Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 04.08.1966, Blaðsíða 7
V1SIR . Fimmtudagttr 4. ágást 1966. 7 PAftiS 1966: RAUTT ER YETRARLITURINN Hausttízkusýningum < Parfs er lokið. Svarið við stærstu spumingunni, — spumingunni um síddina, — getur eigin- iega verið hvað sem er því að á sýningunum komu fram föt í öllnm síðdum, altt neðan frá miðfum kálfum upp í svonefnda „stuttbuxnasfdd", sem sagt var frá á Kvermasíðunni á laugar- dag. Fötin fylgja i stórum dráttum lögun líkamans og barmur og mitti mega vera á sínum stað. Hárið er síétt — túpermg er úr söganiri. Skómir eru þægilegir, hæiarmr í hæsta lagi 5—5% sm, tærnar breiöar, ýmist „r6nnar“ eða kantaðar og skómir eru mest úr sféttu srkinni og Va'kk- skinni. Ermarnar eru annað hvort alveg stuttar eða langar og þröngar. Hálfermar eru úr sögunni. Hattarnir eru litlir, í lögun sem alpahúfur eða „kask- eiti", oft á tíðum með band und- ir hökuna. Beltin sitja í mittinu, þó geta þ. u verið aðeins síð- ari að framan. Dior-beltin eru mest áberandi, 5—6 sm brerð bettí með stórri ferhymdri spennu. Þetta er í stuttu máli þaö lieizta sem sameiginlegt er flest- um tfzkuhúsum. Jú, eitt gleymd ist. Tízkuliturinn í vetur virðist ætla að veröa RAUTT. Annars hafa komið fram flestir litir, en rauöu blæbrigðin, aðallega ljós- rauð, • viröast hafa yfirhö.ndina. Aftur á móti er vínrauði litur- inn, sem svo mjög var í tízku í hitteðfyrra, ekki áberandi nú. Að loknu þessu yfirliti skul- um við iíta inn í nokkur tizku- lvús, sem sýndu nýjungar sínar i lok síðustu viku. SÖNGLEIKUR UM CHANEL Chanel var sú sem mest kom á .óvart. Hún hefur fengizt við tfzkuteiknun frá því fyrir fyrri heimsstyrjöld og á hverju ári hefur hún sýnt afbrigði af hinni frægu „Chanel-dxagt" — en nú var Chane4-dragtina hvergi að sjá. Og Coco Chanei sjáJf, sem alitaf hefur klæðzt hvítri dragt klæddist nú biárri dragt. Fötin hjá Chanél vora annars ekki mjög frábrugöin því, sem verxð hefur hjá hermi. Þau voru slétt, ermamar þröngar, hand- vegimir sömuleiðis og kjólfald- urinn huldi hnén. Hnappar prýddu bæöi kjóla og dragtir. Dragtarjakkamir voru síöir og kápurnar beinar og þröngar méð háum krögum. Meðal viöstaddra hjá Chanel voru bandaríski rithöfundurinn Truman Capote. tónskáldið Al- an Lay Jerner og kvikmynda- framleiöandinn Fred Brisson — 'en ætlun þeirra er að gera söng- leik um Chanel og ævi hennar. BRÚÐUR CARDIN í BLÁU Pierre Cardin, sem hingaö til hefur þótt mjög „virðulegur", „stökk inn á atómöldina“ eins og það var orðað þar syðra. Meðan tízkusýningadömumar héldu innreið sfna í salinn ómaði hljómlist Bítlanna og Rolling Stones. Cardin vildi sanna að hann fylgdist með tímanum, skildi nútímann unga fólkið og tíðarandann. Þegar Cardin kynnti viðstödd- um fötin sagði hann, að eigin- lega hefði hann orðið steinhissa á þessum fatnaði, þegar hann var búinn að gera hann. „En maður venst honum fljótt", bætti hann við. Alls konar skrýtilegheit komu fram í fötum Cardins, en nán- ari upplýsingar látum við bíða þar til góðar myndir hafa bor- izt, þó er hægt að segja að kjólar og dragtir voru uppi á miöjum lærum og sokkamir voru í sama Iit og fötin. Lokaatriðið brúðarklæðnaður- inn, vakti heHur en ekki atliygli þvi að brúðurm var klædd bfé- um ullarkjól með hatt prýddan pólarrefskanti. Pierre Cardin braut þá regki að bíða í mánuð meö birtingu mynda af sýningunum og leyfði ljósmyndurum aö koma og taka myndir, öðrum tízkufrömuöam til mikillar gremju. Sama gerði Heim þegar hann hélt sfna sýn- ingu og þegar hann hafði feng- ið sterka gagnrýni frá Dior, St. Laurent, Civenchy og Balenci- aga gerði hann sér lítið fyrir vg sagði sig úr tízkuráðinu, sam- tökum tízkufrömuða („Syndi- cate de la Haute Couture"). HERMANNAFRAKKAR FRÁ DIOR Dior, eöa réttar sagt Marc Bohan sem er forstjóri Dior- tízkuhússins, kom mjög á óvart með hermannafrökkunum. Sýn- ingadömurnar komu arkandí inn í salinn, klæddar kápum sem náðu niður á miðja kálfa. Smð- ið var líkast sniði á hermanna- frökkum, stoppaöar axfir, þröngt og beint snið, síétt leð- urbelti með málmspennum. Innan undir voru dragtin rauð- ir jakkar, sfðir með belti og svört slétt pils, sem náðu niður á mið hné. Kjólarnir hjá Dior eru nær ein göngu beinir, pilsin sömuleiðis, nema hvað stundum má finna á þeim litlar fellingar. Beltin, „sverðbeltin" svonefndu fylgja öllum fatnaöi. Þeir tfzkufrömuðir, sem ekki hafa verið nefndir hér eða á síðustu Kvennasíðu, verða að bíða betri tíma. »!»>» li . ■ resn' Plast - leður - alúmín — er efnið i klæðnaði RABANNE Courreges er enn þögull og hélt enga tfzkusýningu eins og menn voru að gera sér vonlr um, en eins og mlnnast má hef- ur hann ekki sýnt síðan hann kom fram með „geimferðatízk- una“ fyrir hálfu öðru ári. Sfðan þá hefur ekki komið fram ámóta nýjung, þar til arkitektinn Paco Rabanne kynnti framleiðslu sína fyrir nokkrum dögum. Rabanne sneri sér fyrir nokkru frá húsageröarlist og tók að gera skartgripi og hefur þeg- ar öðlazt frægð um vfða veröld fyrir ahímin-skraut sitt. Hann lætur sér ekki nægja lengur að fást við skartgripina heldur er hann kominn í fataframleiöslu, sem er ærið frábrugðin því sem hingað til hefur sézt. Efnið í fötunum er plast, leður og al- úmín. En slík föt eru ekki hlý á vetrum og því ætlar Rabanne að fóðra vetrarfötin með gær- um. eins skylda sín að koma því á framfæri sem hann heldur að eigi framtíð fyrir sér. Rabanne vill heldur aka um í litlum Fiat með rósöttu þaki eða grænum Austinjeppa en RoIIs Royce eins og tízkufröm- uðir gera almennt — og hann segir að það sé svo sem allt í lagi aö eiga gimsteina, en al- úmínskartgripirnir hæfi betur atómöld. Gimsteinana eigi að geyma í læstum bankahólfum. Innan skamms mun fulltrúi Rabanne, hin fimmtuga, gríska Iris halda vestur um haf klædd Rabanne-fötum (samkvæmis- kjóllinn er úr alúmínpallíettum) og kynna framleiösluna í Vestur álfu. Iris í alúmínkjól, Rab- * >4 * anne og sýningastúlkan ; Rabanne sem er heldur hlé- . , , , . drægur segist ekki ætla að gera 1 ^urkjolnum. byltingu — honum finnist aö- Rabanne-kjóll úr leðurplötum og alúmíneyrnalokkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.