít- ið hefir heyrzt frá frá læknum fram að þessu opinberlega. Hafa þó verið miklar umræður um þessi mál innan stéttarinn- ar og undirbúningur hafinn til lausnar þessa vanda. Varðandi þau atriði, sem hér eru ekki rædd, vísast til grein- ar Gísla. í greininni bendir hann rétti- lega á, að sá vandi, sem nú. steðjar að, verði aðeins leystur, ef læknar sjálfir taki málið í sfnar hendur og fyrsta skrefið sé myndun samstarfshópa. Hópstarf erlendis Samstarfshópar eru ýmist skipaðir almennum læknum (heimilislæknum) eða sérfræð- ingum og víða er algengt að heimiiislæknar og sérfræðingar starfi saman í hóp. að undirbúa samvinnu, með sam eiginlegri vinnuaðstoð, og í haust munu tveir læknar fara til Húsavíkur og setja upp læknamiðstöð. Hér í Vestmannaeyjum hefir tekizt samvinna tveggja lækna í sameiginlegu húsnæði og þeg- ar fullnægjandi húsnæði, tæki og aðstoð verður fyrir hendi, verður tekin upp hópsamvinna allra læknanna á staðnum. Gerður hefir verið tillöguupp- dráttur að heilsuverndar- og læknamiðstöð (heilsugæzlu- stöð) og hefir bæjarstjórn sam- þvkkt að reisa slíka stöð og veitti á síðustu fjárhagsáætlun 1 milljón króna til framkvæmd- anna og jafnframt óskað eftir því, að ríkið leggi fram fé á móti, eftir sömu reglum og um sjúkrahús. Hefir verið leitað til landlæknis, sem hefir tekið málaleituninni mjög vinsamlega og mun málið nú í athugun hjá ráðuneyti og húsameistara. Nýskipan mála Eðlilegt er, að nokkurn ótta setji að mörgum, þegar miklar breytingar eru í vændum. Menn spyrja, hvort óhætt sé 4. Læknamiðstöðvar, sem liggja fjarri stórum rannsókna- stofum, þurfa að geta annazt slíka þjónustu og hefir því á að skipa sérþjálfuðum aðila í þess- um efnum (laborant). í stuttu máli má segja, að þannig eru heimilislæknum búin lík vinnuskilyrði og sjúkrahús- læknar hafa. Heilsugæzlustöðvar En brevtingarnar þurfa að vera víðtækari, ef þær eiga að koma að fullu gagni, því lækn- ingar eru aðeins einn þáttur læknisþjónustunnar. Til þess að starfskraftar lækn anna nýtist vel og öll læknis- þjónusta komi að sem beztum notum, þarf hópsamvinna heim- ilisilæknanna að ná til allrar al- mennrar læknisþjónustu, sem fram fer utan spítala. Fyrir slíka starfsemi þarf að koma upp sérstökum' stofnun- um, heilsugæzlustöðvum.. Slíkar heilsugæzlustöðyar, sem tíðkast viða í Englandi, eru þannig uppbyggðar, að þær sam eina undir einu þaki læknamið- stöð, eins og að framan er lýst og heilsuverndarstöð fyrir MBBPrsSaW 1 " I H—aHJHMJtHURMM við og viðkomandi læknir getur ekki skotið honum inn á milli, á sjúklingurinn þess völ að bíða, þar til læknirinn getur sinnt honum, t. d. næsta dag eða ann- ar læknir úr hópnum tekur að sér að leysa vanda hans. Komi í ljós að sjúklingur þarf á ýtarlegri rannsókn að halda, en tíminn leyfir, er hann látinn koma aftur sama dag eða næsta og þá ætlaður ríflegri tími. Vel uppbyggt tímapantana- kerfi tryggir það, að sjúklingur kemst að á réttum tíma, lækn- irinn hefir næði til þess að tala við hann, skoða og skrá athuga- semdir á spjald hans, enda er hann laus við allt óþarft kvabb. Spjaldskrá Allar upplýsingar um sjúkl- inga eru skráðar á sérstök spjöld og þeim fylgja bréf frá sjúkrahúsúm, álit sérfræðinga, vottorð og skýrslur. Er þannig á einum stað að finna allar upp- lýsingar um sjúklinginn. Flytji sjúklingur burt eru öll plöggin send til viðkomandi heilsugæzlustöðvar. Sérfræðiþjónusta Þar sem ekki eru starfandi fyrir alla aðila. I fyrsta lagi hittir sérfræð- ingurinn sjúklinginn við beztu skilyrði. Hann fær aðgang að öllum upplýsingum um fyrri rannsóknir og meðferð og hann nýtur aðstoðar heimilislæknis- ins, sem að jafnaði þekkir sjúkl- inginn betur en nokkur annar. 1 öðru lagi væri hægt að kom- ast hjá að senda nema mjög fáa sjúklinga til Reykjavíkur, miðað við það, sem nú er og má þannig spara sjúklingum ó- þarfa útgjöld og vinnutap. í þriðja lagi myndu þannig fást starfsskilyrði fyrir marga af þeim sérfræðingum, sem er- lendis dvelja. Því að ef gert er ráð fyrir, að allir þeir, sem er- lendis eru og ekki hafa tekið sér fasta búsetu þar, kæmu heim á næsta áratug, má búast við að þröpgt yrði um þá í þéttbýlinu. Vitað er, að langflestir þeirra, sem er- lendis eru við sérfræðinám, hvggjast koma heim, séu starfs skilyrði fyrir hendi. Og það er okkar, sem heima störfum, að búa þeim viðunandi skilyrði. Lokaorð Það, sem hér hefir verið rak- Hópsmstarf hekna og heilsugæzlustöðvar — eftir Örn Bjarnason lækni Slík hópstarfsemi hefir gefizt vel og eykst hröðum skrefum. í Englandi var fjórðungur al- mennra lækna í hópstarfi fyrir 15 árum, en nú er aðeins fjórð- ungur þeirra, sem starfar sjálf- stætt. Eru það læknarnir sjálfir, sem hafa <Jháft forgöngu um myndun hópa*” Finnar, sem búa við lækna- skort eins og við, hafa stuðlað að myndun slíkra hópa, með þv£ að stækka héruðin og færa læknana saman. í Svíþjóð stofnaði læknafé- lagig sérstaka sjóði, sem standa undir byggingu læknahúsa, þar sem fer fram hópstarf allra lækna, er starfa utan sjúkra- húsa, í samkeppni við móttök- ur (polyklinik) sjúkrahúsanna. Undirbúningur hérlendis Læknum hefir lengi verið ljóst, að ýmsu er ábótavant í læknisþjónustu, vegna ann- marka á skipulagningu læknis- starfa. Hefir undirbúningur ver- ið hafinn að þeim breytingum, sem nauðsyníegar eru, til þess að leysa læknaskortinn og bæta þjónustuna. „í Reykjavík hefur Læknafé- lag Reykjavíkur látið sig skipu- lagningu læknisþjónustunnar talsvert varða á undanförnum árum. Má þar nefna læknis- þjónustunefnd félagsins, sem starfað hefir í nokkur ár. Á vegum Reykjavíkurborgar hefir einnig starfað nefnd um það bil hálft annað ár, er fjallar um skipulag læknisþjónustu borgar- innar. Loks skal þess getið, að læknar í Reykjavík hafa sjálfir gert ýmsar ráðstafanir til hag- ræðingar læknisþjónustu á stofum sínum, enda þótt ekki sé enn starfandi hópsamvinna í eiginlegustu merkingu þess orðs. Slíkur samstarfshópur mun þó væntanlega hefja starf- semi í Domus Medica á þessu ári“ (Læknablaðið. 1. hefti 1063). Utan Reykjavíkur er mikil hrcyfing komin á þetta mál. Má ' að n Snuðárkróki eru ’■ r sitja. að láta ungu læknana hafa frjálsar hendur um þessi mál. Því er til að svara, að i hinu nýja skipulagi verður allt það bezta varðveitt úr gamla kerf- inu og við erum ekki að koma með neitt það, sem ekki hefir sárihað ágætl sitt annars staðar. Skipulag, sem notað er víða erlendis með góðum árangri, verður tekið upp og aðlagað íslenzkum staðháttum og þjóð- lífi. Hópsamstarf almennra lækna Hópsamstarf almennra lækna (group practice) merkir, að heimilislækningar eru stundað- ar af almennum læknum, sem starfa mjög náið saman, leita ráða hver hjá öðrum um rann- sóknir og meðferð og hafa sam- eiginlega spjaldskrá yfir sjúkl- inga, en sjúklingi er heimilt að leita til þess læknis, sem hann óskar. Hópurinn hefir nokkra starfs skiptingu, þannig að iæknamir kynna sér sérstaklega eina eða fleiri greinar læknavísindanna. Hópurinn hefir sameiginlegt húsnæði fyrir starfsemina í læknamiðstöð (medical centre) og stjóma þeirri stofnun sjálfir. Slíkur hópur nýtur aðstoðar sérþjálfaðra aðila: 1. Einkaritari, sér um að vél- rita öll bréf, vottorð og skýrslur og að spjaldskrá sé í röð og reglu og ritarinn er tengiliður milli aðstoðarfólksins og lækn- anna innbyrðis og sér um skipu lagningu hins daglega starfs. 2. Sé vinnuálag ekki mikið, getur ritarinn annazt móttöku sjúklinga og símavörzlu, ella verður að ráða stúlku til þeirra starfa. 3. Hjúkrunarkonur aðstoða læknana við stðrf þeirra, svo sem við slys og smærri aðgerð- ir og við skoðanir, sem ekki verða framkvæmdar án hjálpar eða nærveru hjúkrunarkonu. — Annars vinnur hún sjálfstætt, skiptir á sárum, gefur flestar sprautur, sér um alla sótthreins- un og sér um ýmsar einfaldari rannsóknir. mæðraeftirlit og barnaskoðun, sjúkdómavamir o. s. frv. Þá er þar húsnæði ætlag almennri tannlæknaþjónustu, aðstaða til að taka röntgenmyndir, sinna smærri slysum og gera minni háttar aðgerðir. Hið daglega starf Mjög misjafnt hlýtur að vera á hvaða tíma starfsfólk heilsu- gæzlustöðvar er við vinnu, eftir því hvort um er að ræða kaup1 stað eða hverfi i borg eða á hinn bóginn sveit eða kauptún. í kaupstað má hugsa sér að stöðin sé opin frá klukkan 8 að morgni til klukkan 6 að kvöldi. Símaþjónusta hefst klukkan 8, en klukkan 8:30 eða 9 byrja læknar að taka á móti sjúkl- ingum. Klukkan 10 hittast þeir á skrifstofunni, bera saman bæk ur sínar og skiptast á upplýs- ingum. Að þvl búnu fara þeir í vitjanir og ljúka þeim fyrir næsta stofutíma, sem gæti ver- ið frá klukkan 14. Símaviðtalstími er alltaf hinn sami hjá hverjum lækni. Endra- nær er hann aðeins ónáðaður £ aðkallandi nauðsyn og sfma- stúlkan tekur niður öll skilaboð, t. d. beiðnir um endumýjunar- lyfseðla, fyrir lyf, sem sjúkling- ur á að nota að staðaldri, beiðn- ir um vitjanir og viðtöl á stofu. Þriðji stofutfminn gæti verið milli klukkan 6 og 7 á kvöldin og gætu Jæknar skipzt á um að vera við á þeim tfma, enda skipta þeir með sér kvöld- og næturvöktum. Tímapantanakerfi Til þess að losna við alla þá sóun á tíma sjúklinga, sem nú tíðkast, verður viðhöfð tíma- pöntun. Er þá hægt að panta tíma daginn áður eða sama dag. Sé upppantað hjá þeim lækni, sem sjúklingurinri kýs helzt að tala sérfræðingar, þarf að gera ráð fyrir að þeir komi öðra hverju, til að rannsaka sjúklinga, ag til- vísun heimilislæknanna. Er að því augljóst hagræði ið, era aðeins fá atriði í lausn mikils vandamáls. Miklu varð- ar, að þjóðin skilji, hvað það er, sem yngri læknar vilja gera og munu gera, ef þeim er veitt tækifæri til þess, því þær breyt- ingar, sem hér hefur verið lýst, munu brátt komast á og verður það aðeins háð áhuga almenn- ings hversu fljótt og víða það verður. LJÓSMÓÐUR vantar í Seyðisfjarðarumdæmi frá 1. sept. n. k. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Seyðisfjarðarkaupstað. r jr IBUÐ OSKAST Sá sem getur leigt 3—4 herb. íbúð getur feng- ið lánaðar kr. 150 þús um óákveðinn tíma með bankavöxtum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. merkt „íbúð — 1264“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.